Tíminn - 11.01.1964, Page 24

Tíminn - 11.01.1964, Page 24
700 KG. AF VATNI í DEKKJUNUM Verksmiðja reist í sumar FB-Reykjavík, 10. janúar Segja má, að það hafi ekki ver- fð fyrr en seint í dag, að ráðið hafði verið niðurlögum eldsins í tunnuverksmiðjunni á Siglufirði. Veggir liússins stóðu enn uppi, enda er þetta stálgrindahús, en þakið hafði fa '.ið niður. Talið miin fullvíst, að ný tunnuverk- smiðja verði rr-ist á Siglufirði næsta sumar, og á hún að geta tckið til starfa næsta haust. í dag hringdum við í Egil Stef- ánsson slökkviiiðsstjóra á Siglu- firði og spurðum hann um slökkvi starfið, og hvort þetta væri ekki mesti eldur, sem hann hefði kom- izt í kast við í starfi sínu. - Ekki held ég það, sagði Eg- ill, við erum vanir að brenna tunnuverksmiðjur hémá á Siglu- firði. Eg vann við slökkvistarfið þegar síðasta verksmiðjan brann fviir einum tuttugu til þrjátíu ár um, og þá logaði í tvo sólarhringa. Fgill sagðist halda, að kviknað hefði í út frá kynditækjum verk smiðjunnar, þau hefðu að öllum likindum ofhitnað, vegna þess að verksmiðjan hefði framleitt meira að undanförnu en venja hefði ver ið t’l, og því verið meira af af- göngum að brenna. Sagði hann, að allt hefði bent til þess að slökkvi liPið hefði ráðið niðurlögum elds- ins um klukkan ellefu í fyrra- kvöid. Allt hafði verið rifið, sem eldur var í og hvergi virtist loga. En síðan kom eins og sprenging í botnaefnisstafla og eldurinn brauzt út aftur. iandarísk bókasýning FB-Reykjavík, 10. janúar. UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Bandaríkjanna efnir til bókasýn- ingar í Bogasal Þjóðminjasafns- ins, verður sýningin opnuð al- menningi kl. 16 á morgun. Þama verða sýndar um 400 bækur, sem skiptast í þrjá flokka, auk 103 bóka, sem Hvíta húsið í Washing- ton hefur gefið forseta fslands, og nokkurra bóka úr bókasafni upplýsingaþjónustunnar. Bókasýning þessi, sem er nokk- urs konar farana ;ýning, og kemur Hver eru stærstu hús hér í borg? KJ-Reykjavík, 10. janúar. Ntr, ÞEGAR menn hafa, séð líkan væntanlegs ráð- húss, er von, að þeir velti fyrir sér þeirri spurningu, hvort það verði nú stærsta hús bæjarins. Svo er ekki, og eru að minnsta kosti 6 hús, sem em stærri en væntanlegt ráð- hús. Stærsta húsið í Reykja vík og jafnframt það hæsta er Borgarsjúkrahúsið í Foss- vogi, sem er 55.343 rúmmetr ar, þ. e. sá hluti þess, sem nú; sr risinn. Borgarsjúkra- húsið er 14 hæðir hæst, eða turninn þar sem hann er hæstur. Næsta hús að rúm- metrastærð er Landspítal- inn, þá Bændahöllin, Hafnar húsið og Þjóðleikhúsið. En þrátt fyrir það, að ráðhusið verður ekki stærsta hús bæj arins, er ekki að efa að það |J verður glæsilegt hús og ■ borginni til mikils sóma. <0'una'Æ-'-Ma.qiiii iim ... hingað frá Helsinki og fer héðan til Oslo, mun standa yfir frá 12. til 21. janúar. Bækurnar sem sýnd ar em skiptast í þrjá höfuðflokka. Fjallar einn um listir, annar um byggingalist og sá þriðji um ýmis atriði í amerísku þjóðlífi, t. d. menntamél, efnahagstnál, stjómar- far og stjórnarkerfi, svo og ýmsa þætti skemmtanalífs. Auk þess eru þarna 103 bækur, sem Hvíta húsið hefur fært Ásgeir Ásgeirssyni, forseta íslands að gjöf, en þetta er úrval bandarískra bóka síðasta árs. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14 til 22,30. Á meðan sýningin stendur yfir verð- ur bókasafn upplýsingaþjónustunn ar lokað eftir kl. 18. A STOÐUGUM FUNDUM UM FARÚJALDAMÁUN KH-Reykjavík, 10. janúar. Stjómendur Loftleiða hafa um nóg að hugsa þessa dagana, þeir sitja stöðugt á stjórnarfundum og nmdum með flugmálastjóra, þeir bíða eftir fréttum af IATA- ráðstefnunni í Montreal, þeir bíða eftir fréttum af því, hvemig flug- ráð tekur omsókn þeirra um lækk un á fargjöldun til Luxemborgar, ng þeir sitja fundi með fulltrúum Flugfélagsins og fulltrúa ríkisins, þai sem ræddir em möguleikar á sameiningu flugfélaganna tveggja. Og j að er varia ofsögum sagt, að þjóðín bíði í ofvæni eftir fréttum af þessu öllu saman. Barátta stóra flugfélaganna á AtlantShafsleiðunum gegn Loft- leiðum hefur sífellt farið harðn- andi. SAS hóf baráttuna með lækk uðum fargjöldum ,með skrúfuvél- um„ sem raunar gekk ekki of vel, en nú hafa fleiri farið að þeirra fordæmi. Á ráðstefnu IATA sem stendur yfir í Montreal þessa dag ana, samþykktu nýlega þau 18 flugfélög, sem fljúga á Atlants hafsleiðunum, að lækka fargjöld sín með þotunum um 20% þann 1. apríl n.k . eins og Tíminn skýrði þá frá. Það eina, sem þessi 18 flugfélög eru ekki enn þá sam- mála um, er, hversu lengi þessi UNGLINGAKLUBBUR F.U.F. Skemmtikvöld einkum fyrir eldri meðlimi Unglingaklúbbs F.Ö.F. í kvöld laugardaginn 11. janúar að Tjarnargötu 26 kl. 8. Dansað og fieira til skemir.tunar. Skemmtikvöld fyrir yngri með- limi klúbbsins verður annað kvöld sunnud. 12. jan. að Tjarnargötu 26, kl 3 00. Spiluð télagsvist og dans- að. læKKun skuli i gildi, vilja sum miða við eitt ár, önnur við tvö ár. Eitt þessara flugfélaga, Pan American, hefur millilendingu hér á íslandi, og eins og lesend- um Tímans mun kunnugt, hef- ur bað félag nú sótt til flugráðs ís’ands um leyfi til lækkunar á fargjöldum sínum milli fslands og Ampríku. Flugráð tekur að líkind- um skvörðun u;n það mál á þriðju dagfrn kemur, en lítil líkindi eru til annars en Pan American fái jákvætt svar við beiðni sinni. Fyrir flugráði hefur einnig leg- ið síðan í haust umsókn frá Loft- leiðr.m um levfi til lækkunar á fargjöldum milli Reykjavíkur og Luxemborgar, en sú leið er nú aðal flugleið L ítleiða til Evrópu. Engin ákvórðun hefur verið tek- in um það mái enn þá, og óvíst rvenær það verður. Framhald á bls. 23. KJ-Reykjavík, 10. jan. Þessi stóra og mikla jarðýta, sem þið sjáið hér á myndinni, er að störfum í holræsinu mikla í Fossvogi, sem nú er unnið við að kappi. Sjálf er ýt- an 35 tonn og dekkin undir henni, takið eftir að þar eru dekk en ekki belti, hafa inni að halda 700 kg af vatni, 300 af kalsium chlorid en aðeins 20 pund af lofti. Þetta era eng m smáræðis dekk eins og sjá má, enda kostar hvert þeirra nærri 80 þus. kr. Ýtustjóri þama er Sigurður Sigurðsson en annars skiptast þeir tveir á um að stjóma henni frá 7 á morgnana til 12 á kvðldin. Hol ræsið er mjlið mannvirki, og má glöggt marka stærð þess með því að bera saman við það stærð ýutnnar sem er rúm- ’éga tveggja mannhæða. — Stórvirkar vélar og sprengiefni eru aðallega notuð við fram- kvæmd verksins, sem er i hðnd am Véltækni h.f. (Ljósmynd Tíminn K.J.L UMRÆÐUR UM LEIK- GAGNRÝNI SÍÐDEGIS á sunnudaginn verð- ur efnt til umræðna um leikgagn- rýni á vegum Leikfélags Reykja- víkur í Iðnó. Ekki alls fyrir löngu fóra fram umræður um leikgagnrýni í brezka útvarpinu, sem vöktu mikla at- hygli. Tóku þátt í þeim nokkrir kunnir brezkir leikhúsmenn og gagnrýnendur, Martin Esslin, Pet- er Brook, Bamber Gascogne, Milt- on Schulman og fleiri. Halldór Þor steinsson hefur snúið á íslenzku því, sem þessir menn höfðu til málanna að leggja og verða þess- ar umræður fluttar á sunnudaginn af nokkram leikurum Leikfélags- ins, Þorsteini Ö. Stephensen, Helga Skúlasyni, Eriingi Gíslasyni og Steindóri Hjörleifssyni. Á eft- ir er ætlast til að verði frjálsar umræður á grundvelli brezku við- ræðnanna frá sjónarhóli íslenzkra leikhúsmanna og gagnrýnenda. — Aðgangur er frjáls öllum leikhús- mönnum, gagnrýnendum og öðru áhugafólki utn leiklist. Umræðurn ar hefjast kl. 15. (Frá Leikfélaginu). SURTUR GYS GUFU, EN SURTLA ÞEGIR FB-Reykjavík, 10. janúar. GOSIÐ í Surtsey var með minnsta móti í dag, aðeins smá gufustrókur annað slagið. Ekki varð vart við jarðskjálfta- kippi í Vestmannaeyjum í dag, og ekkert sást til Surtlu, sem ekki hefur látið á sér kræla í nokkra daga. Samkvæmt upplýsingum veður- stofunnar hafa komið fram á mæl- um hennar 16 jarðskjálftakippir frá því að morgni þriðjudags þar til kl. 5,40 og eiga þeir allir ræt- ur sínar að rekja til' Surtseyjar. Þá fannst jarðskjálftakippur á Siglufirði í nótt kl. 3,10, en hann kotn ekki fram á mælunum í Reykjavík. u »

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.