Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 20
20
JÓLABLA-Ð VlSlS
• ■- - ■ — - »/•
ekki hamin á matborðinu.
Þegar eg var að naga. bein
,rjúpunnar varð-mér-hugsað
... -• • “1. ;•« x-
við Færeyjar og hvildum
okkur. í Þórshöfn, liinum
agra litla bæ. ,Þar hittiim
mér. Mér fannst hálfvegis að
eg væri að borða mat sem
honum bæri. • .
Brotsjór.
Eg held mér hafi tekizt all-
vel störf mín við varðgæzl-
una, eg vona það að minnsta
kosti, og það er vist að eg
brýndi fyrir félögum mínum
og meðstarfsmönnum að gef-
ast aldrei vipp fyrir erfið-
leikum og að láta ekki liug-
ast við illviðri.
Veðrið var hið sama sið-
degis þenna sunnudag. Skip-
in hjuggu án afláts og öld-
urnar lömdu kinnungana
með heljarafli. Eg lield að
„Godetiu“ hafi vegnað bet-
ur. Skutur hennar var hár
og byggður svo eftir fyrir-
mælum Twiggs skipherra.
Aftur var „Harebell“ hetri i
mótvindi.
Að lokum reið há alda yf-
ir skip mitt. Hún æddi að
lúkarsgatinu og þrátt fyrir
allar varúðarráðstafanir
komst sjór ofan i vélarúm-
ið. Bátur slitnaði út tengsl-
um á þilfari. Verið getur að
hann hafi lirakizt norður i
Grænlandsliaf og kremjist
að lokum saman i ísnum.
Svo mikið er víst að við gát-
um ekki náð honum aftur.
Fýluferð í
silungsleit.
Loksins kojmunst við í lilé
til símstjórans og eg fóivhjá|v|ð togara frá Fleetwood ög
II 'J /, % -4 n « n 4 r, í r J T «t rf 1 n n í\ i' ' / ' 1 A lí’
annan frá Grimshy, sem Alf
Barrister átti, en liann er al-
þekktur togaraeigandi og
gamansamur í bezta lagi.
Honum hefði verið dillað
hefði liann séð okkurklöngr-
ast upp örðugan og snævi-
þakinn fjallveg, upp að vatni
sem okkúr var sagt að auð-
ugt væri af silungi. Við vor-
um með veiðistengur með
ckkur og okkur lá við kali á
leiðinni. Mér var sagt að
vatnið frysi aldrei og veiða
mætti þar hæði urriða og
bleikju, jafnvel á þessum
tíma árs. Þegar við konnun
þangað var vatnið lagt, og
eg er viss um að ísinn liefir
verið mörg fel á þykkt — við
■hefðum því aðeins getað náð
í silunginn, ef við hefðum
tekið eitthvað af tundurdufl-
unum sem við áttum að
eyðileggja og notað þau til
þess að sprengja með ísinn.
— Það er heilmikið af sauð-
fé á eyjunum og guð veit að
það hlýtur að vera liarðgert.
— En við vorum nú sauð-
irnir þennan daginn.
Þriðja og siðasta sumarið
var eg einnig á ferðinni í
„Harebell“ og var „Godetia“
þá líka í förinni. Lá leið okk-
ar alla leið norður i Isliaf
og hafði eg þá þægilegra
starf eii að vernda fiskiflota
okkar, en ekki get eg lýst því
hve leitt mér þótti að slíta
sambandið við mitt gamla
starf. Fiskimenn Noregs
eru oft nefndir „afsprengi
.'yikhigárina“ og eg held að
það sé réttnefni. Nú eru há-
værir smellir vélbáta og
dieselháta komnir í staðinn
fýrir „loggertur“ með böi*k-
uðum seglum og fiskiskútur.
Það mun verða dálítil hið á
því að eimtogarinn lúti al-
veg í lægra haldi fyrir vél-
skipinu, en eg er hræddur
um að sú hreyting sé óum-
ílýjanleg. Eg er ekki búinn
að slita tengsl mín við fiski-
mennina og ást min á norð-
lægum löndum er söm. Það
er aðeins í heimskautalönd-
um sem rökkrið endist lang-
ar stundir, þar er hugró að
fitla við lax- og silungsveið-
ar; jafnframt því sein liægt
er að dást að heiUandi útsýn,
sólroðnum fjallatindum og
glitrandi vötnum fljóta og
fjarða. Þar er allt svo unaðs-
lega friði þrungið, að jafn-
vel fuglarnir eru óttalausir.
Æðarfuglar fljúgá milli
eyja, lundinn stingur sér æ
ofan i æ i -spegilsléttan sjó-
inn, ótal mávar garga og
kalla til maka sinna. Það
mál frá klettum og sillum er
fiskimanninum nákunnugt.
1 hinum norðlægu löndum
er hægt að setjast niður i
þögn og kyrrð og dást að
náttúrunni, ef það er aðeins
friður og náttúrufegurð sem
leitað er að. Þessar línur hefi
eg ritað einu sinni er eg var
einn á gangi nálægt Tromsj'i:
L
ICeniisk fafahreinsun og lifun
Laugaveg 34 — Sími 1300 — Reykjavík
Stofnsett 1921
< 9 <•
nr
Urn ióíi
• / y •
•í. f ,ol
m •jj;.'i.
u tituan Msí!
Ahn íjb'a íjíi
() t' ■ l I*«J l • ■ . . . . . '..1 ,
verða allir að vera hreinir og
vel til fara. Sendið okkur því
* -i fatnað yöar til kemiskrar-
hreinsunar. þá eruð þér viss
um að fá vandaða vinnu. Hrein
og vel pressuð föt auka ánægju
yðar og vcllíðan.
t'i'i'i liii i ' < . v'.' • : } ; ; »f f» i ; t
Sendum um ailt land gegn póstkröfu.
■U : ■
•■4 Li—-■joii-d"
SU.jE f-
nj
lii öjjtIÍ X
h iul 1H
„f norðri sést aðeins nokkuð
af sólinni, ský’jaþykkni hyl-
ur liana að hálfu. En þó að
liún sé svona lágt á lofti,
dreifir hún frá sér yl og
hlýju um kletta og liæðir við
Tromsö. Eg.var nýkominn
úr ferð og við liöfðum feng-
ið vont veður, en þessi sýn
fyllti mig annarlegri rósemi
og friði. Fíngerð hrisluský
mynduðu hoga í norðurátt,
þangað hafði heimsstyrjöld-
in ekki náð. Skýin voru rós-
rauð og gulíin að lit og
spegluðust yndislega í sjón-
aim.“
JjLritlur.
•AJSHBBBBi
Karhnaðurinn er aldrei
eins veikur fyrir kvenfólk-
inu og þegar það er að full-
vissa hann um hve sterkur
liann er.
♦ ♦ ♦
Sá ölvaði: Sáuð þér þeg-
ar eg steig upp i lestina? !
Lestarstjórinn: Já.
Sá ölvaði: Þékkið þér
mig?
Lestarstjórinn: Nei.
Sá ölvaði: Nú, hvernig vit-
ið þér þá að það var eg?
Heildverzlun
Þórodds E. Jónssonar
Sími 1747. Símnefni: Þóroddur.
ICaupir:
Hrosshár
Æðardún
UUartuskur
Fiskroð
Gænur
Húðir
Kálfskinn
Selskinn
Sélur:
Vefnaðarvörur
Ritföng og
Búsáhöld
portnienn!
Jllutipð
að
vörumerhi
i
ahkar
■ i.j,,,ui;jtí.ij,i,■ i '7íi; \
öiid .h Wi'toji', »■ j.i, ■ii.Ji