Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 6
B JÓLABLAÐ VISIS
, - - - — ........................... .........^--..- -■ —
32 fallbyssum. Var það tekið undau Table-flóa
hjá Góðrarvonarhöfða og skírt Bijoux. Það
varð fylgdarskip Victoire.
Um tíma var hafzt við á Jóhönnu-eyju, sem
nú nefnist Anjouan og er í Comoro-klasanum,
milli meginlands Afríku og Madagaskar. Meðan
bækistöðvarnar voru þar, var einu sinni háð
grimmilég orusta undan Zansibar við portú-
galskt skip. Féllu 30 menn af Victoire og. Car-
accioli missti hægra fótinn. Þegal' komið var
aftur til eyjarinnar, lá hann rúmfastur í tvo
mánuði, og vera kann, að lnigmynd hans um
ríkið nýja hafi fengið endanlega lögun í huga
hans á þcssum tíma, þcgar hann hafði ekki
annað að gera en að hugsa.
Fram að þessu hafði hin nýja. þjóð aðeins
verið tvær skijjshafnir, sem í sífellu voru á
sjó, en dag einn cftir að Caraccioli var orð-
inn heill heilsu, vörpuðu Victoire og Bijonx
akkerum í fagurri vík við norðurodda Mada-
gaskar. Hún mun nú heita Diego Suarez. og
kom við sögu, þegar Bretar og Frjálsir Frakk-
ar tóku eyjuna í síðari heimsstyrjöldinni. Misg-
on hafði rannsakað staohætíi áöur, meðan Car-
accioli var rúmfast'ur. Þarna var þegar hafizt
-handa um að reisa virki og borg með aðstoö
vinnuafls, sem flult hafði verið frá Jóhönnu.
Staðurinn var skírður Libertatia Caraccioli
hefir vafalaust átt uppástunguna — en þjóðin
kaliaði sig Libera. Misson lét síðan aftur í haf,
en Caraccioli tók til við að skapa stjórn sam-
kvæmt þeim lýðræðishugrnyndum, sem fæðzt
höfðu með honum.
Hann var önmun kafinn við þetta, þegar
Misson kom úr víkingaförinni og var nýtt skip
í för með honum. Skipstjóri þess átti eftir að
koma mikið við sögu þarna. Hann lvét Tliomas
Tew, var frá Bermuda, en settist síðar að í
Rhode Island-fylki í Amcríku. Tew hafði feng-
ið löggildingu stjórnarvalda sinna ttl að fara
í víking, en síðan gerzt sjóræningi og var alls
ekki maður af því tagi; sem ætla mátti að
mundi hafa áhuga fyrir hugsjón þeirra. félaga.
En Misson hafði iiitt hann á rjvunsjó, litizl vel
á hann og boðið honum að korna til Libertaiíu
til að kynna sér það, se'm bar fór fram. Hann
slóst í félagsskapinn, þvi að Caraccioli .-náoi
einnig mildu valdi yfir honum. Skömmu síðar
tók Tew þált í miki'lvægu átviki með Missón.
Einu sinni, er þeir léí:s í haf írá L-ibcrtatíu,
varð fyrir þeim gríðarsi : rt skip, sem var’eign
Stórmógúlsins á Indlaudi og Inuð 110 fallbyss-
um. Misson og Tew lögðu þegar til orust’u og
náðu skipinu, án þess að missa nokkurn mann.
A skipi þc.ssu fundu sigurvegararnir einmitt
það, sem þjóð þeirra skorli mest — konur. A
því voru alls 1500 pilagrimar, sem voru á leið
til Mekka og nvcðal þeirra margar Ijómandi
fallegar stúlkur, sem ætlaðar voru einhverjum
gæðingum Stórmógúlsins. Misson og Tew skildu
alla farþegana —: nema stúlkurnar — eftir hja
Adén, en þær voru fluttar til Libertatíu —
hundrað talsins.
Þeir félagar hleyptu af falllvyssum skijva
sinna og höíðu glla fána ,við hún, er þeir sigldu
inn á höfnina. Það barst eiiis- og eldur x siúu
um alla borgina, livc dýrmætt lverfapg þeirra
væri. Stúlkurnar voru leiddar á land og ör-
lagatrúin, sem þeini var.í bíóð horin, gerði það
að verkum, aö þær undu sér yel þarna, þegar
þær voru húnar að koma sér iyrir. Þcgar ná-
kvæmari leit var gerð í skipi Slármógúlíjins,
en það höfðu þeir Misson og Tcw haft með sér,
kom í Ijós, að í lest þcss ýoru feiknin öll af
gulli og gersemum, pelli og purpura, áhreiðimi
og öðrum varningi.
En jafnvel þegar allt jartis’t leika í lyndi.og
menn fögnuðu velgengninrd sem mest, voru
þeir Caraccioli og Misson of skynsairdi- tii að
gleyma því, að þeir yrðu að hugsa um varnir
landnámsins. Þeir tóku því fe.llbyssurnar úr
skipinn, scm þeir höfðu íckið herfangi, 110 að
tölu, og setlu ]>ær upp á landi, lii yiðhóiar
þeim byssum, sem þegar hafði vcrið koniið upp
til varnar höfni.mii. Var verki.þý^vj -.yprla lok-
ið, ér fimm portúgölsk sMþ sigidu inn á ííöfn-
ina, hvert búið fimmtíu fallhyssom og með
ógrynni liðs um Ivorð.'
Skipin sigldu rakleiðis fram hjá virkjunum
tveimur við hafnarmynnið, en er inn á lægið
var komið, hófst hin ægilegasta orusta, cins
og vænta mátti. Lengi vel mátti ekki á milli
sjá, hvorir sigra mundu, og framtíð Libertatíu
var í yfirvofandi hættu. Að lokum var Portú-
gölum þó nóg booið, svo ægileg var skothríð
skipa Libertatíu og virkjanna á landi. Þrem
árásarskipanna var sökkt, en hin tvö sluppii
út á rúmsjó, er útfallið hjálpaði til.
Draumur Caracciolis var nú að miklu leyti
kominn í framkvæmd. Hin nýja þjóð hans var
húin að slcjóta rótum, höfuðhorg hans hafði
rekið af höndum sér mikla árás stórveldis,
uppfyllingar og Ivryggjur höfðu verið byggð-
ar, skip smíðuð til viðbótar þeim, sem fyrir
voru, nvikið land var undir ræktun og stór-
gripaeldi háfði einnig vcrið hafið mcð dýrum,
sem náðzt liöfðu frá frumbyggjum eyjarinnar.
Það var vitanlega fyrir nvestu, að lýðræðis-
hugsjónir þær, sem Caraccioli hafði alið með
sér, voru þegar komnar 1 framkvænvd og gáfu
ágæta ravm. Ilið vinga þjóðfélag skiptist í tívi
manna hópa. Kaus Ivver hópur fulltrúa fyrir
sig, en þessir fulitrúar mynduðu þing eða „ríki“,
eins og það var kallað. Er þingið hafði hlýtt
á ávarp af vörum Caracciolis, féllst það á allar
tillögur hans, en ein þeirra var svi,- að Misson
yrði fyrirliði samfélags þeirra og nefndist
„verndari“ þess.
Afráðið var, að kjörtímabil verndarans skyldi
vera þrjú ár, en þingið átti að koma saman
einvi sinni á ári eða oftar, ef verndarinn óskaði
þess. Hann varð að fá samþykki þingsins fyr-
ir öllum meiri háttar fvamkvæmdum, sem
hann hafði hug á. Stjórnarnefnd var iitnefnd
til þess að verða ráðgjafi hans, cn auk vernd-
arans voru lvclztvi menn ríkisins utanríkisráð-
herrann, senv Caraccioli. féllst á að verða, og
flotamálaráðherra, en í þá stöðu þótti Tew
sjálfkjörinn.
Fyrsta seta þingsins stóð í tíu daga. Tók
þao þá ákvarðanir um það, sem þegar hefir
verið gelið, en samþykkti að auki lög um að
korneign og gripastofn Jijóðarinnar skyldi vera
sanveiginleg eign hennar og öllu skipt jafnt,
er þess v(æri þörf, þrælahald -var bamiað, þar
sem það þólti sjálfsagt og nauðsynlcgt hjá
þjóðum Evrópu og samþykkt, að er skip Liber-
taliu rækjust á þrælaskip á höfum úti, skyldu
þrælarnir þegar fá frelsi sitt.
Einu sinni sló lítilsháttar í brýjvu milli manua
Tews og Missons, en annars ríkti eindrægni
og friður meðal einstaklinga hinnar nýju þjóð-
ar. Voru þó þarna ekki aðeins Frakliar dg
Englendingar. heldur og Hollendingar, sem
verið höfðu á skipum, cr sigruð höfðu verið
og hertekin. En foringjaruir tveir áttu vitan-
lega drýgstan þáit í því, að sambúðin varð
syo góð, sem raun bar vitni.
Caraccioli var mjög trúaður maður, þótt
hann væri ekki starblindur að þvi leyti, enda
frjálslyndur. En annars hefir hann á sumum
sviðum vcrið frábærlega gáfaður maður. Iiann
hal’ði snúið Misson alveg lil trúar á lífsskoð-
un sína, en sjóliðsforinginn var hæði mann-
viðlegur og hugprúður, enda gáfu menn lvans
honum viðurnefnið „góði skipstjórinn“. Báðir
virðast hafa áunnið sér óhifanlegt tráust sanv-
starfsmanna sinna og fylgismanna og gekk
lífið í liinu litla lýðveldi fulikomlega árekstra-
laust, meðan það var til.
Menn geta ekki gengið úr skugga unv, hversu
lengi það stóð. Að líkindum var það stofnað
á árunum 1708—09 og víst er, að það var
liðið undir lok fyrir 1726. Það eyddist ekki
af völdunv innbyrðis sundurþykkju, heldur af
árás vitan frá
Tew flotaforingi fór einu sinni sem oftar í
Frh. á hls. 35.
Hn * z b H
/0
ib Wk N ,S 1
18 t% . 2o
zz 2,5
v> 2?
3o s/. H 31 , 3} :
3U 33
Ho Hí
n ■
ol
03
SKYPJKGAÍÍ: '
I Lárétt:. vv/
1. Jólnspjll, .5. trölikona, 10. bendir, 11. gcrvailra, 13.
í sólargeisja- 14. höfúðborg, 16 mannsnafn, 17, hreyfing, ,
18. korntegimd, 2Ö.. siðgæði, 21. fljótið, 22. smíðáverkfæri,
24. á hasdlegg, 26. loka, 28, sljórna, .30, félag, 32. aiið, 34.
hjálparsögQ, 35. fángamgrk, 36. májniur, 38; bætir, 39.
sendiboði, 40. fótabúnaður, fll. 42. fyrir framán húsdyr,
43. verður, 45. um' hálsinn, 46. tveir eins, 47. þátíð, 49.
gruna, 50. grciriír, 51. jólasvei.nn, 53. fægja 54. eignarfor-
nafn. *
Lóðréít:
1. Höfuðborg, 2. aÍYÍksorð, 3/ íiát, 4. gljálvúð, 6. skcmnii-
un, 7. mánuö, §. tveir -eins, 9. éldstreði, 10. tvenrit, 12.
sjávardýr, • 15. form,16. vcx í augum, 19. hollt gras, 21.
spíra, 23. aðgæzla, 24. smákorn, 25. leggir hcndur yfii%
27. stjarna, 28. syað, 29. gak^irinn, .31. gæhriiafn, 33. poka,
;34.; rnálæði, 35. mannsnafn, .37. knýja,. 39. lækníslyf, 41.
gersamíega, 42. ferð, 44. missa, 45. ílát, 48. lyfseðill 49.
fæddi, 51. hvíldíst, 52. greinir. Ráðriing á bls. 35.
Ivvikmyndastj'óri fór með
konu sinni, sem var mjög
afbrýðissöm, í nætúrklúbb í
Ilollywood. Hann lét í Ijós
undrun sína yfir ungri leik-
konu, sem sat við afskekkt
borð, og sagði: „Sjáðli hvað
hún er látlaus í kíæðahurði
og alveg ómáluð.“
„Já, sumir gera svei mér
allt til "að vekja cftirtekt,“
sagði frúin með fyrirlitn-
ingu.
❖ ♦ ❖
í kvikmyridirihi Humor-
esque segir Oskar Levant
við unga stúíku: „Áfengi
gerir yður fallcga.“
„Jáj’en eg Jiefi ekki bragð-
að áfengi,“ segir stúlkan.
„Nei, en það hefi eg gcrt,“
andvarpar Levant.
❖ ❖ 4-
Kyikmyndaleikkonan Ro-
hin Raýmond, sem var þekkt
fyrir að leika léttúðugar
stúlkúr, cn hafði ekki fcngið
neiít lilulverk lengi, liringdi
í umho'ðsmann sinn og
sp'úrði hvernig á þessu stæði.
„Já, cn elsku Robin,“ sagði
nmböðsniaðurinn ákafur,
„þú Iiéfir ekká hugmýnd um,
hvílíkar framfarir þetta eru.
Áður fyrr slógu Iris Adrian
og Marion Mariin þig út, en
nú eru það Lana Túrner og
Betty Grabíe.ý
I