Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 31
31
JÓLABLAÐ VlSIS
dundi grjótflugið, svo að
kvað við í hönminum. Þarna
úli við liverina var ófagurt
uni að litast, jörðin sundur-
soðin af ótal liverum, en þó
var einn, sem yfir.tók. Það
var' geysilegt giniald, sem
gekk djúpt niður í jörðu með
slútandi börmum. Þar niðri
í veg'gjunum voru smáop,
sem blésu ljrennisteins-
þrunginni gufu langt út með
öskri og hvin. En niðri á
hotninum kraumaði hlágræn
leðja.
Á leiðinni heini kom eg
þar að, sem nýja hraunið
hafði fallið í breiðum l'ossi
fram af liömrunum við vatn-
ið og sley])zt á kaf í gulgrænt
djúpið. Það hefði verið sjón
að sjá glóandi hraunið hylta
sér fram af þrí tugu bjarginu i
í skammdegismyrkrinu. En
þann „aurga foss“ sá ekkert
mannlegt auga.
Siðasta daginn héldum við
Bjering-Pedersen af stað
norður fyrir vatnið, til þess
að atliuga giginn mikla, sem
gaus 1875, og önnur nýrri
ummerki þar. Við fórum
])vcrt yfir nýja hraunið. Á
eldsprungunni sáum við lög
af livítu dufti, sem borizt
liafði upp með jarðgufunum
og síðar reyndist vera glá-
Jærsaif. Á öðrum stað sáum
við kynlegt fyrirbrigði. Þar
Jiöfðu Jdaðizt saman i liraun-
inu gúlar og strönglar, græn-
leitir og' gljáandi utan og
eiigu líkari en haug af görn-
um og gorvömbum úr ein-
Iiverju risadýri. Þessar
hraunmyndanir eru fremur
sjaldgæfar hér á landi, en
i ýmsum öðruni eldfjalla-
iöndum eru þær algengar, til
dæmis á Hawai. Meðan við
vorutn að athuga þelta, gerði
sallarigningu. Félagi minn
vildi þá ekki fara lengra og
sneri við, cn eg hélt áfram
einn'mins liðs. )
Eg gekk norður með vatn-
inu. Botninum i Öskju hall-
| ar liægt fram að því, cn við
vatnið eru þverhníptir hamr-
ar, sextiu metra háir. Þegar
norður dregur, Iiverfur
hraunið undir þykk vikur-
Ii)g. Þau eru slétt og greið*
fær, en nokkuð sundurskor-
in af vatnsgrófum, 4—5
metra djúpum. I þessum
grófum sést, að undir vikr-
inum er lag af ís. Þegar vik-
urihn féll í gosinu 1875, hef-
ir verið snjór í Öskju, en
eltir það, að vikurinn Iagð-|
ist ofaii á hann, gat haiin
elcki bráðnað, og bíður nú
])arna dómsins. Þannig er
Askja „undarlegt samhland
af frosti og funa“. Eftir gróf-
nnum rcnna lækir, sem falla
fram af björgunum eða týn-
ast í sprungur, seni liggja
samhliða bergbrúninni.
Öskjuvaln hefir þvi allniik-
ið 'aðrennsli, og mætti þá
æíæla, að það hælckáði. Sv
er þó ekki, og hlýtur orsök-
in að vera sú, að valnsbotn-
inn leki, að þáðan liggi af-
rennsli neðanjarðar út í
gegnum Dyngjufjöll. Öskju-
vatiixer nú um 200 mctrar
að dýpt eða meira, og' því
dýpsta vatn á íslandi, enda
þótt það sé yngst.
Eg var nú kominn lengst
í norður með vatni, en livergi
sá reyki né nein missmíði,
cr bent gætu á gíginn mikla,
sein Þingcyingar kalla Víti
og ekki að ófyrirsynju. Þá
har mig þar að, sem vörðu-
brot stóð á vikrunum við
hjargið. Eg athugaði sfein-
ana og sá, að á einn þeirra
var markaður kross og
langamörk þeirra von Kne-
bels og Rudloffs. Litl’u sjðar
enduðu vikrarnir, en við lólc
leir þungur og limkcnnduiy
líkt og jörðin vildi lialda mér,
föstum og svelgja mig. Og
upp úr leirnum stóð ár, hvít
og veðurbitin, og hallaðist
fram að vatninu. Slcammt
frá henni var krossmark úr
tré, og á það var letrað:
Walther von Knebel und
Max Rudloff, 10. júlí 1907.
En rélt við Víti var viðar-
hrak allmikið, gamall skór
og fjöldi af tómum flösluim,
kampavínsflöskum, allt liálf-
sokkið i liinn gljúpa leir*
Og svo kom gígurinn, Víli,
Það er geysilegt op niður í
j örðina, um 50 metrar á dýpt
og 100 að þvermáli. Bárm-
arnir eru allir sundursoðnir
og með öllum regnbogans lit-
Elek t ro-Praga rafmagns-
éldavélin, 3ja hellu með
bakarofni.
Álíar fiessar verar úívegum vér heiní lii kaup-
enda með mjög slutlum aígreiðsluíresti.
^Lnlauniltíi) a Jifancli:
iejÁ
avmeMon
14
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) — Sími 7181.
Vöruskiptaverzlun við Tékko-
sðovakiu er þjóðinni hagkvæm
féckct kmriðélm et œdt / mm;
hrærivél kjötkvörn, þeytari, 'ávaxtapressa, 'græn-
meliskvörn, kartöfluskrælari, rjóma-ísvél, auk þess
sem hún skerpir linífa, fægir borðlninað og vinnur
mörg önnur heimilisstörf.
Siemens-i’yksugurnar eru
þekktar tim allt fyrh’ óvið-
jafnanleg gæði.