Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 5
wmmmm Valbjörn Þorláksson, kepplr flestum greinum fyrlr KR. Fram hlaut dýrmætt stig Alf-Reykjavík. Fram náði dýrmætu stigi í markalausum leik gegn Keflavík á LaugardalsveUinum í gær- kvöldi — og er nú ekki 'engur eitt í neðsta þrepinu í 1. deild, þar sem féiagið hefur nú hlot ið þrjú stig, en það er sama stigatala og Þrótttur hefur. Leikurinn í gærkv. bauð ekki upp á góða knattspyrnu, þó urðu ógrynni tækifæra til, en sem aldrei tókst að nýta. Keflvíkingar voru greinilega sterkari aðilinn og mestallur leikurinn fór fram á vallarhelmingi Fram. Það var einungir fyrir prýðismarkvörzlu Geirs Kristjánssonar og góðan leik öftustu varnarinn- ar, að Fram krækti þarna í annað stigið. Eftir mjög góða byrjun í mót- inu hefur Keflavík nú tapað tveim ur stigunj í tveim síðustu leikjum, markalausum leikjum gegn „botnliðunum" Fram og Þrótti. Ekki veit þetta á gott og það er sýnilegt, að Keflavík mátti ilia við að missa Jón Jóhannsson úr lið- inu. Kefla', ík á erfiða leiki eftir, flesta á útivelli, og leiðin að ís- landsmeistaratign verður torsótt, ef ekki verða skoruð mcrk. A. m. k. dugir Jítið að hafa s\o hár- mest allan fyrri hálfleik:rin sóttu prúða menn I tramlínu, sð þeir sjá varla msrk andstæðirigsins, með allri virðingu fyr r getu þeirra. Nóg um það. Keflvíkingar virt ust sannarlega líklegir til stór- ræða þegar á íyrstu minútum leiksins í gærkvöldi. Og ek/.i voru liðnar nema 3 mín. þegar hinn snjalli bakvcrður Fram, Sigurður Einarsst.n, bjargaði á línu. Og Nýstárleg frjáls- íþróttakeppni KR Stigakeppni þriggja aðila á Laugardalsvellinum í kvöld og annaS kvöld efna KR-ingar til frjálsíþróttamóts í tilefni 65 ára afmælis félagsins. Keppnisfyrirkomulag verð- ur með nýstárlegum hætti og verður um að ráða stigakeppni þriggja aðila. Með þvcí ætti keppni að verða skemmtilegri, og er ástæða til að hvetja fólk til að fylgjast með mótinu, sem heldið verður á Laugardalsvellinum. Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR, úrval. Kristján Stefánsson, ÍR, úrval. Framhald á bls. 11 Kefivíkingar án afláts, en þeim gekk ilía að fiirna leiðina að markinu — og alltaf strönduðu sóknaraðgeiðir á bakvörðum Fram, Jóhannesi og Sigíuði, eða þá Geir Kristjánsson greip inn í á réttu augnabliki. í síðari háifleik endurtók þetta sama sig. Kefivíkingar sóttu, en Framarar vörðust. Oft fannst manni, sem Keflvíkingar væru langtum fleiri, svo gersamlega týndust sóknarmenn Fram í þess- um leik. Hurð skall oft nærri hæl- um í síðari hálfleiknum upp við mark Fram — og í eitt skipti, þegar Geir hafði verið einum of fljótur á sér — líklega bans eina skyssa í leiknum — var stiginn stðrkostlegur darraðardans í markteig Fram, þar sem einir 7 leikmenn börðust um knöttinn. En Geir kom til hjálpar á síðustu stundu og varpaði sér í þvöguna og hafði knöttinn. Allra síðustu mínútur leikins rétu Fram nokkuð hlut sinn og áti sóknartilraunir, en ekki voru sóknarmenn Fram frekar á skot- skónum en Keflvíkingar. Sem fyrr segir var fátt um fína drætti í þessum leik. Beztu menn Keflavíkur voru framverðirnir Sig urður Albertsson og Magnús Torfa son, en þeir réðu algerlega yfir miðju vallarins. Högni var einnig góður og ótrúlegt annað en hann verði landsliðsmiðvörður okkar í sumar. Skelfing fannst mér leiðinlegt að sjá „bítlana" í liðinu, þá Karl Hermannsson og Rúnar. Það eru takmörk fyrir ölu — fyrir alla muni verða þeir að Iáta klinpa sig fyrir næsta leik — ef ekki, já, þá að mæta með hárnet. Knatt- spyrnumenn verða að vera snyrti lega til fara inn á Ieikvelli, en ekki eins og stríðsmálaðar fugla- hræður með hárið niður á herð- ar. Bezti maður Fram var Geir Kristjánsson markvörður. Það er mikill munur að sjá til Geirs i markinu núna og bera saman fyrri leiki hans í sumar. Kannski Geir eigi eftir að verja Frani frá falli. Annars voru Jóhannes og Sigurður Ejnarsson góðir, og sömu sögu er að segja um Sigurð Friðriksson, miðvörð. Aðrir leikmenn eru varla umtalsverðir. Dccnari í leiknum var Grétar Norðfjörð og er greinilega æfinga lítill. Staðan í 1. deild er nú þessi: Keflavík 5 3 2 0 12:6 8 Akranes 6 4 0 2 14:11 8 KR 4 3 0 1 9:5 6 Valur 6 2 0 4 15:17 l' Fram 6 114 11:17 3 Þrótur 5 113 5:10 3 Stigakeppnin fer fram annárs vegar milli KR og úrvalsliðs FRÍ, en hins vegar milli KR og ÍR. — Stig eru reiknuð 5-3-2-1 af 1.—4. manni. Þeir ÍR-ingar, sem eru í úrvalsliði FRÍ, taka bæði stig fyr- ir ÍR og úrvalslið, nema í sleggju- kasti, þar sem Jón Magnússon keppir fyrir úrvalið, en Þorsteinn Löve fyrir ÍR. Stig fyrir boðhlaup reiknast 5-3. FÖSTUDAGUR 3. júlí kl. 8,00. 400 m. grindahlaup: Helgi Hólm, ÍR, úrval. Kristján Mikaelsson, ÍR, úrval. Halldór Guðbjörnsson, KR. Valbjörn Þorláksson, KR. Kringlukast: Hailgrímur Jónsson, ÍBV, úrval. Björgvin Hólm, ÍR. Þorsteinn Löve, ÍR, úrval. Guðmundur Guðmundsson, KR. Jón Pétursson, KR. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, úrval. Kjartan Guðjónsson, ÍR, úrval. Páll Eiríksson, KR. Þorvaldur Benediktsson, KR. 100 m. lilaup: Haukur Ingibergsson, HSÞ, úrval. Reynir Hjartarson, ÍBA, úrval. Ómar Ragnarsson, ÍR. Skafti Þorgrímsson, ÍR. Einar Gíslason, KR. Ólafur Guðmundsson, KR. 1500 m. hlaup: Jón Sigurðsson, HSK, úrval. Tryggvi Óskarsson, HSÞ, úrval. Guðmundur Guðjónsson, ÍR. Þórarinn Arnórsson, ÍR. Agnar Levy, KR. Kristleifur Guðbjörnsson, KR. 400 m. hlaup: Helgi Hólm, ÍR, úrval. Kristján Mikaelsson, ÍR, úrval. Ólafur Guðmundsson, KR. Þórarinn Ragnarsson, KR. Langstökk: Gestur Einarsson, HSK, úrval. Ólafur Unnsteirisson, ÍR. Skafti Þorgrímsson, ÍR, úrval. Einar Frímannsson KR. Úlfar Teitsson, KR. Kúluvarp: Guðm. Hallgrímsson, HSÞ, úrval. Hallgrímur Jónsson, ÍBV, úrval. Björgvin Hólm, ÍR. Kjartan Guðjónsson, ÍR. Guðmundur Hermannsson, KR. Jón Pétursson, KR. | 4x100 boðhlaup: Sveit ÍR—úrval. Sveit KR. LAUGARDAGUR 4. júlí kl. 3,00. 110 m. grindahlaup: Sigurður Lárusson, Á, úrval. Björgvin Hólm, ÍR. Kjartan Guðjónsson, ÍR, úrvál. Valbjörn Þorláksson, KR. Þorvaldur Benediktsson, KR. Þrístökk: Sigurður Hjörleifsson, HSH, úrval. Karl Stefánsson, HSK, úrval. Jón Þ. Ólafsson, ÍR. Ólafur Unnsteinsson, ÍR. Úlfar Teitsson, KR. Þorvaldur Benediktsson, KR. Stangarstökk: Valgarður Sigurðsson, ÍBA, úrval. Erlendur Valdimarsson, ÍR. Hannes Wöhler, ÍR. Páll Eiríksson, KR. Valbjörn Þorláksson, KR. Magnús Jakobsson, UMSB, úrval. Svæðakeppni UMFl Nú hafa þau héraðssambönd og félog, sem ætla að taka þátt í svæðakeppni landsmófs UMFÍ, í knatfspyrnu og hand- knattleik kvenna, tilkynnt þátttöku sína. Landsmósnefnd hefur móttekið tilkynningu um þátttöku frá eftirtöldum hér- aðssamböndum og í samræmi við það ákveðið svæðaskipting og fyrirkomulag svæðakeppninnar þannig: KNATTSPYltNA. 1. svæði: Héraðssamb. Skarp- héðinn, Ungmennafélag Keflavík- ur, Ungmennasamband Kjalarnes- þings. 2. svæði: Ungmennasamband Borgarfjarðar, Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Hér aðssamband Strandamanna. Ung- mennasamband Vestur-Hunavatns sýslu. 3. svæði: Ungmennasamband Skagafjarðar Ungmennasamband Eyjafjarðar, Héraðssambánd Suð- ur-Þingeyinga. HANDKNA ITLFIKUtt KVENNA. 1. svæði: Héraðssamb. Skarp- héðinn, Ungmennafélag Keflavík- ur’ U ngmennasamband Úngmennasamb 2. svæði- Kjalarnesping-', Borgarfjarðar. > 3. svæði- Skagafjarðar, Ungmennasamband Héraðssamband Snæfells ng Hnappadalssvslu. 4. svæði: Héraðssamband Suður- Þingeyinga, Ungmenna- og íþrótta samband Austurlands. Keppt verður í tveim umferð- um þannig, að 6 lið úr hvorri keppnisgrein koma til leiks í ann- arri umferð og hafa þau þá hlotið 5 landsmótsstig hvert. Þau 6 lið, 3 úr knattspyrnu og 3 úr hand- knattleií kvenra, sem sigra í ann arri umfeið. mæta svo til úrolita- leiks á Iancsmótinu að Laugar- vatni. Sjá s'fustu málsgrein f knattspyri.ukc-rpninni á I og 3. svæði skulu ifu lið, er tapa fyrsta leik, leika annan leik vlð 3. lið svæðisins. Skilar fyrsta um- ferð þannig 2 liðucn af hvoru svæði í aðra umferð. Á 2. svæði víxlleika samböndin 4 þannig, að þau lið, sem tapa fyrsta leik, íeika annan leik við vinningslið, sem ekki keppti við það áður. — Þetta svæði skilar einnig 2 liðum til keppni í annarri umferð. — Þessi 6 knattspyrnulið, sem vinna fyrsta urnferð hljóta hvert fimm lands.Tiótsstig. Þau keppa síðan í annani umferð, hver tvö innan síns svæðis. Þau þrjú lið, sem vinna aðra umferð, mæta síðan að Laugarvatni og keppa til úr- slita þar. f handknattleikskeppni kvenna eru keppnissvæði 4 með tveim liðum hvert. Að loknum einum leik innan hvers svæðis, flytjast vinningsliðin 4 til keppni í annarri umferð, en liðin, sem tapa leika annan leik, 1. og 2. svæði leika saman 3. og 4. saman. Þau lið, sem vinna þessa tvo leiki, flytjast í aðra umferð til keppni þar. Alls koma þá til leiks í annarri um- ferð 6 lið, sem hafa hlotið 5 lands mótsst!" hvert. f aðra umferð rað- ast liðin eftir sömu röð og í fyrstu umferð og keppa þá saman lið 1 og 2-3 og 4-5 og 6. Þau þrjú lið, sem sigra í annarri umferð, koma til landsmóts að Laugarvatni og beppa þar til úrslita Verði úrslit úr fyrstu umferð, þannig, að sömu liðum beri að leika, aftur í seinni umferð, skal leikur ekki endurtek inn, en úrslit úr fyrri umferð gilda. Leiktimi í Knattspyrnunm skal vera 2x30 mínútur, en í hand- k. nattleibskeppni kvenna 2x15 tnín útur. Stjórnir héraðssambandanna innan hvers svæðis skulu ákveða stað og stund fyrir kappleikina og sjá ’im að a’lir leikirnir fari fram eftir settum reglum. Einnig skulu þæi- gera leikskýrslur og senda þær undiiritaðar af leikað- ilum og Ieikdcmara til skrifstofu DMFÍ e?a landsmótsnefndar Ákveðið hefur verið, að svæða- keppninni Ijúki í sumar. Lands- mótsnefnd og skrifstofa UMFÍ í ReykjaviK munu aðstoða og veita allar uppiýsingar um svæðakeppn ina. Landsmótsnefnd treystir því að gott samstarf verði við héraðs samböndin um framkvæmd svæða keppninnar. Unnið ei nú að leikvallargerð að l. augarvatni og áætlanir gerðar um ýmiss konar mannvirkjagerð aðrar í sambantíi við Landsmótið 1069. Landsmótsnefnd. T í M I N N, föstudaginn 3. júlí 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.