Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1965, Blaðsíða 1
24 siðiw aðgerðir í Viet Nam Hyggjast skæruliðar draqa sig í hlé? Saigon, 22. júlí (AP-NTB). HIN ©pinbera fréttastofa í Saig- ®m skýrði frá l>ví sl. fimmtudag, Bffl fundizt hefði skjal í fötum á líki af Viet Cong liðsforingja þar Bem skæruliðasveitum Viet Cong ■var sagt að draga sig í hlé til Norður Viet Nam. Var ennfrem- iiur sagt frá því, að skjalíð væri sent af Ho Chi IVIinh og væri stíl- »ð til hinnar svonefndu frelsis- toreyfingar Suður Viet Nam, þar eða Viet Cong kommúnásta. Engin staðfesting fékkst hins vcgar á þessari tilkynningu fréttastofunnar, og talsmaður bandariska hersins skýrði fráþví, að honum hefði engin vitneskja borizt um þetta skjal og að eng- inm hefði séð það úr bandaríska hernum. Bandarískar þotur gerðu í dag árásir á skotmörk bæði í Norður og Suður Viet Nam, en á sama tima undirbjuggu sveitir Banda- rikjamanna og stjórnarinnar í S-Viet Nam sig til þess að mæta árásum Viet Cong við Da Nang og Bien Hoa. Flugvélarnar réðust á brýr og önnur mannvirki, sem hafa hernaðarlega þýðingu, á Brooke hlaut fimm ár svæðinu milli Hanoi, Laos og Kína. Liðsforingi í ameriskri öryggis sveit, Jack Ryan að nafni, var skotinn til bana á heimili sínu í Saigon í kvöld. f>á var einnig kona frá Suður Viet Nam skotin til bana fyrir framan inng-anginn að húsinu, þar sem Ryan var myrtur. Johnson Bandaríkjaforseti hélt í dag áfram viðræðum sínum við nánustu samstarfsmenn sina á sviði utanríkismála og hernaðar um fyrirhugaðar auknar aðgerðir af hálfu Bandaríkjanna í Viet Nam. Ákvörðunar forsetans í þessu efni má vænta í byrjun næstu viku að öllum líkindum, iþegar forsetinn hefur ráðfært sig við leiðandi menn úr flokkum demokrata og republikana í bandaríska þinginu. Myndin sýnir Rohert McNamara varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna á tali við fréttamenn í Hon ululu á Hawai, er hann kom þar við fyrir skemmstu á leið sinni til Washington frá Saigon. Tíl vinstri er Henry Cabot Lodge, sem verða mun sendiherra Bandaríkjanna í Saigon. Moskvu, 23. júlí — NTB-Ar' B R E Z K I kennarinn Gerald 100 þús. manns wið útförina í Aþenti Aþenu, 23. júlí NTB. UM 100 þúsund manns voru viðstaddir útför 25 ára gamals stúdents, Sotirious Petroulas, sem lét lífið í hinum miklu mótmælaaðgerðum í Aþenu s.l. miðvikudag, sem fram fóru til stuðnings fyrrverandi for- sætisráðherra iandsins, Fap- i andreou. Ekki urðu neinar ó- eirðir við útförina, enda þótt viðstaddir hrópuðu slagorð j eins og „niður með ríkisstjórn | ina", við viljum fá vopn“, i „lifi lýðræðið" og „lifi Fapan dreou." Brooke var í dag dæmur til fimm ára fangelsisvistar fyrir njósnir og áróðursstarfsemi gegn sovézk- um yfirvöldum. Aí þessum fimm árum á hann að dveljast eitt ár í fangelsi en fjögur f.r í vinnu- búðum. Saksóknari ríkisins hafði kraf- izt sjö ára frelsissviptingar. Hann hélt því fram, að taka yrði hart á broti Brookes og skapa þannig víti til varnaðar öllum þeim, sem hefðu í huga að skipta sér af inn- anlandsmálum Sovétríkjanna. Brooke hafði áður viðurkennt sekt sína. Hann er 27 ára að aldri og hafði verið rússnesku- kennari í London, áður en hann var handtekinn i Moskvu hinn 25. apríl sl., en hann var þá á ferða- lagi þar ásamt hópi brezkra kenn ara. Samþykkt atvínmimalaiiefndar Val nýs foringja íhalds- flokksins undirbúið London, 23. júlí (AP). | ráðherra í umræðum í Neðri hans. Ef enginn nær kosnir,au BREZKl íhaldsflokkurinn hóf í málstofu brezka þingsins. | með þessum hætti, mun önnur dag undirbúning að því að velja Þetta er í fyrsta sinn i sögu j atkvæðagreiðsla fara fram nk. sér nýjan flokksleiðtoga í stað íhaldsflokksins, sem leiðtogi fimmtudag. Sir Alec Douglas-Home, sem j hans verður valinn með kosning- Sir Alec Douglas-Home lýsti sagði af sér flokksforystúnni í ' um- Fyrri foringjar flokksins j því yfir sl. fimmtudag, að hann gær. Þeir sem einkum þykja komu fram, eftir að umræður, segði af sér forystu flokksins. koma til greina sem eftirmenn ^ köfðu farið fram að tjaldabaki j Gerði hann það að kvöldi dags á hans eru þeir Edward Heath og i meðal helztu ráðamanna flokks- fundi með þingmönnum flokks- Reginald Maudling. Er talið að ms °S samkomulag náðst þar. ins, þar sem hann skoraði á þá íhaldsmenn hafi fullan hug á að I Fyrirhugað er, að fulltrúar að kjósa sér eftirmann í stað velja sér harðskeyttan flokksfor- | flokksins í Neðri málstofunni j hans fljótt og ákveðið en þó ró- ingja, sem geti ekki hvað sízt kió-sí hinn n>’ia leiðtoga á þriðju- j lega og með virðingu. Hann sagði daginn kemur. Til þess að sigra þar ennfremur, að það sem hann i fyrstu atkvæðagreiðsu, verður j hefði haft fyrst og fremst í huga, viðkomandi að hljóta meira en er hann segði af sér, væri, að helming allra greiddra atkvæða hann myndi ekki leyfa óeiningu og að minnsta kosti 15% fleiri að komast að í flokknum og það atkvæði en næsti keppinautur 1 allra sízt vegna sín. mætt af hörku Wilson forsætis- á Siglufirði: Síldveiðiskipin fá kr. 60 á hverja uppsaltaða tunnu af Austursv. Ben Gurion vísað úr flokki sínum S.l. fimmtudag var haldinn á Siglufirði fyrsti fundur at- vinnumálanofndar þeirrar, sem ríkisstjórnin hefur skipað til þess að hafa forustu um bráða- birgðaaðgerðir til úrlausnar á al varlegu atvinnuástandi á Norð- urlandi. Tók nefndin á þessum fundi ýmsar ákvarðanir varðandi flutninga söltunar- og frysting- arhæfrar síldar til vinnslustöðva á Norðurlandi, en nefndin hefur heimild ríkisstjórnarinnar til þess að verja 3—4 milljónum kr. til slíkra flutninga. Nefndin ákvað að veita fyrst iim sinn styrk til veiðiskipa, sem ílytja eigin afla fró veiðisvæð- om sunnan Bakkaflóadýpis til söltunarstö'ðva vestan Tjörness og nemur styrkurinn kx. 40.00 á uppsaltaða tunnu að því tilskildu að söltunarstöðvar greiði sjálfar kr. 20.00 þeim styrk til við'bót- ar. Sé flutt til Húsavikur er styrkurinn þó 10 kr. lægri á tunnu. >á ákvað nefndin bráða- birgðaskiptingu styrkhæfs síld- armagns milli einstakra staða, en saltendur ákveða sjólfir , skiptingu sín í milli á hverjum stað. >á mun nefndin annast til- raunaflutninga í sérstöku flutn- ingaskipi og hefur b/v Þorsteinn Þorskabítur verið útbúinn í því skyni. Sér nefndin um útger'ð skipsins, en sildarsaltendur eiga trúnaðarmann um borð í skip- inu og annast hann um kaup síldar af veiðiskipuim fyrir hönd síldarsadtenda. Mun skipið hefja flutninga í næstu viku. Atvinnumálanefndina skipa Vésteinn Guðmundsson fram- kvæmdastjóri og er hann for- maður nefndarinnar, Jón Þor- steinsson alþm., Stefán Friðbjarn arson bæjarritari, Óskar Gari- baldason formaður Verkamf. Þróttar og Björn Jónsson alþm., en tveir hinna síðast töldu eru skipaðir í nefndina eftir tilnefn- ingu Alþýðusambands íslands og Alþýðusambands Norður- lands. Skipun þessarar nefndar og fjárveiting til starfsemi hennar er einn þáttur aðgerða í atvinnu- málum, sem samkomuilag var •gert um milli rikisstjórnarinnar og verkalýðsfélaganna á NorS- urlandi 7. júní sl. Tel Aviv, 23. júlí (NTB). DAVID Ben Gurion, fyrrverandi forsætisráðherra ísraels, var í dag vísað formlega úr verka- mannaflokki landsins,-Mapai, en Ben Gurion var foringi flokksins í 35 ár. Ákvörðunin um að vísa Sáttafundír í farmanna- deilunni FUNDUR deiluaðilja og sátta- semjara ríkisins í farmannadeil- unni hó’fst kl. 9 í gærkvöldi. Fundurinn stóð enn yfir, er blaðið fór í prentun. Ben Gurion úr flokknum var tek in af flokksráðinu, en ástæðan til hennar var sú, að þeir þing- menn. sem fylgja Ben Gurion að mólum, hafa ákevðið að bjóða fram eigin lista í þmgkosningum, sem fram eiga að fara í nóv- ember nk. Sex aðrir þingmenn, sem styðja Ben Gurion, vo^y einnig reknir úr Mapaiflokknum. Akranesi, 23. júlí. HÆSTUR Akranesbáta á sumar- sildveiðunum norðanlands- og austan er Höfrungur III með tæpar 13000 mól og tunnur. Hafa þeir nú flutt sig á Suðvestur- landsmiðin. Einu sinni hafa þeir landað í síldarflutningaskip. Skipetjóri er Garðar Finnssoh. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.