Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 9
STEINGRÍMUR HERMANNSSON: RAUNVISINDI OG TÆKNI HVAD ER FRAMLEE Orðið framleiðni er nú miMð notað, bæði af ráðamðnnum og jafnvel ahnenningi, einkum þegar rætt er um að auka þnrfi þjóðar framleiðsluna og bæta lífskjörin. ÍÞó mun það vera staðreynd, að hugtaMð er iðulega notað í vafa eamri merMngu, enda ekki óeðli- legt, því • það er tiltölulega nýtt og hefur lítið verið skilgreint fyr- ir almenning og notkun þess jafn vel nokkuð á reiM á meðal fræði- marma. Margir gera sér ekM heldur grein fyrir hinum mjög mikilvæga þættt auMnnar framleiðni, bætts skipulags, nýrrar tækni, þekking ar og vísinda fyrir hagvöxt og bætt lífskjör. Þetta hefur einnig til skamms tíma verið nokkuð um deilt á meðal kunnáttumanha, öh þióðhagsleg þýðing þessara þátta I er nú viðurkennd orðin og fer ! stððngt vaxandi. Samnefnarifyrir þessa þætti hag ?axtarins er einnig mjög á reiM. Eðlilégt virðist að telja vísindin, rannsóknarstarfsemina og aukna þekMngu grundvallarhvatann, en oft er árangurinn þó aðeins nefnd ur bætt sMpulag og ný tækni, eða emgöngu auMn framleiðni, enda er það hinn áþreifanlegi þáttuT í hagvextinum sjálfum. Á fundi Félags ungra Framsókn armanna f Reykjavík 17. marz s. 1. flutti Sveinn Björnsson, verkfræð ingur, framkvæmdast.óri Iðnaðar málastofnunar fslands, mjög fróð legt erindi, sem hann nefndi „Hag vðxtur — hagræðing". Umræðu- efni þettá á erindi til allra lands- manna og er fyrri hluti þess, sem fjallar um hagvðxtinn, því birtur hér á eftir efnislega, en nokkuð styttur, en seinni hlutinn, sem fjallar um leiðir til þess að aufca hagvðxtinn, hagræðinguna, mun verða birtur I næsta þætti raunvís inda og tækni. Nú hefur Sveinn Bíðrnsson orðið: Nagvöxtur Á sama hátt og stjórnendur iðn- fyrirtækja, útgerðarmenn, bændur og aðrir atvinnurekendur þurfa að gera sér grein fyrir afkomu og þróun starfsemi sirniar, verða stjórnarvöld og þjóðfélagsþegnar að geta gert sér grein fyrir þróun þjóðarbúskaparins. Vegna ófull- kominna þjóðhagsreikninga hefur þetta til skamms tíma reynzt erf- itt hér á landi, tölulegar upplýsing ar hafa verið ónákvæmar og af skornum skammti. Hin síðustu ár hefur nokkuð verið úr þessu bætt, og nú liggja fyrir þjóðhagsreikn- ingar fyrir árið 1945—1962. Eðlilegt er að skyggnzt sé á bak við tölurnar og athugað hvað af þeim megi læra. f þeim efnum lítur eflaust hver að vissu marki silfrið sínum augum eftir stjórn- málaviðhorfi og er ekM ætlunin að fara út í þá sálma hér. Til staðreyndar telst það hins vegar, að aflabrögð ráða miklu um hag- vöxtinn frá eimi ári til annars og sömuleiðis að hagvöxtur hefur verið tiltölulega hægur á fslandi samanborið við lönd Vestur-Evr- ópu á áðurgreindu tímabili. • Þrátt fyrir miklar rannsóknir í ýimsum lðndum, eru menn ekki á eitt sáttir um orsakasamhengi hag vaxtar yfirleitt, og er því ekki að undra þótt óvissa ríki í þessum efnum hér, þar sem upplýsingar um vðxt einstaMa atvinnugreina og framleiðniþroun eru takmarkað ar. Það er þó mjög mikilvægt, að við skiljum þetta orsakasamhengi, því þá mun okkur ganga betur ,að ná örum og traustum vexti þjóðarframleiðslunnar, sem hlýtur ávallt að vera eitt meginmarkmið okkar í efnahagsmálum. Að mínu áliti hefur verið treyst alltof mikið á fjárfestingu í at- vinnutækjum sem hagvaxtargjafa, og er kominn tími til að sá hugs unarháttur breytist. Við greiningu hagvaxtar hafa einkum þrír þættir verið lagðir til grundvallar: f fyrsta lagi fjölg un vinnandi fólks, í öðru lagi auk- in fjárfesting í atvinnutækjum (framleiðslufjármunum) og í þriðja lagi bætt sMpulag og ný tækni (sem í skýrslu þeirri, sem vitnað er í hér á eftir er einu nafni nefnt framleiðni (produMivi tet)). Nýlega hafa farið fram í Banda ríkjum Norður-Ameríku rannsókn ir, þar sem einkum hefur verið leit azt við að kryfja til mergjar þriðja þáttinn, sem sagt framleiðn ina í efnahagslífinu (eða bætt sMpulag og ný tækni). Ljóst er, að framileiðslumagn hefur vaxið tiltölulega miklu hraðar en vinnu afl og fjármagn og er skýringar- gildi peninga kemur í ljós, að efn islegt magn bygginga, vélbúnaðar og birgða jókst um 2% á ári síð- ustu þrjá áratugina og að næst- um allur sá ávinningur atti sér stað á tímabilinu eftir heimsstyrj- öldina síðari. Niðurstaðan verður, að fjármagnið hafi lagt til 157. af heildarhagvextinum miðað við magn og óbreytt gæði. Samkvæmt þessu verða aðeins 31% af raunverulegum hagvexti síðustu 30 ára útskýrð með magn- aukningu framleiðsluþáttanna tveggja, vinnuafls og fjármagns. Þau 69%, sem eftir eru, stafa af auMnni framleiðni, sem notað er hér í mjög víðtækri merMngu. í niðurstöðum hinna nýju rann- sókna hafa sumir af hinum mikil- vægu þáttum framleiðninnar verið einangraðir og metnir. Efnisnýting hefur auMzt um 0.5 á ári síðan 1929 að því er talið er. 5% af hagvextinum eiga því rætur sínar að rekja til hagkvæm- ari efnisnýtingar. Markaðsaðstæður. Þegar mark- aðir stækka, geta framleiðendur og vörudreifendur komið á fjölda framleiðslu og stórmarkaðsdreif- ingu. Samkvæmt áætlun stafa f stórum dráttum um 9% af hag- vextinum af slíkum aðgerðum. ans verið bætt upp með auMnni atorku við vinnuna, bæði vegna minni þreytu og af öðrum ástæð- um, og gæti þetta framlag verið sem svarar 2% af hagvextinum. ASrar orsaMr hagvaxtarins. Þættir þeir, sem hér hafa verið taldir, gera samanlagt grein fyrir 70% af vextinum í framleiðslu Bandaríkjanna á vörum og þjón- ustu á undanförnum þremur ára- tugum. En þeim 30% sem eftir eru, verður enn ekM sMpað niður á sérstaka þætti. Nokkuð á <2f- laust rætur sínar að rekja til auk- inna gæða f jármagnsins. Þegar tek ið hefur verið tillft til almennrár verðhækkunnar fæst meira fyrir hvern dollar, sem eytt er til fram leiðslutækja í dag en áður var. Þessar breytingar á gæðum fjár- magnsins verða þó ekM mældar með tiltækum tölfræðilegum að- ferðum. Endurbætur á stjórnunaraðferð um hafa einnig mikilvægan en að vísu ómælanlegan þátt í vextinum. Dæmi þess er lækkun á hlutfalli birgða gagnvart sölu. Síðast en ekM sízt hefur aukin 'vísinda- og rannsóknarstarfsemi með skðpun nýrra vörutegunda, hráefna og tækni verið óaðsMljan legur hluti af hagvextinum. Út- MBH. ... . Srúlkur f sfldarvlnnu. Þarna ræSur mannshöndln hraSanum. innar að leita f þessttm þriðja þætti, sem erfiðast hefur reynzt að átta sig á. Umræddar rannsókn ir hafa því beinzt að þessu sleipa hugtaM framleiðni og því, hvers vegna framleiðslumagnið hafi vax ið svo stórkostlega á hverja ein- ingu vinnuafls og fjármagns sem raun ber vitni. Þessar rannsdknir hafa farið fram á vegum National Bureau of Eeonomic Research und ir stjórn John W. Kendrick og hafa niðurstöður þeirra verið birt ar í bók eftir hann, sem nefnist Productivity Trends in the Unit ed States. f rauninni ná þessar rannsóknir yfir tímabilið 1870^— 1959, en hér verður tímabilið 1929 —1959 aðallega gert1 að umræðu- efni- Vinnuafl. Samkvæmt niðurstöð- unum hefur heildartala vinnu- stunda allra launþega aukizt ár- lega á þessu tímabili sem svarar 0,6% og er talið, að þetta geri um 16% af vaxtarhlutfalli heild arframleiðslunnar. Fiármagn. Miðað við stöðugt Betri ráðstöfun vinnuafls og fjár magns hefur haft áhrif á hagvðxt- inn. Að vísu kunna höft að tak- markanir á samkeppni að hafa dregið mjög úr þessum ávinningi, en telja má þó að 4% af hagvextin um eigi rætur sfnar að rekja tíl áhrifa meiri nýtingar vinnuafls og fjármagns. Gæðl vinnuunar er unnt að bæta með sMpulagðri fræðslu, verkþjálf un og með því að auka virinuat- orkuna. Gildi skipulagðrar fræðslu, er vinnuaflið hefur notið, hefur vax ið um 4% árlega. Áætlanir um framlag fræðslunnar til hagvaxt 'arins ná allt upp í 23%, en þeir, sem varkárari eru í mati telja það um 8%. Gildi verkþjálfunar birtist í hinni vaxandi áherzlu, sem í at- vinnulífinu er lögð á bætta mennt- un, yfir 5% á ári að því er ein áætlun hermir. Verkþjálfunin gæti þannig' útskýrt 11% af hagvextin- um. Á síðustu þremur áratugum hef ui nokkuð af styttingu vinnutím- gjöld einkaframtaksins á þessu sviði hafa t. d. tvöfaldazt á árun- um 1953—1961. Samt sem áður er ekM um að ræða öruggan mæli- kvarða á framlag rannsðknarstarf- seminnar til hagvaxtarins. Þótt þróun atvinnulífs Banda- rikjamanna sé sennilega í' fáum atriðum sambærileg þróun okkar atvinnulífs, má draga vissar ályM- anir af niðurstöðum hinnar banda rísku rannsóknar. Þannig er aug- Ijóst, að fjármagnið eitt er vafa- samur hestur að veðja á til auk- ins hagvaxtar, þótt það verði að telja- ómissandi. Hlutir eins og bætt efnisnýting, bætt nýting vinnuafls og fjármagns, auMn tæknimenntun og verkþjálfun, bættar stjórnunaraðferðir og meiri rannsóknarstarfsemi eru allt atriði, sem skipta miklu máli fyrir hagvöxtinn, hvort heldur um er að ræða lítið þjóðfélag eða stórt. Framleiðni. ' Vikið verður að hugtakinu fram leiðni, sein ég mun nota í nokkuð þrengri merMngu e_i gert var í samlbanrH við ofangreindar rann- sóknir. Framleiðni. Frá lokum sfðari heimsstyrjald- ar hafa m. a. Vestur-Evrópuþjóð- irnar lagt síaukna áherzlu á að kanna nýtingu hinna ýmsu þátta framleiðslunnar, þ. e. a. s. vinnu- aflis, hráefnis, orku, fjármagns, o. s. frv. Má segja, að áhugi haíi skapazt eftir styrjöldina þegar evrópskir stjórnendur fyrirtækja og verkalýðsleiðtogar kynntust bandarískri verkmenningu sg rekstrartækni. Algengt reyndist t d., að í bandarískum iðnaði fram- leiddi hver verkamaður tvisvar til fimmn sinnum meira verðmæti en starfsbróðir hans f Evrópu á sama tíma. Oft var þetta vegna um- fangsmiMllar vélvæðingar og sjálf virkni eins og t. d. í bílaiðnaðin- um, þar sem hinn geysistóri mark aður leyfði slíM, en víðast hvar vegna fullkominnar iðnrekstrar- tækni, sem hriitmiðaði vinnu-, efn is- og orkusparnað samfara há- marks nýtingu á framleiðslutækj- um. Hér fékkst skýringin á miklu betri lífskjörum Bandarfkjamanna en Evrópubúa. Nýting framleiðsluþáttanna er einu nafni kölluð produktívitet á erlendum málum, en á íslenzku framleiðni. Hugtakið hefur verið skilgreint á ýmsa vegu og hefur orðið umfangsmiMð og verðugt rannsóknarefni hagfræðinga og verkfræðinga í mörgum löndum. Framleiðnin er fólgin í nýtingu framleiðsluþáttanna og ákveðst sem reikningsleg stærð með hlut- fallinu á milH helldarmagns eða verðmætis tilteMnnar framleiðslu og magns hvers framleiðsluþáttar, sem til þurfti. Almennt talað, get- um við táknað þetta með hlutfall- inu framleiðsluverðmíeti tilkostnaður = framleiðni Sérhver ráðstöfun, sem eykur telj arann, þ. e. framleiðsluverðmætið meira en tilsvarandi þætti f nefn aranum, þ. e. tilkostnaðinn, eykur framleiðnina. Þetta hlutfall gefur til kynna heildarframleiðnina. Að sjálfsögðu samanstendur til- kostnaðurinn af mörgum þáttum, svo sem efni, vinnu, orku og ýmsu fleira og er í sjálfu sér ekkert því til fyrirstöðu að reikna framleiðn ina út fyrir hvern og einn þeirra. f stað heildartilkostnaðar í nefn- aranum kæmi þá t. d. vinnustunda fjöldi, kíióvattastundir eða kílóa- fjöldi af hráefni eftir því, hvort það væri heldur nýting vinnunnar, orkunnar eða hráefnis, sem við vildum gera okkur grein fyrir. Venjulega er það framleiðni vinu- unnar, sem mestur áhugi beinist að, því að í henni endurspeglast heildarframleiðni 'og jafnfraímt möguleikar til bættrar afkomu. Með auMnni framleiðni er í dag legu tali átt við að framleiða meiri eða verðmeiri vöru með sama eða lækkuðum tilkostnaði. Enn virðast menn hér á landi ekM gera sér almennt grein fyrir gildi framleiðni í atvinnurekstri fyrir efnahagsþróun og lirskjör, þótt hér sé raunverulega um und- irstöðuatriði að ræða. Sífellt er talað um að auka framleiðsluna og afköstin og þá tíðum gengið fram hjá þeirri staðreynd, að það er ekki einungis magnið sem ákveður lífskjörin, heldur miklu fremur verðmætisaukningin, þegar allur tilkostnaður hefur verið dreginn frá. Eg hef leitazt við að sýna fram á, að bætt lffðkjör eru beinlínis háð aukinni framleiðni\í atvinnu- vegum okkar. Nú vaknar sú spurn ing, hvaða leiðir eru færar tii þess að auka framleiðnina og hvaða aðilar það eru, sem eiga að láta það stórmál til sín taka. Um það verður rætt í seinni hluta þessa erindis. V ( M I N N, föstudagur V. apríl 1964. — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.