Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 16
12500 Bílasalinn við Vitatorg hefur míkið og fjölbreytt úrval landbúnaftarbifreiða. Bílasalinn við Vrtatorg er fljótur að breyta peningum í bifreið og bifreið í peninga, opið til kl. 10 á hverju kvöldi. BÍLASALINN víð Vitatorg, sími 12500. 12500 Hringbraut Simi15918 Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta 9. ágúst n. k. styrk úr sjóðnum, eins og undanfarin ár, til læknis er stundar sérnám í heila- og tauga- skurðlækningum. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor. Handlækninga- deild Landspítalans, Reykjavík, fyrir 5. ágúst n. k. Sjóðsstjórnin. EfMftEfðfN Askriftarsími 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavk. aiiiiii ýjjjjjá•• , g|| ; vcx cr nýtt syntetiskt þvottaduft, er lcttir störf þvottodagsins. vcx þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig votnsÍM og er scrstaklcga gott í ollan þvott. vex gefur hrcinna og hvítara tau og skýrari liti. vcx er aðcins framlcitt úr beztu fóonlegum syntetiskum cfnum. Reynið vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verzlun. ('sjöfrQ FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI þjónusta. FLUGSÝN Kappreiöar HESTAMANNAFÉLAGSINS FAXA í BORGARFIRÐI verða haldnar á skeiðvelli félagsins að Faxaborg sunnudaginn 26. júlí n. k. og hefjast kl. 14 e.h. Þeir, sem taka þátt 1 gæðingakeppni félagsins mæti til dóma laugardaginn 25. júlí kl. 17. Þátt- töku í kappreiðunum þarf að tilkynna eigi siðar en föstudaginn 24. júlí, til Sigursteins Þórðarson- ar eða Símonar Teitssonar, Borgarnesi. — Tfl- kynnið þátttöku sem fyrst. — Fjölmennið að Faxaborg 26. júlí. Stjórnin. TIL SÖLU: 4ra herb. íbúðarhæð við Eiríksgötu ásamt svefn- herbergi í rishæð. fbúðin er á 1 hæð í þríbýlishúsi. Vönduð íbúð með ódýrri hitaveitu og tvöföldu gleri í gluggum. Inn af eldhúsi er búr (köld geymsla). Gólfteppi fylgja. Mjög sólríkt, fallegt útsýni og vinalegt umhverfi. Ekkert byggt öðrum megin götunnar. Eiriksgata er ein hin þægilegasta og viðfeldnasta íbúðargata borgarinnar. Upplýsingar í síma 22790. Guðmundur Tryggvason Málllutnlng»skrlf»tof»i Þorvðrður K. Þorsfelriiíoi Mlklubraul 74. J' ; Fallélgnivltsklptli r GuSmúndur Tryggvasoin' Slml 22790. 16 T Í M I N N, föstudaginn 17. júli 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.