Tíminn - 24.12.1956, Blaðsíða 8
B
★ JOLABLAÐ TÍMANS 195S
★
ur. Er nú ekki að orðlengja það, að
| norðanáttin skall yfir okkur. Úr-
koman var mjög mikil, svo að menn
urðu fljótlega holdvotir. Brátt varð
rigningin að krapahríð með ofsa-
roki. Ég sá, að lestarmenn áttu erf-
itt með að laga á, því að hestarnir
; voru alveg ólmir í svona veðri. Göt-
1 ur í Beitivallamó voru djúpar og
j krókóttar, illt að komast áfram
j með svona flutning, enda gekk mér
| seint og dróst aftur út. En nú
hlóðst krapiö svo ört á bátinn, að
það ætlaði alveg að sliga hestana.
Varð ég því að nema staðar öðru
hverju og hreinsa krapið af bátn-
' um. Hafði ég ekkert til þess nema
| hendurnar. Svona gekk þetta fram
Beitivallaháls, og náði ég lestinni í
] Tjaldstæði, því að samferðamenn
| mínir biðu mín þar. Voru nú tekin
j saman ráð, og ákváðum við að
! halda yrði áfram. Var þó komin
stórhríð, stormur og snjókoma. Þó
að við tækjum það ráð að halda
| áfram, var það altl annað en álit-
legt að leggja á Hólssand, menn-
irnir allir gegnblautir, föt tekin að
frjósa, byrjað að renna í skafla.
Félagar mínir buðu mér skipti, en
ég taldi það ástæðulaust, og von-
j aðist til að geta fylgt þeim eftir.
^eig lestin nú suður Lands-
v"" mela. Virtist veðrið alltaf
j harðna. Sótti kuldinn nú fast að.
1 Lestarmenn höfðu mikið að gera
að laga á, var það erfitt verk í
svona veðri, en það hjálpaði þeim
j til að halda á sér hita. Aftur á
móti gat ég ekkert gert. nema síga
áfram með mína hesta og krafsa
snjóinn af öðru hverju. Þegar kom-
ið var að Kvensöðli (sem er gam-
j all eldgígur neðan til á Hólssandi),
! var ég alveg búinn að tapa af lest-
inni, enda hríðan bá svo dimm, að
ekki sá milli varða. Hestarnir undir
kviktrjánum vsru orðnir mjög
þreyttir, krapið hafði gert sitt til
þess, og nú voru komnir skaflar.
j Einnig hafði krapið leikið hendur
mínar illa. Mvernig sem ég barði
þeim saman fann ég ekki til þeirra.
. Mér Ieist nú illa á, ef ég næði ekki
lestinni aftur. Yar ég farinn að
hugsa um að skilja bátinn eftir, en
hvernig átti ég að ná honum niður
með dofnar hendur?
Skammt neðan við sæluhús kom
Páll bróðir minn á móti mér og fór
geist. Var þá svo komið, að hest-
arnir undir bátnum voru alveg að
setjast að. Segir hann mér, að þeir
félagar okkar standi yfir lestinni
við sæluhús og bíði okkar þar. Kom
okkur saman um að reyna að koma
bátnum heim að sæluhúsinu, því
i að þangað var örskammt. Tókst
það að lokum. Þegar að sæluhúsi
kom, ruddist einn klyfjahesturinn
á annað kviktréð og reif gat á
áburðarpoka. Þar rann niður Nor-
egssaltpéturinn á augabragði. Út
frá þessari áburðarhrúgu, sem féll
á mel, mynduðust grænir taumar,
sem jafnvel má sjá enn. j
Eg minnist þess ekki að hafa
séð ömurlegri sjón en lest-
ina, eins og hún var komin þarna
við sæluhúsið í stórhríðinni. Klyfj-
arnar lágu hér og þar í snjónum,
hestarnir með reiðingana undir
kvið, allt í einni þvögu, hestarnir
tróðust í hnapp og veltu af sér
klyfjum. Mér kom í svip ekkert
annað til hugar, en að hér yrði að
skilja allt eftir cg reka hestana
lausa til bæja. En það var ekkert'
undanhald hjá lestarmönnum. Hjá
þeim var ekki um annað að tala
en að koma upp klyfjurn á ný, þar
sem þess þurfti, og halda áfram
með allt nerna bátinn. Ákveðið var
að akilja hann eftir, enda ekki um
annaö að ræða.
Mig sveið það mjög sárt, að geta
ekki hjálpaö til að koma upp
klyfjanum, en hendur mínar voru
©nn sv® dofnar, að þess var enginn
ko«t«r. *n ég gætti þess, að hest-
arnir töpaöust ekki út í hríðina.
Hsda þótt við værum staddir við
sælaliúa, var enginn timi til að fá
sér hressingu þar, ekki einu
sinni liWð þar inn.
Að lokum var haldið af stað á
ný, trá ssaluhúsini*. Enn seig lestin
í áfcttna, og nú var ég laus við
mina óMnsflutning, bátinn. Vildu
félaat®r mmir, að ég héidi á undan
til b»ja. *n ég vildi ekki yfirgefa
þá, ef ég gæti gert eitthvað til
gagn*.
Gekk ferðin nú sæmilega suður
grjótin, en löng fannst mér leiðin.
Leið svo það, sem eftir var nætur.
Ma.grét Pá.'sdóttir.
Þegar í Stórusteinstorfur kom,
var veðrið ’neldur vægara, enda
komúð fram á dag og snjórinn held-
ur minni. Ákvað ég bá að yfirgefa
lestina, enda get ég þar lítið gagn
gert.
Aldrei finnur maður það betur,
hvers virði bað er að eiga góðan
hest en þegar maður þarf að bjarga
sér til bæja eftir langa og erfiða
útivist. Bar Söfli mig hart yfir,
heimfús eins og ég.
Gott var að koma í Hólssel þá
eins og æfinlega, og finna hlýleik
og hugulsemi Karenar húsfreyju.
Nokkru seinna kom Karl í Hóls-
sel, og liafði riðið þangað frá lest-
inni, en hún var þá skammt undan.
Var ég þá orðinn vel hress, svo að
við tókum viö lestinni af hinum, til
þess að allir gætu fengið sér hress-
ingu.
Ffeannig hélt lestin áfram við-
stöðulaust, þótt hægt gengi,
og leið nú að hádegi. Var þá kom-
iö sæmilegt veður. En heim í
Grímsstaði komum við klukkan að
ganga tvö um daginn, og höfðum
þá verið sem næst fjórtán klukku-
stundir á leiðinni frá Austara-
Landi. Veðrið var nú tekið að skána.
Við höfðum verið á ferð allan tím-
ann, sem stórhríðin var mest og
nokkru lengur. Snjókoman hafði
verið mikil um nóttina eins og vikið
er að síðar.
Heima á Grímsstöðum var tekið
af hestunum og þeim komið í hús.
Engir karlmenn voru heima, þeir
sem heima höfðu verið, voru að
hagræða kindum. Varan var látin
liggja úti þar sem hún var komin.
Hún var stórskemmd hvort sem var.
Vio félagar fórum allir strax í rúm-
ið, eftir að hafa hresst okkur á mat
og kaffi. Börn og unglingar voi-u
send til að gefa hestunum.
En þegar við vorum nýlega hátt-
aðir, var komið með þær fréttir, að
einn hsstinn vantaði. Var það hest-
ur, sem Ingóifur átti, og var undir
burði. Ingólfur var duglegur maður
með afbrigðum. Dreif hann sig upp
úi' rúminu eins hrakinn og hann
var, leiddi lit reiðhest sinn, sem
rétt var búið að taka hnakkinn af,
og lagði af stað á móti veðrinu I
leit að hestinum. Það heyrði ég
haft eftir Ingólfi, að aldrei um sína
daga hafi hann þurft að leggja eins
hart að sér og í þetta skipti. Yzt
í Hólssels-melum, eftir 12 km. leið,
fann hann hestinn. Þar stóð hann
í skióii með klyfjarnar.
Næsta dag, 10. júní, var komið
hreinbjart veður. Var þá alhvítt
yfir að líta eins og um hávetur,
og vnru það mikil umskipti á
skömmum tíma. Þann dag lagði ég
af stnð með þr’á hesta og sleða til
að sækja bátinn í sæluhús. Ég
taldí það mér skyldast að koma
onum til bæia.. Færðin var mjög
slæm. annars srekk mér vel. í sælu-
"'úsi. mætti ég tveimur bændum af
. nUnnum, sem komu nnðan úr Öx-
irfirði. Voru beir lausríðandi. Þeir
'ðu komið á bf.1 af Kópaskeri í
scórbríðinni, og strandaði bíllinn á
- iðri leið fyrir snió. Svo mikill var
sniórinn í Öxarfirði, að ■umbrota
skaflar voru á Austara-Landstúni.
"ftf 18 klst. kom ég með bátinn I
Grímsstaði. Þurfti ég síðast að beita
öllum hestunum fyrir sleðann, þvl
að ört tók nú í sandlendi og dróst
sleðinn víða á auðu.
Mér finnst ég ekki geta skilið
við þessa grein fyrr en bát-
urinn er kominn á ákvörðunar-
stað. Hann var settur upp á kvik-
tré að nýju á Grímsstöðum, og
lögðum við bræður af stað með
hann austur þaðan að kvöldl 11.
júní. Höfðum við sex hesta, — til
skipta — og gekk ferðin vel. f
Möðrudal komum við um fótaferða-
tíma. Var tekið vel á móti okkur
að vanda. Jón Stefánsson, bóndi
þar, gaf strax bær fyrirskipanir, að
gefa skyldi hestunum töðu og rúg-
mjöl. Möðrudalsbændur buðu okk-
ur, að þeír skyldu koma bátnum
að feriustað. sem er um 2 klst. ferð.
Við urðum því miög fegnir og hvíld-
um okkur í sóma og yfirlæti I
Möðrudal. i
Báturinn komst 1 tæka tíð að
Jökulsá. En því miður fóru Aust-
firðingar ekki þessa leið á ÞingvöU.
Jón Jóhannesson, bóndi, Möðru-
dal, hefir tjáð mér, að báturinn
hafi reynst mjög illa, engan veg-
inn verið nothæfur á straumvatnf
eins og Jökulsá, þótt bjargazt værl
við hann.
Af þessu áfelli er það að segja,
að það er talið með þeim allra
verstu, sem komið hafa.
Sauðfé var miög dreift um heið-
ar og mun eitthvað hafa fennt.
Benedikt Sigurðsson.
— ★ —