Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 24
14 ára unglingur stórslasast í ófuflgerðri sundlaug í Ólafsvík
FÉLL 7 M. NIÐUR
Á STEYPUPLÖTU
sýnir vettvang dauSaslyssins, örin bendir á slysstaSinn.
HF-Iíeykjávík, 16. jáK.
KLUKKAN rúmlega eflefn f
morgun gerðist það í Ólafsvík, að
fjórtán ára gamall piltur, Vigfús
Vigfússon, féll sjö metra niður á
steyptan'sundlaugarbotn, þar sem
Vigfús vann við byggingu íþrótta-
húss og stórslasaðist. Sjúkraflug-
vél frá Reykjavík kom þegar til
Ólafsvíkur og flutti Vigfús á Land
spítalann, þar sem hann liggur nú
og hefur það frainar öllum vonum.
Þegar slysið vildi til var Vigfús
uppi á „stillas" að vinna við móta-
uppslátt, en féll niður af honum
inn í húsið og ofan á steyptan
sundlaugarbotn. Fallið var sjö
metra hátt og kom Vigfús niður á
grúfu og úlnliðsbrotnaði á báðum
handleggjum mjög illilega. Þar að
auki slasaðist Vigfús eitthvað á
höfði og jafnframt kvartaði hann
undan verkjum í fótunum.
Hann var þegar í stað fluttur í
læknisbústaðinn í Ólafsvík, sem er
næsta hús við íþróttabygginguna
og þótt merkilegt megi virðast,
missti hann aldrei meðvitund. —
Klukkan tólf koVn sjúkraflugvélin
á vettvang og flutti VigMs á Land-
spítalann. Þar var gert að meiðsl-
um hans og í kvöld leið honum
KJ-Reykjavik, 16. júlí.
ENN EITT dauðaslysið af völd-
um umferðar varð í dag, er 2ja
ára drengur varð fyrir sendiferða
bfl, og lézt skömmu síðar. Er
þetta sjötta dauðaslysið sem verð
trr af völdum umferðar það sem
af er þessu ári hér í Reykjavík, en
árið 1963 urðu dauðaslysin samtals
sex. Það er því ærin ástæða til að
brýna fyrir ökumönnum og vegfar
endum að fara gætilega í umferð-
inni.
Slysið í morgun varð laust eftir
klukkan ellefu, fyrir utan verzlun- j
ina Anitu Laugalæk 6. Brauðút-;
keyrsluþíll hafði stanzað þarna, til
þe?s að fara með brauð í mjólk-
urbúð, sem er í verzlunarsanibygg
ingunni þarna. Er ökumaðurinn ;
hafði lokið við að bera brauðin í
verzlunina ók hann af stað og rak-.
leiðis að brauðgerðinni, sem hann!
keyrir út hjá. Stúlkan sem stóð í!
verzlunardyrunum, sá þegar bíli- i
inn fór af stað, og drenginn liggj-1
andi í slóð bílsins, er hann var far I séð nein börn í kringum bílinn er j tiltölulega vel. Vigfús á heima á
inn. Ökumaðurinn segist ekki hafa I Framh. á 23. síðu.' Bæjartúni 9 í Ólafsvík.
Skaut niður flug-
vél með flöskunni
- og var rekinn úr kommúnistaflokknum
NTB-Moskvu, 16. júlí.
FLEST getur nú skeð í Sové
Sovézkur flokksstarfsmaður, Ivan ;
Popov að nafni, hefur verið rek-
inn úr sovézka kommúnistaflokkn-
nm fyrir að hafa skotið niður flug
vél með einni Vodkaflösku.
Aðdragandi þessara óvenjulegu
tíðinda er sá, að Popov var fyrir
nokkru í skemmtiferð ásamt nokkr
um vinum sínum og settust þeir
niður á víðavangi til að snæða
nesti sitt. Bar þá að áburðarflug-
vél, sem dreifði áburði á slétturn-
ar í kring. Áburðaský féll á mat
Popovs, sem að vonum brást hinn
versti við. Eygði hann ekki aðra
lausn til að fá útrás reiði sinar,
en að þrifa dýrmætu Vodkaflösk-
una sína og kastaði henni í flug-
vélina, sem flaug rétt yfir höfðum
þeirra félaga Flaskan hæfði í
mark og neyddist flugmaðurinn til
Framhald á bls 23
Landssamband stofnað og gefið út ritið „Hjartavernd“
KH-Reykjavík, 16. júlí.
FÓLK um allt land hefur
flykkzt í hjarta- og æðasjúkdóma-
varnarfélögin. sem stofnuð hafa
verið hvert af öðru i vor og sum-
‘ar og eru nú orðin 20 talsins. —
Landssamband verður svo stofnað !
í október. Um miðjan ágúst hefur |
nýtt rit, „Hjartavernd“. göngu;
sína á vegum Hjarta- og æðasjiik 1
dómavarnarfélags Reykjavíkur.
Stjórn félagsins í Reykjavík hélt
fund með blaðamönnum í dag og
skýrði m. a. frá því að félaginu
bafa þegar borizt góðar gjafir frá
stuðningsmönnum, fleiri en einn
hafa lagt af mörkum 25 þúsund
kr., en auk þess hafa smærri upp-
hæðir borizt. Gátu stjórnarmenn
þess, að þeir væru mjög þakklátir
fyrir hvert framlag, því að þörf
væri mikils fjár til að hrinda ein-
hverjum framkvæmdum af stað.
Gefandi má. samkvæmt lögum,
draga upphæðina frá skattskyidum
tekjum. Stjórn félagsins hefur
fengið vilyrði banka og sparisjóða
til að veita viðtöku árstillögum,
og getur fólk snúið sér til þessara
stofnana og gerzt stofnfélagar og
greitt árgjald um leið. Þá liggja
minningaspjöld frammi í flestum
Framh. á 23. síðu.
„Eldflaugar”-salerni i Þjórsárdal
GB-Reykjavík, 16. júlí.
OKKUR var sagt, að gárung-
ar kölluðu þessa smíði hér á
myndinni „eldflaugina“, en
þótt svo mætti ætla í fljótu
bragði eftir lögunjnni að dæma,
þá er það ekki svo, heldur er
þetta salcrni — í Þjórsárdal,
hið fyrsta almenings-náðhús á
þcim slóðum, og víst ekkert á
landinu, sem er svona í laginu.
Hér eftir gera menn sér von
ir um, að þeir sem ieggja leið
sína um Þjórsárdalinn og aðra
fagra náttúrureiti þessa lands.
gangi þar um eins og siðað
fólk. Þetta salernf stendur i
skógarrjóðri fyrir neðan Ásólfs
staði, þar sem Landleiðir meó
aðstoð Skógræktar ríkisins hafa
útbúið tjaldstæði fyrir almenn
ing og Landleiðir buðu blaða
mönnum og fulllrúum ferða
skrifstofanna í Reykjavík þana
að austur í bílferð í gær. Land
leiðir hafa reisl söluskála ;
þessum stað, þar sem ferða
Framhalo a ois 23
„LokiS hurSinni" ■ Tímam.-GB 4