Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 20
Á kvenréttindadaginn 19. júní s. I. bættist nýr kvendokt or í hóp íslenzkra doktora, Gústa Ingibjörg SigurSardótt- ir. Varði hún ritgerð sína um franskt læknamál á 16. öld við háskólann í Montpellier í Frakklandi og hlaut lof gagn- rýnenda. Gústa Ingibjörg er dóttir hjónanna Hallfriðar Þorkels- dóttur og Sigurðar Runólfsson- ar, sem bæði eru kennarar í Reykjavík. Hún tók stúdents próf með ágætiseinkunn frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1953, fór síðffi til náms í frönsku við háskólann í Montpellier og lauk þaðan meistaraprófi árið 1960. Hlaut hún lof fyrir prófritgerð sína, sem varð henni hvatning til frekari rannsóknar á ritgerðar efninu, seim hún er nú orðin doktor í. Gústa Ingibjörg er væntanleg héim í byrjun næsta mánaðar til nokkurra vikna dvalar á fslandi- * SKRIFSTOFA áfengisvarnar- nefndar kvenna er I Vonar- stræfl 8, hakhús. Opln þriSju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. F R I M E R K I . Upplýsingar um frlmerkl og frimerkjasöfnun veittar al- mennlngi ókeypls i herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á mlðvikudagskvöldum milli kl 8—10. Félag frlmerkiasafnara. Tekl? á mófi filkyniíingum i dagbókina kUO—12 * MINNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun .lóhannesar Norð fjörð. Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14. VerzL Spegillinn. Laugav 48. Þorst.- búð, Snorrabr 61 Austurbæj- ar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspitalanum Minnlngarspjölo hellsuhælls- sjóðs Náttúrulæknlngafélags <s lands fást hjá lón' Sigurgeir.r synl Hverfisgötu 13 b Hafnar firði simi 50433 •ár Kvenfélagasamband Islands. Skrifstofa og leiðbciningast'iö húsmæðra að Laufásvegi 2 eT opin frá kL 3—5 alla virka daga nema laugardaga Hú,«- freyjan, — timaril K.t fæst á skrifstofurml Simi 10205. * MINNINSARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs lío.Tðarmar.na á Sel- Á Hundaeynni hefur Dreki fundið leyni lega' flupskeytastöð í smíðum. — Hver ert þú? — Ég er komtnn til þess að hjálpa þér. 'Helm majór. Látum UTSKyringarnar dií Geturðu opnað dyrnar? Helm horfir út í myrkrið, en greir eKKerT. — pao er læst. Hurðin er þung járnhurð. — Láslnn er ekkl traustur ... — ? ? ? — Bófarnir gætu verið hér á staðnum, elns og þú sagSlr. at nnrss k/í- Jöklar h.f.: DrangajSkuIl er á ísafirði, fer þaðan tfl Akureyrar og Sauðúrkróks. Hofsjökull kem- trr tfl Leningrad í dag, fer það- an tfl Hamborgar og Rotterdam. Langjökull fór frá Montreal 27. 6. tfl London og Rvíkur. Vatnajök ull lestar á Anstciarðahöfnum. Eimsklpafélag Reykjavikur h.f.: Katla losar á Austfjörðum. — Askja losar á Austfjörðum. Skipadelld S.Í.S.: Amarfell losar undarfirði um Verzlunarmanna- helgina i sumar 1.—3. ágúst. — Áætlað er, að þetr, sem ekki fara í eigin bflum eða fljúgandi, geti pantað far hjá Bifreiðastöð íslands með Vestfjarðaleið á föstudagsmorgun héðan og aftur tfl baka á mánudagsmorgun, — þannig að þeir séu komnlr til vinnu á þriðjudegi, hins vegar er áætlunarferðin héðan á fimmtudögum og frá Flateyri á þriðjudögum. — Hugmyndin er, að einhver móttaka fari fram í samkomuhúsinu á Flateyri á laug ardagseftirmiðáag og dansleikur siðan um kvöldið, en á sunnu- daginn verði farið að Holti og miun presturinn flytja bæn í kirkjunni um kl 2,30 og að því loknu hittast heimamenn og ferðalangainir í skólahúsinu. — Þar sem þægilegt væri að fá að vita, hversu margir tækju þátt í ferðinni eða mundu verða stadd- ir á Önundarfirði um þetta leyti, eru menn beðnir um að tala við Gunnar Asgeiisson, Suðurlands- braut 16. Flmm ára styrkir. — Mennta- málaráð Islands mun í ár úthlura 7 námsstyrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám vlð er lenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er tæpar 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýt- ur sKkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Menntamála- ráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. — Vlð úthlutun styrkjanna verður auk námsárangurs, höfð hlíðsjón af því, hve nám það, er umsækj- endur hyggjast stunda, er talið mlkilvægt frá sjónarmiði þjóð- félagsins. — Styrkir verða veitt- oir til náms bælil í raunvisindum og hugvísindum. — Umsóknir, é- samt afriti af stúdentsprðfsskír- teini, svo og meðmæli, ef fyrir Iiggja, eiga að hafa borizt skrlf- stofu Menntamálaráðs, Hverfis- götu 21, fyrir 1. ágúst n. k. — Skrifstofan afhendir umsóknar- eyðublöð og veitlr allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 29. júní 1964. Menntamálaráð íslands. Nr. 28.-26. júní 1964. £ 119,96 120.26 Bandar.doUar 42,95 43.0B Kanadadollar 39,71 39,82 Dönsk kr. 621,45 623,05 Nork. kr 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837 70 Finnskt mark ?. .335,72 1.339,14 Nýtt ti mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belgískur frank’ 86,16 36,78 Svissn frankl 994.50 997,v5 Gyllini 1.186,04 1.189,10 Tékkn fcr 596,40 598,00 V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Lira (1000) 68,80 6.3.98 Austurr sch 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund Vöraskiptalönd 120,25 120,55 Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Árbæjarsafn er opið daglega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum til kl. 7. BargarbókasafnlS: — Aðalbóka safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kL 2—10 alla virka daga, iaugardaga 1—1 Lesstofan 10—10 alla virka daga iaugardaga 10—4, tokað sunnud taugardaga frá kl 13 tfl 15. Útib Hótmg. 34, opið 5-7 alla daga nema taugardaga Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema taugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið t. fullorðna mánudaga. miðvikudaga og föstu daga kL 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opiO kl. 4—7 alla virka daga — Sá elnl, sem ég sá, var grímubúinn, svo aS ég þekktl hann ekki aftur. Allt í einu kveður viS skot. — Hamingjan góSall FÖSTUDAGINN 3. júlí verSa skoSaSar | Reykjavík blfrelS- arnar R-4801—R-4950. tðmar tunnur á Austfjörðum. — Jökulfefl fðr 29. júní frá Rvik til Gloucester og Camden. Dfsar- fell fór í gær frá Neskaupstað til Liverpool, Cork, Ant, Hamborg- ar og Nyköbing. Litlafell losar oku á Austfjörðum. Helgafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Hamra fefl fór 30. júni frá Rvík til Val- ermo og Batumi. Stapafell kem- ur í dag til Siglufjarðar frá Berg en. Mælifell fer væntanlega í dag frá Archangelsk til Óðinsvé. Loftlelðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09, 00. Kemur til baka frá Luxemb. kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09,30. Fer tfl Oslo og Kmh kl. 11,00. Bjami Berjólfs- son er væntanlegur frá Amster- dam og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. í dag er föstudagurinn 3. júK. Processus og Marttalanus. Tungl í hásuðri ld. 6.54 Árdegisháflæði kL 11.30 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kL 18—8; sfml 21230. Neyðarvaklln: Síml 11510, hvera virkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Reykjavfk. Nætur- og helgidaga- vðrzlu vikuna 27. júní—4. júlí annast Vesturbæjarapðtek. Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 3. júlí annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, stml 50056. Ólína Jónasdóttlr kveður: Selnf mun gleymast æskuóður, áhrlf geymast helt. Atttaf sveimar andlnn hljóður, aftur helm í svelt. Gengisskráning ÁBENDINGAR tfl al- menniugs frá Sambandi L)vra- vemdunarfélaga íslands: — 1) Samkvæmt lögum um dýra- vemd nr. 21/1957 er bannað að þeyta hljóðpípur skipa að ó- þörfu nærri fuglabjörgum. 2) Frá 19. mai til 18. ágúst njóta allar fuglategundir nema hrafn, svartbakur og kjói alfriðunar. — Friðunin varðar eigi að ems líf fuglanna heidur einn- ig egg þeirra og hrelður. 3) Kettir valda dauða mlkfls fjölda fuglaunga. Umráðamönnum katta ér treyst til að loka ketti inni að minnsta kosti að næturlagi yfir tíngatimann. Virðingarfyllst, f. h. Samb. Dýravemdunar- fél. Islands. Arnbjörn Jóhannesson. Þorstelnn Einarsson. Eins og frá var skýrt á árshá- tfð Önfirðmgafélagsins í vetur er fyrirhuguð ferð til Önundar- fjarðar eða að koma saman Ön- e e • 1» ao rÍlIKN. *.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.