Tíminn - 03.07.1964, Qupperneq 24

Tíminn - 03.07.1964, Qupperneq 24
AÐALFUNÐUR SAMVINNUTRYGGINGA VAR HALDINN Á HALLORMSSTAÐ í VIKUNNl Hafa endurgreitt yfir Föstudagur 3. júlí 1964 147. tbl. 48. ár. Aðalfundur Samvinnutrygginga og daginn. Fundinn sótti 21 fulltrúi í upphafi fundarins minntist for maður félagsstjórnar, Erlendur Einarsson, 'forstjóri, tveggja for- vígismanna félaganna, sem látizt höfðu frá síðasta aðalfundi, þeirra Sigurðar Kristinssonar forstjóra og Jóns Eiríkssonar frá Volseli. Fundarstjóri var kjörinn Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Eg- ilsstöðum, en fundarritarar þeir Jón S. Baldurs, fyrrv. kaupfélags- stjóri, Blönduósi, Óskar Jónsson, Líftryggingafélagsins Andvöku voru haldnir á Hallormsstað á þriðju- víðsvegar að af landinu, auk stjórnar og starfsmanna félaganna. SÍRANDAÐI BURHVALURINN HF-Reykjavík, 2. júli. Þessl óglæsilega þúst þarna er eln glæsilegasta skepna sjávar- ins þótt ótrúlegt megi vlrðast | Þctta hefur einhvern tíma ver- IS stór og glæsllegur búrhvalur, sem öllum smærri sjávardýrum hefur staðið ógn af, en þaS er lítið efflr af glæsileikanum, þeg ar skepnuna hefur rekiS upp á land og mannfólkið búið áð kroppa af henni það sem ætilegt er. Hval þennan rak, eins og skýrf var frá í Tímanum í gær, upp á Ásólfsskálafjöru í Vestur- Eyjaf jallahreppi 29. júní. (Ljósm.: Bjarni Böðvarsson). Tíu sóttu um tvö embætti yfirsakadómara og yfirborgardómara EINN UM ANNAD EN J HF-Reykjavík, 2. júlí. í gær, 1. júlí, rann út umsóknar- frestur um stöður yfirsakadómara og yfirborgardómara í Reykjavík. Einn sótti um yfirsakadómaraemb- ættítí, en níu um yfirborgardóm- araembættið, þar af sex borgar- dómarar. Þórður Björnsson var sá ein/,sem sótti um embætti yfirsaka dómara. Um embætti yfirborgar- dómara sóttu Bjarni Kr. Bjama- son, borgardómari, Emil Ágústs- DANSKT SEÐLAFALS VIRÐiST STÚRFELLT Aðils-Khöfn, 2. júlí Líkur benda nú til, að peninga fölsunarmálið sem upp er komið í Danmörku, sé mun stórvægilegra en í fyrstu var ætlað, og falsaðir danskir hundraðkrónuseðlar séu nú í umferð í mörgum löndum. Kvöldblað Berlings skýrir frá því í dag, að sænskur iðnfræðingur í sumarleyfi í Danmörku, hafi í gær kvöldi greitt reikning sinn á veit- ingahúsi einu við Thisted, með fölsuðum hundraðkrónuseðli og við rannsókn lögreglunnar kom í ljós, að hann hafði í fórum sínum fjóra falsaða seðla til viðbótar. Það sem gerir þennan atburð merkilegan varðandi nannsókn fölsunarmálsins er, að iðnfræðing urinn segist hafa fengið peningana útborgaða hinn 25. júní í Skandi naviska banken í Stokkh. og eft- ir eftirgrennslanir um manninn telur lögreglan enga ástæðu til að bera brigður á þessa frásögn hans Bendir blaðið á, að þetta sýni, að sænskir bankar hafi líka verið blekktir og sé ómögulegt um að segja, hve margir seðlar kunni Framhald á bls. 23. HITT son, borgardómari, Guðmundur Jónsson, borgardómari, Hákon Guðmtmdsson, hæstaréttarritari, Jón Finnsson, bæjarfógetafulltrúi í Ilafnarfirði, Kristján Jónsson, borgardómari, Magnús Thorodd- sen, fulltrúi hjá yfirborgardómara, Valgarður Kristjánsson, borgar- dómari og Þór Vilhjálmsson, borg- ardómari. Embætti þessi eru bæði veitt frá og með 1. ágúst að telja, en úrslita mun vera að vænta fyrr. fulltrúi, Selfossi og Steinþór Guð mundsson, kennari, Reykjavík. Stjórnarformaður Erlendur Ein arsson, forstjóri flutti skýrslu stjórna félaganna og framkvæmda stjórinn, Ásgeir Magnússon, skýrði reikninga þeirra. Heildariðgjaldatekjur Sarn- vinnutrygginga á árinu 1963, sem var 17. reikningsár þeirra, námu kr. 130.068.699.00, í brunadeild kr. 24.809.718,00, í sjóðdeild kr. 48.322.524.00, i bifreiðadeild kr 35.714.548.00 og í endurtrygginga- deild kr 21.221.909.00. Höfðu ið- gjöldin aukizt um kr. 27.668,222.00 frá árinu áður og hefur iðgjalda- aukningin aldrei verið jafn mikil að krónutölu. Tjónabætur námu 90.6 milljón um króna eða 16,1 milljón tneira en árið áður. Verulegt tap varð á bifreiða- tryggingum á árinu, en unnt var að endurgreiða í tekjuafgang svip aða upphæð og áður af bruna-, dráttarvéla-, slysa-, farm- og skipatryggingum eða kr. 7.050.00 auk bónusgreiðslna til bifreiðaeig enda fyrir tjónlausar tryggingar, sem námu kr. 6.124.000.00. Frá því Samvinnutryggingar hófu að endurgreiða tekjuafgang árið 1949 hafa þær samtals endur greitt hinum tryggðu tekjuaf- gang, sem nemur 51.7 milljónum króna, auk bónusgreiðslna til bif reiðaeigenda. Iðgjaldatekjur Líftryggingafé- lagsins Andvöku námu kr. 2.326. 000.00 árið 1963, sem var 14. Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri reikningsár þess. Tryggingastofn nýrra líftrygginga á árinu nam kr. 6.642.000.00 og tryggingastoín inn í árslok kr. 103.902.000. Trygginga- og bónussjóðir námu í árslok tæpum 25 milljónum króna. Á árinu var opnuð ný umboðs- skrifstofa á Akranesi, og veitir Sveinn Guðmundsson fyrrv. kaup félagsstjóri henni forstöðu. í lok ársins festu Sarnvinnu- tryggingar kaup á tveimur hæð um í nýju skrifstofuhúsi að Ár- múla 3 í Reykjavík, og munu fé- lögin flytja aðalskrifstofur sínar þangað á þessu ári. Úr stjórn áttu að ganga ísleif- ur Högnason og Kjartan Ólafsson frá Hafnarfirði, sem baðst eindreg ið undan endurkjöri. Kjartan hef- ur verið í stjórn félaganna frá upphafi, og færði stjórnarformað- ur honum sérstakar þakkir fyrir störf hans í þágu félaganna. ísleifur Högnason var endur- kjörinn og í stað Kjartans var kjör inn Ragnar Guðleifsson. Kefla- vík. Á aðalfundinum flutti Baldvin Þ. Kristjánsson, útbreiðslustjóri, erindi um félagsmál. Að loknum aðalfundinum hélt stjórnin fulltrúum og allmörgum gestum úr Austfirðingafjórðungi hóf að Hallormsstað. Stjórn félaganna skipa: Erlend- ur Einarsson, formaður, ísleifur Högnason, Jakob Frímannsson, Framhaíd á bls. 23. Erlendur Einarsson, st|ómarformaður dagar þar til dregið verður í happdrætti S.U F. og F.U.F. Herðum því sóknina, og gerum skil sem allra fyrst. Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin alla daga frá kl. 9. f.h. — 10 e.h. Símar 12942 — 15564 og 16066. Eitt glæsilegasta happdrætti ársins. Verðmætl 25 vinninga kr. 400.000.00. KAUPIÐ MIÐA — PANTIÐ MIÐA — GERIÐ SKIL. HERAÐSMOT í ATLAVÍK » » % i ) Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið um aSra bclgi, 11. og 12. júlí, í Atla- vík. Eins og jafnan áður verður vandað til dagskrárinnar og verð- nr nánar sagt frá Iieruii siðas. LANDAfRÆfHWNGID HEFSTIDAG HFReykjavík, 2. júlí. Á morgun klukkan 10 f.h. verð- ur ráðstefna Evrópuráðsins um endurskoðun kennslubóka í landa- fræði, sett í hátíðasal háskólans. Ráðstefnan, sem haldin er á veg- um Menntamálaráðs, er hin fjórða og siSasta, sem haldin er um cnd- urskoðun landafræðibóka, og sitja ráðstefnuna 40 /fultrúar frá 18 ríkjum. Fulltrúarnir eru frá þeim löndum sem aðilar eru að Evrópu- ráðioiu eða menningarsáttmála þess og frá þremur alþjóðastofnnnum. Skömmu eftir stofnun Evrópu- ráðsins, árið 1949, var ákveðið aS á vegum þess skyldi unnið að at- hugunum á landafræði og sögu Evrópu með sérstöku tilliti til þess, sem þjóðir álfunnar eiga sameiginlegt. Sex ráðstefnur voru haldnar um endurskoðun kennslu- bóka i sögu og þrjár um endur- skoðun landafræðikennslubóka. Sú fjórða verður sett hér á morgun, og er það lokaráðstefnan Þar verður rætt um Norður-Evrópu og gengið frá ábendingum um æski- legar breytingar á kennslubókum í landafræði. Um margt annað fróðlegt verður rætt á ráðstefn- unni, og gefst blaðalesendum kost- ur á að fylgjast með því næsta daga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.