Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 9
TIL BIFREIÐAEIGENDA
Þar sem enn eru veruleg brögð að því að bifreiðaeigendur hafa eigi greitt
iðgjöld af hinum lögboðnu ábyrgðar- (skyldu) tryggingum bifreiða sinna, er
féllu í gjalddaga 1. maí s.l. skorazt hér. með alvarlega á alla þá er eigi hafa
greitt gjöld þessi, að gera það nú þegar. v
Hafi gjöldin eigi verið greidd fyrir 10. þ. m., verða lögregluyfirvöldin
beðin skv. heimild í reglugerð um bifreiðatryggingar að taka úr umferð þær
bifreiðir sem svo er ástatt um.
Þvottvélin MJÖLL er góð
og ódýr.
Innlend smíði.
Sendum hvert sem er.
Sími 24260.
— HÉBINN —
Vélaverzlun
Seljavegi 2, sími 2 42 60
drípp- dropp
Köflótt barnaregnfðt
frá verksmidjunni Vör
Stærdirá 2ja-5ára.
Austurstræti
Champion
i alla
bfla.
CHAMPION-Kraftkveikjukertin
eru með NICKEL-ALLOY neista-
oddum, sem þola mun meiri hita
og bruna og endast því mun Jengur.
Aflið eykst, ræsing verður auðveld-
ari og benzíneyðslan minnkar um
10%.
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugaveg 118 - Siml 2-22-40
SKiPÁÚTGCRÐ RÍKISINS
Pantaðir tarseðlar í hringferð
m/s Esju, 16. júlí, verða seldir
föstudaginn 3. og laugardaginn
4. júlí.
Skipaútgerð ríkisins.
FERÐAFÓLK
Tóbak og sælgæti.
Kældir gosdrykkir og öl.
ís og pylsur.
Tjöld og svefnpokar.
Olíur og benzín;
Niðursuðuvörur og margt fleira, sem hentar
ferðamönnum.
Almennar Tryggingar h. f.
Sjóvátryggi n gafé!. ísl. h. f.
Samvinnutryggingar
Trygging h. f.
Vátryggingafélagið h. f. Verzlanatrygingar h. f.
Drengjareiðhjól
Drengjareiðhjól fyrir ca. 10—11 ára, óskast keypt.
Sími 13720 milli kl. 6 og 8. — Borga um leið.
r
r
í Listamannaskálanum stendur til 5. júlí.
Opin kl. 2—10. Aðgöngumiðinn gildir tvisvar.
Bændur
BIKUM
OG MÁLUM
ISjódið
óska eftir að koma 9 ára
dreng á gott sveitaheim-
ili. Meðgjöf
Upplýsingar í síma 24745
húsþök og þéttum rennur.
Sími 37434.
£ í M I N N, föstudaginn 3. iúlí 1964 —
9