Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 34

Vísir - 24.12.1947, Qupperneq 34
34 JÖLABLAÐ VISIS yfir þrá? Það sat ekki á henni, roskinni konu að hugsa þanuig. Hún vildi helzt gleyma þvi, að stund- um farinst lienni vera kraf- ist einhvers af sér gagnvart þessu barni, einlivers meira en hun hafði látið í té. Þetta var skrítið, því hún gat þó séð það sjálf, að hann hafði stækkað og tekið framför- um, síðan liann kom til hennar, og því var hún þá að skapa sér nokkrar hug- myndir um að liðan Iians væri á annan veg en hún sá með sínum eigin augum. Hinar margþættu kross- gátur tilverunnar, voru Rannveigu ókunriar. Hún hafði héldur aldrei sóst eft- ir neinu þvi, scm hún gal ekki þí eifað á og séð. Allt henna.r líf, hafði verið stöð- ug vinna, og þelta stöðuga starf, hafði gert hana fasta og virðulega i sessi. Rannveig reyndi að fá jafnvægi á huga sinn, cn hún gat ekki almennilega losnað við tárvott andlit barnsins. Henni fannst þetla aðfangadagskvöld bera ann- an blæ, e'n öll hin kvöldin, sem liún mundi eftir. í svip- inn gat hún ekki höndlað sitt fast jafnvægi. En Jóel litli læddist þegj- andi fram í myrkrið á gang- inum. Þárna inni var hvorl senl var enginn, sem skildi hann, ög vildi gera stóra há- tíð úr jólunum. Barnið fanu ekki, hvernig myrkrið og kuldinn þrýsti sér að litla. grannvaxna líkamanum hans. í einverunni leitaði hanri óafvitandi að því sem var honum horfið. Jóel óskaði þé'ss, að’hann væri komirin sem lengst burtu, án þess að nokkur tæki eftir. Hann þrýsti báð- um höndunum að brjósti sér og grét. Það gat vel verið að hann væri reglulega van- þakklátt bafn, en hann þráði nú samt, innilega og Íieill, að þetta allt væri öðruvisi en þáð var. Ekki hefði það vakið undr- un Jóels litla, þó sjálfur Guð væri mótfallinn svona jól- um. Erigin kertaljós — eng- irin sörigur — éngin spariföt. Drengurinn strauk kaldri Iiendinni yfir tárvot augun, | en hvað hann var brennandi hcitur í kinnunUin. Það var hart að vera til, og geta ekki éinu sinrii haldið jól. Bara að hann væri orðinn stór. í þesSrim hugleiðingum liafði Jóel smáfært sig fram eftir ganginum. Ilann hall- aði sér upp að veggnum'og lokaði augunum. Hugurinn leitaði lil inöriimu. Harin sá t'yl'lr sér dökkhærða konu, með yndisleg dökk augu, hún var að ljúka við að skreyta svolítið jólatré. — Þetta var hún mamma, sem hann sá svona greinilega fyr- if sér. Ó mámma. Það var von að honum væri lieitt i kinnúnuiri. Þcgar hann kom inn frá snjólnisbyggingunni, þá liafði hann verið séttur í bað. — Mannna, hvislaði Jóel. Það var gott að það var ekki nema draumur, að þú lézt mig fara frá þér, en livað skyldi annars vera í litla bögglinum, sem mannna setti næst trénu? Drengurinn rélti fram fáhnandi liendina. — Uss, ekki að hafa hátt, hann mátti ekki missa af mömmu. Jóel deplaði augunum og blindaðist af Ijósglætu, sem skein^traman í liann, í gegn- um opnar dyr. Litla hjartað h’áns barðist ákaft. — Ó, niainma, hvislaði íiarin óg augun flutu enn einu sin'ni í tárum, en í gegnum tárin sá liann mörg glitrandi Ijós, teygja sig fram í mvfkrið til liáns. — Því stendur þú héfna, barn? sagði hlýleg rödd. Jóel gat engu svarað, lnmn hafði alveg gleymt prjóna- konunni, seni kom í liaust og leigði herbergið á gangin- um. Iilý bendi tók um hendi hans. — Vertu innan dyra, 'góði niinn. Við skulum vera vinir. Jóel Ieit framan í konuna. Það fór ylur um barnssál- ina. Litla bjartað varð ekki eins blýþungt. En livað var notalegt og fallegt hérna í þessu litla lierbergi. —Vissir þú kannske, að eg hafði cngan hérna hjá mér, til þess að ltolda með mér jól? sagði Guðfún prjóna- koria, og brosti framan í barnið. En livað þetta er falleg kona, liugsaði Jóel. Og kjóll- inn herinar — það var ilmur af honum, eins og fötunum liennar mömmu hans. En að hann skyldi ekki muna eftir henni _ Guðrúnu prjónakonu. Guðrún kom með vott liandklæði, og þurrkaði grát- þrútið andlit drengsins. Síð- an greiddi hún dökka lið- aða lokkana, sem allir voru í óreiðu, og sveigði þá frá enninu. — Svona, nú erum við bæði fín, sagði hún. — Viltu hjálpa riiér að bera litla borðið fram á gólf? Jóel leit í kring um sig. A bak við hurðina, á litlu borði stóð ofurlítið jólatré. Drengurinn varð orðlaus áf undrun. Átti hún Guðrún þá jólatré? -— Gleðileg jól tautaði hann, og rétti frani lilla faðminn. — Átt þú þetta tré, hvíslaði hann. — Já, góði riíinn. Þetta lilla tré er alltaf inngang- urinn að jólaliátíðinni hjá mér. — Þau inni halda ekki jól í kvöld, sagði drérigurinn lágt. Látum þau hafa sína siði, svaraði konan hressi- lega. — Nú ertu komirin hingað til rnín, og við skiil- úm halda okkar jól, og tala um Jesú, sjálft jólabarniðr' — Já, eg vil það, hvislaði Jóel, og lcit fullur trausts til Guðrúnar. — Hún annna mín, sem kom á jólunum, þegar eg átti þau pabba og mömmu, sagði mér um Jesú. Þá var eg pínulííill, en eg hefi samt aldrei getað gleymt þvi, og heldur ekki mörgu öðru sem þá kom fyrir. Guðrún snéri sér undan, hún fann livernig söknuður- inn lýsti sér í hverju orði barnsins, þegar liann minnt- ist þessara liðnu daga. Tillit hans var of átakanlegl, til þess hún gæti horfst róleg í augu við liann. Hún tók lít- inn böggul, sem lá á rúm- inu herinar, og lagði liann á borðið hjá litla jólatrénu. — Ertu ákaflega fátæk?, sagði barnið allt í einu. Amma mín var svo fátæk, að liún gat ekki tekið nlig til SÍlli — Eg telst hafa nóg af öllu, barnið gott, svaraði Guðrún. En hvað þessi litli um- komuleysingi gat talað til til- firininganna, lmgsaði Guð- rún. Hún var líka of oft bú- in að taka eftir raunasvipn- um á litla andlitinu hans, til þess að geta talið sér trú um að hann kæmi sér ekki við/ Blessað litla barnið, liann vantaði svo átakanlega ofur- litla lilýju og' blíðu. — Myndir þú vilja vera mamma fyrir lítinn dreng? sagði Jóel allt í einu og horfði á Guðrúnu. Guðrún fölnaði, liún reyndi að herða sig upp, en JC auipmenn °9 Engin auglýsing er jafn eftirsóknarverð og Hringið til ckl iar strax í síma 1640 cg íáið upplýsingar. raörryi Utvegum og smíSum öll' nauSSyiileg tæki fyrir hraSfrystihús: 2-þrépa frystivélar l-|)reps —í'-— Iiraðfrystltæki ssfrainleiðsíutæki flutningsbÖRí! þvottavélar. Ennfremur útvegum við og önntimst uppsetn- ingu á stálgrindahúsum. Umboðsmenn íyrir hinar lanc'skunnu ATLAS-vélar. H.F. HA REYKJAVÍK Símnefm: Hamar. Sími:1695 (4 línur), i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.