Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 5
Dagana 4.—5. júlí var haldið að Laugum Iléraðsniót S-Þingeyinga j Kúluvari). í ágætisvéðri. Mótið var fjölsótt og þátttakendur í frjálsum íþróttum Guðmundur um 60 talsins. Ómar Uagnarsson, úr Reykjavík var gestur mótsins og stóð sig með prýði — jafnt á hlaupabrautinni sem á söngpallinum. Helztu úrslit urðu eins og hér segir: 100 m. hlaup. Ómar Ragnarsson 11.3 Sigurður Friðriksson 11.4 Fyrirspurn til Inga R. VEGNA greinarkorns í Morg- unblaðinu í fyrradag eftir Inga R. Jóhannsson vQl Tíminn beina eftirfarandi fyrirspurn tfl ! hans. Ef hann var ekld að reyna að gera þær upplýsingar sem komu fram í viðtali Frið- riks Ólafssonar við Bent Lar- sen tortryggilegar um keppnis- fyrirkomulag á áskorendamót- inu, því í ósköpununi var hann þá jafnframt að Iýsa öðru fyr- irkomulagi á mótinu og ganga út frá, að teflt yrði eftir því — samanher, að í fyrsta skipti í skáksögunni gæti komið til ein- vígis milli Botvinniks og Resh- evsky — ef Reshevsky tækist að sigra Portisch í keppni þeirra um réttinn til að tefla á mótinu. 400 m. hlaup. Ómar Ragnarsson i 53.8 Bergsveinn Jónssoi 57.3 1500 m. hlaup. Ármann Olgeirsson 4.04.3 4x100 m. boðhlaup. Sveit Ungm.f. Efling 48.9 Langstökk Sigurður Friðriksson 6.75 Þrístökk. Sigurður Friðriksson 14.01 Hallgrímsson 14.84 Kringlukast. Guðmundur Hallgrímsson 39.58 Spjótkast. Guðmundur Hallgrímsson 42.51 í keppni kvenna sigraði Lilja Sigurðardóttir í 100 m. hlaupi á 13.2 sek, — í langstökki sigraði Sigrún Sæmundsdóttir, stökk 4.53 m. — í hástökki sigraði Sigrún einnig, stökk 1.36 m. í kúluvarpi sigraði Helga Hallgrímsdóttir, varpaði 9.08 m. og í kringlukasti sigraði Kristjana Jónsdóttir, kast aði 27.76 metra. í 4x100 m. boð- Hástökk. Ófeigur Baldursson I hlaupi sigraði sveit Umf. Elfing á 1.65'57.3 sek. Frjálsíþróttamót Breiðablik Kópavogi heldur frjálsíþróttamót laug- ardag og sunudag, og hefst mótið báða dagana kl 2 e. h. á íþróttasvæðinu við Fífuhvammsveg. Frjálsíþróttadeild. TÍMINN, föstudaglnn 17. iúh' 1964 — Franski hjólreiðakappinn Jacques Anqeutil sigraði í frægustu hjólreiSa- keppni helms „Tour de France" í fjórSa sinn í röS sl. þriðjudag og var hylltur sem þjóðhetja í Frakklandi. Fréttamenn telja þetta eitt mesta afrek, sem íþróttamaSur hefur unniS. Hinn þrítugi kappi hefur flmm sinnum alls sigraS í keppninni, eSa miklu oftar en nokkur annar. Ljósmynd UPI. Hverjir eru mögu- leikar íslands? Alf — Reykjavík, 16. júlí. Á þriðjudag og míðvikudag í næstu viku fer fram Iandskeppni fslands og V-Noregs í frjálsum íþróttum á Laugardalsvellinum i Reykavík. Vaxandi áhugi hefur verið fyéir frjálsum íþróttum síðustu vikumar og því gaman að íhuga möguleika okkar í keppn fanL í gannieika sagt býst ég ekki við íslemzkum Sigri, en mun- urinn ætti ekki að verða mikill — og í bezta fall'i eigum við von á tvísýnni keppni. Sem kunnugt er, keppa tveir frá hvotru landi og stigin skSptast þannig, að fyrsti maður fær 5 stig, ainn-ar mað- ur 3 stig, þriðji maður fær tvö stig og fjórði fær 1 stig. Gaman er að bera saman bezta árangur keppenda og síð an geta menn reiknað út og verið með spádóma. Þess má geta, að fyrir boðhlaup skiptast sögm 5:2. Við byrjnm þá á 100 m. Manpi. — Valbjörn Þorláksson hefur náð bezt 10.7 sek. í ár (imeðvindur) og Ólafur Guð- mundsson hefur hlaupið á 10.9 sek. Báðir Norðmennirnir hafa náð bezt 11.0 sek. í 100 m. er- um við því betri á pappírnum í 200 m. hlaupi hefur Val- bjöm náð bezt 22.4 sek. og Ólafur 22.9. sek. Betri Norð- maðurinn hefur hlaupið á 22.1 sek. og annar maður á 23.0 sek. í 400 m. hlaupi hefur Ólafur Guðmundsson hlaupið á 50.7 sek. og Kristján Mikaelsson á 50. 9. sek. Báðir Norðmennirnir hafa betri tíma, 50 sek sléttar og 50,6 sek. f 800 m. hlaupi hefur Hall- dór Guðbjörnsson hlaupið á 1:57.4 mín. og Þórarinn Ragn- arsson 1;58.3 mín. Þarna hef- ur annar Norðmaðurinn hlaup ið á 1:49.3 mín. í 1500 cn. hlaupi hefur Hall- dór hlaupið á 4:11.8 mín. en Norðmenn náð mun betri árangri, eða 3:51.1 og 3:50.6 mín. í 5000 m hlaupi hefur Krist- leifur hlaupið á 15:01.5 mín. og Agnar Leví á aðeins lakari tíma. Norðmenn hafa náð 14: 24.0 og 14:55.8 mín. f 110 m. grindahlaupi hefur Valbjörn hlaupið 15.1 sek. og Þorvaldur Ben. á 15,4 sek. Betri Norðmaðurinn hefur náð 15.4 sek. og hinn 15.5 sek. í 400 m. grindahlaupi hefur Valbjörn náð 56.9 sek. og Helgi Hólm 57.3 sek. Norðmenn hafa hlaupið á 52.6 og 57.1 sek. f 3000 m. hindrunarhlaupi hafa Norðmenn náð 9:19.0 mín og 9.26.9 mín. Enginn fsl. hefur Þetta er norski hástökkvarinn Stein Sletten.í landskeppnlnni viö íslendinga j Álasundi i fyrra. Slett- en stökk 2.09 metra s.l. þrlðjudag. Jón Þ. Ólafsson fær því harðan keppinaut í næstu viku. hlaupið þetta hlaup í ár. í hástökki hefur Jón Þ. Ólafs son stokkið 2 metra slétta og Kjartan Guðjónsson 1.92 m. Betri Norðmaðurinn hefur stokkið 2.09 metra og hinn 1. 97 metra. í langstökki hefur Úlfar Teitsson stokkið lengst 6.93 metra og Ólafur Guðmundsson 6.84 m. Betri Norðmaðurinn hefur stokkið 7.10 og hinn 6 80. m. í þrístökki hefur Karl Stef- ánsson stokkið lengst 14.54 m og Þorvaldur Ben. 14.36. Betri Norðmaðurinn hefur stokkið 15.60 m. og hinn 14.11 m. í stangarstökki hefur Val- björn Þorláksson stokkið hæst 4.30 m. og Páll Eiríksson 3.85 m. Betri Norðmaðurinn hefur stokkið 4.15 m og hinn 4 m. slétta. í kúluvarpi hefur Guð- mundur Hermannsson náð bezt um árangri 15.74 m. og Jón Pétursson 15.36 m. Betri Norð- maðurinn hefur varpað 15.07 m og hinn 14.97 m. f spjótkasti hefur Kristán Stefánsson kastað lengst 62.10 m. og Björgvin Hólm 60.97 m. Betri Norðmaðurinn hefur náð Ribnu?./ÍB(J 20 V.0F:i k .m i F,S I . n mmmmmmmmmmmm 70.34 m. og hinn 65.65 m. í kringlukasti hefur Þor- steinn Löve kastað lengst, 46. 82 m. og Hallgrímur Jónsson 45.41 m. Betri Norðmaðurinn er með 47.04. m. og hinn með 45.66. m. í sleggjukasti hefur Þórður B. Sigurðsson kastað lengst 52 35 m. og Jón Þormóðsson 47, 16 m. Betri Norðmaðurinn er með 61.97 m. og hinn 52.86 m. f boðhlaupunum er ekki vit að um tíma íslenzku sveitanna en þess má geta. að þær norsku unnu í fyrra, en ekki með nein- Framh. á bls. 11 ;?nfiR K9ní s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.