Tíminn - 03.07.1964, Qupperneq 23

Tíminn - 03.07.1964, Qupperneq 23
í HS-Akureyrl, 2. |úl£. — Reið- skila, sem ÆskulýðsráS og Hestamannafélaglð Léttir efndu til fyrlr börn og ung- llnga um þriggja vlkna skeið í vor, var slitið fyrlr nokkru. Kennt var í þrem flokkum. Nemendur voru 34, þar af 12 stúlkur og 22 drenglr. Kenn arl var Ingólfur Ármannsson. Kennsla fór fram vlð Litla- Garð og á Kaupvangsbökkum. Áhugl nemenda var mlkill, og gefur þessl fyrsta tilraun ástæðu til framhalds á skólan um. Ljósm. Herm. Slgtryggss. REYNUM LOGIN STRAX // - sagði Martin Luther King, þegar fulltrúadeildin hafði samþykkt mann réttindafrumvarpið. John skrifði undir frumvrpð í gækvöld NTB-Washington, 2. júlí. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag endanlega mann- 50 STIGA HEITT VATN FANNST A SIGLUFIRDI FB—Reykjavík, 2. júlí. » Síðustu dagana liefur verið unn Ið að því að bora eftir heitu vatni á Sigiufirði, en í gær kom upp 50 stiga hcitt vatn úr 25 metra djúpri holu. Vatnsmagnið var tölu vert 'mikið til að byrja með, en minnkaði þcgar líða tók á nóttina. Jón Jónsson jarðfræðingur er far inn norður til þess að staðsetja aðra borholu, sem byrjað verður að bora innan skamms. Borað hefur verið eftir heitu vatni í Skútudal í Siglufirði að undanfömu, en þar eru heitar laugar. Það eru Jarðboranir ríkis ins, sem standa fyrir borununum og í gær gaus holan 2 metra vatns strók og var vatnið 50 stiga heitt ísleifur Jónsson sagði okkur í dag, að því miður hefði vatns- magnið minnkað, þegar líða tók á nóttina en það væri ekki öðru vísi en búast hefði mátt við. Eins hefði farið, þegar borað var eftir vatni í Ólafsfirði og á Laugalandi í Hörgárdal. Nú verður byrjað á annari holu, þegar Jón Jónsson jarðfræðingur hefur valið henni stað. réttindafrumvarpið, sem kennt hef ur verið við Kennedy heitinn for seta. Strax eftir samþykktina til kynnti Johnson forseti, að hann myndi undirrita lögin við hátíð- lega athöfn síðar í kvöld og öðl- uðust lögin þá þegar gildi. Frumvarpið var samþykkt með 289 atkvæðum gegn 126 og hafði fulltrúadeildin einnig samþykkt frumvarpið með yfirgnæfandi meirihluta við fyrri meðferð þess í deildinni. Eins og kunnugt er urðu harðar deilur um frumvarp ið í öldungadeildinni, sem sam- þykkti það þó, eftir að það hafði verið þar til meðferðar í nær þrjá mánuði. Borgaralögin skuldbinda stjórn ■ir hinna einstöku ríkja til að tryggja negrum full borgararétt- indi á öllum sviðum innan lög- sagnarumdæmis ríkjanna. Kveða lögin m a á um fultl jafnrétti á gistihúsum, í verzlunum, á mat- sölustöðum, í atvinnulífinu og í verkalýðsfélögum, en auk þess er dómsmálaráðherra veitt víðtækt umboð til aðgerða til að flýta fyrir fullu jafnrétti í skólum og við almennar kosningar. Blökkumenn hafa greinilega lát ið í ljós, að þeir muni þegar í stað reyn? gildi laganna og m. a. lýsti einn helzti foringi þeirra, prsturinn Martin Luther King, yf- ir því í dag, að hann myndi, ásamt nokkrum vinum sínum, fara hið allra fyrsta inn á veitingahúsið í St. Augustine í Florida og fá sér að borða, en eins og kunugt er var hann handtekinn fyrir það til- tæki í síðast liðnum imánuði. Sagði hann, að þetta yrði fyrsta próf- raun laganna, af hans hálfu. LR sýnir Sunnudag í NY á landsbyggðinni BÓ—Reykjavík, 26. júní. Leikfélag Reykjavíkur er farið í leikför með Sunnudag í New York eftir Norman Krasna, fyrst til Akraness síðan til Borgarness Grafamess, Vestfjarða, Norður- lands og Austfjarða. Leikurinn verður sýndur 37 sinnum og ráðgert, að förin taki jafnmarga daga. Helgi Skúlason stjórnar, en Loftur Guðmundsson þýddi leikritið, sem var flutt í‘ Reykjavík 29 sinnum í vetur. Leik endur eru Brynjólfur Jóhannesson Guðrún Ásmundsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Erlihgur Gíslason, Sævar Helgason og Helgi Skúla- son. LR sýndi Hart í bak á lands byggðinni í fyrra, en Kviksand í hittiðfyrra. Að þessu sinni varð gamanleikur fyrir valinu. Leik- ferðir LR hófust 1928 og hafa ver ið farnar árlega síðustu 6 árin. DANSKT SEÐLAFALS Framhald af 24. sfðu. að vera komnir inn í veltu þeirra. Upp komst um hina fölsuðu pen- inga á laugardaginn, er starfsmenn Magasin du. Nord fundu i..§jóðum sínum tvo falsaða hundraðkrónu- seðla, en síðan hefur lögreglunni stöðugt verið að berast tilkynning ar frá einstaklingum og stofnunum um falsaða peninga, bæði í Dan- mörku og Svíþjóð, Hefur danski Þjóðbankinn sent frá sér aðvaran ir til fólks og bent því á, hvernig sjá megi, hvort peningur er fals aður eða ekki. Víðtæk leit stendur nú yfir í málinu. Tshombe reymr stjómarmyndun NTB-Leopoldville, 2. júlí Moise Tshombe, fyrirverandi for seti Katainga, hólt í dag áfram víðræSum sínum við pólitíska leið toga í Kongó, með myndun nýrrar Qlfur konungur átti afmæli Það var ekki misskilning ur Breta um borð í Britt- aníu, að norsku fánarnir, sem þeir höfðu uppi í gær, væru íslenzkir, eins og marg ir hafa haldið. Ólafur Noregskonungur átti afmæli í gær og flögguðu skips menn í virðingarskyni við hann. Það tíðkast. að ko.i- ungafólk fiaggi hvert fyrir öðru á afmælisdögum, auk þess sem Ólafur Noregskon ungur er náskyldur brezku konungsfjölskyldunni Það var því ekki af ókunnug- leika sem skipsmenn höfðu norska fánann uppi í gær. stjómar í landinu fyrir augum. Pól'itískir fréttaritarar og sendi menn telja nú, að Tshombe hafi sjálfur góða mögulleika á að verða forsætisráðherra, takizt hon um að vinna sér stuðrwng gamalla andstæðinga sem nú eru allar horf ur á, að honum takizt. Haft er eftir áreiðanlegum heim ildum, að Tshombe cnuni innan tveggja sólarhringa leggja skýrslu Lýst eftir vitnura HJ—Reykjavík 2. júlí í gær varð kona fyrir bifreið á Álfhólsvegi í Kópavogi. Öku maður bifreiðarinnar hafði tal af konunni, sem taldi sig með öllu óslasaða og ók maðurinn á brott við svo búið. Nú hefur hins vegar komið i ljós, að kon an hefur marizt allilla Öku- maðurinn er því góðfúslega beð rnn að gefa sig fram við lög- regluna í Kópavogi. Þá er og kunnugt um tvö vitni að slysinu og eru þau einnig beðin að hafa 'tal af Kópavogslögregl- unni. sína um viðræðurnar fyrir Kasa- vubu, forseta en einmitt það, hve viðræðumar hafa tekið skamman tíma, telja margir benda til þess, að Ts'hombe hafi tekizt þær vel. Seint í kvöld skýrði AFB-frétta stofan frá því, að í dag hefði verið dreift flugritum í Leopoldville með aðvörunum þess efnis, að alls herjarbylting brytist út i Kongó, ef Tshombe yrði forsætisráðherra. Ekki er vitað, hverjir standa að dreifingu þessara flugrita. MINNINC Framh af 17. síðu Ég elska fjöllin, því höfuð hátt, ég hefl lært af þeim að bera. Á ljósum tindi við loftið blátt mig langar jafnan að vera, því þar í öndvegi uppi hæst er útsjón fegurst, björtum himni næst. Já, þar er glatt, það segi ég satt, og sælt að eíga þar heima“. (B.J.) H.J. SAMVINNUTRYGGINGAR Framhald af 24. sfðu. Karvel Ögmundsson og Ragnar Guðleifsson. Framkvæmdastjóri félaganna er Ásgeir Magnússon, en auk hans eru í framkvæmdastjóm Jón Rafn Guðmundsson og Bjöm Vil mundarson. HUGLEIÐING (Framhald af 15. síðu). hinni nýju, óhlutlægu listsköpun. En við þolum illa frekju og yfir- gang af okkar eigin mönnum, og vitanlega ennþá verr, ef um út- lendinga er að ræða, jaínvel þótt þeir séu í beinan karllegg komnir af mestu herraþjóð heimsins. Með þökk fyrir birtinguna. Helgi M. S Bergmann. Gagnfræðaskélum slitið Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var slitið í 36. sinn 1. júnf s.l. Óskar Magnússon skólastjóri skýrði stuttlega frá skólastarfinu á liðnu skólaári og úrslitum prófa Innritaðir voru 211 nemendur í 9 deildum. | fyrsta sinn frá stofn un skólans var enginn 1. bekkur starfræktur þar í vetur sem leið. Fastir kennarar voru 14 auk skólastjóra, en stundakennarar 4. Undir gagnfræðapróf gengu 69 og stóðust 66. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Óli Már Aronsson úr verknámsdeild, 8.52, en næsthæstur var Ólafur Símonar son úr bóknámsdeild með 8.21. 67 þreyttu unglingapróf, hæstu ein kunn hlaut Guðmundur Grímsson 8,52. Á 3. bekkjarprófi var hæstur í verknámsdeild Hólmgeir Pálma- son með 8.30, en í bóknámsdeild Jóhannes Rafn Kristjánsson 7.95. í landsprófi varð að þessu sinni hæstur á prófi Bjarni Gíslason, 8. 88. Verðlaun voru veitt þeim nem- endum, er sköruðu fram úr í námi og einnig þeim nemendum, er unu að félagsstörfum og höfðu á hendi t.rúnaðarstörf fyrir skólann. Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti var slitið í 9. siim 12. júní s.I. Óskar Magnússon skólastjóri skýrði atuttlega frá skólastarfi á liðnu skólaári og úrslitum prófa. Fastir kennarar voru 9 auk skóla T 1 M I N N, föstndaginn 3. íálí 1964 — stjóra, en stundakennarar 4. Inn- ritaðir voru 123 nemendur í 5 deildum. Að þessu sinni voru engir síð- degisbekkir starfandi í skólanum. Landspróf þreyttu alls 111 nemend ur innanskóla og 3 utanskóla Prófi luku alls 108, stóðust 103, þar af 55 með framhaldseinjkunn. Hæstu einkunnir að þessu siuni hlutu Helga M. Ögmundsdóttir, 1. ágætiseinkunn, 9.18 og Einar Thor oddsen, 1. ágætiseinkunn 9.00. Verðlaun voru veitt þeim nem- endum, sem sköruðu fram úr námi og einnig þeim nemendum er unu að félagsstörfum, eða höfðu á hendi trúnaðarstörf fyrir skólann. . t. , . . 23

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.