Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 77. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FIMMTUDAGUR 4. APRIL 2002
35
J3V
Tilvera
Afmælisbarniö
Maya Angelou 74 ára
Rithöfundurinn, Ijóð-
skáldið og mannréttinda-
baráttukonan Maya Ang-
elou fæddist í St. Louis
og var skírð Margurita
Johnson. Hún hefur á
löngum ferli ekki aðeins
skrifað verðlaunabækur heldur
einnig fengist við að syngja, leika og
semja tónlist. Hún átti ömurlega
æsku, var nauðgað þegar hún var átta
ára og orðin ógift móðir sextán ára
gömul. Af mikilli atorku komst hún
til metorða, fyrst í tónlistinni en síðan
sem rithöfundur. Hún hefur haldið
fyrirlestra um mannréttindi og hefur
margsinnis verið heiðruð á því sviði.
Skíðalandsmót íslands hef st í dag:
Tvíburarnir (2
3£\
Stjörnuspá
Gildir fyrir föstudaginn 5. apríl
Vatnsberinn(20. ian-18. febr.v.
I Vinur þinn á í basli
með eitthvað og þú
hefur aðstöðu til að
hjálpa honum. Þú ger-
ir eitthvað sem þú hefur ekki gert
lengi og sérð alls ekki eftir því.
Flskarnir (19. febr.-20. marsl:
Vinnan á hug þinn all-
'an þessa dagana. Þú
verður að gæta þess að
særa engan þótt þú
hafir lítinn tíma til að
umgangast ástvini.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
I^V Einhverjar tafir verða
áf"^k«''á skipulaginu en láttu
\J^«  þær ekki koma þór úr
^ jafnvægi. Dagurinn
verður að öðru leyti ágætur og
ekki verður kvöldið verra.
Nautið (20. april-20. maí):
l      Ýmislegt skemmtUegt
J^^^ gerist í dag og þú verð-
l^y^ ur fyrir óvæntu happi
S^J    seinni hluta dagsins.
Nú er góður tími til að gera
breytingar.
Tvíburarnir (?1. mai-2i. iúnii:
Einhver er í vafa um að
'það sem þú ert að gera
sé rétt. Þú skalt hlusta
á það sem aðrir hafa
að segja en endanlega ákvörðunin
verður þó að vera þín.
Krabbinn (22. iúni-22. iúii):
Gættu þess að vera til-
; litssamur við ættingja
og vini í dag þó að það
sé kannski eitthvað
sem angrar þig persónulega
þessa dagana.
Ljónið (23. iúlí- 22. áffúst):
Forðastu að baktala
samstarfsfólk þitt. Það
er aldrei að vita á
hvers bandi fólkið í
kringum þig er. Rómantíkin
blómstrar.
Mevjan (23. áeúst-22. seot.l:
j^y  Dagurinn gæti orðið
"^^^A annasamur, einkum ef
^^^pLþú skipuleggur þig
.   f ekki nógu vel. Farðu
varlega í viðskiptum.
Happatölur þínar eru 9,17 og 28.
Vogin (23. seot.-23. okt.l:
^ Það verður mikið um
r*^Æ  að vera fyrri hluta
V^r   dagsins og þú tekur ef
ff     tíl vill þátt í því að
skipuleggja viöburð í félagslífinu.
Kvöldið verður afar eftirminnilegt.
Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nðv.):
_,f\   Þú átt rólegan dag f
[vændumsem
leinkennist af góðum
% samskiptum við
fjölskyldu og ástvini. Rómantíkin
liggur í loftinu.
Bogrnaourinn (22. nóv.-21. des.):
¦^^Farðu varlega í fjár-
V^^»málum og ekki treysta
Sj hverjum sem er. Þú
\    ættir að gefa þér tíma
til að slappa af og gera eitthvað
nýtt og skemmtilegt.
Stelngeitln (22. des.-19. ian.1:
^ ^  Þér gengur vel að
\Ƨ  leysa verkefni sem
~Jh: ollu þér vandræðum
•^r^ fyrir nokkru. Þú
ert í góðu jafnvægi og dagurinn
verður skemmtilegur.
Veðurguðirnir setja
strik í reikninginn
- hætt við risasvig - samhliðasvig í staðinn
Skiðalandsmót íslands,
sem um leið er alþjóðlegt
mót, fer fram á Dalvik og
Ólafsfirði dagana 4.-7. apríl.
Undanfarna daga hafa hlý-
indi raskað nokkuð upphaf-
legum áformum. Þannig hef-
ur keppni í risasvigi verið
felld niður af öryggisástæð-
um og í staðinn verður keppt
í samhliða svigi. Þá hefur
keppni í svigi, sem vera átti
í Ólafsfirði, verið flutt til
Dalvíkur. Mótið hefst í dag
með sprettgóngu í miðbæ
Ólafsfjarðar en þetta er í
fyrsta skipti sem sprettganga
er fullgild keppnisgrein á
skíðalandsmóti. Um kvöldið
verður formleg mótssetning í
Dalvíkurkirkju. Keppni í
alpagreinum hefst á föstu-
dagsmorgun og síðan rekur
hver greinin aðra fram á
sunnudag en stefnt er að
mótsslitum og verðlaunaaf-
endingu um. kl. 15 á sunnu-
dag.
Að sögn Óskars Óskars-
sonar mótstjóra er gert ráð
fyrir að um 130 keppendur
mæti til leiks, innlendir og
erlendir. Keppni í göngu fer
fram í Ólafsfirði, skíðastökk-
ið átti einnig að vera í Ólafs-
firði en enginn keppandi
skráði sig til keppni í þeirri
grein. Svig, stórsvig og sam-
hliðasvig verður háð á Dal-
vik. Óskar segir að reynt sé
að gera mótið eins áhorf-
endavænt og kostur er, m.a. með
því hafa keppni í göngu í miðbæ
Ólafsfjarðar.
Undirbúningur
hefur gengiö vel
Óskar segir að undirbúningur
mótsins hafi gengið mjög vel og
mótstjórn verið að störfum síðan í
september 2000. Samvinna félag-
anna tveggja er með miklum ágæt-
um, enda hafa þau staðið sameig-
inlega að ýmsum stórmótum á
undanförnum árum. Framan af
vetri höfðu menn verulegar
áhyggjur af tíðarfarinu og þeirri
staðreynd að nánast allt var til
staðar nema snjórinn. Upp úr ára-
mótiun rættist úr en þó er snjór-
inn í lágmarki. Aðalstyrktaraðilar
mðtsins eru ESSO og Útilíf. Fjöl-
margir aðrir styrktaraðilar koma
að mótinu og þar ber helst að
nefna Tóbaksvarnanefnd sem
leggur mótinu lið eins og Ung-
lingameistaramótinu. „Við höfum
í framhaldi af samstarfinu ákveð-
ið að Skíðamót íslands verði tó-
bakslaust og erum því fyrstu fé-
lögin sem halda íslandsmót þar
sem öll tóbaksnótkun er bönnuð.
Við vonum að allir sem koma á
mótið virði þessa ákvörðun og
sýni um leið samstöðu með okkur
og sleppi tóbakinu!" segir Björn
Þór Ólafsson, einn forsvarsmanna
mótsins.
Erlendir keppendur
130 keppendur eru skráðir til
leiks á Skíðamóti íslands að þessu
sinni. Þar af eru 88 keppendur
skráðir til leiks í alpagreinum og
43 keppendur í göngu. Keppendur
í göngu eru fleiri að þessu sinni
en oft áður sem kemur annars
vegar til af því að í fyrsta skipti er
keppt á landsmóti í sprettgöngu og
hins vegar að boðið verður upp á
keppni í eldri aldursflokkum,
35-49 ára, og 50 ára og eldri.
Framvaroasveitin með Böggvisstaðafjall í baksýn;
Jóhann Bjarnason, Þorsteinn Skaftason, Daníel Hilmarsson, Jón Konráösson, Óskar Óskarsson, Bjórn Þór Ólafsson, Sigríöur
Gunnarsdóttir, Brynjólfur Sveinsson, Haraldur Gunnlaugsson.
son, Dalvík, og Kristján Uni Ósk-
arsson, Ólafsfirði, verða einnig
meðal keppenda. Þá mætir Krist-
inn Björnsson frá Ólafsfirði en að
öllu óbreyttu verður þetta síðasta
stórmótið sem hann tekur þátt í.
Vilt þú keppa
víð pa bestu?
Á föstudag og laugardag gefst
áhorfendum á Skíðamóti íslands á
Dalvík og í Ólafsfirði kostur á að
taka þátt í Símaþrautinni. Sima-
þrautin er nýlunda hér á landi þar
sem besta skiðafðlk landsins keyr-
ir stutta svigbraut með um 15 hlið-
um í tímatöku. Tími þeirra er síð-
an skráður á þar til gerð viðmið-
unarblöð og almenningi gefst síð-
an kostur á að reyna sig á móti
þeim bestu. Allir sem taka þátt fá
verðlaunamerki Símaþrautarinn-
ar, gullverðlaun hlýtur sá sem er
0-5 sek. á eftir fyrsta keppanda,
sirfurverðlaun eru veitt þeim sem
verða 6-10 sek. á eftir og brons-
verðlaun eru veitt þeim sem verða
11 sek. eða meira á eftir fyrsta
keppanda. Það er Siminn, einn af
aðalstyrktaraðilum Skíðasam-
bands íslands, sem býður upp á
Símaþrautina en á dögunum var
undirritaður samningur við Sím-
ann vegna þessa viðburðar. Mark-
miðið með Símaþrautinni er að
gefa almenningi tækifæri til að
keppa á móti okkar besta skíða-
fólki sem og að prófa eitthvað
nýtt.
Þess má að lokum geta að
heimasíða mótsins er komin í loft-
ið og slóðin á hana www.skidal-
vik.is/sli2002. Þar verða allar upp-
lýsingar settar jafnóðum inn og
verður hún síðan uppfærð móts-
dagana um leið og hlutirnir ger-
ast.
-HIÁ
Mótstjórinn
Óskar Óskarsson,
Keppni í svigi og stórsvigi á
Skíðamóti íslands verður jafn-
framt alþjóðlegt FlS-mót. Nú ligg-
ur fyrir að átján erlendir keppend-
ur mæta til leiks; einn frá Ástral-
íu, einn frá Belgíu, einn frá Bret-
landi, fjórir frá ísrael, fimm frá
Noregi og sex frá Hollandi.
Heimamenn
eiga titla að verja
Reiknað er með að allir sterk-
ustu skiðamenn landsins mæti til
leiks. Dalvíkingarnir Harpa Rut
Heimisdóttir og Björgvin Björg-
vinsson mæta til leiks en þau eiga
fjóra titla að verja frá síðasta
landsmóti. Ungir og efnilegir
skíðamenn, sem hafa verið að
gera góða hluti erlendis að undan-
förnu, svo sem Kristinn Ingi Vals-

DV vantar blaðbera
í Keflavík.
Upplýsingar veitir
umboðsmaður
DV í síma 421 3053.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40