Vísir - 24.12.1947, Síða 11

Vísir - 24.12.1947, Síða 11
JÓLABLAÐ VlSIS 11 leiðis, og bar ekkert til tíð- inda fyrr en á eimnánuði. En þá hófst Öskjueldurinn mikli, sem er eitt liið stór- kostlegasta eldgos, er orðið hefir á íslandi. Það var 29. marz árið 1875, sení var annar páskadagur. Dagana á undan háfði ver- ið suðvestanátt og þíðviðri, svo að jörð var að mestu auð um Norðáusíurland. Á páskadágskvöld sáu merin á ofanverðum Jölculdal kol- svartan mökk hefja sig yfir vóiturfjöllin í stefnu á Dyn gjufjöll, og laust eftir miðnæ'tti'. gerði mikið Ösku- falL Stóð ])að um eina klukkustund og náði hvergi til hyggða nema á Jijkuldal. Síðari hluta nætur virðist hafa orðið nokkurt lilé á gosinu, og liélzt það fram yfir birtingu næsta dag. Þá um morgUninn var stillt veður um Norðausturland, en vesturloftið lilaðið hel- dimmum blíkum. Færðust þær óðfluga yfir, og dró þá að sama skapi úr dagsljós- inu. Um dagmálabil geklc gosmökkurinn yfir, og fylgdi lionum hráslagakuldi. Skall nú á kolsvartamyrkur, og dre'if ösku niður ákaflega. Öskumolarnir urðu stærri og stærri, svo að siðustu rigndi hnefastórum vikur- stykkjum á Jökuldal, en.þvi lengra sem dró frá Öskju, urðu kornin vitanlega smærri. Þrumur og reiðar- slög dundvx i sífellu, eins og að tætasf sund- Herðubreið. og eldingar leiftruðu i loftið væri ur. öskusortanum. En þess á milli var myrkrið svo svart, að ekki sá hviit pappírsblað i hendi sér. Loftið var svo rafmagnað, að hrævareldar loguðu á húsaburstum, staurum og stöfum og jafn- vel á fingrum riiaitria, ef hendi var rétt út. Meðan þessum ósköpum fór fram, voru margir nxenn utanliúss. Ilöfðu þeir lagt af stað, þeg- ar augljóst var, hvað verða vildi, til þess að reyna að bjarga fénaði i hús. En allar skepnur voru sem örvita af ótta og um leið hálfblindar af öskunni, svo að engu tauti varð við þær lcomið, fyrr en mesta öskuveðrið var gengið hjá. Urðu mennirnir þvi að láta fyrir berast, hvar sem þeir fúndu afdíep fjrrir hinni ægilegu vikurhrið. Og varla hefir liðan þeirra ver- ið góð, meðan heitum' ösku- salla og hnefastórum vikur- stvkkjum hlöð íiiðtir allt um- hverfis þá, og öll vit fiill af brennisteinsólyfjan. Þó hef- ir verið hrikafágurt að hort'a á þ ann hamstola leik, er himininn nötraði af þórdun- um og leiftrin ristu fleygrun- ir eldguðsins í hið mikla myrkur. Um hádegi tók að rofa til, og leið þá ekki á lörigu, áð- ur en öskufajlinu létti. Eftir það féll sama sem engin aska i byggðum, en ekki myndað þar tjörn með brennandi vatni. AIls staðár stigu upp gufur með hvæsi og öskri, sem Kéýrðist í tveggja mílria fjarlægð. Þessi för Jóris er eiri h-in frækileg- asfa, s’érii fárin hefir vórið í Öskju. H'ánn lýsti eldstööv- unutri i Norðíingi, og frá- sögn hans er á allan hátt gleggri eri lýsirig Watts. Sumarið eftir, 1876, gerði danska stjórriin út rannsókn- arleiSárigur til Öskju. For- maðrir háns var Johnstrup, pi'ófessor í jarðfræði vi'ö Kaupm.hafnarháskóla. Með horium var sjóliðsforingi, Caroc að nafni, og tveir stúdentar. Annar þeifra var Þorvaldur Thoroddsen, þá 21 árs og nýkominn til há- skólans. Þeir dvöldust 10 daga í Öskju og liöfðu gott veður. Caroe mældi og gerði uppdrátt af Öskju allri, eii Johnstrup rannsakaði eld- Stöðvarnar. Tjörnin á boíni jarðfallsins vár ])á orðin að dálitlu stöðuvatni, gulgrænu að lit og 22 stiga heitu. Asltja öll mældist um 55 ferlcíló- metrar að flatannáli, en jarðfallið uni 15 ferkiló- metrar og 232 metra djúpt niður að vatni. En enginn veit, live djúpt vatnið þá var orðið. Johnstrup sýndi fram á, að gosið mikla 1875 liefði komið úr stóra gigniim á norðurbrún jarðfallsins. Þar niðri sauð og ólgaði gulbrún leðja og spúði í sífcllu þýkk- um gufumökkum með dynj- andi gný . Þessi för véitti i fyrsta sinni visindalega fræðslu rim Öskju. Og engait efa tel eg á því, að liún liafi átt drjúgan þátt i því að beina huga Þor- valds Tlioroddsens að jarð- fræði, því að áf -r hafði liann lielzt Iiugsaj sér að stunda dýrafræði. En það vaf þá ekki í síðasta sinn, sem Askja greip inn í örlög manná. Það sém eftir var af 19. öldinni, lögðu ýmsir útlend- stund hafi komið um 4 þús- ið. Hvarvetna kraumaði og ingar leið sina inn i Öskju. mvd milljónir teningsmetra umdi í þessum vitiskatli, Og En lítill árangur varð af i af ösku og vikri upp xir jörð- megna brennistcinssvælu ferðum þeirra, og hirði eg unni.Á ellcfu og hálfri stund lagði þ'aðan fyrir vit þeirra ekki um að greina frá þeim barst askan til Noregs- félaga. hér. stranda, og það svarar til 90 Hinn 7. febrúar fór Jón' Árið 1884 fóru þ.eir Þor- kilómetra ineðalhraða a Þorkelsson í Yiðikeri viðjvaldur Tlioroddsen og Ög'- klukkustund. aniian xnann inn í Öskju til mundur Sigurðsson snöggva komst kyrrð á i Öskju fyrr en löngu síðar, og' allan apr- ílmámið sáust gosmekkir yf- ir Dyngjufjöllum. Þegar birti upp eftir öskufallið, var ömurlegt um að litást í Múla- sýslunum. Sólin skein dimm- lega gegnum gosmisti'ið, rauð eins og blóð, og lýsti á grábleikan vikurhjúpinn, er lá yfír landinu öllu riii-Ili Sinjörvatrisheiðár og Bérri- fjarðar. Og upp úr jörðunni lagði megna brennistéins- svælu. í fyrstu var öskulagið jafnt yfir allt, 5—20 senti- mötrár að þykkt. En síðar bar vindurinn nokkuð af öskunni sámán í stóra skafla sem fylltu lægðir og sfífluðu læki og ár. Á Jökuldal, þár séin öskufallið var mest, varð fólk og fénaður að flýja frá 17 jörðum, þvi að um andi hamraflugum allt uin sumarið náðu ekki grös að kring. Niður í þctta jarðfall gróa upp úr vikurhrönnun- ( var elcki fagurt að líta, því um, og alls staðar var vatns- að gaparidi gjár og sprungur ^aus^- I lágri þar þveft og endilangt, Þó að gosið stæði ckki og upp úr sprungíinuin stigu lengur eri þetta, aðallega þykkir gufubóstrar. En ekk- einri dag, er það þó eit-t hið ert stöðrivaln eða tjörn vár stórkostlegásta eldgos, sem þá í jarðfallinu enn. Norðan orðið liefir, frá því að lahd- við jarðfallið sá lia’nn stór- ið byggðist. Talið er, að á an gíg, sem sendi digran þessrim eina degi eða dags- reýkjarmökk hátt upp j lofl- ir gosið fór liann við nokkra menn yfir Vatnajökul þver- an. Þegar hann kom norður af jöklinum, sá hann reyk- ina í Dyngjufjöllum. Hann hraðaði sér nú lil byggða, og er hann hafði livílt sig þar í nokkra daga, liélt hann af stað inn í Öskju. Þcgar liann nálgaðist Dyngjufjölíin, urðu fyrir honum miklar vikurbreiður. Voru þar á víð og dreif stórbjörg úr vikri, sem varpazt höfðu langt út fvi'ir fjöllin, sum á stærð við heysæti eða húskofa. Watts kom að Dyrigjufjöllum að austan og gekk þar upp á f þau. Sá hann þá hrikalega! sjón fvrir fótum sér. Botn-| inn í Öskju hafði hilað á stóru svæði og myndazt geýsflégf jarðfall með gm- Enn þann dag í dag eru þess að atluiga eldstöðvarn- árnar á Noi'ðausturlandi að ar. Hann fór ])á fyrstur berá ösku og vikur frá þessu nxanna skarð það, sem síð- gosi út til sævaxy og enn í an er við Iian-n kerint og heit- dag rekur ÖskjuvikUr víða ir Jónsskarð. Á- leiðinni á strendur Nol'ður-' og Aust- hrepptu þeir afspyrnuveðifr, urlands. * | en ferigu gott, er i Öskju Hvei’riig íriun nú hafa ver- kom. Þeir klöngruðust nið- ið umhorfs inni i Öskju ur i jarðfallið, og hefir það sjálffi, m'éðan á þessu mikla verið liin riiesta glæfraför, gosi stóð? Ekkert auga sá því að hyldjúpar gjár voru þann xegilega Ieik, og ahlrei um allt, og urðu þeir að' Verður það að frill'u ljóst, þi-æða sig áfram eftir Ijraun- hvað þar fór fram. Eri eftir spöngunum milli þeirra. — þetta fóru hugir erlendra Syðst og austast i jai’ðfall- fræðimanna að beinast mjög. inu sáu þeir gíga og stóra lil Öskju. hveri, sem spúðu í sifellu Sá, sem fyrstur kom þang- sjóðandi vatni og gufu. Það- ferð inn i öskju. Kom þá í ljós, að eftirstöðvar eldgoss- ins mikla voril farnar að réna íil niuna. Vatnið í jarð- fállinu hafði hækkað mn 80 'metra frá 1876. Var það nú orðið 3 fei'kilómetrar að stæi’ð og 14 stiga heitt. 1 þess- ari fei’ð veitli ÞorValdur því eftirtekt, fyrstur manna, áð I , að eftir þetta, var Englend- ingurinn Watts. Sumarið eft- an runnu þrír lækir niður i botn jai'ðfallsins og höfðu a milli hraunlagarina í börin- urn jarðfallsins.erU lög af is. Þegar þessi hraunlög Urðu til, hefii’, að líkindum, vcrið snjór í Öskju, svo mikill, að hraunið hefir ekki megnað að bræða liann. Situr ísinn nú þarna inniklemmdur eins og berg í bei-ginu og bráðnar lxvergi. Leið nú svo frarn til ann- ars eftirminnilegs árs i sögu Öskju, ársins 1907. Þá unx siiiriarið réðust þrír Þjóð- verjar til rannsókna i Öskju. Foringi þeirra hét Walther von Kriebel, ungur og sför- hriga jarðfræðingur. En með honum voru tíbaðstoðar Max Rudloff, málai-i, og ungúr jarðfræðístúdént, að nafni Ilans Spetmann. Von Kne- bel hafði verið liér á landi sumarið 1905 og fcngið þá mikinn áhuga á íslandi og jai'ðfræði þess. Nú ætlaði hann sér livorki meira né minna cn það að rannsaka Öslcju til lilítar og svipta liulunni af öllum liennar leyndardómum. Hann liafði nægan fjárkost og mikinn útbúnað. Ætlaði hann að dveljast lengi suma’rs í Öskju, Meðal annars, sem hann hafði meðferðis, vai' bátur, er liann ætlaði að nota til athugana á vatninu og við það. Þessi bátur var úr segldúk, sem spenntur var utan á máhngrind. Hann var reyndur á Akureyrar- polli og þótti ekki gefast vel. Þeir félagar héldu nú inn í Öskju með þrjá fylgdar- menn og 27 liesta, en siðar átti Ögm. Sigurðss. skólastj. að koma til þcirra með nest- isauka. Þeir slógu tjöldum á noi'ðurbi'ún jai'ðfallsins, í'étl hjá gígnum mikla. Síð- an sendu þeir hesta og fylgd- arnxenn lil baka, og þótti mönnum þeir fullkoinléga einhlítii’, öllum nema Ög- nxundi. Þetla var 1. júli. Þeir félagar skiptu nú með sér verkum. Spetmann var sendur til athugana norð- vestur i Dyngjufjöll. En vori Knebel ætlaði sér og Rudloff að rannsaka jarðfallið og umhverfi þess. Vatnið í jarð- fallinu var nú orðið iskalt og hafði hækkað um 170 metra, frá því er Caroc mældi það 1876, svo að ekki var meira en 60 metrar nið-„ ur að þvi frá hraunbotni Öskju. Þeir félagar sctlu nú saman bátinn, og lxinn 10. júlí átti fyrst að nota hánn. Þennan dag var Spetmann, eins og vant var, við rann- sóknir norður i Dyngjrifjöll- unx. En þegar hann kom lieim xmx kvöldið, voru þeir félagar ókorixnir. Beið hann þeirra xxm stnnd íneð ó- þreyju, en fór svo að leita kringnm vatnið, en hvergi sást urmulf eftir af mönn- uriunx eða bátnunx. Þannig beið Spetmann í .5 sólar- hringa aleinn irini i Öskju, unz Ögmundur kom. og segir liann, að , þeir dagar hafi vei'ið ríkir að sálai'ráún. Leituðu þeir nú báðir sam- an, en allt konx fyrir ekki. Askja liafði tekið þá félaga af lifi og slegið huldu yfir dauða þeii’ra eins og aðra leyndardónxa sina. Síðan var'nxönnuni safn- að i nálægunx byggðuixx til leitar og bátur fluttur upK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.