Vísir - 24.12.1947, Síða 19

Vísir - 24.12.1947, Síða 19
JÓLABLAÐ VlSIS 19 rekið um hann. En of mikið af öllu má þó gera. Nú ætl- um við i land og tökum liafn- sögumann fyrir utan Út- skála. Skipið er þá í örugg- um höndum og við getum nesti og annað nauðsynlegl. Einar reyndist ágætlega ög eg undraðist það að liann skyldi kunna ensku. Það varð því mál okkar á fcrða- laginu, því að Einar kunni skemmt okkur við að líla mjög lítið i norsku og kringum okkur og skoða! dönsku. Við riðum meðfram Faxaflóa, eyjar og sker, ánni 3 klst. samfleylh Lands- höfða, hæðir, fjallshlíðar og lagið varð smám saman eyðk bjarta snæviþakta tinda, í legra og ógreiðfærara en þessu dýrðlega landi forn-! jafnframt varð svalara í sagnanna. Með Ásgeiri Sigurðssyni. Eg mun ekki gleyma lofti. Nálægt miðnætti kom- um við auga á skýli ldætt hárujárni og' benti Einar okkur á að þarna ættum Við að búa yfir helgina. Áður en við næðum þangað urðum óttast var um 80 menn frá Hull óg Grimsby, Færeyjum og íslandi. Ferðin var liræði- leg, en vel þess virði að á hana sé minnzt. Stjórnar- deild landbúnaðar- og fiski- mála tilkynnti okkur hinar slæmu fréttir og lýsti kvíða þeim sem gagntekið hafði fjölskyldur fiskimannanna frá Grimsby og Hull. Eg var þá með „HarebeH“ í Bou- logne. Mér var þegar Ijóst að strax þyrfti að senda skip norður á hóginn til þess að leita og eg sendi þegar „Godetiu“ af stað í l'örina. . ____ Eg lét og samstundis fara að Reykjðvík. Þar var mikil vjg að riða niður í klettagil kynda undir kötlunum á stailsemi og fjörug verzlun. Gg okkur svall hlóðið í æð- • „Hal*ébeli“ og ákvað að fara Hjallar og búðir voru fullar ani er vjg sáum ána ólga og'líka, þó að eg liefði ekkert af timhri, kolum, liski og byllasl við fætur okkar. Sam- j ineðferðis nema léttan eiii- fcrðamenn mínir voru Des-1 kennisbúning og þunn ytri pard og Pope, annar liðsfoit- ingi frá „HarebeH“, og vin- ur minn, læknirinn Arthur Cheatlé, sem var þarna i alls konar vörum. Mér munu lika ávallt verða minnisj stæðir hestarnir lillu, trausK ir og þolinmóðir, sem fluttir voru út fyrrum til þess að vinna i kolanámunum. Eg kynntist líka hestununi er eg tvar á ferð upp með Þverá í Borgarfirði. Ásgeir Sigurðsson, konsúll, kom því til vegar, að við fór- um upp i Borgaríjörð til lax- vciða. Við koinum á bónda- bæ. Bóndinn þar bauð okkur velkomna og þar fengum við liina ágætustu máltíð, ís- lenzka. Við stiguin svo á bak hestum hans og riðum lil fjalla. Við inættum marg- sinnis hestum í lest, sumir voru klyfjaðir allskonar varningi en aðrir háru hagga boði mínu. Auk þess höfð- um við tekið með okkur mat- svein frá „HárcbeH“. Hann átti það erindi í lónið að sjóða fyrir oklíur laxinn, ef yið veiddum eitthvað, auk þess liafði liann verið knapi og gat því setið hest. Fyrsta máltíð í ábyggðum. Þegar við komum í skýl- ið, tóku þeir Einar og mat- sveinninn upp prímus og kyeiktu á honum, og við borðuðum okkar fyrstu mál- föt. Menn minir liöfðu haft jóla-fri og farangur minn, er eg hafði á ferðinni, var hér uin bil allur i Portland, én þar voru aðalstöðvarnar. Eg hirti saml litið um það þó að kuldi væri í vændum, eg liefi alltaf þolað kuldá vel, en að því kom þó, að eg varð að fa-ra í einkennis- húning u-tan yfir hin þunnu ytri föt sem eg liafði með- ferðis, cn i mínum augum var það aðeins spaugilegt. Leitað upp tslandi. að Nú kom það að góðu haldi að liafa lreimsótf mörg íönd og að eiga vmi víða. Eg síih-' ið eilt og stundain féll snjór- inn i stórúin flýksum. Þegar við nálguðumst ísland var stormur með rokum og hylj- um, sjór var þungur og is- kalt, og loks komum við á Seyðisfjörð -— þár var veðr- ið svo vont að bæði skipin „llarebell“ og „Godetia“ hrakti til sjávar og höfðu þau þó hæði tvö akkeri úti og vélina í gangi. Slik voða- veður verða minnisstæð! Okkur tókst þó að fá kol á Seyðisfirði svo að luegt væri að halda leitinni áfram. Úti á sjó ínættum við siða'r togurum frá Hull og Grims- hy sem sögðu okkur að þeir væri orðnir alveg vonlausir um að leitin mundi bera ár- angur. Þegar sæmilegt sjó- veður var fengu fiskimcnn okkar ágætan afla og áður en við héldum af stað til Færeyja og Aberdeen, að lokinni förinni, var okkur hoðið á dajisleik i símahús- inu á Seyðisfirði. Voru það nokkurir Danir og íslend- ingar, sem-stóðu fyrir þeirri skennntun og buðu okkur. Sex konur voru á dans- leiknum. Það var kona póst- meistarans, 14 ára gömul telpa, ein eldgömul annna, og auk þess þrjár aðrar. Dönsk þjónustustúlka var hjá símstjóranum og eg stakk upp á henni yrði boð- iö að vera með. Konurnar voru þá sjö og ei1 það happa- tala. Góð gjöf frá þeirri dönsku. Þessi dariska stúlka var svo lirifin af hugulseminni, að þegar við buðum góða nótt, fékk hún mér og skip- herranum á „Godetia“, livor- um sinn böggulinrt og' livisl- aði, að þetta væri rjúpur sem liún væri búin að til- reiða sjálf. Við létum í haf á miðnætti og ekki var vandi að rata, sjór var dinnnleitur en fjallshliðarnar snævi þaklar svo að hvergi sá á dökkan dík Himininn varð brátt al- skýjaður, vindhviður riðu yfir, loftvogin hraðféll, lægð var í aðsígi frá íslandi. Þar hafði stormurinn aðsetur sitt. Sunnudagurinn rann upp, liann var dinnnur og ömurlegur, og veðurhæðin Öldurnar æddu og af Iieyi, og konur teymdu * óbyggðum. Meðal ann-|aði fýrirspurnir i allar áttir lestirnar. Ögrynni var af rjúpu og spóa, einngi liöfð- um við séð mikið af æðar- fugli. Við fórum um svipmikið land og komum loks að Norðtungu. Þar var tekið á móti okkur af manni um fimmtugt. Hann var alúðleg- ur í viðmóti, virðulegur og blátt áfram og er svo um marga menn sem við höfum kynnzt á íslandi. Farangur okkar var borinn af vagnin- um, okkur var boðið inn og þar beið okkar fyrirtaks máltíð. Undir borðum ræddi húsbóndinn um það livort ■ ráðlegl væri að við héldum ars var þar lax, sem við liöfðum veitt kl. 1 um nótt- ina. Pope veiddi hann, en hann er frægur laxveiðimað- ur. Þetta var einhver bezta máltið sem eg hefi smakk- að, og að henni lokinni breiddum við ábreiður okk- ar á gólfið, hnakkana liöfð- um við fyrir kodda og brátt sofnuðum við sætt við söngl- andi nið Þverár. Við undum liið bezta við veiðarnar í tvo daga — Ein- ar hafði ekki stöng en var mjög umhugað um það að ná laxinum á land og hann var snillingur í að beita í- færunni. Á 48 klst. höfðum við veitt tuttugu laxa og sex áf jáðir í að komast í væna SÍlunSa- Islenld laX" inn cr sjaldan yfir 20 pund og.okkar lax var 9 pund að meðalþunga. Á þriðjá degi Urðum við brotnuðu, og skullu yfir litlu skípin okkar „Harebell“ og „Godetia“, sem stundum litu út eins og sker i háifföllnum sjó. Vindur var á eftir eða hlið og löngu fyrir miðjan dag var svo komið, að skip- unum miðaði mjög lítið. Eg var eini maðurinn á skipinu sem fékk heita máltíð, þvi að varla var vært i „kabyss- unni“. Þjónninn minn var írskur og ágætur á sjó og i svaðilförum. Honum tókst að matreiða lianda mér rjúpuna og Iiana varð eg að naga, því að hnifur og gaff- all og önnur tæki sem notuð eru við siðað borðliald, urðu áfram ferðinni. En við vor- um svo laxveiðarnar, að við vildum lieldur hálda áfram fer,ð- inni en að gista. Það var há- sumar og dagljóst um nætur, var því sá kostur tekinn að ^ara a brott og okkur leggja upp að nýju. Fylgdarmaðurinn hét Einar. Meðreiðarsveinh var okk- ui fenginn og leiðsögnmað- nr. Það var unglingspiltur á að gizka 15 ára að aldri og diét Einar. Hann varð vinsæll af öllum þegar í stað. Hann hafði mikinn áhuga á lax- veiðum, var árvakur og dug- andi leiðsögumaður. Fylgdi hann okkur bráðlega yfir næsta vað á ánni. Við höfð- •um nokkura klyfjaliesta, sem báru ábreiður okkar, þótti það miður. Nú lá leiðin aftur til Norðtungu. Á ferð okkar niður með ánni fórum við margsinnis af baki — eða hverl sinn sem við sá- um hyl, scm okkur þótti lík- legur. Við höfðum að lokunv meðferðis lax sem nægði i máltíð handa allri áhöfninni á „IiarebelÚ — cn áhöfnin var 140 manns. — Naesta íslands- f erð. Næsla för min til íslands var í lijálparleiðangri. Ægi- legt óveður liafði geisað og og fékk skjót svör, veður fregnir og aðrar nauðsynleg- ar leiðbeiningar og okkur var ráðlagt að leita í boga fyrir norðan Hjaltland og Færeyjar og upp. að austur- strönd íslands. Það var merkileg ferð en sorgleg og árangurslaus. Þegar við komum aftur, skrifaði Hud- son ofursti, forstjóri Hudson Bros. í Hull, okkur bréf, og' meðal annars voru þar þessi orð: „Hugsanlegt er, að þessir vesalings menn liafi farizt um það bil er þið lög'ðuð af slað, en það mun þó alltaf vera huggun fyrir ekkjur og börn fiskimannanna að vita það, að skipin ykkar fóru alla leið norður fyrir lieim- skautsbaug til þess að leita, og að allt sem i mannlegu valdi stóð, var gert til þess að reyna að bjarga þeim.“ Eg hefi miklar mætur á fiskimönnum í norðurliöf- um og mig gildir einu, hvorl Jie'ir eru frá föðurlandi minu eða hinum klettóttu og klakabundnu norðíægu löndum, þar sem litlu varð- bátarnir okkar voru svo oft á sveimi úti fyrir. Vöðáveður í Seyðisfirði. Það var í janúar og dag- arnir voru svo stuttir, að tæpast var hægt að kalla þá daga. Stundum snjóaði lit- PAPPAUMBÚÐIR Skúlagötu 59 (hús Ræsis) Sími 1132 Framleiðum alls konar pappaumbúðir fyrir iðju og iðnað, t. d. fyrir: Skóverksmiöjur Efnagerðir Smjörlíkisgerðir Sælgætisverksmiöjur Sauma'Stofur Klæðskera Bakara Snyrtivörur o. fl. o. fl. Smekklegar ambúðir er bezíi seíjarinno

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.