Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 21
JÖLABLAÐ VlSIS 21 Heilalfnt cq Uttara kjal. Vatn og vín greint sundur. Vatni og vini er blandað saman í glasi. Til þess að skilja það sundur er þráð- ur vættur i vatni og er ann- ar endi hans látinn liggja niður í tómt glas við liliðina. Sigur þá vatnið yfir í tóma glasið þar til aðeins er eftir vínið. Snjókökkur logar. I snjókökk er stungið á við og dreif litlum kamfóru- stykkjum, þau eru hvít og sést þvi ekki annað, en að allur kökkurinn' sé úr snjó. Nú er kveikt á snjónum og logar hann þá allur. Salat vex. Blandað er saman tveim- ur hlutum af garðmold, þurri, og óslöktu kalki og þetta látið í skál og sáð í xþað salatfræi, sem legið hefir um stund í vínanda eða sterku brennivini. Sið- an er moldin í skálinni vökvuð og fer þá fræið að spira og lítil salatgrös koma upp úr moldinni eftir hér um hil hálfa klukkustund. Egg í stútmjóm ílösku. . .?ggið er fyrst látið liggja nokkra daga i sterku ediki eða edikssýru og verður skurnið þá mjúkt. Er egg- inu þá velt á sléttu borði þar til það er orðið nógu langt og mjótt til þess að komast ofan í fl.skuna. Þetta er gert með gætni og vatni síðan helt í flöskuna og skipt um eftir nokkurn tíma, þvæst þá edikið úr skurninu og eggið fær sína upphaflegu lögun. Brennigler úr ís.' ísstykki er tálgað kúpt eins og brennigler og liefir það þá sömu verkun. Má bræða með því snjó og ís án þess að það bráðni sjálft. ' - v * • &' . / .' Egg soðið í hendinni. Lítið gat er sett á eggið og náð þar út dálitlu af livít- unni. og brennivín sett i staðinn. Þá er smurt fyrir opið með vaxi og sér þá eng- ■inn mismíði á egginu. Egg- inu er svo haldið í liendi sér um stund og soðnar það þá Jog~má horða það á efikv • Lifandi tíeyiingur. Lifandi tíeyringur. í litið vínglas, sem er vítt að ofan en mjótt í botninn, er látinn tíeyringur og tveggja krónu peningur hafð nr fyrir lolc á glasinu, en hann á að falla dálitið niður í glasið. Nú er að álta tieyr- inginn fljúga upp úr glas- inu án þess að við sé komið. Það verður á þann einfalda lxátt, að blásið er snöggt á rönd tvíkrónunnar, rís þá peningurinn á rönd, en loft- straumurinn fer niður í glas- ið og feykir tíeyringnum ujjp úr hinu megin og tví- krónan fellur aftur niður i samt lag. Þetta getur orðið með svo skjótri svipan, að ekki verður auga á fest og skilur áhorfandi ekki livern- ig tíeyringurinn liefir farið upp úr glasinu. að til að liann fær auðan reit. Sjöundi reiturinn lieit- ir gjáin. Á sá, er liann lirepp- ir, (i henni lendir) að gjalda hverjum meðleikanda eina haun. Lóðrétt — lárétt A A F F 1 1 R R R ShntL Gjáin (T eningaleikur). Þessi mynd er rituð á borð með krít. Hver leikandi hef- ir ákveðna tölu kaffibauna, glerbrota eða einhvers ann- ars, til þess að leika með. Einnig eru hafðir tveir ten- ingar og kasta leikendur þeim til skiptis (hver á eft- ir öðrum). Samtala augn- 2 3 4 5 6 -7- B 9 !.□ n 12 ■ anna á þeim hliðum tening- ann, sem upp koma, sýnir reitinn er leikandinn hefir hlotnast. Ef reiturinn er auð- ur á leikandinn að raða á hann jafnmörgum baunum eins og tölustafurinn ákveð- ur. n séu baunir á reitnum á hann þær og lieldur áfram -að-kasta teningunum þang- Raða stöfunum svo að fram komi bvort, sem lesið er lárétt eða lóðrétt (niður): 1. skip bein. 0 0 0 0 0 0 Takið sex núll frá svo að eftir verði 4 núll í hverri af þremur bæði lóðréttum og láréttum röðum. Talnagáta Tölunum á að raða þann- ig, að samtala þeirra verði 24, livort sem þær eru lagð- ar saman lóðrétt, lárétt eða i skáhorn. ar. Ákafur áhangandi lniefa- leikaíþróttarinnar liorfði á keppni. Honum hefir víst þótt leikurinn daufur, því allt í einu steig hann á fæt- ur og hrópaði: — Þvi slærðu hann ekki, hugleysinginn þinn, þú sem hefir meðvind! ♦ ♦ ♦ í fyrrasumar þegar eg var á ferðalagi um Bandarikin vildi svo til, að eg átti er- dndi við bónda nokkurn í Kansas. Bóndi þessi var ó- kvæntur og var hann að mjólka kúna sína, er. eg kom. — „Eg verð strax bú-|sina fékk hann mörS sam Að aflokinni linefaleika- keppni i Boston steig eirin af áhorfendum upp í „liring- inn“ eftir að uppálialds- hnefaleikakappi hans hafði verið sleginn niður, tók sigurvegarann fangbrögðum og fleygði honum út úr hringnum. — Sigurvegarinn hafnaði á þriðja bekk. ♦ ♦ ♦ — Við konur tölum of mikið, — þó segjum við ekki helminginn af því, sem við vitum. — Lady Astor. . . ♦ ♦ ♦ Þegar leikarinn Otis Skinner missti eiginkonu karlnxannsnafn, 3. mjólka kúna. Þegar lionum Núllin fannst nóg komið í fötuna, bi’á liann spenanum á nxunn sér og slokaði drjúgum. 0 0 0 0 „Jæja þá,“ sagði lxann stundu síðar, „xxú er kvöld- 0 0 0 0 maturinn étinn, kýrin mjólk- 0 0 0 0 uð og diskui’inn þveginn. 0 0 0 0 Og livað get eg gei’t fyrir 0 0 0 0 yður?“ 0 0 0 0 4 5 6 7 B 9 1 □ 11 12 1. 2. 3. Léttara hjal Til hvers eru vindlar reyktir? Hvað kosta 5 aura bollur þegar hveitipundið kost- ar 14 aura? Hvað áttu að gera þeg- ar þú dettur? Myndagáta inn,“ sagði bóndinn. hryggðarbréf, m. a. frá Al- Svo liélt hann áfram að 'exan(ler W oolcotl. Skinner Otis, sannarlega ert þú lukkunnar panfílb! í um 40 ár hefir þú lifað himnesku lífi með konunni, sem þú varst kvæntur. En hvað eg- öfunda þig. — A. Woolcott.“ ♦ ♦ ♦ Á kaffibúsi nokkru, sem þekkt er fyrir silalega þjón- ustu, sat ungur maður dpg nokkurn og gerði ítrekaðar tilraunir til þess að vekja áthygli þj ónustustúlkunn ar ♦ ♦ ♦ Þetta var fyrir norðan. Það var fremur kalt í veðri og útlit fyrir rigningu. Mað- ur nokkur í Þingeyjarsýslu *fór að heiman frá sér til!a sér. Er hann liafði beðið þess að hitta nágranna sinn. \ um hríð, stóð hann á fætur Hann hitti konu hans fyrir | °g gekk út, en kom aftur að djrrum. 'tíu mínútum liðnum og sett- .Jivaða cyjar cru Jielta ? — Kalt í dag, sagði hann. — Já, sagði konan. — Eg lield liann sé að gera rigningu. — Já. — Er Jón heima? — Já, hann er heima. — Má eg tala við liann? — Nei. — Nú, en til þess koiu e’g hingað. — Þrátt fyrir það getur þú ekki talað við liann. Hann er dauður. — — Dauður? — Já. — Dó liann skyndilega? — Já, skyndilega. ^ — Mjög skyndilega?. . — Já, mjög skyndilégá. ist þá niður við sama borð og liann liafði selið áður og brosti í kampinn. Rétt á eftir var liurðinni á kaffihúsinu hrundið upp og simskeylasendill kom hlaupandi inn, gekk rak- leiðis til þjónustustúlkunn- ár og rétti henni símskeyti. Stúlkan reif upp skeytið Og las það, tók siðan kaffibolla og setti á bakka og afhcnti sendlinum, sem greiddi fyr- ir kaffið. Síðan fór sendill- inn með kaffið að borðinri, sem ungi maðurinn sat vlð og afhenti lionum. ♦ ♦ ♦ — Minntist hann nokkuð’á verk? Af hverju er þetta mál- bláa málningakrús, áður en það, að ég ætti bjá lionum hann dó? ÍS A' ♦ ♦ ♦ — Heimsfriðinum. — Það get eg ómögulcgp. séð. — Það er ekki nema von, því það fer nú ekki mikið fyrir honum heldur. • . ♦ ♦ ♦ <b Hún: Þú hlýtur að liafa Hin umhyggjusama móðir hafði haldið umvöndunar- fyrirlestur fyrir ungum syni sínum og brýndi fyrir hon- um, að við værum hér á ,**.*.., . , , daðrað við einhverja stelpu jorðinni hl þess að hjalpai ^ , , i meðan eg var í burtu. oðrum. — Drengurmn horfði i TT . . , , ! Hann: Af hverju segir þu íbygginn a moður sma og ' spurði: — En mamma. til v TI', Tr , * i * / Hun: Vegna þess, að það hvers eru þa hinxr? —..♦♦♦.----- er farinn allur viðvanings- .„J.btagur- af-þér, -- ----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.