Tíminn - 11.03.1960, Side 4

Tíminn - 11.03.1960, Side 4
4 T í M I N N, föstudaginn 11. marz 1960, Kvennasala arabískra fursta blómstrar enn Fyrir nokkrum dögum stóð ung, arabísk kona fyrir rétti í Kairó. Það var fátt í réttar- salnum, og enginn bjóst við, eð þar væri neitt óvenjulegt á ferðinni — aðeins ofur hvers- dagslegt hjónabandsmál, þar sem konan sótti um skilnað, og flestir munu hafa búizt við, að rétturinn mundi neita henni um hann, því að menn eru ekki allt of áfjáðir i hjóna- skilnaði austur þar, og telja ekki allar sakir, sem eiginkona ber á eiginmann gildar til skilnaðar. En unga konan, sem svaraði spurningum rólega og alvarlega, hafði svolitla segulbandsspólu í tösku sinni — og þegar dómararnir höfðu hlustað á það, sem hún hafði að geyma, varð blátt áfram fjaðra- fok í salnum, óg í einu vetfangi hafði þetta hversdagslega mál breytzt í aiþjóðlegt hneykslismál, sem vakti athygli um alla Evrópu og Ameríku. Unga konan fékk skilnaðinn viðurkenndan og var r.ieira að segja dæmd fjárhæð, sem nemur um 200 þús. ísl. kr. í skaða- bætur frá manni hennar. Hver var þá forsaga þessa kynlega máls: Metí ferföldum gróía Unga konan heitir Raga Yassin, og saga hennar staðfesti, að enn á sér stað í hinum arabíska heimi kvennasala Um þetta hafði verið hvíslað og 1alað manna á milli, og iaunar vissu menn, að þetta var eins konar „opinbert leyndarmál' en á þessu var ekki unnt að henda :eiður, hvað þá staðfesta sem lög- brot. Samkvæmt egypzkum lögum má faðir taka verulegar fjárhæðir sem brúðargjald, er hann giftir dætur sínar, en eiginmanni — sem má eiga fjórar konur — er ekki leyfilegt að selja eiginkonu sína. En frásögn Raga Yassin staðfesti, sð enn ganga fagrar arabískar kon- ur kaupum og sölum milli ríkra 1 B Segulbandið Ijóstraði upp viðskiptunum Raga Yassin — unga, egypzka konan, sem eiginmaSurinn ætlaSi að selja fyrir upphæð sem jafngildir 200 þús. isl. kr. Verðið var tvöfallt ,,markaðsverð" af því að hún líktist Sorayu fyrrv. keisaradrottningu. fursta, og margir hagnast vel á þessari verziun. ! — Fyrir hálfu ári var ég enn ' unglingur í skóla, sagði Raga Yass- in fyrir réttinum. Þá bar svo við, að auðugur sheik frá Saudi-Arabíu, Gmar Yassin að nafni bað föður rninm um hönd mína og bauð hon- um mikla íjárhæð (um 50 þús. ísl. ' ki .) í brúðargjald fyrir mig. Ég féllsí á þetta af frjálsum vilja, hélt unga konan áfram, — því að ég hafði aldrei lifað í auð- ævum eða allsnægtum, og lét mig dreyma um hamingju þess að eiga mína eigin skrautbifreið En þegar v.ð höfðum verið gift einn mánuð. sagði eiginmaðurinn mér að hann ♦ I 'd Á ,Það er allt jafnbandvit- laust í þessum bókum ykkar ’ ’ 500 bílar til sölu á sama staS. Skipti. og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hendi BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmarmsstíg 2 C Símar 16289 og 23757. Sala er örugg hiá okkur. Símar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Innkaupatöskur íþróttatöskur íþróttabúningar fyrir börn og fullorðna. frá kr. 84,75. Austurstræti 1 Kjörgarður — Laugav 59 væri búinn að selja mig auðugum emír frá Quatar. Quatar er lítið arabísk* fursta- dæmi, og emírinn er vellríkur eins og margir aðrir aabískir furstar '%griáblíunnar. Haf'Öi seU 65 á'Sur — Maðurinn minn sagði mér enn fremur að söluveiðð væri ferfalt brúðargjaldið (um 200 þús, 1 ísi kr.) og emírinn frá Qatar vildi gefa svo mikið fyrir mig - af því að ég líktist mjög Soraya fyrrver- andi keisaradrottningu i Persíu. Figinmaður minn bauð mér hins vegar að greiða mér sjálfri sömu (Framhald á 13. síðu). Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu þramsókn- arflokksins í Edriuhúsinu. Sími 1R066 Kennsia í pýzku ensku frönsku sænskn dönsku bókfærslu og reikningi Harry Vilhelmsson Kjartanspötu 5 Sími 18128 Pússningasandur Aðeins úrvals pússmnga- sandur Gunnar G-nðmundsson Sími 23220 Lítið herbergi óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fvrir laugardag, merkt „Her- bergi“. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd og glöddu mig með heimsóknum gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli mínu þ 21. febr. s.l Elías Þórðarson, frá Saurbæ. Alúðar þakkir og kveðjur eru hér með færðar öllum þeim, sem sýndu samúð og réttu hjálpar- hönd með fjárframlögum aðstandendum þeirra, er fórust með vélbátnum Svan við Hofsós 9. nóv. síðast liðinn. Guð blessi ykkur öll. F. h. söfnunarnefndar Árni SigurSsson I Innan veggja Safnahússins ríkir kyrrð og ró- Þar sjást sjaldan gárar rísa á yfirborði. Samt geta einnig þar speglazt skrýtnir fletir lífsins eins og við lifum því í dag. Hér á dög um var sagt hér í blaðinu frá tveimur atvikum, sem gerðust í Þjóðskjalasafninu. í dag get- um við sagt frá tveim atvikum af svipuðu tagi. Kona nokkur kom á fund safnvarða og bað um fæðingar vottorð. Hún kvaðst vera fædd 1897 og vísaði til fæðingarstað ar síns. En svo brá við, að safnvörðurinn fann ekki nafn hennar í prestsþjónustubók- inni, svo að hann tók það ráð að. biðja konuna að koma aftur næsta dag, því að hann yrði að fá ráðrúm til þess að leita betur í bókum sínum. Þegar konan var farin, datt honum í hug, að kannske kæmi hér til misheyrn — konan kynni að hafa sagzt vera fædd 1892. Ifann sló aftur upp í bókinni: Og hvað annað — þar var fæð ing konunnar skráð. Konan vitjaði vottorðsins næsta dag eins og um liafði verið talað. En þegar hún sá ártalið, mótmælti hún og ítrek aði, að hún væri fædd 1897. Til frekari áherzlu sagði hún, að faðir sinn hefði dáið skömmu eftir að hún fæddist. „Þér þurfið ekki annað en að líta á mig til þess að sjá, að ég er ekki svona gömul“, bætti hún við. Safnvörður var fljótur að sjá, að hér þurfti ekki fleiri vitna við. Hann bauðst til að fletta upp í prestsþjónustubók inni og huga að því, hvenær faðir hennar hefði dáið. Hefði andlát hans borið að gat honum ekki fæðst dótíu 1897. n Þá sagði konan og var fljót til svars: „Nei — við skulum sleppa því. Það er allt jafn bandvit- laust í þessum bókum ykkar“. Hin sagan er um mann, sem bað um aldursvottorð handa sér og konu sinni vegna elli- launa, er þau áttu að öðlast. Hann sagði, að þau hjónin væru bæði jafngömul, 67 ára. Það kom þegar í ljós, að mað urinn var sjálfur fæddur það ár, er hann sagði. En það varð bið á því að nafn konunnar ,a fyndist. Loks koVn það þó í lí leitirnar. Hún var átta árum eldri en maður hennar hélt hana vera. Maðurinn mælti ekki orð frá vörum, er hann heyrði þessi tíðindi, enda var þetta sannast sagna ckk gott viðgerðar eftir öll þessi áx. S __________________ ö ÚHör Árna Magnússonar frá Iðunnarstöðum, fer fram frá Akraneskirkju laugard. 12. marz kl. 14. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á að láta Sjúkrahús Akraness njóta þess. Systurnar. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vlnarhug vlð andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Sigurjóns Þ. Gunnarssonar, Bakkavelli. Signý Magnúsdóttir Guðni H. Sigurjónsson Jónína G. Sigurjónsdóttir Magnús G. Sigurjónsson Viktoría Þorvaldsdóttir og börnin. Innilegar þakklr færum vlð þeim fjölmörgu nær og fjær, ser sýndu okkur samúð og vináftu og veittu okkur hjálp vegna hin sviplega fráfalls litla drengsins okkar, bróður og dóttursonar, Baldvins Rúnars. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Baldvinsdóttir Gunnar Jóhannsson Loftsína G. Pálsdóttir Baldvin Jónsson. og systkini.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.