Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 10
Fasteignasala TIL SÖLU OG SÝNIS: Lítið einbýlishús með fallegum trjágarði ásamt 2 hektara erfðafestulandi í Fossvogi. Eins herb. íbúð við Langholts- veg. 10—15 hekt. eignarland i ná- grenni borgarinnar. hentugt fyrir sumarbústaði 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Lindarg. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. íbúð í timburhúsi neð- arlega við Hverfisg. 3 herb kjallaraíbúð í nýlegu steinhúsi við Bræðraborgar- stíg. 4 herb. íbúð í steinhúsi við Ingólfsstræti. • 4ra herb. íbúðir i háhýsi við Hátún og Ljósheima. Steinhús með tveim íbúðum 2ja og 6 herb. i Smáíbúða- hverfi. 40 ferm. svalir. 4 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsi við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð, 100 ferm. ónið- urgrafin, fokheld iarðhæð við Mosgerði. Hæð og ris. Alls 6 herb. og tvö eldhús f steinhúsi við Bræðraborgarstíg Söiuverð kr. 750.000.00. Nýtízku 5 herb, íbúðarhæð. Um 136 ferm. með sér hita- veitu við Ásgarð. 5 herb. cndaíbúð á I. hæð í sambýlishúsi við Laugarnes- veg. 5 herb. fbúð í steinhúsi við Rauðalæk- Stórar svalir. gott útsýni. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð-með sér inn gangi og sér hitaveitu við Ásvallagötu. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Hringbraut í Hafnarfirði. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Lindargötu. 4 herb. kjallaraíbúðir, algerlega sér við Biönduhlíð og Silf- urteig. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í smíðum f Kópa- vogskaupstað. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni, m. a. á hitaveitu- svæði. fbúðar- og verzlunarhús á horn- lóð (eignarlóð) við Baldurs- götu. Góður sumarbústaður nálægt Lögbergi. Sumarbústaður í Ölfusi ásamt 500 ferm. eignarlóð, rafmagn til hitunar og ljósa, rennandi vatn. Nýr siunarbústaður við Þing- vallavatn Veitinga- og gistihús úti á land. ' Góð bújörð 1 Austur-Landeyj- um. íbúðar og útihús í góðu standi. Skipti á húseign f Reykjavík æskileg. Góð bújörð, sérlega vel hýst) Mosfellssveit. Skipti á hús- eign eða íbúð f Reykjavík æskileg. Jarðir og aðrar eignir úti á landi og margt fleira ATHUGIÐ: Á skrifstofu okkar eru tii sýnis ljósmyndir af flestum þeim fasteignum, sem við höfum f umboðssölu. Einn- ig teikningar af nýbyggingum. thúÓir í smíóum 2ja—3ja og Ira herb íbúðir við Meistaravelli (vestur bær) íbúðirnar eru seldar tilbúnar undii tréverk og málningu. sameign i húsi fullfrágengin Vélar l þvotta húsi Enn fremur íbúðir aí ýmsum stærðum Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftii kL 7 10634 Húsa & íbúðasalan Til söiu: 4 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi í Túnunum. Teppi og fleira fylgir. Glæsilegt út- sýni. Góð kjör. 5 herb. nýleg og vönduð íbúð við Hjarðarhaga. Ilerb. með forstofuinngangi og sér w.c. Tvennar svalir, vélasamstæða í þvottahúsi Bílskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. I. veðréttur laus. 2ja herb. íbúð á hæð í Vestur- bænum. 2ja herb. kjallaraíbúð í vestur- borginni, hitaveita, sér inn- gangur, útborgun 125,000,00. 2ja herb. nýieg íbúð á hæð í Kleppsholtinu. 3ja herb. íbúð á hæð við Þórs- götu. 3ja herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3ja herb. hæð við Sörlaskjól, teppalögð með harðviðarhurð um, tvöföldu gleri, 1. veðr. Iaus, útb. 450 þús. 3 herb. kjallaraíb. við Bræðra- borgarstíg, Þverveg, Lauga- teig og Miklubraut. 3 herb. risíbúðir við Laugaveg, Sigtún og Þverveg. 4 herb. nýleg og vÖnduð ris- hæð við Kirkjuteig, stórar svalir, harðv. innrétting, hita veita. 4 herb. Iúxusíbúð á hæð i Heim unum, 1. veðr. laus. 4 herb. góð rishæð, 95 ferm., í steinhúsi í gamla bænum, góð kjör. 4 herb. íhúð á hæð f timbur- húsi við Þverveg, eignarlóð, góð kjör. / 4 hcrb. hæð í Vogunum íneð fallegum garði og upphituð- um bílskúr. 5 herb. nýstandsett hæð við Lindargötu, allt sér. 5 herb. ný og glæsileg íbúð á hæð í vesturborginni, 1. veð réttur laus. Raðhús við Ásgarð, endahús, 5 herb. á tveim hæðum, auk þvottah. o. fl. í kjallara, næst um fullgert. Verð kr. 900 þús., útborgun kr. 450 þús. Stcinhús við Baldursgötu, 110 ferm. Verzlun á neðri hæð, íbúð á efri hæð, hornlóð, viðb.réttur, eignarlóð. Steinhús við Kieppsveg, 4 herb. íbúð laus strax, útb. 300 þús. Hús f smíðum í Kópavogi, fok j •’elt, tvær hæðir með allt ' sér, hvor rúmir 100 ferm. Ilöfum kaupcndur að flestum tegundum fasteigna, miklar út- ; borganir. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LINDARGATA 9 SÍMI 21150 HJAIWTYR PETURSSON íbúðir og hús HÖFUM TIL SÖLU M. A.: 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 2ja herbergja fallega jarðhæð við Lyngbrekku. 2ja herbergja húsnæði í við- byggingu í Skerjafirði. Allt sér. Verð 3*50 þús. Útborgun 120 þús. 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Sörlaskjól. 3ja herbergja íbúð á I. hæð við Hringbraut. 3ja herbergja íbúð á I. h&o við Baldursgötu. 3ja herbergja mjög smekklega innréttuð íbúð víð Klepps- veg. 4ra herbergja vönduð og falleg íbúð við Eskihlíð. 4ra herbergja íbúð við Barma- hlíð í góðu standi. 4ra hcrbergja fallega innréttuð íbúð við Hátún. 4ra herbergja kjallaraíbúð 70 —75 ferm. á Seltjarnarnesi. fbúðin er laus nú þegar. Iðn- aðarhúsnæði gæti fylgt. 5 lierbergja íbúðir m. a. við Sólheima, Bárugötu, Grænu- hlíð, Kleppsveg, Rauðalæk. Ilæð og ris í Laugarneshverfi. Á hæðinni eru 2 fallegar stof- ur, lítið bóndaherbergi, eitt svefnherbergi, bað og nýlega endurnýjað eldhús. Harðvið- arhurðir. í risinu eru 3 svefn herbergi, snyrting og lítið eldhús. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410. 21411 og 14400. Við seljum Opel Kád. station 64. Opel Kad. staíion 63. Wolksv. 15, 63 Wolksv. 15, 63 N.S.U. Prinz 63 og 62. Opel karav. 83 og 59. Simca st. 63 og 62. Simca 1000 63. Taunus 69 station. SKÚtAGATA SS - SfMl 15*16 GREIFINN AF M0NTE CHRIST0 ein frægasta skáldsaga heims, nær þúsund bls.. — verð kr. 100.00. Þýðandi Axel Thor- steinsson. Send burðargjalds- frítt, ef peningar fylgja pöntun. RÖKKUR, pósthólf 956, Reykjavík. bílasoiiQ SLJÐMUNDAR Bergþónigötu 3 Sfmar X9032, 20070 Hefur ávallt til sölu allar teg- undir bifreiða. Tökum bií'reiðii í umboðssölu. Öruggasta þjónustan. bilaaalQ GUÐMUN DAR Bergþórugötu 3 Stmax 19032, 20070. FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 íbúðir til sölu Höfum m. a. til sölu 2ja herb íbúðii við: Kapla- skjól Nesveg; Ránargötu. Hraunteig, Grettisgötu. Há- tún og víðai 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu, j Ljósheima. Langholtsveg, Hverfisgötu Sigtún, Grett- isgötu. Stóragerði, Holtsgötu. Hringbraut, Miðtún og víðar 4ra herb. íbúðii við Kleppsveg Leifsgötu Eiríksgötu. Stóra gerði Hvassaleiti, Kirkju- teig, Öldugötu Freyjugötu. Seljaveg og Grettisgötu 5 herb.. fbúðir við Bárugötu. Rauðalæk. Hvassaleiti Guð rúnargötu. Ásgarð, Klepps veg, Tómasarhaga, Óðinsgötu ' Fornhaga Grettisgötu og víð ar. Einbýlishús. tvíbýlishús. par- hús, raðhús. fullgerð og í smíðun- í Reykjavík og Kópa vogi FasteigH5«fi!c3’í Tjarnargötu 14. Sími 20625 og 23987 Lögfræðiskritstofan ISnaðarbartkahúsínu IV. hæó. Tómasar Árnasonar og Vihjáms Árnasonar Auglýsing i Timanum kemur tíaglega fyrir augu vandlátra biaða- lesenda um alll land. Til sölu 4ra herbergja I. hæð ásamt rétti til að byggja ofan á. Einbýlishús á einni hæð við Silfurtún. 2ja herbergja jarðhæð í Blöndu hlíð. 3ja herbergja risíbúð við Grettisgötu. 4ra herbergja íbúð m/þvotta- herbergi á hæðinni og bíl- skúr, sér hiti. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Kvisthaga. 3ja herbergja ítnið við Grettis- götu. 4ra herbergja íbúð við Suður- landsbraut. 2ja herbergja risíbúð m/stór- um svölum. Hæð og ris f Túnunum, alls 7 herbergi. 5 herbergja 1. hæð við Miðbæ- inn. 3ja herbergja íbúð í góðu standi í Skerjafirði. Sér hiti og sér inngangur. Fokhelt 2ja hæða hús á falleg- um stað í Kópavogi. Selt í einu lagi eða hvor hæð fyrir sig. Sanngjarnt verð. 3ja herbergja jarðhæð á Sel- tjarnarnesi. Einbýlishús við Blesugróí. 3ja herbergja risíbúð við Ás- vallagötu. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. Risfbúð við Lfndargötu. Sér hítaveita og inngangur. Raðhús nýlegt við Hvassaleiti. Rannveig Þorsteinsdóttir, hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243 EIGNASALANI Til söiu: Nýfeg 2 herb. íbúð við Hjalla- , veg, bílskúr fylgir. 2 herb. kjallaraíbúð við Kvist- 1 haga, sér jnng., allt í góðu standi. Nýleg 3 herb. íbúð við Holts- götu, sér hitaveita. 3 herb. rishæð við Melgerði, í góðu standi. 3 herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sér inng. 3 herD. íbúð við Þverveg, ný I máluð, laus strax, væg út- I borgun. ) Glæsileg 4 herb. íbúð við Álf- 1 heima, teppi fylgja. 4 herb. íbúð við Melabraut, sér ! hiti, tvöfalt gler, teppi fylgja. ) 4 herb. íbúð við Tunguveg, sér inng. Yfirbyggingarréttur fylgir. 4 herb. íbúð við Víghólastíg í góðu standi. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti, hitaveita. Nýleg 5 herb. efsta hæð við Rauðalæk, fagurt útsýni. Enn fremur íbúðir af öilum ' stærðum í smíðum víðs vegar um bæinn og nágrenni EIIaNASALAN H t YK.) A V I K J)ór6ur (§. o^ialldöróóon liaglttur (attclgnaiall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191 eftir kl 7 simi 20446. FASTE IG NAVAL Skóiavörðustíg 3, 11. hæð. Sími 22911 og 19255. Stórglæsilegt raðhús við Skeiðavog 2 hæðir og kjall ari. Gólfflötur er 75 ferm. Geta verið 2 íbúðir. 5 herbergja efri hæð við Digranesveg. Allt sér. Bíl- skúrsréttur. 4ra herbergja efri hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt byggingarrétti ofan á við Tunguveg. 3ja herb. íbúð ásamt tveim herbérgjum í risi við Hjalla- veg. 3ja herbergja risíbúð innar- . lega við Laugaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Skipasund. 2ja herb. íbúðarhæð ásamt bfl- skúr við Hjallaveg. Íbú5ir í smföum 5—6 herb. foklielt einbýlishús við Lækjarfit. 5 herb. fokheit einbýli?hús við Faxatún. 5 herb. einhýlishús við Holta- gerði 4ra og 5—6 herb. fbúðir við Hlíðaveg. Seljast fokheidar. • 5 herb. íbuðir við Kársnes- braut. Seljast fokheidar. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk við Ásbraut Lögfræðiskrifstofa Fasfeignasala JÓN ARASON lögfræðingur HILMAR VALDIMARSSON sölumaður Auglýsið í íímanum TlMlNN, föstudaqinn 17. iúlí 1964 — 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.