Heimilistíminn - 28.10.1976, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 28.10.1976, Blaðsíða 37
,4? Grænlenzka ^ S? hvít peysa með hyðrauðu mynstri og legghlífum Stærðir: - 38 (40) 42 Yfirvidd: 88 (94) 100 cm 011 sidd: 65 (67) 69 cm Sidd frá handv.: 45 (46) 47 cm Ermalengd: 48 (50) 52 cm Efni: Hespulopi 900 gr. hvitt hr. 51 100 gr. dökk ryðrautt nr. 94 100 gr. ljós ryðrautt nr. 88 1 Í00 gr. brúnt nr. 66 (Efnið er reiknað i peysu, húfu og legg- hlifar. Allar stærðir). Hringprjónar nr. 6, 40 og 70 cm. langir. Sokkaprjónar nr. 5. Heklunál nr. 4. Prjónafesta: 13 L og 18 umf, á prjóna nr. 6 = 10x10 cm. Ef með þarf skiptið um prjónastærð til þess að þessi prjónafesta náist. Skammstafanir: L: lykkja(-ur), cm.: sentimetrar, nr.: númer.sl.: slétt.br.: brugðið, Ij-ryö: ljós- ryðrautt, d.ryð: dökk ryðrautt. Itandabekkur: Prjónið sl. prjón, en brugðna prjónið verður réttan þegar bekkurinn hefur ver- ið prjónaður. 1 umf. d-ryð. 1 umf lj-ryð. 1 umf d-ryö. 1 umf hvit. 1 umf brún. 1 umf d-ryð. 1 umf. hvit. 1 umflj-ryð. lumf brún. 1 umf d-ryð. Bolur: Fytjiö upp á langa prjóninn, með hvitu, 114 (122) 130 L. Prjóniö garðaprjón, fram og aftur, 5 garða. Tengið saman i hring og prjónið sl. þar til bolur mælist 45 (46) 47 cm. Handvegur: Er þá mynduð 1 ný L i hvorri hlið (til aö klippa upp fyrir handveg). Hafið samskeytin i vinstri hlið. Myndið fyrri L i samskeytum og prjónið hana br. Prjónið 57 (61) 65 L sl. (framstykki) myndið þá seinni L og prjónið hana einnig br. Prjónið 57 (61) 65 L fyrir bak. Þegar prjónaðar t hafa verið 9 (10) 11 umf sl. er krossa- mynstrið prjónað eftir teikningu. Byrjið á br. L i vinstri hlið. Prjónið alla 3 litina (hvitt, lj-ryð, og brúnt) saman i br. L til þess að festa böndin. Þetta er alltaf gert I br. L. Byrjið að prjóna 2(4) 6 L hvitar, siðan mynstur og hafið 3 hvitar L á milli krossa. Hálsmál: Nú eru 11(11) 13 L settar á þráð, af miðju framstykki, fyrir hálsmál. Bakstykki og boðungur eru nú prjónað þainnig: Færið lykkjurnar frá vinstri boöang yfir á hægri prjón þannig að nú byrjar umf við hálsm. Snúið bolnum við þannig, að rangan snúi fram. Prjónið nú randamynstur sl og takið úr 3 tívar sinn- um, 1 L sitt hvoru megin viö háismál að framan, i annarri hverriumf. Slitið aldrei frá þótt endarnir viröist vera öfugu meg- in, færið þá aðeins lykkjurnar yfir á hinn enda prjónsins og prjónið sl. öxl: Eftir randamynstrið er flikinni snúið við og axlir lykkjaðar saman með hvitu, frá réttunni, eftir skýringamynd. 20 ( 22 ) 23 L áhvorriöxl. Afgangur, 17 (17) 19 L settar á þráð. HálslIning:Prjóniö upp með hvitu, ikring um hálsmálið. Byrjið á vinstri öxl. Prjón- ið á vinstri hliðinni upp 11(11) 11 L, þá 11 (11) 13 L af þræðinum á framstykki, 11 (11) 11L af hægri hlið og að lokum 17 (17) 19 L af baki alls, 50 ( 50 ) 54 L. Prjónið garðaprjón. 1 4. garða er fellt af frá röng- unni, ekki fast. Ermar: Fitjið upp með hvitu, á styttri prjóninn, 34 (36) 38 L. Prjónið garðaprjón fram og aftur 27 prjóna>(13 -1/2 garða). Tengið saman i hring og prjónið sl. prjón. Aukið út 2 L i 8. hverri umf. (1 L ibyrjun umf og lLiendaumf) alls 11 sinnum. Veröa þá á prjóninum 56 ( 58 ) 60alls. (Siðasta útaukn. verður i randamynstri). Þegar ermin mælist 48 (50) 52 cm. frá garðaprjóns- kanti er erminni snúiö við og randa- mynstur prjónað sl. frá röngunni. Slitið frá, hafið hvita endann ca. 60 cm. langan Uppskriftir af þessum símunstruðu peys- um legghlífum og húfum birtir heimilis- timinn ekki, en þær fást i verzlun Alafoss við Bankastræti. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.