Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 3
Myndin er af tyrkneska kvik- myndaframleiðandanum og leikaranum Ulvi Dogan, sem hlaut Gullbjörninn á kvik- myndahátíðinni í Berlín hinn 8. þ. m. fyrir mynd sína Susus Yaz eða Þurrt og hlýtt sumar. Heldur hann á verðlaunastytt- unni í annarri hendi, en skrifar nafn sitt í minningarbækur að- dáenda með þeirri hægri. Jap- önsk mynd varð í öðru sæti og hlaut Silfurbjörninn. Heitir sú mynd Hann og hún og hlaut aðalleikkonan í myndinni, Sachiko Hildari, einnig Silfur- bjöminn fyrir bezta leik í kven- hlutverki á árinu. Má því segja, að Japanir geti unað ánægðir við sitt. Fyrstu verðlaun fyrir beztan leik í karlhlutverki hlaut hinn frægi leikari Rod Steiger fyrir hlutverk sitt í myndinni Veðlánarinn. Gullverðlaunamyndin tyrk- neska fjallar á raunsæjan hátt um líf og starf hins tyrkneska bónda. Er þetta sögð mjög kraft mikil og áhrifarík mynd, en þó komu verðlaunin mjög á óvart og þótti furðu sæta, að hvorki Austurríki, Italía né Þýzkaland, sem höfðu fram að færa tvær myndir hvert land, komu ekki til greina við verðlaunaafhend- ingu. ★ Óhugnanlegt, en óvenjulegt morð var afhjúpað í Svíþjóð hinn 8. þessa mánaðar, tveim árum eftir að sjálft morðið var framið. 53 ára gamall bankastarfs- maður í Stokkhólmi játaði þá við yfirheynslu að hafa haft fé út úr einum viðskiptamanna sinna og síðan myrt hann á hinn hroðalegasta hátt. Morð- inginn heitir Wilhelm Rodius gn fórnardýrið Robert Aspelin, 68 ára gamall tannlæknir .Eft ir að Rodius hafði svikið út úr tannlækninum alla peninga hans, alls um 320 þúsund sænskar krónur, bauð hann hon um til miðdegisverðar á heim- ili sínu. Tannlæknirinn var varla kominn inn úr dyrunum, er Rodius réðist á hann og rot- aði hann með járnstöng. Síðan skar hann höfuðið af fórnar- dýrinu, sem enn var með lífs- marki, bútaði líkið í smáparta og brenndi það að síðustu í ofni í stofu sinni. Bankamaður- inn var sannfærður um, að hér hefði hann framið hinn „full- komna glæp“, hvorki svikin né morðið myndi nokkurn tíma komast upp. Þannig leit líka lengi út. Lögreglan tilkynnti aðeins, að tannlæknisins væri saknað, en þegar verðbréf hans voru boðin til sölu skömmu eft ir hvarf hans, vaknaði grunur hjá lögreglunni. Böndin bárust að bankamann inum, þegar hann um svipað leyti festi kaup á stórum btV garði og greiddi 22S.000 sænsk- ar krónur út í hönd. Við yfirheyrslurnar lýsti Rodius ekki einungis morðinu í smáatriðum, án þess að blikna, heldur skýrði hann og frá því, að hann hefði áður gert misheppnaða tilraun til að ráða Aspelin af dögum. ★ Sá óvenjulegi atburður varð fyrir skömmu í dýragarðinum í Vejle í Danmörku, að krókó- díll verpti 27 eggjum, en áður Danir hafa nú sett á markað- inn nýja gerð af símtólum, sem vekja mikla athygli. Eru þau með tökkum í stað skífu, eins og gömlu símarnir og sést út- búnaðurinn vel á myndinni. í stað þess að snúa skífu og þurfa að bíða eftir því að hún snúist aftur til baka, þurfa sím- notendur nú ekki annað en að ýta á takka, rétt eins og við- komandi væri að spila á reikni- en eftirlitsmaður kom á vett- vang hafði krókódíllinn möl- brotið öll eggin. Varp krókó- dilsins kom dýragarðseigendum alveg á óvart. Síðast liðið haust hafði forstjóri dýragarðsins, Jakob Hansen, fest kaup á tveim krókódílum. Þar sem mjög sjaldgæft er, að þeir verpi þannig innilokaðir í dýra- garði, voru ekki gerðar neinar sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir slíkt. Undir eðlilegum kringumstæðum verpa krókódílar eggjum sín- um í gjótur í jörðinni, sem þaktar eru rotnandi plöntuleif- um. f dýragarðinum var ekki slíku „hreiðri“ til að dreifa og Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaður, veifar glað- lega um leið og hann er fluttur af Cooley-Dickinsonsjúkrahús- inu út í sjúkrabíl, sem flutti hann til New England Baptist- sjúkrahússins, þar sem hann mun liggja næstu vikurnar til að jafna sig eftir meiðslin, er hann hlaut í hinu hörmulega flugslysi nítjánda fyrri mánað- ar. Eins og kunnugt er sködduð- ust margir hryggjarliðir Kenn- edys í slysinu og er talið, að hann þurfi marga mánuði til að jafna sig. vel. Hafa Danir sett upp 1000 svona tæki í Kaupmannahöfn til reynslu og gera sér góðar vonir um árangur. En eigi að síður er talið, að langur tími líði áður en svona tæki verði almenn, því að þessi gerbylting , er bæði mjög kostnaðarsöm og tæknilega erfið í framkvæmd. Það er ekki einungis nauðsyn- legt að skipta um símtól fyrir þetta nýja kerfi, heldur verður að umbylta mó(tökustöðvunum. En Danir telja þetta framtíð- ina og símar með skífum muni fyrr eða síðar hverfa af sjón- arsviðinu. ★ í tilraunum sínum til að hylja eggin á flísalögðu gólfinu, braut . krókódíllinn þau öll. Þetta varð þó til þess, að hafizt var handa um að breyta búri krókódílsins, svo að hann gæti átt þar sín egg við sem líkast- ar kringumstæður og úti í nátt- úrunni. ★ Hið svokallaða Northwick- listasafn, sem talið er lang- stærsta og verðmætasta einka- safn í Bretlandi, mun innan tíðar verða selt á uppboði hjá hinu þekkta uppboðsfyrirtæki Christies í Lundúnum. Ekki hefur uppboðsdagurinn verið endanlega ákveðinn, en búizt er við, að listaverkakaupmenn víðs vegar að úr heiminum muni koma á uppboðið. Talið er, að söluverð safnsins verði aldrei undir tveim milljónum punda eða um 240 milljónir ís- lenzkra króna. Northwick-safnið var í eigu frænda sir Winstons Churchill, George Spencer-Churchill, en hann lézt hinn 24. júní. Aðal- stofn safnsins var málverk og ýmsir listmunir, sem Spencer- Churchill erfði á sínum tíma, en hann jók síðan jafnt og þétt við safnið og keypti sjálfur m. a. um 159 málverk eftir heimsfræga listamenn. Einnig safnaði hann öðrum listmunum, t. d. bronsstyttum alls konar og grískum skrautvösum. í safn- inu er nú yfir 500 listaverk heimsfrægra listamanna, auk allra skrautmunanna og bók- anna. ★ Hinir frægu „Four Jacks“ eru nú bara orðnir þrír. En það virðist ekki skipta svo miklu máli, gæði söngs þeirra eru jöfn og áður. Four Jacks voru lengi taldir einn bezti kvartett, sem heyrst hefur til og nú eru flestir sammála, að Three Jacks gefi fáum öðrum tríóum nokkuð eftir. ! Haldlítið hálmstrá B Morgunblaðið hefur undan- | farna daga hengt viðreisn sína | á skrítið og haldlítið hálmstrá ; og er nú helzta haldrelpi'ð að | reyn-a að grafa upp gamlar | hnútur og varpa að andstæðing | um til þess að reyna að komast i hjá að ræða ófarnað viðreisnar- g innar á síðustu missirum. Morg § unblaðið stagast nú á því flesta p daga, að „atvinnuþróun á Aust- urlandi hafi orðið langt á eftir í öðrum lan'dshlutum, einmitt á B mesta va'datíma Eysteins Jóns- i sonar“, eins og blaðið segir í B gær. Auk þess spyr Moggi sama | dag: „Hvernig skyldi standa á | því, að bændur fyrir austan S byrja ekki uppbyggingu búa W Sinna að nokkru ráði fyrr en |ii nú fyrir nokkrum árum, þegar H bændur annars staðar á land- I inu hófu þessa nýsköpuu þegar [ eftir seinni heimsstyirjöldina." Mbl er sem sagt að færa sig \i upp á skaftið. Nú víkur það Iíka sineið að austfirzkum bænd fí um og fullyrðir, að þeir hafi ^ verið seinlátari til en aðrir. Þetta eru staðlausjr stafiir og eiga sér enga stoð í veruleikan- um. Það vita alliir, sem með þessum málum hafa fylgzt. Austfirzkir bændur hafa ekki verið eftirbátar annarra. Fram- farir hjá þeim urðu miklair við erfið skilyrði. Um það get- ur hver sainnfærzt, sem farið hefur um austfirzkar byggðir hin síðustu ár. Þeir hafa meira að segja verið í fremstu röð í ýmsum framförum og má t.d. nefna kornræktina, sem þeir hafa nú stundað með meiri myndarskap en flestir aðrir ná lega áratug. Pólitíska fjárfestingin Mbl kastar því hn-útum að austfirzkum bændum í ákafa sínum við að ná sér niðri á Eysteini Jónssyni. Það er rétt, að fyrir rúmum áratug var lít ið um síldarvcrksmiðjur á Aust fjörðum, enda hafði lítil sem engin sfld veiðzt þar í áratugi. Hún var fyrir Norðurlandi, og þar voru síldarverksmiðjur reistar, sem eðlilegt var. En fyr ir 8—10 árum tók síldaraflinn að glæðast svolítið fyrir austan og það var einmitt fyrir sér- staka framsýni Eysteins Jóns- i sonair og eimstakan dugnað og málafylgju, að þá þegar var hafin bygging síldarverksmiðja fyrir austan í von um að sfld- veiði þar færi vaxandi. Þessar framkvæmdir mættu þá hat- rammri mótspyrnu frá Sjálf- stæðisfl., sem nú sakar Ey- stein um aðgerðairleysi. Mbl. kallaði þessa baráttu Eysteins „pólitíska fjárfcstingu" og taldi hana stjórnmálaspillingu á hæsta stigi! Áttu Sjálfstæðis- menn á dögum vinstri stjórnar innar ekki nógu sterk orð til þess að fordæma fjármála- spillingu þessarar uppbygging- ar úti á landi, ekki sízt á Aust- fjörðum, en hún virtist þá sór- stakur þyrnir í augum ílialdsins Siðan hafa síldarverksmiðj- urnar á Austfjörðum, sem hafið var að byggja með samstilltri baráttu Eysteins Jónssonar og forystumanna heima í héruðum fyrr en aðrir höfðu skilning á nauðsyn þess, skilað ekki aðeins Austfirðingum heldur Framhald á bls. 11 T í M I N N, föstudaginn 17.' júlí 19Í4 — a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.