Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 18
jölablað vrsrs
'18
„Ef eg get scnt þér tíu
punda seðil, villu þá koma
i minn stað og' elta varðbát-
inn?“
„Já, það vil eg sannarlega/1
„Kastaðu þá línu yfir til
niín.“
Línu var kastað og við
liana var bundið umslag
með tíu punda seðli og var
liún síðan dregin um borð
í „Snarfara“. Nú byrjaði að
livína í eimpipu varðskips-
ins og í gegnum þokuna sást
að það. bafði uppi merkið
„fylgdu mér eftir“. „.Tœja,
flýttu þér þá og cltu varð-
skipið“, sagði skipstjórinn á
„Klónni“.
„Já, svi mér þá,“ var svar-
að á „Snarfara“.
/ ;
Orðaskipti / höfn.
Togararnir blésu báðir í
eimpípur sínar og nú liélt
„Snarfari“ á eíiir varðbálh-
um, en „Klóin“ sigldi norður
og austur um og lieim. En
varðbáturinn kom til Reykja
vikur með „Snarfara“ eftir
dags-siglingu. Iiann skipaði
togaranum að leggjast innan
við sig og því næst gekk
skiplierrann um borð í tog-
arann.
„ „Hvers vegna liafið þér
teygt mig hingað?“ spurði
togaraskipstjórinn.
„Þér voruð að veiðiim inn-
an landhelgi. Þið voruð
varla mílu frá ströndinni.“
„Nei, heyrið þér nú,“ sagði
togaraskipstjórinn. „Þetta
hlýtur að vera einhver mis-
Evans liðsforingi við Suðurheimsskautið.
skilningur. Eg hefi ekki vætt
botnvörpuna, og ef þér bara
víljið, þá geti þér sann-
færzt um að eg hefi ekki
notað liana.“
„Snarfari" var nú skoðað-
ur liátt og lágt. Enginn fisk-
ur var i lestinni, og auðsætt
að skipið hafði ekki vætt
vörpuna.
„Þetta er skrítið,“ sagðí
skipstjóri varðskipsins. •—
„Voruð þér ekki að toga,
þegar eg kom að ykkur?“
„Nei,“ svaraði togaraskip-
stjórinn, 4,en eg verð að
kanast við, að eg vissi ekki
alveg livar eg var, þokan
var mikil.“
„Mér þykir þella leitt,“
sagði skiplierrann. „Mér
þykir mjög leitt að þér
skylduð þurfa að fara alla
þessa leið að ástæðulausu.“
„Já, það er ári hart,“ sagði
togaraskipstjórinn. „En fyrst
að við erum nú komnir hér,
vænti eg jiess að við getum
legið hér í nótt og að eg geti
leyft piltunum að skreppa í
land.“
Nresli funduv.
„Já, það getið þér, en þér.
verðið að vera á burtu í
fyrramálið “
„Já, það er svo scm auð-
velt, við förum þegar þér
scgið svo.“ ,
Ahöfnin á „Snarfara“
skemmti sér vel um kvöld-
ið og sóaði liartnær tíu
slerlingspundum i bjór ög
annað þvíúm líkt. En að
morgni var skipið bak og
burt.
Það hélt nú norður á
bóginn. Þoka var á, ennþá
og það fór allnærri landi,
kannske af ásettu ráði. Það
fékk góða veiði, en viti
menn — þokunni létti, og
rétt hjá ])ví kom „Hramm-
urinn“ í ljós.
Nú kom skipherrann sjálf-
ur um borð í togarann og
var ofsareiður. „Þarna náði
eg i ykkur! Þið skammist
ykkar ekki fyrir að gerast
veiðiþjófar. Þið eruð tæpa
mílu frá ströndinni!“
„Það er þokúnni að kenna
skipherra. Eg legg við dreng-
skap minn, að eg ætlaði ekki
að gerast veiðiþjófur — og
ekki vil eg óhlýðnast skip-
fmum yðar. -- En yður varð
nú á í fyrstu og þér teymduð
mig alla leið til Reykjávík-
ur. Nú liefir niéf orðið á, og
þér ættuð nú að sleppa mér
og bæta mór þannig upp
þann skaða sem eg liefi orð-
ið fyrir, bseði-fýfir tímatöf
og kolaeyðslu.“
„Jæja þá. Þér getið snaut-
að í burtu — og farið þið'til
fj andans."
„Já, skipherra, ég skal
blýða og Snauta burtu — en
þér getið sjálfur farið til
fj andans.“
Safírblátt haf
við ísland.
Mér þætti mjÖg gaman að
koma aftur tíl Islpnds. Þar
er oft móða og köld þoka en
diafið er sáflr-blátt og þegar
Upp undir landið er komið i
landsuðri getur að líta gull-
inn bjarma, sem tek-ur á sig
mynd og ei* þá jökull. Síðan
lconia í ljós silfruð fjöll og
snævi krýnd. Þannig var ís-
land er eg leit það í fyrsta
/sinn, þetta eyðilega land
með eldfjöllum, liömrum og
heitum hverum, þar sem
■a býr yfir földum eldi
bak við glitrandi snjó. Allt
óhreint . starf og fábreytt
gleymist þegar horft er á
fjöll íslands. Þegar eg sá þau
fyrst, langaði mig til Noregs
—- mér virtist liið ókunna
land svipað Noregi. Mig
langaði á skíði og að heyra
nið í fjallalækjum og að
sjá livernig vatnið fossar
undan falljöklum á sumrin.
Eg elska sjóinn og liefi
ÍSLENDINGAR!
Smíðum HÚSGÖGN við ailra hæfi, póleruð Þér munuð þekkja af reynslunnp að vér höfum ávaflt á boðstólum öll þau raf- tæki, sein Kugur yðar girmst.
og bénuð.
i Tökum að okkur alls konar innréttingar fyrir verzlanir og íbúðir. Sérstaklega viljum vér vekja athygli á, að síðan styrjöldinm lauk hafa vörusend- mgar til okkar eigi aðems orðið tíðari en nokkru sinni fyrr, heldur hefir fjöl- breytni og vöncjun raftækjanna vaxið að sama skapi.
Smíðum einnig alls konar kurðir og glugga. Áraíuga reynsía vor tryggir ySur vandaða vöru.
(ímmi % lSi|y^aMtátut o ~ r; ^líbdrawlíUtóMUlt&W'.
Hringbraut 56. — Sími 3107. Laugaveg 20B. — Sími 4690. - • lC, y !j? , iÍÍ,/y. ÍV\ ,