Tíminn - 20.06.1964, Qupperneq 19

Tíminn - 20.06.1964, Qupperneq 19
uppbygging I grónu landi á Suðurlandsafrétt- unum. Æskilegt er að sem mest af grösum sé í beitilöndum, en eins og gróðurfari er varið hér á landi nú, getur ísland ekki kallast grasland. Gera þyrfti stór- átak til þess að breyta gæðum ííslenzkra gróðurlenda, og það er 1 hægt, enda gefur núverandi gróð- urfar ekki til kynna hvað hér gæti gróið, ef rétt væri að farið. Nýjar leiðir. Afköst búfjárlns á óræktuðu landi eru víða mun minni heldur en framleiðslugeta þess leyfir og orsakarinnar er ekki hvað sízt að leita tn lágs notagildis beitiland- anna. Víða er orðið og þröngt í högum, þó að í sumum héruðum sé ennþá nóg landrými og ekki er sennilegt, að veruleg aukning geti orðið á heildarfjárfjölda lands mgnna án þess að tekin sé upp að einhverju leyti beit á hálf- eða alræktað land. Beit nautgripa færist æ meira yfir á ræktað land, vegna þess að úthagamir teljast ekki nógu góðir, og sama máli gegnir um sauðféð í þeim sveit- um, sem þéttast em setnar. Þó að ekki væri hugsað um útflutn- ing, þarf að auka landbúnaðar- framleiðsluna verulega á næstu ámm vegna aukinna innanlands- þarfa. Þetta er ekki hægt að marki nema með stóraukinni ræktun bæði til beitar og sláttar. Rækt- nnar- v og áætlunarbúskapurinn þarf að leysa handahófið af hólmi. Nú era aðeins ræktaðir um 800 af 10—15 þús. ræktanlegum fer- kflðmetram, þannig að landrými til ræktunar er meira en nóg. Rætt var um hvaða nytjajurtír I er beppilegast að rækta á íslandi. 'Hér ber að einbeita sér að rækt- un plantna, sem ekki eiga að ná þroska, og hlýtur þvl fyrst og fremst að verða um að ræða gras Log aðrar beitar- og fóðurjurtir. %ppslreramagn heys af flatar- einingu íslenzkra túna er ekki , miklu minna en gerist í nágranna- 1 Iðndunum, en vlð notum líka meira éburðarmagn á flatarein- Jónas Jónsson: Frumhlutverk islenzks landbún- aðar er að framleiða fyrir innan- landsþarflr þau matvæli, sem nauðsynlegt er og hagkvæmt að framleiða hér á landi. Vlð getum ekkl verlð án land- búnaðarins. Sum þessara matvæla væri óframkvæmanlegt að flytja inn, önnur óvarlegt að eiga á hættu að vera án, ef aðflutningur væri hindraður, sem orðlð getur af ýmsum orsökum. Um öll matvæl- in gildir það, að varla verður séð, að við gætum gert annað betra með fjármagn og vinnuafl, en að framleiða þau, eða hvernig gengi að afla nauðsynlegs gjaldeyris, ef flytja ætti þau inn. Þátt landbúnaðarins í þjóðarbú inu má marka af þvi, að fram- leíðsluverðmæti landbúnaðaraf- urða greitt til bænda er svipað og verðmæti sjávaraflans komið á land. (Krónur 1600 milljónir land búnaðarafurðir' á móti 1700 rni'.i- jónum sjávarafurðir árið 1. sept. 1962 — 1. sept. 1963). Hráefni til iðnaðar. Auk þess að framleiða verðmæt ar vörur til innanlandsneyzlu, eru búsafurðir drjúgt hráefni til iðnaðar hér á iandi, sem bæði fer til innanlandsnotkunar og útflutn ingu en flestar aðrar þjóðir, og það er nauðsynlegt til þess að bæta upp stutt sumar og litla frjósemi íslenzks jarðvegs. Ræðumaður rakti að lokum þau brýnustu verkefni, sem nú blasa við á þessu sviði. Taldi hann með- al þeirra að stöðva hverS konar skemmd og eyðingu á gróðri, að hraða þeim rannsóknum, sem nú er unnið að í því skyni að kanna notagildi gróðurlendanna í núver- andi ástandi, að auka ræktunina sem mest, og meira en nú er, til þess að þurfa ekki að byggja sauðfjárrækt á beit á óræktuðu landi, og að fá fram innlenda og kynbætta grasstofna til sáningar f tún og beitilönd. Fleiri atriði taldi ræðumaður upp, sem yrði of langt mál að rekja hér. ings. Þetta eru mest aukaafurðir, ull og gæmr, sem eru þó verð- mætari en mörgum er ljóst, og geta orðið’ enn verðmætari með meiri og betri vinnslu innanlands. Útflutningur. f þriðja lagi er beinn útflutn- ingur af landbúnaðarvörum nokk- ur, bæði kjöt og þó fyrst og fremst gæmr, húðir og ull. Þessi útflutningur mun oft hafa gefið svipað gjaldeyrismagn og verja þarf til kaups á innfluttum rekstr arvörum til landbúnaðar. Mjólkurframleiðsla hér hlýtur að miðast við þarfir innanlands, enda hefur svo verið að undan- förnu, ýmist hefur verið flutt nokkuð inn, (smjör), eða út, en sveiflur hljóta alltaf að verða nokkrar á framleiðslunni. Sauðfjárafurðir em mun sam- keppnisfærari á erlendum mark- aði, en mjólkurafurðir. Gærur og ull em fluttar út án útflutnings- bóta, og auk þeirra verður vart séð, að við höfum annað betra til útflutnings en dilkakjöt eða holda nautakjöt, þegar sjávarafurðum sleppir. Aukning landbúnaðarfram- leiðslu umfram innanlandsþarfir ætti því að verða á sauðfjárafurð- um, og e.t.v. holdanaut. Skipuleg notkun landsins. Víða mun landið ekki þola meiri fjölgun sauðfjár án skipu- legra aðgerða til að létta á sumar- högum. En með skipulegri notkun landsins og ræktun á ýmsum stig- um, svo sem uppþurrkun mýra, Ingvar Gíslason: Sögulegt yfirlit. í upphafi máls síns benti Ingvar Gíslason á, að sjávarafurðir hafi tiltölulega snemma á öldum (ca. 14. öld) orðið aðalútflutningsvara íslendinga og þar með höfuðund- irstaða utanríkisviðskipta. Þessari stöðu hafa sjávarafurðir haldið í Saltsíld Saltfiskur Skreið Fryst síld ísfiskur Fiskimjöl Aðrar sjávarafurðir Samtals Búnaðarvörar Aðrar útfl. vörar (þar af skip 33 millj.) Heildarútflutningur Árið 1860 er talið, að 9,3% þjóðarinnar hafi unnið að fisk- veiðum og fiskverkun. Árið 1900 lifðu 18% lands- manna af sjávarútvegi. Heildar- afli var þá 40 þús. lestir og 60% af útflutningi voru sjávarafurðir. Árið 1963 má telja, að tæplega 20% landsfólksins ynnu við fisk- veiðar og fiskverkun. Heildarafl- inn var 765 þús. lestir og rúml. 92% af útfl. voru sjávarafurðir, eins og fyrr greinir. Aflasælir sjómenn. Af þessu sést, að síðan um alda- mót hefur lítil sem engin hlut- græðslu sanda og mela, gróður- bótum á lyng- og mólendum, auk fullræktunar til vetrarfóðrunar og beitar, má margfalda afköst landsins, og þar með búfjárfjöld- ann. Ef áburður verður hér ódýr má ætla, að kostnaður við aukna rækt un við sauðfjárbúskapinn fáist endurgreiddur í auknum og ár- vissari afurðum. Ranglátt verðhlutfall milli mjólkur og kjöts auk annars hef- ur valdið því tvennu, að þeir bændur, sem búa við sauðfjárbú- skap eingöngu hafa dregizt aftur úr með framkvæmdir og að allir, sem kost hafa átt á því, hafa auk- ið mjólkurframleiðslu sína. Á þessu þarf að vera breyting. Björt framtíð. Þróunarmöguleikar íslenzks landbúnaðar eru miklir, ef þjóð- félagið skilur gildi hans og metur hann eftir því. Framfarir hafa verið miklar í íslenzkum landbúnaði og einnig framleiðsluaukning. En ekki má slaka á, heldur verður að herða enn sóknina, þó ekki sé hugsað um annað en að sjá neyt- endahópnum, sem vex með síaukn um hraða, fyrir nægum búvörum til neyzlu. Tryggja verður enn meiri upp- byggingu í landbúnaðinum, með bættri aðbúð þjóðfélagsins við hann hvað snertir verðlag, láns- fjármagn og lánakjör, svo að hann verði í framtíðinni fær um að gegna því mikilvæga hlutverki í þjóðfélaginu, sem hann hefur skilyrði til af náttúmnnar hálfu. Ekki má líta á mál landbúnaðar og sveita frá hagfræðilegu sjón- armiði eingöngu, heldur og frá félagslegri og menningarlegri hlið. villast, að íslenzkir sjómenn væru mjög afkastamiklir og aflasælir, þó að minna væri um það rætt, að nýting og meðferð hins mikla fengs sé til fyrirmyndar í öllum greinum. Ný veiðitækni. Ræðumaður benti á, að erlend- is væri sífellt unnið að nýjungum á sviði veiðarfæra og veiðitækni og væri það áreiðanlega hið mesta nauðsynjamál, að íslendingar fylgdust með á þvi sviði og æskl- legt að koma upp sjálfstæðri, inn- Iendri rannsóknar- og tilrauna- starfsemi í sambandi við veiðar- færi, — framar þvi sem verið hef ur. Gat hann þess, að miklar breytingar ættu sér stað í sam- bandi við gerð og búnað togara, þar sem m-a. skaltogárar em látn- ir leysa síðutogarana af hólmi, verksmiðjuskip eru orðin stað- reynd og tilraunir gerðar með tog ara, þar sem sjálfvirknin leysir mannshöndina af hólmi í rikum mæli (Ross Daring). Ræddí hann því næst nokkuð um vand- kvæði íslenzka togaraflotans, sem hann kvað m.a. vera að úreldast og byggi við mjög veikan rekstr- argrundvöll og vandséð, að hag- stætt væri að fara sér óðslega um víðtæka endurnýjun togaraflotans eins og nú horfði. Nauðsyn tilrauna og vísinda. Þá kvað Ingvar það mjög þýð- ingarmikið að efia vísindalegar haf- og fiskirannsóknir, enda mætti segja, að vísindarannsókn- ir væru grundvöliurinn, sem yrði að reisa uppbyggingu sjávarútvegs ins á. Því miður virðist sjávarút vegurinn enn byggjast að ýmsu leyti á rányrkju, en svo þyrfti þó alls ekki að verða um alla framtíð, enda ekki ástæða til ann- ars en ætla, að þekking á hafinu og sjávarlífinu eigi eftir að auk- ast mikið. Telja má, að allir ráða- menn séu nú sammála um nauð- syn þess að vernda fiski- ! miðin gegn ofveiði. og slík sam- staða er óneitanlega hin mikil- Framhald á bls. 23. Útflutningur 1963. (Bráðabirgðatölur) Sjávarafurðir Freðfiskur Síldarmjöl & lýsi aldanna rás allt til þessa dags. Hin síðari ár hefur hlutfallið ver ið þannig milli útflutnings- anna, að um og yfir 90% af út- flutningi landsir.anna em ýmiss konar sjávarafurðir. Taflan hér á eftir sýnir verðmæti útflutnings- afurðanna árið 1963. 937 millj. = 23,2% 742 — = 18,3% 552 — = 13,6% 307 — = 7,6% 279 — = 6,9% 208 — = 5,1% 202 — = 5,0% 120 — = 3,0% 381 — = 9,4% 3728 millj. = 92,1% 253 = 6,3% 65 — = 1,6% 4046 millj. = 100,0% falisleg fjöigun orðið í hópi þeirra sem vinna að veiðum og verkun fiskafla, en hins vegar hefur afl- inn 20faldazt. Þessi mikla afla- aukning felst að sjálfsögðu í gjör breyttri veiðitækni og afkasta- meiri atvinnutækjum, vandaðri og betur búnum skipum, stórbættum hafnar- og löndunarskilyrðum o.s. frv. Ný veiði- og fiskleitartæki hafa gert margt það mögulegt, sem áður var óhugsandi. Ræðu- maður kvaðst álíta, að íslending- ar hefðu fylgzt á margan hátt vel með veiðitækni og bættum skips- búnaði, einkum þó hvað síldveiði snerti, enda væri ekki um það að Hlutverk ísl. landbúnaðar T í M I N N, laugardaginn 20. iúní 1964 — 19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.