Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Mánudagur 29. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Tusku-TótaogTumi (Rag- gedy Ann and Andy). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýöandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampiran (6) (The Little Vampire). Sjónvarps- myndaflokkur, unninn i samvinnu Breta, Þjóöverja og Kanadamanna. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttlr. 18.55 Vistaskipti. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aöalhlutverk Ed Asner, Ro- bert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 21.20 í páfagarði (Inside the Vatican). Ný bandarísk heimildarmynd um páfa- „ garð, röö bygginga um- hverfis bústaö páfa sem stendur á Vatikanhæðinni í Róm. Þýöandi Trausti Júl- íusson. 22.10 Læknar í nafni mannúðar (Medecins des hommes). - Líbanon. Leikinn franskur myndaflokkur þar sem fjall- aö er um störf lækna á stríös- svæðum víða um heim. Þýöandi Pálmi Jóhannes- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Læknar i nafni mannúóar - framhald. 23.50 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Um myrka vegu. Ewge in der Nacht. Myndin gerist í Póllandi um miöbik síðari heimsstyrjaldarinnar. Ungur liðsforingi hrífst af stúlku nokkurri sem hafnar honum vegna ólíks uppruna. Aöal- hlutverk: Maja Komorow- ska, Mathieu Carriere og Horst Frank. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþrótt- um og þeim málefnum sem > hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Hvaða áskrif- andi hreppir glæsileg verö- laun í spurningaleiknum „Glefsur'7 20.00 Mikki og Andrés. 20.30 Kæri Jón.Dear John. Bandarískur framhalds- myndaflokkur meö gaman- sömu yfirbragði. Aðalhlut- verk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. Annar þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 21.50 Háskólinn fyrir þig. Laga- deild. Embættispróf í lög- fræði (cand. jur.) tekur að jafnaði fimm ár en lagadeild- in sem slík hefur sérstöðu sem eina deildin í heiminum þar sem hægt er að nema og Ijúka lagaprófi í íslensk- um lögum. 22.10 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Mic- hael Douglas og Karl Mald- en. 23.00 Magnaöur miðvikudagur. Big Wednesday. Þrir her- menn sem eru gamlir vinir hittast við lok Víetnamstríðs- ins. Margt hefur breyst í þeirra lífi en minningarnar um dýrlega daga á þrim- þrettum og sólríkar strendur Kaliforníu eiga þeir enn sam- eiginlegar. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Will- iam Katt og Gary Busey. Ekki við hæfi barna. 0.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tiikynningar. Tónlist 13.00 I dagsins önn - Kennarai- myndin. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Vatnsmel- ónusykur eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les. (3.) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesió úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. Meðalann- ars verður fjallað um það hvernig velja eigi réttu græj- urnar fyrir stangaveiðina. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Svend- sen og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sig- urður G. Tómasson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Á's- laug Jensdóttir, húsfreyja á Núpi, í Dýrafirði talar. 20.00 Litii bamatíminn - Á Skipa- lóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les þrett- ánda lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Locatelli, Leclair og Bach. 21.00 Sólon i Slunkariki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Lesari með honum: Hlynur Þór Magnússon. (Endurtek- inn þáttur frá öðrum í hvíta- sunnu.) 21.30 Útvarpssagan: Kristrún í Hamravík eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. (4.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Tímaskekkja eða stundar- erfiðleikar. Samantekt um samvinnuhreyfinguna. Þátt- ur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 23.10 Kvöidstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnús- son á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút- varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur í beinni út- sendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guómunds- son. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síödegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00- Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmti- lega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress við- töl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysi- vinsæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 LausL 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá’ium. 19.00 Lækningin. Tónlistarþáttur í umsjón Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Um- sjón: Klara og Katrín. 21.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánsson- ar. 22.00 Hausaskak. Þungarokks- þáttur í umsjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ALrA FM1Q2.9 17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SKY C H A N N E L 12.00 General Hospital. , 13.00 As the Worlds Turns Sápuópera. 14.00 Loving. 14.30 Family Afair. Gamanþátt ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Is a Company Gamanþáttur. 17.00 SkyStarSearch.Skemmti þáttur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Voyagers. 17.30 The Last Outlaw. Fram- haldsþáttur. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Tandarra. EUROSPORT *, ,★ 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Bilasport. Shell Internatio- nal Motor Sport. 18.00 Golf. Formula 1 keppni í Mexíkó. 20.00 Knattspyrna. Undan- keppni Heimsmeistara- keppninnar. 21.00 Mótorhjólakappakstur. The German Grand Prix. 22.00 Körfubolti. Opna evrópska meistarmótið. 23.00 íþróttakynning Eurosport. Hann er eldfjörugur ennþá og er að gefa út nýja plötu um þessar mundir. Rás 2 kl. 22.07: Rokk og nýbylgja - DavidBowieogTinMachine í kvöld kynnir Skúli Helgason nokkrar nýjar og athyglis- veröar plötur sem eru að koma út um þessar mundir. David Bowie er í þann mund að senda frá sér nýja plötu sem heit- ir Tin Machine. Hún er nefhd eftir hljómsveitinni sem leik- ur með Bowie á plötunni. í þáttinn kemur Snorri Már Skúla- son sem er „sérfræðingur“ 1 tónlist Bowies. Einnig veröur kynnt ný íslensk plata sem er væntanleg frá hljómsveitinni Daisy Hill Puppy Parm. Auk þess mun Skúli spila tvær mjög athyglisverðar sovéskar rokkskifúr sem eru gefnar út á Vesturlöndum í samvinnu við Brian Eno. -ÓTT J3V Hvað gerist ef hermenn og skæruliðar særast alvarlega fjarri mannabyggðum? Sjónvarp kl. 22.10: Læknar í nafni mannúðar Á mánudögum eru sýndir í Sjónvarpinu þættir sem fjalla um lækna og baráttu þeirra fyrir mannúð á ýmsum stöðum í heiminum þar sem ófriður ríkir. Þetta eru leiknir þættir og er sögusviðið m.a. Biafra, Kabúl og Beirút. Læknarnir þurfa oftast að vinna við frumstæð skilyrði - jafnvel ein- göngu með höndunum í takmörkuðu skjóh fyrir skothríð. Þarna fer í rauninni fram barátta manna fyrir því aö bjarga mannslífum á meöan aðrir reyna aö drepa. Hjúkrunarfólk þarf aö horfast í augu viö miskunnarleysi þeirra sem heyja stríö. Kringumstæðurnar eru stundum eins erfiðar og hægt er að hugsa sér - uppi í fjöllum, í eyðilöndum og innan um skæruhöa. Þarna fara fram ýmsir hildarleikir og ævintýri. Mannlegar tilfinningar bíða gjarnan mikið afhroð. -ÓTT Útvarp Rót kl. 15.30: Samba í dag verður leikin brasilísk tónlist í útvarpi Rót. Leikin verður Samba í eina klukkustund og fjallaö um ýmis af- brigði tónlistarinnar. Slagverkshljóöfærin verða í fúllu fjöri þennan mánudagseftirmiðdag. Nokkrir frægustu söngvar- ar, hljóðfæraleikarar og lagasmiðir þessa stóra lands verða kynntir. Einnig verður leitast við að útskýra hvers vegna saraban er svo sérstök sem og raun ber vitni. Umsjón með þættinum hefur Ingvi Þór Kormáksson. -ÓTT Útvarp Rót kl. 18.00: hringborðsumræður í þættinum opiö hús hjá Bahá’íum í dag fara fram hring- borðsumræður um friðaruppeldi. í heimsókn koma „friðar- amma“, fóstra og kennari. Umsjónarraaður umræðnanna er Halldór Þorgeirsson. Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir sjá um þætti sem fjalla um ímynd ýmissa starfsstétta. Rás 1 kl. 13.05: Kennara- og prófessorsímyndin - í dagsins önn Oft er því haldið fram að prófessorar séu viðutan með gleraugu og listamenn séu skrýtnir og hippalegir. Á næstu mánudögum er ætlunin að skyggnast á léttum nótum á bak við ímynd ýmissa starfsstétta. Hvernig verður ímyndin til og hverjir viðhalda henni, er hún goðsögn eöa veruleiki? Þessum spurningum ásamt öðru verður reynt að svara í þessum þáttum. í þættinum í dag verður fjallað um kennara- og prófessor- símyndina. Spjallaö verður viö Vilborgu Dagbjartsdóttur sem segir m.a. frá því þegar kennslukonur máttu ekki vera í síðbuxum við kennslu. Höskuldur Þráinsson segir prófess- orasögur og Elín Oddgeirsdóttir kennari segir m.a. frá óvæntu tilsvari afgreiðslustúlku í tískuvöruverslun. Umsjónarmenn þessara þátta eru Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.