Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 25
J Ö LABLAÐ VlSIS
25
pcrAteiHH
1. kafli.
FRÁ FYRRI ÖLDUM.
Árin líða, aldir renna. At-
burðirnir hafa gerzt og ger-
asf enn. Frásagnir af sum-
um þeirra hefir sagan varð-
veitt, en aðrir horfið í fok-
sandi fortíðarinnar. Þú, les-
ari góður, sem lifir á tímum
storma og stórviðburða, þeg-
ar þjóðfélagsbyggingin
skelfur undir átökum bylt-
ingarinnar, littu með mér í
anda á nokkra fornfræga
staði í Húnaþingi. Staði, sem
voru vagga menningarinnar.
Við förum fljótt yfir.
Á Rreiðabólstað í Vestur-
hópi var rituð fyrsta lága-
bókin er rituð var í þessu
landi, Hafliðaskrá, um 1117.
Þar var einnig fvrst liafin
prentun bóka í landinu á 16.
ökl (um 1535).
Á Þingeýrum er talið að
ritöldin hefjist um 1190. Þar
um atriðum af tveiin liöfuð-
ástæðum:
1. Mér finnst aðkallandi
nauðsyn að saga þessara
staða væri rituð.
2. Til þess að benda þeim
sýslungum mínum á, er
kynnu að lesa þessar línur,
og enn eru á góðum aldri, og
standa nú nær ráðþrota í
moldviðri bvlíingarinnar, að
fyrir miklu er að berjast, að
varðveita byggðina í hinu
sögufræga héraði. Enginn
veit inn í ókomna tímann
hvar menningarstraumar
var hafin söngkennsla. i
skóla Jóns biskups . Ögr
mundssonar um 1107. Á
Þingeyrum var eitt merki-
legasta handritasafn fyrri
alda. Á Þingeyrum ritaði
Oddur munkur Snorrason
sögu Ólafs konungs Tryggva
sonar um 1190. Og síðar rit-
aði Gunnlaugur munkur
Leifsson aðra sögu af Ólafi
Tryggvasyni, stærri og meiri.
Gunnlaugur munkur dó 1218
eða 1219.
Nokkuð fleira er kunnugt
um sem ritað var á Þingeyr-
um og einkum þýðingar úr
latínu. Frá Þingeyrum höld-
um við að Víðidalstungu.
Þar lét Jón Hákonarson rita
Flateyjarbók á árunum 1383
—1387. Löngu síðar vann
Páll Vídalín þar sín mennta-
afrck.
Frá Víðidalstungu renn-
um við hugskotsaugum að
Melstað, og njótum þeirra
leifturmynda, er þaðan hafa
borizt í gegnum horfna tím-
ann. Melstaðnr hefir verið
tengdur órjúfandi böndum
við nafn Arngríms lærða, f.
1568, (1.1648. Á Melstað livíla
bein lians og í kirkjupifii á
inn 1773, Séra Friðrik Thor-
arensen á Breiðabólstað, dá-
inn 1817. Þegar kemur lengra
aftur á 19. öldina, fara sagn-
irnar að verða ljósari. Þeir,
sem hér á efiir verða nefnd-
ir, voru allir taldir með
beztu söngmönnum sinnar
samtíðar. Séra Einar Guð-
brandsson á Hjaltabakka,
síðar á Auðkúlu, Björn
Blöndal sýslumaður í
Hvammi og allir synir lians,
Ólafur á Gilsstöðum, Páll á
Akri, Sigurður á Eyjólfsstöð-
um, Sigúrður á Reykjum á
Reykjabraut o. fl.
Þegar kernur inn á síðasta
hluta aldarinnar, næst nútíð-
inni, virðast það verða sér-
stakar ættir og heimili er
bera uppi tónlistarmenningu
héraðsins.
I þessari stuttu grein nefni
eg aðeins þrjú heimili, er
stóðu framarlega á því sviði
að þroska tónlistarmenning-
una og búa hana í hendur 20.
aldarinnar.
Þessi heimili voru:
Margrét Eiríksdóttir.
komandi kynslóða eiga upp
tök sín, eða eflir hvaða far-
vegi þeir muni falla. í því
efni vona eg að hin forna
hamingja héraðsins standi
óskipt að verki um alla
framtið.
1. Ivornsá í Vatnsdal, í tíð
Blöndals-fóltsins. Það heim-
ili var langt á undan sam-
11. kafli.
HÚNVETNSK
TÖNLIST ARMENNIN G.
Eitt af sérkennum íslenzku
þjóðarinnar í gegnum alla
sögu herinar er listhneigðin,
og ekki sízt á sviði tónlistar-
innar. Söngröddin er yfir-
leitt björt og þróttmikil,
enda eru það einkenni
fjallaþjóða. í þessum kafla
verður getið nokkurra
manna úr Húnaþingi, er liafa
vakið athygli fvrir mikla og
fagra söngrödd, og ennfrem-
ur fyrir þekkingu og áhuga
á tónlistarmálum. Þau dæmi
J-
Melstað varðveitist er eg tilfæri eru aðeins örfá
skrift hans enn í dag. Þegar af mörgum, og gripin á víð
kemur aftur á .19. öTdih’á og dreif.
varð kirkjan á Melstað
fyrsta sveitakirkjan á land-
inu, er eignaðist harmoníum
1872. Um 1878 varð einn
lærðasti maður i landinu á
þeim tíma prestur á Melstað,
séra Þorvaldur Bjarnpson.
Með fráfalli lians hrundi í
grunn síðasta vígi hún-
vetnskrar hámenningar frá
19. öld. Það hefir verið skoð-
un ýmissa fróðra manna, að
fyrr á tímum hafi legið ör-
lagarikur menningarþráður
á milli allra þessara nefndu
staða, og hafi liann ótt upp-
tök sín í handritasafninu ó
Þingeyrum. Eg gríp á, þess- sýslumann á Þingeyrum, dá-
er eg
á landi,
Fyrsti maðurinn
hefi sagnir af liér
að skrifaði um íslenzk tón-
listarmál var Arngrímur
lærði. Ritaði hann um þau
irifeð síririi venjulegu rök-
fimi og prýði, og lagði þar
með hornsteininn að is-
lenzkri söngsögu. Þegar
lengra líður inn í árin aftur
á 18. og 19. öld hafa varð-
veitzt sagnir um ýmsa af-
hurða söngmenn um land
allt. Ur Húnaþingi nefni eg
þessa: Séra Halldór Halls-
son á Breiðabólstað, dáinn
1770. Bjarna Halldórsson
tíð sinni á því sviði, sem
morgu öðru. Lárus Blöndal
sýslumaður var landskunn-
ur raddmaður og jafnframt
lærður maður á gamlan og
xiýjan söng. Börnin öll mjög
söngelsk. Þangað kom har-
moníum ái-ið 1882. Það var
margt, sem beint og' óbeint
skapaði það, að á siðasta
hluta aldai’innar varð Koi’ns-
árlieimilið miðstöð hún-
vetnskrar tónlistarmenning-
ar. Þar gætti áhrifa frá séra
Bjarna Þorsteinssvni. Var
hann þar kennari og sýslu-
ski’ifai’i veturinn 1886—1887.
Eins og kunnugt er var séra
Bjarni Þorsteinsson einn
sönglæxðastur maður á land-
inu á þeim tíma. I öðrri lagi
var náið samband á milli
Kornsár og Ilofs. Var Böðv-
ar Þoi’láksson (hinn góð-
kunni alþýðufi’æðari á sviði
tónlistarmála) oft á Koi’nsá
og söng með fjölskyldunni
og gestum, sem þar voru alla
jafriún, og það víðsvegar af
landinú.
Bærinn á Lækjamóti.
uð sagt frá þvi i næsta kafla
og áhrif heiínar á liúnveinsk
menningarmál.
III. kafli.
LÆKJARMÓT I VÍÐIDAL.
Lækjannót kemur viða
við sögu frá fyrri öldum, þó
að hér verði ekki rakiö. í
kristnisögu er þess getið að
þeir Þorvaldur Koðránsson
og Friðrekur biskup hafi bú-
fið þar í fjóra vetur. Frá örófa
tíð -hefir leiðin í gegnum
Húnavatnssýslu legið um
\Lækjarmót og því umfei’ð
verið þar mikil. Jörðin er
stór og liggur vel í héraði.
Þegar póstferðir hófust í
landinu vai'ð þar fljótlega
bréfhirðing, og þegar síminn
var lagður var þar sett upp
simstöð. Um langan aldur
var mikill búnaður og mai'gt
fólk í heimili á Lækjamóti.
í manntalinu 1703 er þar 10
manns í heimili, og þegar
kemur inri á 19. öldinayeink-
um síðari hlutans, fjölgar
þar fólki að mun.
Á síðai’i hluta 19. aldai;
verður frú Margrét lu’is-
freyja á Lækjamóti, giftist
Sigurði bónda Jónssyni 1876
(síðari kona hans). Frú Mar-
grét vai’ð til þess að marka
tímamót í menningarsögu
Húnavatnssýslu, og verður
hér í fáum dráttum sagt frá
þvi menningai’starfi liennar
ar prests á Húsafelli, en móð-
ir Margrétar var Guðrún
Jónsdóttir prests á Auðkúlu
en amma liennar Margrét
dóttir Finns biskups í Skál-
holti. Að henni stóðu á báða
vegu þekktir og merkir ætt-
bogar. Átta ára fluttist Már-
gi'ét með foreldrum sínum
til Reykjavíkur og varð þar
fyrir margvíslegum menii-
ingaráhrifum. Sannaðist á
henni hið fornkveðna:
„Smekkurinn, sem að kemst
i ker, keiminn lengi á eftir
ber“. Margréti var list-
lineigðin í blóð boiin, eirik-
unx tónlist. Á þeim tíma var
harmonika aðal hljóðfærið
sem aliriénningur átti kost á
og náði hún mikilli leikni á
það hljóðfæri. Frændi henn-
ar, Kristleifur Þorsteinsson
á Stórar-Kroppi, getur um
liariponikuspil frænku sinn-
ar í tímaritinu Helgafeil
1943. Þar segir hann meðal
2. Þverárdalur í tíð Bryn-
jólfs Bjai'nasonar. Eg efast
ekki um að endurminningar
frá því heimili lifi lengi i
hugum Húixvétninga og fleiri
er kynntust því. Og langt
aftur í ár munu ljóðlinur
Þorsteins skálds Ei’lingsson-
ar endui'óma í liugum þeirra
er til þekktu:
„Að gera sér með gestum
kátt,
með gleði og söng er liérna
vandi“.
I 3. Lækj armótsheimilið í
Víðidal, í tíð frp Mai’grétar
lyii'ÍLsdóttur, Yerður nokk-
á heimilinu og í sveit sinni.
Hér verðttr ekki rituð ævi-
saga þessarar merkilegu
konu, og ekkert farið út fyr-
ir þaixn afmarkaða ramma,
áð sýna braxitryðjandaslarf
hennar á sviði menningai’-
mála. Frú Max’gi’ét kemur
víða við lieimildir hæði
prentaðar og ópi’entaðar og
yrði saga hennar í heild svo
fyrirferðamikil að ofviða
yrði i blaðagrein. Hún var
fædd 11. marz 1850 í Ivolla-
firði á Kjalarnesi. Ætt
hennar er alkunn. (Húsa-
fellsætt). Foreldrar Mar-
grétar, Eiríkur bóndi í Kolla-
jfirði, J akobsson, Snorrason-
annars’- „Þegar eg var á
fimrnta ári kom Margrét Ei-
ríksdóttir i fyrsta sinn til
sumardvalar að Húsafelli.
Faðir hennar var Eiríkur
Jakobsson föðurbróðir minn.
Margrét var þá 15 ára göm-
ul. Kom hún þá með harmon-
íku, sem hún spilaði mikið á.
Slíkt furðuverk sá cg þá og
heyrði í fyrsta sinn. Mar-
grét söng vel og kunni all-
mörg lög, sem þá voru ó-
þekkt upp um sveitir. Þar á
rneðal lögin úr Oiileguraöiin-
unum er síðar "nefndjsb
„Skugga-Sveinn“. Nokkur ó-
þekkt kvæðalög kunni Mnr-
grét einnig, söng liún og spil-
aði á sunnudögum, en eg
hlustaði sfeiú bergnuminn og
undraðist slíka fegurð.“ .
Margrét missti föður sinn
1871 og móður sína 1873.
Var hún þá cin eftir af átta
systkinum, en jiá á bezta
aldri, 23 ára. Hugurinn á
reiki og ekki bundinn við
stund eða stað. Um það leyti
barst lienni tilboð .um að
dvelja vetrarlangt norður í
Víðidal lijá frú Elínborgu
Vídalín, sem þá var orðin
ekkja ,og flutt að Þorkelshóli,