Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 10
10 JÓLABLAÐ VISIS Páím HaHHeJMH i Grein þessi um öskju og Ðyngjufiöll er úívarps- • erindi, sem Pálmi Hannesson flutti dagana 4. og 5. janúar 1933, og biríist hér nær óbreytt. Mynáirnar, sem greininni fylgja hefir Páll Jórsson auglýsingastjóri tekið. Hún er eil! þeirra fur'ðu- verka, sein menn verða sjálf- ir að sjá og lifa. Þó vil eg freista þess af veikuin mætti eg inim þá fyrst segja ykk- ur nokkur atriði úr sögu: hennar. Þar sem eg ólst upp, var til uppdrátlur íslands eftir Björn Gunnlaugsson. Hann var me'ð litum og liékk uppi á vegg í rannna ,og undir glcri. Fátt er niér niinnis- siæðára frá æskuárunum en þessi uppdrátíur. ilann Iiafði einliver annarleg og dular- full álirif á mig. Hann vai’ afla, sem lieyja þar þrot- lausa baráttu. Hún sýnir orkuleysi mannanna, sem ílvefiast í þessum funðulcga Dyngjufjöll eru aust.m- hallt í ÓdáSahrauni miðju, Þau rísa þar við himin, skuggaleg ásýnduin, úrug og ’ I Mýucdns horsku hetjurnctr herja fóru í DyngjufjöU. ■S'oerð og byssu sérhver bar aö sækja fc og vinna iröll. Ekki léíti þó útlegumanna- trúnni við þetta, og var ekki laust við, að sumir lei'ðang- ursmanna leldu sér hættu húna af fjallabúunum fyrir iiltækið. Árið 1838 gerði Björn ékki aðeins landabréf, held- ui' jafnframt eittlivað annað og meira, éitthvað ægilegt og lokkandi. Þó var það cití, sem dró að sér athygli mína öðru frenmr. Það var síór flekkur fvrir ofan Vatnajök- ul, mógulur-á lit, líkt og gani- alt hlóð. Þessi flekkur var Ódáðahraiin. Og inni í því niiðju var inarkaður stór haugur, ílangur og opinn móti norðaustri. Við hann var letrað lilluin, óskýrum stöfiuu: Bjmgjufjöll eða Askja. Ódáðahraun, — Dyngju- fjqll, — Askja. Þessi þrjú nöfn læstu sig inn í barns? vitund mina. tíg þau liafa a' síðan orkað á mig með kynlegti magni. Ódáðahraun. Þetta stór- fenglega nafn dylur í sér sagnir um löngu liðna at- burði, um illvirki og rafhma forneskju. Og hver liefir ekki heyrt þáðah kynlegar sagnir um úlilegumenn, forynjur og undradali? Um þúsund ár liefir þjóðin hugsað til þess m'eð ótta og liryllingi, en þó, jafnframt ætlað þar slað iðj agrænum ævintýradölum, sem löngun Iiennar og skáld- gáfa risfu i brennt bergið. Og enn er ekki írútt um, að íslendingar hafi ugg af Ódáðahrauni. Allir læra það í landafræðinni sinni, að það sé stærsti liraunfláki á jörð- unni. En menn trúa ekki lengur á undradalina. Þeir eru týndir og tröllum gefnir, allir nema einn, og þessi eini er Askja. 1 íslandslýsingu Þorvalds Thoroddsens er gömul mynd úr Öskju. Hið næsta á henni er snjóskafl, en á hak við Iiann Ivö lílil tjöld milli stór- grýtishjarga. Á miðri mynd- inni sér yfir úfna hraun- breiðu, en í fjarska rísa geysilegir gufubólstrar upp yfir öll fjöll, langl upp á Irnnin. Þessi mynd er ekki lík Öskju, en hún gefur samt liugmynd iun hana. Hún gef- ur hugmynd um þann hrika- Ieik fjandsamlegra náttúrU- Utsýni af öskjubarmi til austur■ Ke|$ubreið lcngst 1.1 IiægrL dal, Iiverfulir eins og Iiirð- ingjar. Og hún sýnir undur jarðareldsins, grábólgið In aun og gjósandi vítishveri. Vísindi nútimans liafa tor- tímt trúnni á undradalina í Ódáðahrauni, alla nema einn, Öskju. En um liana hefir farið svo, að rannsókn- ir hafa orðið til þess eins að | auka hróður hennar mcðal dalannai Margir fræðimenn, innlendir og útlendir, hafa komið í Öskju, og margt hef- ir verið um hana ritað. En til þessa héfir cngum tekizt að ráða gátu hennar lil fulls. Ætið hefir henni tekizt að villa um þá og draga hulu yfir leyndardóma sina. Eg Iiefi það fju-ir salt, að Askja sé furðulegasti sla'ð- urinn á okkar furðulega landi. Eg veit, að á allri jöí’ð- unni eru fáir staðir jafn- slórbrótnir. og' ægilegir og hún. Og cg veit, að liver sá, sem hefir hana citt sinn aug- um litið, gleymir henni aldr- ei. Frá þéssum stað ælla eg .nú að segja ykkur í kvöld og annað kvöld. Mér er það Ijóst, að eg er ekki fær um að lýsa Öskju til neinnar hlítar, allra sízt í erindi, þar sem myndnm og uppdrátt- uhi veí’ður ek’ki við komið. þokusöm. AIU fram á síð- ustu old var það trú manna, að þar væri fjölmenn hyggð fjallaþjófa og' annarra ill- ræðismanna, og fýsti því fáa þangað að leita, enda þótt fjárheimtur í nálægum sVeit- um væru löngum miðlungi góðar. Leið svo fram á síð- ustu öld, að menn kunnu fátt að segja frá þcssum fjöllum annað en munnmæli og kynjasögur. Árið 1830 gerðu Mývetningar út leiðangur til þess að skyggnast um í Ó- dáðahrauni og þó einkum í Dyngjufjöllum. Vpldust til þess hinir vöskustu menn, og urðu fimm saman. Formað- ur var kjörinn Sigurður Jónsson á Gautlöndum, fað- i-r'Jóns Signrðssonar, alþing- ismanns og forseta. Allir voru þeir vopnaðir og vel búnir að nesti og hestum. Þeií’ héldu nú inn um Ödáða hraun og í Ðyngjufjöll, en síðan siiður fyrir þau. Þar skiptu þeir liði. Sumir fóru niður’með Jökulsá á Fjöll- um, en aðrir norður með Dyngjufjöllum að vestan. Enga fundu þeir útilegu- mennina, og óvíst er, hvort þeir hafa komið í Öskju. En allt um það var för þcirra merkileg. Um hana var kveð- ið: Gunnlaugsson ferð sina norður yfir Sprengisand. Það var síðast í júlimánuði. En þegar hann kom norður af sandinum, gcrði að hon- um dimmviðri, svo að liann vissi litið, hvar hann fór. Villtist hann nú inn í Öskju og slapp loks við illan leik niður að Jökulsá á Fjöllum. Eflir þessa ferð kom upp sá orðrómur, að Björn hefði lenl hjá útilegumönnum, en orðið að vinna það sór til lífs að svex’ja það að segja eljki tií þeirra. Arið 1855 föru Mývetning- ar aftur á stúfana og voru nú fjórir. Þcir héldu upp með Dyngjnfjöllum að vesí- an og súður fyrir fjöllin, en síðan norður með Jökulsá og tii byggða. Ekki yirðast þcir haí’a komið i Öslcju, og enga fundu þcir úlilegumennina, enda er þess ekki getið, að þeir Iiafi verið vopnaðir, Nú leið svo fram til þjóð- hátíðarársins 1874, að ekki óx þekking manna á Öskju, en þá liófust þar þeir atburð- ir, sem lengi munu geymast í minningu þjóðarinnar. í febrúarmánuði þelta ár sá- ust 'miklir gufumekkir rísa upp af Dyngjufjöllum, en þeir hjöðnuðu fljótt aftur, og Várð’ nú énn kýí’i’t um hríð. Seint á jólaföstu urðu menn varir við jarðskjálfta viða um Norður- og Austiir- land. í fyrstu voru lcippirn- ir fáir og vægir, en færðust brátt í aukana, og um jól voru þeir orðnir svo tíðir, að tölu varð ei á komiið, og 1 svo harðir, að húsum hélt víða við hruni, einkum i Mý- ' vatnssveií og á Fjöllum. Milli jóla og' nýárs sáu Mývetn- I ingar reykjarmökk iun yfir ! Dyngjufjöllum og vissu þá, | ao þar mundi vera eldur uppi. BétVeftir áramótin, 2. jan- | úar, iir'ðu jarðskjálftarnir '.arðaslir í Mývatnssvei’t, svo 1 að hús nötr.uðu látlaust frá ! morgni lil kvölds. . Næsta morgim í risinál sást stór eldur í suðri, og lagði bjarm- ann langt upp á liimin. En eftir það dró upp dimmviðri, svo að ekki' sást til eldsins, endá virðist hann liafa rén- að eftir skamman tíma, og engu tjóni olli hann í byggð- um. Hann var aðeins fyrir- hoði þess, er síðar vildi verða. Leið nú svo fram, að eldarnir yiríust dofna, en jafnframt dró úr jarðskjálft- imiiip,, unz. kyrrt var að 1 kalla. Hinn 15. fehrúar lögðn fjórir menn upp úr Mývatns- sveit til þess að atliuga vcgs- unimerki. Ye.ður var bjart, og stefndu þeir beint á Dyngjufjöll. Þegar þeir voru komnir miðja vegu til fjall- anna, tóku að heyrast dun- | ur og brestir, er urðu þvi hærri, s’em nær dró fjöllun- um. Þ.eir Iiéldu nú yfir fjöll- in og inn í Öskju. En cr þang- að kom, sáu þeir suðaustan- lil í dalnmn marga gjósandi gígi, sem vörpuðu glóandi grjóti og eldleðju mörg hundruð fet í loft upp. Stefndu þeir nú þangað, en er þeir áttu skammt ófarið, sáu þeir, að allt umhverfis gígana var jörðin fallin nið- ur. Stórar, gínandi gjár liöfðu opnazt i hrauninu um- hverfis jarðfall þetta, líkast því að bergið væri skorið í strehgi. Urðu þeir félagar að láta staðar numið. Jarðfallið var þá á að gizka fjórir hekt- arar að stærð, og var það lítið á móts við það, sem síð- ar varð. Inni í því stóðu drangar og stapar líkt og kynlegar risahorgir, og á ein- um stað hafði dregizt sam- an tjörn úr vatni, sem rann frá einum gíganna. Allan þann tíma, scm þeir félag- ar stóðu við í Öskju, nötraði jörðin jai’nt og þétt. Snjó- hús, scm þeir liöfðu gert sér, hrundi i einuni kippnum, og áttu þeir nauðUlega undan- konui. Héldu þeir nu heim-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.