Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 2
 FIMMTUDAGUR, 16. júlí. NTB-Saigon — Hermenn stjórn arinnar í Suður-Vietnam felldu í dag meira en 100 skæruliða l^fetcong-kommúnista í bardög wm við Cau Ngang, um 120 km suður af Saigon, en 22 herménn féllu úr stjórnarliðinu. NTB-Kanpala — Fyrrverandi fulltrúi S. þ. í Katanga, Conor Obryen, sagði í Kampala í Uganda í dag, að stjórn Tshom be í Kongó væri 4æmd til að misheppnast. NTB-Lundúnum. — Riehard Butler, utanríkisráðherra Breta, mun fara flugleiðis til Moskvu hinn 27. júlí í sérstöku boði Sovétstjórnarinnar og mun hann dvelja þar í fimm daga til viðræðna við æðstu ráðamenn. NTB-New York — Mörg hundr uð æstra negra réðist að New York-lögreglunni með alls kon ar bareflum og grjótkasti, vegna þess, að lögreglumaður elnn hafði skotið lítinn negra dreng til bana, sem lögreglu maðurinn sagði hafa ráðizt 6 sig með hníf. Drengurinn hafði orðið fyrir vatnsgusu, er tnaður cinn var að hreinsa götu I borginni og ógnaði þá drengur inn manniiíum með hníf símim Lögreglumaður kom á vettvang og hugðiSt verja hreinsunar- manninn, en þá sneri drengur inn sér að lögreglumanninum, sem dró þegar upp skammbyssu byssu og skaut drenginn til bana. NTB-Leopoldville. — Antonie Gizenga, sem setið hefur í fangelsi í tvö ár, en var sleppt úr haldi í gær, kom í dag með flugvél til Leopoldville, þar sem gamlir stuðningsmenn tóku á móti honum. Gizenga fór þegar til bústaðar Tshombe og hófu þeir strax viðræður NTB-Prag. — Tékkneska inn anríkisráðuneytið skýrði frá því í dag, að kafarar hefðu fundið, með aðstoð sjónvarps tækja marga járnkassa með þýzkum skjölum frá stríðstím unum á botni vatns eins í land inu. Enn er ekki vitað, hve mikilvæg skjölin eru, en sér fræðingar eru byrjaðir að rannsaka þau gaumgæfilega. NTB-Kairó. — Á morgun hefst í Kairó ráðstefna allra helztu leiðtoga Afríkuríkja og streymdu fulltrúar til Kairó í dag, þar sem Nasser, forseti, tók á móti þeim. NTB-New York. The New York Times segir í dag, að ný hand- tökubylgja gangi nú yfir á Haiti, eftir að litlum hóp upp reisnarmanna tókst að komast inn í lýðveldið. Segir blaðið, að flestir hinna handteknu hafi verið skotnir án dóms og hafi Devalier forseti skotið um 20 fórnardýr með eigin hendi. Flest fórnardýranna munu hafa verið ættingjar skæruliða, sem hafa hreiðrað um sig í fjall- lendinu í suð-austurhluta Haiti. Míller varaforsetaefni NTB-San Francisco. Barry Goldwater, öldunga- deildarþingmaður frá Arizona, tók í dag alla forystu í repu- bl'ikana-floknum, cftir að hafa sigrað með miklum yfirburð- um í kjörinu um forsetafram- boð flokksins á þinginu í Kýr höll í San Francisco nóttina áð- Hér leggja þelr á ráðin í baráttunni gegn Goldwater, Nelson Rockefeller (lengst til vinstrl) Scranton og Cabot Lodge. KVÍÐIUM ALLANHEIM NTB-San Francisco, 16. júlí. Fréttastofur eru flestar á einu máli um, að fréttin um kjör Goldwaters hafi vakið al- mennan kvíða um heim allan. Kom það bæði fram í ummæl- um blaða og einstakra stjórn- málamanna. Hins vegar líti svo út sem hinn frjálslyndari arm- ur republikanaflokksins með Scranton í broddi fylkingar ætli að sætta sig við ósigurinn, a. m. k. á yfirborðinu, og hafi iScjftptojfc.msk^ð $$dwater til, * Lhamingju með sigurinn og --í,< ræ?ÍIL hvatt til einingar innan ®flokksins. -.-! k■ Blöð um allan heim ræða kjör Goldwaters og eru mörg ómyrk í máli um hann. T. d. segir hið róttæka Kaupmanna- hafnarblað Extrabladet, að Johnson muni vinna auðveldan sigur yfir Goldwater í kosn- ingunum í nóvember, að öðr um kost'i eigi bandaríska þjóð in sér ekki viðreisnar von. Parísar-blaðið France-Soir segir, að útnefning Goldwat- ers sé skref afturábak, og leggi vopn í hendur kommún- ista, sem efist um vilja Banda ríkjamánna til að minnka spennuna milli austurs og vest urs. Varsjárblaðið Slowopowsz- echne segir m. a., að aðalástæð an fyrir sigri Goldwaters sé sú, að hann skírskoti fyrst og fremst til þeirra, sem óttast allar breytingar, þ. e. til aft- urhaldsmanna. Moskvublaðið Pravda segir að .stefnuskrá republikana sé mesta stríðsæsingaplagg í sögu bandarísku þjóðarinnar. Þá tala mörg blöð um, að hér hafi verið kveðinn upp dauðadómur yfir flokki Abrah- ams Lincoln og að með kjörinu hafi myndast breytt bil milli Evrópu og Bandaríkjanna. Jafnframt láta þau í ljós það álit, að það sé þó bót í máli, að Johnson, forseti, muni sigra Goldwater í sjálfri kosninga- baráttunni. ur. Seint í kvöld lýsti hann svo yfir, að hann hefði valið Willi- am E. Miller, fyrrverandi flokksformann, varaforseta- efni við forsetakosningarnar í nóvember og verður gengið frá framboði hans á lokafuudi flokksþingsins í nótt. Þá herma áreiðanlegar frétt ir, að aðalforingi kosningabar- áttu Goldwaters, Denison Kitch el verði formaður flokksins í stað Millers. Goldwater hlaut 883 atkvæði af 1308, en höfuðandstæðingur hans, hinn frjálslyndi ríkis- stjóri, William Scranton aðeins 214 atkvæðl. Rockefeller hlaut 114 atkvæði og Margrete Chase Smith 27. í dag ræddi Goldwater við { flokksleiðtoga varðandi skip- un manna í lyk j ilembætti inn- an floxksins fyrir kosninga baráttuna við Johnson, sem nú fer í hönd. Á blaðamanna fundi, sem Goldwater hélt" í morgun, sagði hann, að íFramhald á 11 siöu) Miller Myndln sýnlr þúsundir hvítra og svartra manna í mótmælagöngu um aðalgötu San Francisco, er frétt- Ist um framboðssigur Goldwaters. Miklar mótmælaaðaerðir NTB-San Francisco, 16. júlí. Miklar mótmælaaðgerðir voru fyrir framan Kýrhöll í San Francisco í nótt og náðu þær hámarki, er tilkynnt var um kjör Barry Goldwaters. Mörg hundruð baráttumanna fyrir jafnrétti hvítra manna og svartra höfðu safnazt saman fyrir utan þinghöllina og báru ýmiss mótmælaspjöld. Þegar kjör Goldwaters var tilkynnt réðust nokkrir helztu foringjar jafnréttisbaráttunnar inn í bygginguna og reyndu að brjóta sér leið að ræðustóln um. Lögreglan kom á vettvang og varpaði hinum óboðnu gest um á dyr og handtók nokkra þeirra. Alvarlegasti atburður- inn varð, er nokkrir stuðnings menn Goldwaters réðust á and stæðinga hans og átti lögregl an í erfiðleikum með að koma á ró. Fjöldi manns var handtek inn í þessum átökum, en eng inn meiddist. Varðandi þessa atburði sagði hinn sigurglaði Goldwater í dag, að hann hefði ekkert á móti mótmælaaðgerðum, svo fremi þær færu fram á skikk anlegan hátt. Hann gerði sér fulla grein fyrir, að baráttu- menn jafnréttismálanna hefðu skipulagt mótmælaaðgerðir gegn sér í væntanlegri kosn- ingabaráttu um forsetaembætt- ið. Gísli lóðs GK 400 mál Þorl- Rögn- valdsson OF 200 mál Höfrungur III AK 1200 tn Þ. Jónass. RE 700 t Náttfari ÞH 600 tn Hafþór NK 250 Björgvin EA 900 tn Sig Bjarnason EA 600 tn Sigurvon RE 500 tn Ögri GK 450 tn Lómur KE 950 tn Snæfell EA 600 mál Steinunn SH 400+500 mál Gunnar SU 150 tn , Björg NK 300 tn Akurey RE 600 tn i Sveinbj. Jakobss. SH 250 tn Mummi ÍS 250 mál Vonin KE 200 I tn Hannes Ilafstein 700 tn Arnar ! nes GK 450 mál Sigurpáll GK 1400 Miðvikudagur 15. júlí: SA kaldi, ®nar Hálfdáns ÍS 300 tn Guð- var á síldarmiðunum sl. sólarhring kjorg OF 750 tn Helgi Floventsson og þoka. Lítilsháttar veiði var í f00 tn f01*^ 11.9K 900 Norðfjarðardýpi og á Tangaflaki. ^unoHur tn Akurey SF Samtals 43 skip með 22.650 mál 800 tn Faxaborg GK 300 tn Hrafn- og tunnur. Sveinbarnarson III 850 tn Vattar- nes SU 1000 mál Faxi GK 500 tn Hvanney SF 250 mál Sigurður AK 350 mál Guðm. Péturs ÍS 700 tn Ingiber Ólafsson GK 400 tn Stein- unp gamla GK 700 tn Sunnutindur SU 500 mál Anna SI 300 tn Gylfi II EA 150 t Jörundur III RE 4001. Fimtudaginn 16. júlí. Gott veður var á síldarmiðunum s.l. sólar- i hring og nokkur veiði á svipuðum | slóðum og áður. Samtals fengu 42 skip 28.900 mál og tn. Guðbjörg GK 200 mál Straumnes ÍS 400 tn Friðrik Sig. AR 800 tn i Árni Geir KE 900 mál Heimaskagi I AK 550 tn Pétur Jónsson ÞH 950 tn Hrafn Sveinbj. III GK 600 tn I Eldey KE 300 tn Strákur SI 100 mál Gissur hvíti SF 700 Ásþó’ RE 50 Otn Grótta RE 900 mál Ólafur Bekkur OF 800 tn Sigrún AK 650 tn Björg NK 750 tn Sæúlfur BA 11000 tn Þórður Jónasson RE 2000 | tn Sæþór OF 800 Sigurkarfi GK j 400 tn Höfrungur III AK 1200 tn Hilmir II KE 400 mál Bergur VE 1600 m og tn Bergvík KE 900 m og tn Sæunn GK 800 tn Hoffell SU 500 tn Faxaborg GK 500 tn Víð- ir II GK 500 mál Bjarmi II EA 600 tn Hrafn Sveinbj. GK 850 tn Sigurður AK 250 tn Manni KE 500 tn Jöfundur II RE 1300 tn Stapafell SH 450 tn Skírnir AK 500 tn Jón Oddsson GK 650 tn Sigfús Bergmann GK 250 tn Há- varður ÍS 400 mál Grundfirðingur II SH 500 mál Einar Hálfdáns ÍS 600 tn Sigurður SI 1100 tn Jörund ur II RE 600 mál TÍMINN, föstudaginn 17. |úlf 1964 — -r» T-r/ 'í í ■ " í yt < V'V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.