Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 33

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VlSIS 33 (juilaucf SeHectiktsdcttir: JÓEL LITLI Jóel litli þrýsti andlitinu út í gluggarúðuna, svo að nefkartan lians litla flattist út. En hvað hon«um fannst það undarlegt, að vera lítið Larn, og hrekjast svona milli manna, Ennþá einu sinni var hann með hjartað fullt af þrá, — en um það gat liann ekki talað við nokkurn mann. Hann þráði innilega undursamlegt Ijóshaf, sem einu sinni hafði fylgt jólun- um. Hann mundi einmitt núna, svo vel eftir ofurlitlu jólatré- með fallegu skrauti og tindrandi ljósum. Hann mundi líka eftir konu með dökka lokka, sem Ijevgði sig niður yfir tréð. Hún var að raða litlu jólabögglunum, — og hann gat varla stillt sig, hann langaði svo mikið að vita hvað væri i þeim. Þá leit liún á liann, lilýju og bros- mildu augnaráði þar sem liann stóð á hvítu blússunni, með hjartað fullt af gleði yf- ir öllum ljósunum. Elsku mamma xnín og ixahbi, hugsaði Jóel. En íivað það hefði verið gaman, ef þau liefðu reynt að korna sér saman, svo liann hefði mátt vera hjá þeim og halda með þeim öll jól. Drengurinn strauk liend- inni um kakla nefkörtuna. Nú var hann bráðuni sjö ára ganxall, og hann varð að vera sterkur og duglegur. Þegar liann væiá oi'ðinn stór, ætl- aði hann alltaf að lialda jól ixieð henni mönxmu sinni, konunni með alla gleðina í augununx. En þau liefðu nú sanxt ekki átt að láta hann fara frá sér. Það var svo vont að vita af xnöixxmu og pabba sitt í livoru lagi, og að liann gat ekki verið lijá þeim, heldur varð að vera einn, svona langt í burtu. Æ, það var eitthvað svo kalt allt í kring um liann. Jóel litli revndi að harka af sér við kvöldhorðið. Hann reyndi að brosa þegar hon- uxn fannst það eiga við, en lxann bórðaði lítið, og hon- uxn var þungt um andar- dráttinn. Það voru lieldur engin kerti á borðinu, engin ljós fremur venju, og það var hráslagalega kalt í borð- stofunni. Það tók því ekki að eyða upphitun í nxiðstöðina frenxur í kvöld en venjulega. Þráin seiddi Jóel litla, hann þráði svo innilega að mega lxalda jólin eins og einu sinni. Og fyrst það var aðfangadagskvöld, fannst honum það sanngjarnt, að hann fengi að fara í spari- fötin sín. En hún Rannveig húsfi-eyja liafði sagt, að heimilisfólkið liennar léti sér nægja sunnudagafötin í kvöld, og liann skyldi gera það líka. Þetta voru fyrslu jólin hans Jóels lilla lijá Rann- veigu og Magnúsi lxrepps- stjóra. Þennan tíma sem hann var búinn að vera hjá þeim, liafði hann fengið nóg að boi'ða og nóg að starfa eftir þvi sem kraftar lians leyfðu. En aldrei höfðu til- finningar hans gert jafn al- gjöra uppreisn og nú i kvöld. En lxvað þú ert fýlulegur i kvöld, ■— sagði Sigga, upp- konxin dóttir lxjónanna. Drengui'inn reyndi að brösa, en andlit lxans var eitlhvað svo stirt, og án þess að geta ráðið við það, fyllt- ust augu hans af tárum. — Já, já, krakkinn .er þá heldur i jólaskapi, —- sagði Sigga og hnykkti til höfð- inu. — Láttu barnið vera, lxann er engin kveif, og jafnar þetta fljótt, — sagði móðir henxiar. Magnús lireixpsstjói’i lag- aði á sér gleraugun, og leit á drenginn. — Bráðurn gef eg ykkur epli, af eplunum sem kaupfélagsstjóiinn sendi hingað, sagði hann. — Mig langar ekkert í epli, stundi Jóel. — Þú ert matvándur snáði, sagði Magnús, og leit aftur niður i blaðið, sem liann var að lesa í. Rannveig var víst lagnai'i að eiga við þessa duttlunga i krakkanunx, en lxann. Og innan stundar liafði liann gleynxt geðbi’igð- um drengsins, og var aftur upptekinn af þeim nýjung- unx, sem liann liafði verið að lesa unx. Rannveig húsfreyja var að eðlisfari 'rólynd kona, lienni hætti aldrei við að láta snxá- muni raska hversdags-jafn- vægi sínu. En þessi óvænta hryggð drengsins dró atliygli hennar að sér. Hvað nxýndi nú vera að honum fremur venju? Franx að þessum tíma hafði eiginlega lílið farið fyrir lionum. En í kvöld hafði liann fai’ið að kvabba um spafiföt. — Aunx- ingja krakkinn. — Allt þetla aukaanxstur var svo ólikt því sem hixn og hennar börn höfðu alist upp við. En ann- ars fannst Rannveigu litli snáðinn vera svolítið elsku- legt bai-n. Börn voru eklci vön að vera svona athugul og alvörugefin, eins og hann var. Dökk augu lians virtust búa )Tfir djúpri leyndri þrá. Rannveig brosti nxeð sjálfi'i sér, hvernig gat hún, heilvita manneskjan, lxaldið að lítið sjö ára barn, bjrggi Síldarpressa, sem afkastar 4—5 þús, málum á sólarhring. lílU>tó<:ví X'J 'íi 'J'li rl i 11 99 HÉÐIIVS síldarpressur hafa sett heimsmet í afköstuui. þœt Aama að nú þad ekki leztgur að leita út íyn; landsteinana tii kaupa á vinnslu- vélum íyrir síldar- 09 fiskimjölsverksmiðjur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.