Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 18
OTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANN A Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. íhaldskratar: Æstir dýrkendur niourrifs og verdbólguspillingar fhaldskratar eru menn, sem skipta um skoðanir, þegar fjármagnið skiptir nm húsbónda, — enda er þeim kærast að leika Kainshlutverkið í íslenzkum stjórnmálum. Forystu- menn íhaldskrata liggja hundflatir fyrir öllum, sem ein- hverjn geta f þá kastað, og skiptir þá enga, hversu dýrkeypt- ir þeir bitar verða þjóðinni í heild. Þeiin er sama hvort bit- árnir koma frá íslenzku íhaldi, bandarískum hernaðaryfir- völdum eða f jármálasamsteypum Efnahagsbandalags Evrópu. Sfálfsgróðasjónarmiðio er ávallt fyrst í flokki fhaldskrata. Fyrir nofckru birti barnablað íhaldskrata, Auka-Mogginn, grein eftir furðulegt fyrirbœri, sem kall- ar sig Hilmar Jónsson. Bkki vilj- um við frýja manninum vits, en grein hans ber þó óafturkaflan- lega með sér, aS eitthvað hrðr- legt sé inni i heilabúi hans. Enda ekki við öðru að báast, ef hann hefur alizt ttpp undir handarjaðri annarra eins manna og forystu- menn íhaldskrata eru í dag. Þessi „merM" rithðfundur seg- ir, aS það sé stefna fhaldskrata „að hjálpa bágstðddum og vissu- lega mtmu þeir heils hugar ganga ttl samstarfs við Framsóknarmenn ef beir kjósi að vinna að fram- gangi góðra mála. En menn, sem frenrar vilja dvelja í ormagryfju en meðal siðaðra manna, til þeirra er enginn hægðarleikur að kasta bjerghring". OrtJ þessi ern lítflfjörleg eins og orð íhaldskrata yfirleitt, en eru þó verð nánari athugunar, eink- um vegna þess, að þau spegla þá skoðun íhaldskrata, 1. — að fjármála- og verðbólgu- braskarar íhalds og íhaldskrata seu einir íslendlnga „siðaðir menn", 2. — að Frams6knarflokknrlnn, sem lagt hefnr fram hvert frnm varpið öðru merkara á Alþingi, en sljórnarflokkarnir fellt þan 511, vinni aldrei að „góoum mál- um", sem á máll íhaldskrata virðlst þýða nfðurrlfsmálnm, — o* 3.— að Framsóknarmenn og þeir fjðlmðrgu aðrir íslendingar, sem vinna vilja gegn verðbólgunni, sem nú er ástmey ríkisstjórnar- imiar, séu menn, sem „dvelja í ormagryfju44, — þ. c. a. s. menn, sem séu óalandi og óferj- andi af þeirri elnu ástæðu, að þeir vllja stððva brjálæði verð- bólgunnar, sem núverandi stjórnarflokfear hafa gerzt svo á- kafir talsmenn fyrir. Við skulum líta dálitið nánar á þessar skoðanlr íhaldskrata. Núverandi ríkisstjórn hefur far ið með völd uin nokkurra ára skeið. Þessi ár hefur hún notað til þess að skara eld að eigin kðku — þ. e. verðbólgubraskarar rOdsstjórnarinnar hafa ráðið lðg- um og lofum. RfMsstjórrnin hefur hvað eftir annað sýnt fyrirlitn. ingu sina á launþegastéttum lands ins, svívirt þær og hlunnfarið og tallð það eitt sitt æðsta takmark, að íslenzkir launþegar hafl svo léleg kjðr, sem mðgulegt er, og svífist ríkisstjórnin einsMs, þegar um er að ræða að minnka kaup- getu almennings. Þessi hildarleik ur rfMsstjórarinnar hefur eyðilagt islenzkt efnahagslff. Þetta viður- kenna jafnvel íhaldsmenn eins og t. d. íhaldsforkólf urinn Árni Ketil bjarnar, sem skrifaði í Mbl. 9. aprfl s. I. eftirfarandi: — „Á ör- lagastundu, þegar heiður og sómi ættjarðarinnar kaflar, ber ðllum íslendingum að standa saman sem eitt maður til varnar heiðri ætt- jarðarlnnar. . . . Víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags hafa nú verið í fuflum gangi aflt siðast- liðið ár, og valdið miklum trufl- unum á öllu efnahagskerfi þjóð- arinnar. Hafa lífskjör almennings sfður en svo batnað við þessa ðf. þróun í efnahagslífi okkar . . . ef haldið verður áfram á sömu braut á komandi ári, þýðir það óðaverðbólgu í landinu, gengis- FráFUFáAkureyri Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyrl. Fremrl röS f. v. Ingólfur Sverrisson, g|aldkerl, SlgurSur Jóhannesson, formaður, Krlst- |án H. Svelnsson, rltarl. Aftarl röS f. v.: Gurjnar Berg, mcðstjórnandi, Hjörtur Elrfksson, spjaldskrárritari, Haukur Árnason, varaformaður og Gunnar L. Hlartarson, me8st|órnandl. Á fundi Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri ný- lega var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun: „Fundur i Félagl ungra Framsókn nrmanna á Akureyrl, haldtan 2. marz 1964", leggur áherzlu á aS fram- kvæmdur verSI yfirlýstur vlljl Alþlng Is, samkvæmt þingsðlyktun dagsettri 22. marz 1961, um aS hraSa fullnaSar ðætlun um vlrkjun Jðkulsér á Fjðll i 18 um, og athugun á hagnýtingu á orku tii framlelSslu á útflutningsvörum, og úrræSum tll fiáröflunar I þvi sam bandl. Bendlr fundurlnn einnlg á samþykktlr, sem gerSar voru á fundi fulltrúa frá NorSur- oq Austurlandi, haldlnn á Akureyrl 8. júlí 1962, um þessl mai. Þé vekur fundurlnn ot- hygll á því, aS ennþá er ekkl nýttur nema Iftlll hlutl af vlrk|unarmðgu- lelkum I Laxá I SuSur-Þlngeyjar- sýslu og verSI þaS teklS til athugun ar áSur en fullnaSarákvðrSun verS ur tekln ura stórvlrk|unarfram- kvæmdtr. Tll þess aS flýta fyrlr því aS ráSlzt verSI f st6rvlrk|un fail- vatna á fslandl, svo aSstaSa skapist tll framletSslu i ódýrri orku fyrlr landsmenn, lýslr fundurinn þeim vll|a sfnum, aS sem fyrst verSI athug aS um mðgulelka tlt samnlngagerS ar um byggingu og starfrækslu «!• umlnlumverksmiðiu hér á landl. VerSI f þelm samnlngum unnlS aS þvl aS verksmlðjan verSI sta3sett é NorSurlandt, tll þess aS efla og auka fjölbreytnl atvlnnulffstns I þelm landshluta, og skapa þannlg melra lafnvægl mllli byggSa lands- ins. f samnlngum um starfsrækslu verksmlStunnar verSI i hvfvetna gætt hagsmuna fslendtnga, sérstak lega hvaS vtSvfkur notkun InnLends vtnnuafls, þiðlfun á innlendum tæknl fræSlngum vtS framletSsluna, Srygg isráSstðfufium, skattgrelSslum og kaupum á rekstrarvðrum. NauSsyn- legt er að öllum þlngflokkum verSI geftS tæktfært ttl aS f|alla um erlenda fjárfesttngu hér i landt og fylgjast meS þelm umræSum, sem fram fara hjá stjórnarvöldunum um þessl mái." \ fellingu og versnandi lífskjðr ís- lendinga, sem svo leiðir til al- mennrar fátæktar, atvmnuleysis, vöruskorts og þar af leiðandi skömmtun aflra nauðsynjavara ... Allir geta séð, sem augun haf a op in, að þjóðin er nú komin út í ógöngur, og kann auðsjáanlega ekM fótum sínum forráð, verður því að grípa til óvenjulegrá að- gerða, enda þótt þær verði ekki vinsælar í bili . . . Ef haldið verð ur áfram á sömu brant 6farnaðar, sem við höfum nú gengið sfðustu árin, sjá allir hcilvita menn að fslendingar eru ekM færír um að stjórna málum sínum, þjóðln er þvi sannarlega í miMfli hættu stðdd um þessar mundir, og því þörf skjótra aðgerða . . . Tíma- mót eru nú fyrir dyrum í sögu lands og þjóðar og ræður, ham- ingja lands vors hversu fer um þau mál, sem nú eru hæst á baugi . . ." Árni Ketilbjarnar virð ist þvi sammála Framsóknar- mðnnum nra, að þeir, sem stjórn- að hafa þessu landi síðastliðin 5 ár, hafi sannarlega ekM verið að- Þetta vill gerðariausir í niðurrifsstarfl sínu. En fleira hefur fylgt í kiöl- farið. Fjármálaspillingin er meiri en nokkru sinni fyrr. íhaldskratar hafa oft talið rétt að flokka f járglæframenn eft- ir stjórnmálaflokkum, oftast í sambandi við Olíumálið svo- nefnda, en eins og allir vita, þá voru þrír íhaldsmenn og tveir Framsóknarmenn þar dæmdir, vegna þess eins, að þeir voru í stjórn fyrirtækis- ins og höfðu þannig lagalega yfirumsjón með rekstri fyrir- tækisins. íhaldskratar gleyma þó alltaf, að fhaldsmenn (líf- taug fhaldskrata) voru f meiri hluta hinna dæmdu og gleyma því einnig, að það eru ýmis aðskotadýr, sem flutt hafa með sér spillingu inn í ýmis samvinnufyrirtæki, um lengri eða skenímri tíma (sbr. Olfu- Framhald á bls. 23. Framsöknarflokkurinn Aðalfondur miðstjórnar Framsóknarflokksins var haldinn fyrir skðmmu og þar samþykkt stjórnmálaályktun, sem að mðrgu leyti markar tímamót. Er þar bent á, hvað Framsóknarflokkurinn vfll láta gera á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Mun Vettvangurinn birta kafla úr þessari ályktun í komandi tölublöðum. Tveir fyrstu kaflar ályktunarinnar fjalla iim efnahagsmálln. Er fyrst bent á, hvað gera skal, til þess að stuðla að hagstæðri verð- lagsþróun, en síðan er komið inn á nauðsyn áætlanagerðar. Hafa Framsóknarmenn flutt merka tfllögu um það efni á Alþlngl, en stjórnarflokkarnir staðið gegn því frumvarpi, eins og öðrum góðum tiflögum Framsóknarmanna: ASalfundur mtSstiórnar Framsóknarflokkslns haldinn f Reykjavlk, 6.—8. marz, 1964, leggur áherzlu á nauSsyn þess, aS ekkl verSI frekarl dráttur ð aS tekin verSi upp ný og heilbrigS stefna f efnahagsmálum. Kiaramálin verSur aS leysa f áföngum, þannlg aS tryggSar verSI lífvænlegar tokjur fyrlr eSlilegan vlnnudag. RfkisvaldiS verSur aS endurskoða frá rótum og skapa skllyrSi fyrlr sktpulegum hagvexti f staS þess sklpulagsleysis, sem nú rfklr. Bendtr fundurinn m. a. á þessar lelSlr: 1. RfktsvaldlS má ekkl skióta sér undan ébyrgS af verStagsþróun- Innl I landlnu, eins og núverandi rfklstjðrn hefur gert, heldur gera nauBsynlegar rðSstafainlr tll þess aS halda dýrtfStnnl f skefi- um. Til þess aS stuSla aS hagstæSart verSlagsþrðun er m. a. nauS- synlegt. aS draga úr þetm mlkla kostnaSI, sem orSinn er vtS stofnun at- vlnnufyrlrtæk|a og helmila og vaxlS hefur ð undanfðrnum árum langt fram úr auknlngv atvlnnu- og launatekna. aS stllla vaxtafætl I l.6f. aS lækka neyzluskatta og trygg|a ðruggari innhelmru skatta. aS skapa mðguleika til aS verStryggla sparlfé. aS nema úr ISgum bann vlS vfsltölutrygglngu launa. aS auka verStryggSan skyldusparnaS. 2. Tekln verSI upp ný og vfslndaleg vlnnubrðgS viS sklpulagnlngu efnahagsþróunartnnar m. a. meS fullkomlnnl áætlanagerS, sem mtSI aS þvf aS trygg|a ðran og sklpulegan hagvðxt. Áœtlanlr skulu vera tvenns konar: Þ|oShagsðætlantr til langs tfma, sem leggl drðgln aS marlcmlS- um og helldarstefnu. Slfkar ðætlanir skal endurskoSa ð flmm ðra frestl. ÞjóShags- og framkvæmdaðætlanlr tll fimm ðra f senn, sem staSfestar séu af Atþln^l. T í M I N N, föstudagir 17. aprfl 1964. mj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.