Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 4
mSTJÓRI: HALim SÍMONARSON DANIR KENNA SJÁLFUM SÉR ISLENZKAN SIGUR Bnkennðeg ummæli og misskilningur í dönskum blöðum Alf-Reykjavfk, 2. jölt. D8nskn biöðín ern frek- ar fáorC um íslenzkan sigur f Norfhiriandamótt kvenna f handknattlefk, en flest ern þan þó vfnsamlcg. M.a. rngtr BerHngske Tldende, a8 þótt Danir hafí orítið fyr fr vonbrigOum meC að mlssa af efsta sætinu, geti þeir vel unað íslendingum tón kveóur í Bfcstrabladet og þar vantar npþhrópnnarmerkin. — Jtóand númer eitt! Damnðrk nftmer þrið! Og blaðið heldur áfram og segir, að í rauninni þprfi engan að furða, þótt ís- kmfingar hafi sigrað. Stjóm Handknattleikssamband s Dan- merktir (DHF) hafi í gegnum árin sýnt íslenzkum handknatt- leik velvild og kostað íslenzka þjálfara til náms vlð íþrótta- skólann í Vejle. Nú er það skjalfest, heldur blaðið áfram, að íslenzku stúlkurnar eru Norðurlandameistarar og fjár- hagsðrðugleikar geta ekki hindrað ísland í að taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Þýzkalandi á næsta ári. Og þar geta íslenzku stúlkurnar náð betri árangri en þær dðnsku aftur. Og allt er þetta vegna danskra peninga, segir blaðið að lokum. B.T. segir: Það var „svartur“ dagur fyrir danska handknatt, leiksliðið á fslandi í gær. Við höfðum reiknað með að sigra á Norðurlandamótinu . . . „Eg get slegið því föstu, að þetta eru mestu vonbrigði á hand- knattleiksferli dðnsku stúlkn- anna hingað til", sagði farar- stjórinn Jörgen Absalonsen. 1 leiknum við Finna gekk allt vel, veðrið var skínandi . . en svo byrjaði að rigna, og það hélzt allan leikinn gegn Noregi fsland hafði áður sigrað Noreg 9—7, fínn árangur hjá gestgjöfunum, en stúlkur þess voru þjálfaðar fyrir Norður- landamótið af danska dómaran- Aksel Koldste. Hann hefur ver ið ómetanleg hjálp fyrir ísland Aðeins gremjulegt, að það skyldi kosta Danmörku Norður landameistaratitil". Þetta segir BT. Við hér á Tímanum höfum aldrei heyrt þennan Aksel Koldste nefndan fyrr, eins og allir vita þjálfaði Pétur Bjamason fslenzku stúlk urnar. í undirfyrirsögn hjá BT stendur: Rigning og 2800 æp- andi íslenzkir áhorfendur eyði lögðu allt fyrir dönsku fþrétta- stúlkunum. og gléði... Já, vonbrigði og gleði mætti kalla myndina að ofan. Hún er tckin aðeins nokkrum sekúndum fyrir leikslok — og knötturinn sést rúlla í marktð. Þama er um að ræða úrslitaleikinn í Reykja- víknrmótinu, milli Fram og KR, sem fram fór á Melavellinum s.1. mánudagskvöld. Fram hafði yfir 2 :1 aUt þar til nokkrar sekúndur voru eftir ,en þá tókst KR Ioksins að jafna eftir óskaplegan baming. Fremst á myndinni sést Jóhamnes Atlason, bakvörður Fram, fóma höndum og vonbrigðin skína út úr andlitum annarra varnamanna Fram. Hins vegair geta KR-ingar ekki leynt gleðlnni, og þeir sjást dansa „stríðsdans“ úti á veUi. Norskur skíðakennari heiðraður Mánudagskvöldið 22. júní hélt Skíðaráð Reykjavíkur kaffisamsæii til heiðurs norska skíðakennaranum Ket- il Rödsæther, sem dvaldi hér; um skeið og hélt skíðanám-1 skeið á Siglufirði. Samsætið var haldið í Skíðaskálanum í Hveradölum og var fjölmennt. Fór þar fram verðlaunaafhend-! ing frá skíðamótunum, sem hald- in voru síðastliðinn vetur. Formað ur Skíðaráðs Reykjavíkur, Ellen Sighvatsson, bauð gesti velkomna. Sýndar voru myndir frá hálendi Islands. Því næst fór fram verð- launaafhending% og annaðist hana heiðprsforseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage. Flutti hann snjalla hvatn- ingarræðu til skíðamanna, og þótti honum vænt u(n að sjá hina úngu skíðakappa, Eyjjór, Tómas og Har- ald, sem allir eru innan ferming- araldurs. Afhentir voru mjög fal- legir silfurfarandbikarar, sem eru í eign Skíðaráðs ásamt verðlauna- peningum. Við þetta tækifæri var Ketil Rödsæther afhentur mjög smekklegur silfurlyklahringur og var nafn hans grafið á hringinn. Ketil þakkaði fyrir skemmtilega daga á íslandi. og vonaðist hann til. að íslenzkir s'kíðamenn myndu fjölmenna við Solfonn á næsta skíðamóti. I Framhald á II. síðu) Hér sjást þœr stöllur, SlgriSur SlgurSardóttlr og Helga Emllsdóttlr f lokahóflnu — báCar hafa þsr stýrt landsllðl. Helga f NM 1960 og SlgriSur I nýafstöðnu mótt. Verðlaunaafhend- ing í lokahdfinu f fyrrakvöld var haldið lokahóf í Ráðherrabústaðnum í sambandS við Norðutrlandamót kvenna i handknattleik og mótinu þá formlega slitið. Aðalvíðburðurinn var þegar menntamálaráðherra, Gylfl Þ. Gíslasow, afhenti S'igríði Sigurðardóttur, fýrirliða fslenzka landsliðs- ins sigurlaunin silfurbikar, sem SAS gaf á sínum tíma til þessarar keppni. Gestkvæmt var í RáðheiTabú- staðnum, þar voru saman komnir allir keppendur mótsins, starfs- menn og ýmsir framámenn íþrótta mála. Fulltrúar erlendu íþróttaflokkanna færðu Handknattleikssambandi ís lands margar góðar gjafir og þökkuðu fyrir móttökurnar. Ásbjörn Sigurjónsson, formaður HSÍ, flutti lokaræðuna og þakkaði fyrir hönd sambandsins þær gjaf- ir, sem því bárust. Hann þakkaði hinum erlendu gestum komuna og sagðist vona, að hún hefði orðið öllum itil ánægju. Sleit Ásbjörn síðan mótinu. Um kvöldið var haldinn dans- leikur að Hótel Sögu, var þar fjölmenni og glatt á hjalla, eins og við mátti búast. FRETTIR FRA B.I ★ Happdrætti Bridgesambands íslands gekk vel, og seldust allir miðarnir upp Vinningsnúmerið er 671, sem ekki hefur verið framvís- að enn. Margir birdgespilarar í Reykjavík og ekki síður út um landsbyggðina, unnu mikið og gott starf í þessu sambandi. Ef nokkurt félag eða einstakan mann ætti að nefna í þessu sambandi, þá væri það helzt Bridgefélag Siglufjarðar og Ármann Jakobsson. Þar seldust allir miðarnir, sem sendir voru og uppgjörið kom snemma. ★ Bridgefélag Reykjavíkur sam- þykkti á aðalfund sínum að það par, sem ynni parakeppni félags- ins, skyldi að verðlaunum fá styrk kr. 10.000,— til að taka þátt í mót- inu í Juan Les Pins í Suður- Frakklandi. Arstillög félagsins eru kr. 150.— fyrir aðalfélaga, og spilagjald er kr. 25,— á kvöldi. Gaman væri ef félög út um land sendu Sambandinu upplýsingar um fjárhag sinn og tekjur um leið og þau senda því upplýsingar um hinar nýkjörnu stjórnir. ★ Sumarmót Bridgesambandsins verður að þessu sinni haldið að Bifröst í Borgarfirði, 28. ágúst n.k. Veiðimenn Stórir og góffir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 2 0 5 3 1 og 21 8 2 6. 4 T f M 1 N N, föstudaginn 3. júlí 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.