Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1964, Blaðsíða 4
ÍÞRÚ TTJR lllllll ÍÞRÓTTiR RIÍSIJOR. HALLUR SIMONARSON iuu á Sauðárkróki 17. júm s.l var lialdið hið arlega skólasundmót á SauSárkróki og voru keppendur frá Barnaskólanum og Gagnfræðaskólanum. í hverj- um bekk skólanna eru verðlaunagripir, sem eru farandgripir, en nöfn virwienda ietruð á hverju sinni. Verðlaunin er bæði í drengja- og telpnaflokki. Sameiginleg verðlaiwi eru í 1.—3. bekk barnask., enað öðru leyt'i eru sé verðlaun fyrir iiveirn bekk í báðum skólum. Úrslit í barnaskólanum: Sigurvegari i drengjaflokki, 1.— 3. bekkjar, í 25 metra bringusundi varð Hannes Friðriksson, sem synti á 28,1 sek. Sigurvegari í telpnaflokki — sama aldursflokki — varð Sigurlína Iiilmarsdóttir, sem synti á 24,2 sek. Sigurvegari í 50 m. bringusundi drengja — 4. bekk — varð Jóhann Friðriksson, sem synti á 51,6 sek. í telpnaflokki, 4. bekk, sigraði Ragnheiður Guttormsdóttir á 60 sek. sléttum Sigurvegai’i í 50 m. bringusundi drengja í 5. bekk, varð Einar I. Gíslason, synti á 50,4 sek. í 50 m. bringusundi telpna sigraði Guðrún Pálsdóttir á 51,7 sek. í 25 m. skrið- sundi drengja í 5. bekk sigraði Kristján Kárason á 19,8 sek. og í telpnaflokki sigraði Guðrún Páls- dóttir á 18,5 sek. í 6. bekk sigraði Sigurður Jóns- son í 50 m. bringusundi á 49,5 sek. og í telpnaflokki sigraði Unn ur Guðný Björnsdóttir á 50,9 sek. í 25 m. skriðsundi í 6. bekk sigr- aði í drengjaflokki Jón Guðmunds son á 16,8 sek. og í telpnaflokki Jón Guðmundsson á 22,1 sek. og í telpnaflokki Inga Harðardóttir á 20 sek. sléttum. Úrslit í gagnfræðaskólanum: í 100 m hrr'gusnndi d>'engja í 2. bekk sigraði Hilmar Hilimars- son á 1:33.0 min. og sigraði Hilm- ar einnig í 50 m. skriðsundi á 32,3 sek. — í 3. bekk sigraði Birg- ir Guðjónsson bæði í 100 m. bringusundi og 50 m. baksundi — í fyrri greininni á 1:26,5 mín. og í þeirri síðari á 38,3 sek. Þá sigr- aði Birgir og í 50 m. skriðsundi á 30 sek. sléttum. í 50 m. flugsundi sigraði Þorbjörn Árnason á 40,8 sek. í 1. bekk sigraði Ágústa Jóns- dótlir í telpnaflokki bæði í 100 m. bringusundi og 50 m. skriðsundi. Hún synti 100 m. á 1:58,3 mín. og 50 m. skriðsund á 40,5 sek. í 2. bekk sigraði Heiðrún Friðriksdótt- ir í 10p m. bringusundi og 50 m. skriðsundi — fyrri greinina á 1:47,1 mín. og þá síðari á 41,6 sek. f 3. bekk sigraði Helga Friðriks- dóttir bæði í 100 m. bringusundi og 50 mv bakstindi. Hún synti 100 Ipgg.Harðardóttir á 17,8 sok. f 25 .m, 1:40,7 og baksundið á 45,7 m. baksundi sigraði í drengjafi. sck Mikil þátttaka í íþróttanámskeiði — llm 50 ungiingar sóttu 10 daga íþróttanámskeió Suður-Þingeymga. Góóur árangur í friálsum, NÝLEGA gckkst Héraðssamband S.-Þingeyinga fyrir 10 daga íþróttanámskeiði fyrir unglinga, 12—16 ára. Námskeiðið var haldið að Laugum og var vel sótt, munu um 50 unglingar hafa sótt það. — Óskar Ágiístsson stjórnaði þessu námskeiði, sem heppnaðist i alla staði vel Kennarar voru Kristjana Jónsdóttir, Stefán Kristjánsson og Arngrímur Geirsson. í lok jnámskeiðsins var cfnt til frjálsíþrfittamóts fyrir unglinga og náðigt eftirtektarverður árang ur i ýipsum greinum Má þar nefna. afi 14 ára piltur Jón Benó nýsson þljóp 100 m. á 11,4 sek. 13 ára sfúlka. Þorbjörg Aðalstein= dóttir hjjóp 100 m á 13.3 sek —- og Ásgiir Daníelsson 14 ára. stökk 2,81 m. í stangarstökki. íþróttaáhugi er nú mikill hjá S,- Þingeyíngum Dagana 4.—5 júlí var haldið héraðsmót og náðist góður árangur í sumurn greinum. Ungm.fél. Efling sigraði í stiga keppni í frjálsum íþróttum á mót inu — Húsvíkingar sigruðu Mý- vetninga með 3:2 í knattspyrnu. Danskt unglingai gegn Þrótti í kvöld í KVÖLD klukkan 20 mætast á Melavellinum í Rvík 3 flokks lið Þróttar og danska unglingaliðið Söborg. Lið Söborg hefur áður leikið tvo leiki í för sinni hingað til lands. báða I Vestmannaeyjum. Frá leiknum á Akranesi á sunnudaginn var. Eru Akurnes einir dómbærir? Nokkrar athugasemdir vegna skrifa um hinn söguiega ieik á Akranesi HVERNIG á hlutiaus frásögn að vera? Þessi sourning er ofarlega á baugi eftir binn ‘'1oíVo ocr sögtdega leik Skagamanna og Fram um síðustu helgi. Og engir þvkjast betur til þess fallniv að cvara bessavi snorninffu en nokkrir , majnffföl^iinarniltar“ á. Akranesi. sem nokk- ur dagblaðanna hér í Revkiavík treystu ti! að stvra penná og segja frá umræddum leik. Hinir dönsku gestii unnu Þór, gestgjafana, í fyrri leiknum me'ð 4:2. en í síðari leiknum vann sam einað lið Vestmanneyinga Söborg með 2:1. Framh. á bls. 11 Vandi fylgir vegsemd hverri en líklega hafa „margföldunar- piltarnir" á Akranesi ekki hugs að út í það þegar þeir sendu frásagnir af leiknum hingað suður, því frjálslega er farið með sanleikann og atvikum hagrætt eftir þvi Það sem allt snýst í kringum hápunktur leiksins, er vissulega atvikið. þegar Geir markverði og Rík harði lenti saman. Lítum nú á hvernig frásögn ..margföldun arpiltanna“ er — og byrjum þá á Morgunblaðinu: „ . . . er Geir Kristjánsson markvörður Fram réðist á skampiarlegan og ósvífinn hátt að Ríkharði Jónssyni og sló hann hvað cftir annað í höfuð og andlit .“ Hljóp Geb óviljandi á fætur Ríkharði, en taldi. að Ríkharður hefði brugð ið sér “ (leturbreytingar mínar). Þannig var sem sé hin „hlut lausa“ frásögn af atvikinu sögð af fréttamanni Mbl. Undirrit- uðum þætti gaman. ef þessi sami fréttamaður gæti fengið einn cinasta hlutlausan áliorf anda til afi leggja eið út á, að Geir hafi slegið Ríkharð hvað cftir annað i höfuð og andlil Einnig vildi ég benda Itonum é Ríkharð sjálfan og inna hann eftir Itve oft hantt liafi verið sleginn af Geir. — Sannleikur inn er sá að Geir greiddi Rík harði i eitt skipti högg Þarna bregður sem sé Mbl.-pilturinn margföldnnartöflunni fyrir si: —og ekki bregzt honum hltit leysið Orr það að Geir haT hlaupið óviljandi á fætur Rík harðs, vildi ég benda á samtal Ríkharðs við undirritaðann eft ir leikinn, þar sem Ríkharður segist hafa brotið af sér „Margföldunarpiltur“ Vísis segir orðrétt. að Geir hafi ráð izt á Ríkharð Jónsson fyrirliða og lantið hann bylmingshögg ’ tvö skipti „Margföldunarpiltur" Þjóð viljans segir: — ..Markvörður inn lætur ekki þar við sitja, heldur slær Ríkharð höfuðhögg svo hann fellur í völlinn Tæp lega var Ríkharðui staðinn upp eftir byltuna, þegar markmað ur greiðir bonum annað höga í andlitið öllu meira en það fvrra “ Og loks sogir „margföldurar, piltur" Aiþýðublaðsins . Geir snérist hart gegn Rík harði og rak honum höfuðhögg. frekar tvö en eitt “ Já, þetta var sýnishorn af hlutlausum frásögnum Nú má enginn skilja orð mín þannig að ég sé að verja athæfi Geirs. sem var Ijótt, en engin ástæða er til að saka Geir um meir en hann gerði Og þegar =vo enn einn pilturinn af Akranesi ryðst fram á ritvöllinn í Alþýðu blaðinu í eær og sakar undirrit aðarin um hlutdrægni í frásögn af leiknurr, er í s.iálfu sér á stæða til at tala út um þá at burði. sepi gerðust í 1 þessum -ðgulega leik. Ekki einn einasti .marafölo 'iltanna“ á Akranesi sér á -tæðu til þess. að minnast á ó r aa Frpmkomu áhort «nda ' .amhan'li rð atvikið Er það i sjálfu sér ekki jafn vítavert hjá áhorfendum að láta hendut skipta — af þvi að þeim m'islíkaði — eins og Geir? Ég hygg að svo sé og ef frásögn á að vera hlutlaus. því þá að þegja um þann atburð? Og svo ég bæti við. var það ekki ó- þarfa hlutdrægni af ntinni hálfu að minnast ekki á það í grein minni .að tveir ungir Ak- urnesingar. sem ég því miður þekki ekki gerðu sig seka um að hrækja á glugga áætlunar- bíls. sem leikmenn Fram voru í? Ef ég man rétt, þótti Skaga- mönum það mikii forrsmán, þegar leikmaður.úr KR hrækti á Akurnesing í fyrra — og voru þá' ekki sparir á ófagrar lýsingar. í öllum frásögnum sínum telja ,,margföldunarpil1arnir“ athæfi Geirs vítavert — sem og er mín skrðun - og Mhl -pilt- urinn segir i sinni grein: „ . að atvikið sé einsdæmi í ís- lenzkri knattspvrnusögii“ En þessum pilti a Akranesi og öðrum margföldunarpilt- um“ vildi benda á. að það er ekki einsdæmi í knattspyrnu leik á íslandi. að leikntaður missi stjórn á skapi sínti og lumbri á mótherja síntim. T d. ef blöðurr er fleti kemur I l.jós. að i bæ.iarkeppni Reykja- víkur og Akraness 3 október >954, henti það einn leikmann Akraness að greiða mótherja sínum högg -— og fyrir vikið var honum vísað af leikvelli - Átti þó bessi sanu leikmaður betri kosta vöi en Geir Kristj- ánsson. þvi honum var boðið að sættast við þann sem Itann hafði barið en leikmaður Akra- ness neitaði og því var hann rekinn úl af. Ekki et éé að "ifta þetta at vik upp rii þess að veria Geir því það e- honur: haf'a lítil vörn. en ti' þess að minna á að atburðurinn á AkraneG um síð ustu hela; ee.t'u heni hvern sem er - iá meira að segja Akurnesinj - all. T I M I N N, föstudaginn 17. júlí 1964 — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.