Tíminn - 06.03.1964, Page 17
DENNI
— Hann seglr, aS Snatl hafi
hestaheilsui Eg hélt, að hann
DÆMALAUSr*"1 h,míurt
if MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags lamaðra og fatlaðra
fást á eftlrtöldum stöðum. —
Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14;
Verxl. Roðl, Laugaveg 74; —
Bókaverzl. Braga Brynjólfss.,
Hafnarstrætl 22; Verzl. Réttar
holtsvegl >. og , Hafnarflrðl I
Bókabúð Ollvers Stelns og
Slúkrasamiaglnu.
MINNINGARKORT Styrktarfél.
vangeflnna fást hjá Aðalheiði
Magnúsdóttur. Lágafelli, Grinda-
vík
Gengisskráning
Nr. 11. — 29. FEBRÚAR 1964:
£ 120,20 120,50
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollai 39,80 39,91
Dðnsk króna 621,28 622,83
Norsk króna 600,25 601,79
Sænsk króna 830,05 832,20
Finnskt mark 1.338,22 1.341,64
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franM 876,18 873 42
Belg. franM 86,17 86,39
Svissn. franM 992,77 995,32
Gylllni 1.191,81 1.194,87
Tékkn. kr. 596,40 598.00
V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62
Lfra (1000) 69,08 69.26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Posetí 71,60 71,80
Reikningskr. —
VörusMptalönd 99,86 100,14
ReUcningspund —
VörusMptalðnd 120,25 120,55
Stökkl (2). 15.00 Sídegisútvarp
17.40 Framburðarkensla í esper
anto og spænsiku. 18.00 Merkir er
lendir samtíðarmenn: Guðmund
ur M. Þorláksson talar um Kon
stantín Staníslavskij. 18.20 Veð-
urfregnir. 18.30 Þingfréttir —
Tónleikar: Óbókvartett í F-dúr
(K370) eftir Mozart (Helmuth
Winschermann og Kehr-tríóið
leika). 20.45 Innrás Mongóla í
Evrópu; I. erindi (Hendrik Ottós
son fréttamaður). 21.10 Einsöng
ur: Sandor Konya syngur óperu
efsta degi eftir Johannes Jörg-
ensen; n. (Haraldur Hannesson
hagfræðingur). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Lesið úr
Passíusálmum (34). 22.20 Daglegt
mál (Árni Böðvarsson). 22.25
Undur efnis og tækni: Jóhann
Jakobsson efnaverkfræðingur tal
ar um geislavirk efni og iðnað.
22.45 Næturhljómleikar: Sinfón
ia nr. 1 i c-moll op. 68 eftir
Brahms (Hljómsveit Philharmo.i
ía leikur; Guido Cantelli stj.).
23.30 Dagskrárlok.
Krossgátan
BE
73 BH
Tekfö á mófi
tilkynningum
f dagbókina
kl. 10—12
W~
P=i
12 15 14
0EHH
Dagskráin
Föítudagur 6. marz.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13.25 „Við vinnuna ‘
Tónleikar. 14.40 „Við sem heima
sitjum”: Hersteinn Pálsson les
ævisögu Maríu Lovísu, drottninc
ar Napóleons eftir Agnesi de
1076
Lárétt: 1. fugl, 6 draumarugl, ð
ljót skrift, 10 fljót, 12 ryk, 13
sjór, 14 á tré, 16 . . .efni, 17
stuttnefni, 18 álpast.
Lóðrétt: 2 hestur, 3 væta, 4 skóg
arguð, 5 steinn, 7 langur og
mjór maður. 12 illur andi, 15
ílát, 16 gróðureyja, 18 átt.
Lausn á krossgátu nr. 1075
Lárétt: 1 óholl, 6 afa 8 mal, 9 náð,
10 IVD, 11 lyf, 12 111, 13 ann, 15
axinu.
Lóðrétt: 2 Halifax, 3 of 4 landim,
5 ámæli, 7 aðals, 14 N.I.
Græna hölltn
(Grecn Manslens)
Bandarísk kvikmynd í lltum
og Cinemascope.
AUDREY HEPURN
ANTHONY PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 2 21 40
Pelsaþiófarnir
(Make mine mlnk)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd frá Rank. Myndin fjall-
ar um mjög óvenjulega afbrota
menn og er nú talin á borð við
hnia frægu mynd „Ladykill-
ers”, sem allir kannast við og
sýnd var l Tjarnarbíói á sínum
tíma.
Aðalhlutverk:
TERRY THOMAS
ATHENE SEYLER
HATTIE JACQUES
IRENE HANDL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slml 50 1 84
Ásfir leikkcnu
Frönsk austurrísk stórmynd
eftir skáldsögu Sommerset
Maugham, sem komið hefur
út á íslenzku i þýðingu 'i.
Briem.
LILLY PALMER
CHARLES BOYER
Sýnd kl. 7 og 9
Bönuð börnum.
Slm 50 J 49
1914—1964
Að leióarlokum
(Smultronstallet)
Ný Ingmar Bergmans mynd.
VICTOR SJÖSTRÖM
BIBI ANERSSON
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 9.
Trymtækið
Sýnd kl. 7.
Gamli tíminn
með Charles Chaplin.
Sýnd kl. 5.
f tllefnl af 50 ára afmæli blós-
ins er ókeypis aðgangur að öll-
um sýnlngum I dag.
Aðeins fyrir fullorðna kl. 9.
Aðgöngumiðar afhentlr frá
kl. 4.
í'i #*>«£**
sítni ISIJI -é
Hönd í hönd
(Hand In Hand)
Ensk-amerísk mynd frá Colum-
bia með barnastjörnunum
LORETTA BARRY
og
PHILIP NEEDS
ásamt
SYBIL THORNDIKE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11 5 44
Brúin yfir Rín
(„Le passage du Rhln")
Tilkomumikil og fræg frönsk
stórmynd, sem hlaut fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátíð i
Feneyjum.
CHARLES AZNAVOUR
GEORGES RIVIERE
Danskir lextar —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Leyniskyttur í Kóreu
Spennandi amerísk Cinema-
scope mynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Slmi l 13 84
Ástaleikur
(Les jeux de l'amour)
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd. Danskur texti.
GENEVIÉVE CLUNY
JEAN-PIERRE CASSEL
Sýnd kl. 7 og 9.
Sverð mitt og skjöldur
Sýnd kl. 5.
HAFNARBÍÓ
siml 1 64 44
Hetjan frá Iwo Síma
(The Outslder)
Spennandi og vel gerð ný, ame-
rísk kvikmynd, eftir bók W. B.
Huie, um Indíánapiltinn Ira
Hamilton Ilayes.
TONY CURTIS
JIM FRANCISCUS
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
___________i
.............
íCCLBAýioIdSBLÓ
Slml 41985
Hefðafrú í heilan dag
(Pocketful of Miracles)
Viðfræg og snilldar vel gerð og
ieikin, ný. amerisk gamanmynd
1 jtum og PanaVlsion, gerð aí
snillingnum Frank Capra.
GLENN FORD
BETTE GAVIS
HOPE LANGE
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala fra kL 4.
T ónabíó
Slm’ 1 11 82
Líf og f jör í sjóhernum
(We jolned the Navy)
Sprenghlægileg vel gerð, ný,
ensk gamanmynd í litum og
Cinemascope.
KENNETH MORE
JOAN OBRIEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
í
Jþ
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
HAMLET
Sýning í kvðld kL 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
MJALLHVÍT
Sýning laugardag kL 16.
Sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag Jd. 18.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
Húsið í skóginum
Sýning sunnudag M. 14,30.
Miðasala frá M. 4.
Smi 41985.
LAUGARÁS
■ Gl'l
Slmar 3 20 75 og 3 81 50
Stormyndln
EL SID
Sýnd kL 8,30.
Slðasta sýningarvlka.
Dularfulia erfðaskráín
Sprenghlægileg og hrollvekj-
andi ný brezk gamanmynd-
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 3.
Slm I 89 36
Þretfán draugar
Afar spennandi og viðburðarfk,
ný, amerísk kvikmynd með
nýrri tækni. Dularfulllr atburð
ir i skuggalegu húsi.
CHARLES HERBERT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Opift frá ki 8 a8 morgni
BARNASKEMMTUN
heldur Glimufélagið Ármann f
Háskólabíói, sunnudaginn 8.
marz n.k. kl. 2 e.h. í tilefni af
75 ára afmæli félagsins.
Skemmtiskrá:
Ávarp. — Glíma — Leikfimi
stúlkna — Rytmiskar æfingar.
Stjórnandi frú Guðrún Lilja
Halldórsdóttir. — Leikfiml
drengja. Stjórnandi Skúli Magn
ússon. — Júdó. Stjórnandi Sig-
urður Jóhannsson. Svavar Gests
og hljómsveit skemmta.
— Hlé —
Leikfimi stúlkna — Æfingar
með smááhöldum. Stjórnandi
frú Guðrún Lilja Halldórsdóttir
— Lcikfimi pilta — Tvíslá.
Stjórnandi Þórir Kjartansson.
— Leikfimi stúlkna — Æfingar
á dýnu. Stjórnandi frú Guðrún
Lilja Haraldsdóttir — Leik-
fimi pilta — Svifrá. Stjómandi
Þórir Kjartansson. — Glfnlu-
menn sýna forna leiki. Leik.
fimi pilta — Æfingar á dýna.
Stjórnandí Þórir Kjartansson.
Aðgöngumiðar eru seldir í bóka
búðum Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustig 2, Vesturveri og í
Háskólabíói og kosta kr. 25.00
fyrir börn og kr. 40.00 fyrir
fullorðna.
T í M I N N, föstudagurlnn 6. marz 1964. —
17