Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 19
 Islenzkur trúboði á Fílabeinsströnd L — Bnr Km tekur i móti eiuo slfku bami í minu nafni, haim tekur á móti mér. Matth. 18,5. „Þetta er málefni, sem eng um ætti aC þykja sér óvið- komandi, þetta vinnur hún fyr- ir okkur öll‘, — sagði mætur maður að lokinni samkomu hjá IlSUu Bachmann, þegar hún var um tíma hér heima, fyrir rúmum tveim árum. Og enn sagfH hann: „Við skuldum þeim sannarlega þakkir og stuðning, aem þannig fóma sér hinum bágstðddustu til bjðrgunar". Og svo mun fleiri hafa fundizt. En sáralíttð hefur verið gert tfl þess að kynna starf hennar Sér, gagnsemi þess og þarfii;. yðabeinsströndin í Vestur- Afríku, er auðugast þeirra landa álfunnar, sem til skamms tfma lutu Frökkum. Landið er þrefalt stærra en íslands. Af am það bil 3% millj. íbúa eru 15 þús. hvítlr, en aðrir teljast tll ýmsra afrískra þjóðflokka, og ara þeár langflestir heiðnir. Hðfuðstaður Fílabeinsstrand arinnar er Abidjan, og hún er eln af nýtízkulegustu og feg- urstu borgum Afríku. Skipa- komur eru feiknmiklar, bæði vegna mikils ínn- og útflutn- ings. Fílabeinsströnd er þriðji mesti kaffi-framleiðandi og fjórði mesti kókóframleiðandi í heimi. Mikið er og útflutt af timbri. Fílabeinsströndin fékk auk- nefnið „gröf hvítra manna“, svo var loftslag þar þeim hættu legt. Hitameðaltal er 32 stig. Þegar sól er hæst á lofti legg ur gufu upp frá fenjum og óendanlegum skógaflæmum landsins. Þrátt fyrir að framfhrir eru óvíða í Afríku stórstígari en á Fílabeinsströnd, er mikill meiri hluti íbúanna fátækir og fá- fróðir heiðingjar, búsettir í illa hýstum þorpum, sem maður sér breiða úr sér til allra átta, þegar komið er spölkom inn í landið. Trúarbrögð þessa fólks telj~ ast til frumstæðustu andadýrk- unar. n. Halla Bachmann lýsti svo heimsóknum í þorpin, að henni hefði verið tekið sérstak lega vel, fólkið væri gestrisið og vingjarnlegt, næmt fyrir hlýlegri framkomu og þakklátt fyrir minnsta greiða. En það er háð heiðnum sið- um og lífsvenjum, sem ekkert getur breytt nema kristindóm- urinn, með boðskap sínum um hugarfarsbreytingu og frelsi. Þar sem fjölkvæni tíðkast eru fjölskyldur stórar og margt bama til byrði. Þegar drengir eru farnir að stálpast er ekki óalgengt að þeir séu hraktir út í skóg. Ur því verða þeir að bjargast á eigin spýtur eða að öðrum kosti týn ast. Veikindi og mannslát stafa frá iilum öndum, sem einhver er haldinn af. Er þá hafin leit að þeim, sem svo er ástatt um. Þegar hann finnst er hon um byrlað eitur. Ef kona deyr af bamsförum en barnið lif- ir, er talið víst að í því sé illur andi og að það megi ekki lífi halda. m. Kristniboð hefur haft tals- verðan framgang á Fílabeins- strönd, en nær þó skammt. Nokkuð er mér kunnugt um árangur af starfi eins af mörg um kristniboðsfélögum. Það hefur verið að verki í mörg ár meðal Baoulimanna, hjá fjölmennum þjóðflokki í miðju landi. Kristniboðsstöðvar þess era sjö. Eftir margra ára starf vora kristnir söfnuðir búnir að ná þeim þroska, að 1953 vora þeir viðurkenndir af ríkis stjórninni sem sjálfstætt kirkju félag. Fyrir nokkrum árum bárust um það fréttir — jafnvel hing að til íslands —, að komið hefði fram á Fílabeinsströnd PÓsffcóstS f AbWjan, höfuSborg Fflabeinsstrandarinnar. kristinn spámaður, Harris að - Halla Bachmann meS s|ö börn af sjötíu. nafni. Sagt var að hann væri upp samkomuhúsum, safnast ólærður en vel að sér í Bibli- til þeirra á sunnudögum og unni. En hvaðan hafði hann hafa jafnan opna Biblíu liggj fengið þá bók og það á sinni andi á borði, þótt enginn tungu? kynni að lesa, — því að til Það átti sér merkilegan að- þeirra mundi koma kennari áð- draganda. ur en langt um liði. Þýðandi bókarinnar, Auer Tíu árum síðar kom kenn kristniboði, hafði starfað lengi arinn, enskur kristniboði. Hon á Fílabeinsströnd, eða þar til um var fagnað sem nýjum spá að hann var þrotinn að kröft- manni. Hann fékk frá kristni- um. Nú hvíldi hann ásamt konu boðsfélagi sínu marga aðstoð sinni og barni þeirra í gröfinni, armenn. Skólar voru stofnaðir á stað einum ekki mjög fjarri og söfnuðir. Eftir fá ár vora heimabyggð Harris spámanns. safnaðarmeðlimir 52 þúsundir. Erfiði kristniboðans hafði ekki orðið til ónýtis. Þannig las IV. Harris á unga aldri Biblíu þýð Halla Bachmann hefur starf ingu hans sér til hjálpræðis. að á heimili fyrir smábörn, sem jj þannig, var ástatt fyrir yfir- Myndir báru með sér að leitt, að án þess hefði þeim Harris þessi spámaður, var ekki orðið lífs auðið. Þörf fyr maður hár vexti og tígulegur, ir að þessi starfsemi verði andlitið kolsvart með fannhvít aukin að miklum mun, er svo um skeggkraga. Hann hélt í brýn og aðkallandi, að hún annarri hendi á göngustaf með finnur hjá sér köllun til þess krossi á efri enda, en þykkri að koma upp barnaþorpi, eins bók í hinni. Hann var í hvítri og hún nefnir það. skikkju skósíðrí en berfættur. Hún mun koma heim til fs Trúnema skírði spámaðurinn lands áður en langt um líður, í þúsunda tali, eftir að hafa sér til hvíldar og hressingar, prédikað yfir þeim, kennt þeim og verður henni þá af mörg- Faðir vor, boðorðin og nokkra um vel fagnað. sálma. Hann tók af þeim há- tíðlegt loforð um að koma sér Ólafur Ólafsson, kristnlboðl. arlögum, þótt tekjur ríkísins hafi tvöfaldazt á nndangengnum ár- um? Og þannig mætti halda áfram að spyrja landbúnaðarráðherra og Láras í Miðhúsum og aðra þá menn, sem gera sig ánægða með hlut landbúnaðarins í þjóðfélag- inu, á þessu mikla blómaskeiði viðreisnarinnar. En hvemig skyldi því annars vera varíð með þessa góðu gjald- eyrisstöðu, sem svo oft er vitnað til? Því miður líta margir svo á, að landsbyggðarskatturinn til Seðlabankans sé fyrst og fremst notaður til erlendra vörakaupa- lána er gefi heildsölum og öðrum fjáraflamönnum stóráukna mögu- leika til hvers konar fjárfesting- ar og gróðabralls, enda er það staðreynd að bankarnir standa hálflokaðir fyrir venjulegri al- mennri lánastarfsemi eins og nú er komið málum. Er það mörgum smáatvinnurekendum mikið áhyggjuefni þeim sem vilja vera sjálfstæðir í athöfnum sínum, ef þróunin kynni að verða sú á næstu áram, að sparifé þjóðarínn ar verði dellt á æ færri og'' færri hendur á kostnað almennings. Þessari hættu eiga bændur að leit ast við að bægja frá eftir fremstu getu, eins og hvers konar.erlendri ásælni, sem fjölmargir leiðtogar þjóðarinnar virðast því miður bera síaukna virðingu fyrir, þótt illt sé til að vita. Fullyrðingarnar um hinar stór bættu gjaldeyrisstöðu undangeng in ár, era þó í sannleika sagt mjög villandi, vegna hinna auknu vörukaupalána, sem stjómarvöld- in gera sér far um að notfæra sér til pólitísks ávinnings. Verðlagsgrundvöllurinn. í lok greinar sinnar telur Lárus Ág. Gíslason sig geta skákað mér í verðlagsmálum landbúnaðarins fyrír andvaraleysi árið 1957, þar sem ég hafi ekki opinberlega mót mælt 1,8% hækkun verðlagsgrund vallarins þá um haustið, þegar dýr tíðin hafði hækkað um 17% og kaupgjald um 11% á því ári. Mig sétt að segja furðar á því að Lárus í Miðhúsum skuli sjá ástæðu til þess að brigzla mér um sinnuleysi í verðlagsmálum bænda. Milli 10 og 15 ár hefi ég þó leitazt við að benda á það sem miður hefur farið í þessum mál- um, bæði sem einstaklingur g sem félagsstjórnarmaður Búnað arsambands Suður-Þingeyinga, en sambandið hefur hvað eftir annað um fjölda ára samþykkt og sent mótmæli gegn hvers konar rangs- leitni er bændastéttin hefur verið beitt í sambandi við framkvæmd Framleiðsluráðslaganna og önnur hagsmunamál landbúnaðarins. Er árið 1957 þar engin undantekn- ing eins og gerðabækur búnaðar- sambandsins bera með sér. Bar- átta mín í þessum efnum hefur líka undantekningalaust mótazt af öðru en flokkssjónarmiðum, hvað sem L.Ág.G. kann að halda. Landbúnaðinn vantar 300 millj- ónir. Ég get nú látið umræðum lok- ið við Láras Ág. Gíslason, enda tel ég að ég hafi svarað flestu því er hann gaf tilefni til með grein sinni. En fyrst að ég fór að minnast á verðlagsmál, vil ég að lokum koma á framfæri þeirri kröfu, að landbúnaðinum verði greiddar 300 milljóna króna bæt- ur fyrir yfirstandandi verðlagsár til samræmis við það, er sjávarút- vegurinn fékk í vetur, unfram það sem Verðlagsdómur ákvað honum. En eins og kunnugt er hefur því verið haldið að bændum, allt fram að þessu, að Yfirdómi land- búnaðarins yrði ekki áfrýjað — hann væri endanlegur dómstóll. Eftir því, sem ég veit bezt, er kjaramálum sjávarútvegsins skip- að á sama veg og hjá landbúnað- inu, að því er varðar verðlagsúr- skurði. í báðum tilfellum, bæði í landbúnaði og sjávarútvegi skap aðist óánægja með þá úrskurði er síðast hafa fallið um framleiðslu- verð þessara atvinnugreina. Sjávarútvegurinn sýndi mátt sinn samstundis með áhrifamikl- um hótunum, sem ríkisvaldið beygði sig fyrir á einni viku með því að lofa honum 300 milljón króna uppbót á fiskverðið. Kraf- an frá bændum er ókomin enn, en hana verður að gera. Grundvöllur inn er fyrir hendi. f opinberri skýrslu Hagstofunnar hefur sannazt, að laun bænda hafa ver- ið áætluð 27 þúsund krónum of lágt s.l. haust. Það er líka sann- að að áburðarkaup bænda muni verða allt 60 milljón krónum meiri en áætlað er í núverandi verðgrundvelli, en þetta nemur um 10 þúsund kr. á bú. Svipuð tala mun liggja fyrir um fóður- bæti í gildandi verðlagsgrundvelli, en það sem á vantar liggur í vöxtum og fyrningaafskriftum. Þessi vantöldu gjöld á vísitölubú- inu nema samtals um 50 þúsund krónum, eða 300 milljónum alls fyrir landbúnaðinn. Þessa kröfu má ekki draga að gera, því ýmsar blikur era nú sagðar á lofti í heimi stjórnmál- anna og háværar kröfur uppi hjá „Gylfingum" um það að setja allt fast áður en bændur fái hlut sinn réttan til jafns við aðrar stéttir. Ef Láras Ág. Gíslason vill taka þátt í þessari kröfugerð með stéttarbræðrum sínum og fylgja henni fast eftir við landbúnaðar- ráðherra og ríkisstjórn mun hann skapa sér virðingu meðal bændarstéttarínnar í stað óvirðing ar. Að halda áfram vitnaleiðsl- unni í sama anda gegn sjálfum sér eins og fram kemur í síðustu Morgunblaðsgrein, setur bóndinn í Miðhúsum sig á bekk með kunn- um blaðamanni Morgunblaðs- ins, sem hefur haft, það að aðal- atvinnu undanfarin ár að ferðast um landið þvers og langs til þess að leita uppi þá bændur er afneita vilja eigin hagsmunum fyrir viðreisnarhollustuna. TÍUINN, föstudaginn 3. júlí 1964 — 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.