Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 14
14
JÓLABLAÐ VISIS
Þarmig hugsar amerískur hugvitsmaður sér 3)jöigu::arbát framtíSarir.nar. Báturinn er
með tveimur heíikopter-skrúfum, svo að h um getur setzt, hvar sem er, begar flugvél
er búin að draga hann á vettvang.
velja sem mest jakana, ]>ví
smáj.iruðlið var illa saman
frosið, og sums staðar voru
rifur, er færðust sundur og
saman af öldnkviki, svo sæta
varð lagi, að stíga eða
stökkva yfir þær er sainan
dró. Framan við þetta lá
aðalísinn, eintómur liafis,
stór og hrfkalegur, er ganga
mátti af einum jaka á ann-
an, en ógengt ó milli, og al-
auðar vakir er nokkuð dró
yfir í liann. Vegalengdin úr
landi fram að aðalisnum
níun iiafa verið.nólægt 600
föðmum. Þegar menn þeir,
er fyrr er á minnzt, voru
komriir yfir aðalísinn, urðu!
þeir vai'ir við nokkra kópa|
og kölluðu til lands, til að.
gefa vitneskju um það
heima; því svo hafði verið
gjört ráð fyrir. Þustu þá all-
ir karlmenn að heiman, 4
fullorðnir og tveir ungling-
ar, fram á ísinn og hlupu
óragir sömu slóðina og hinir
höfðu yalið, og um leið var
unglingur sendur yfir að
Skálum, sem er næsti hæær.
Þetta var litlu fyrir miðjan
dag.
A Skálum voru tveir
bændur; annar þeirra, Sig-
urður, var ekki lieima. Ilinri
scm lieima var, Guðmund-
ur, lét allt það lið sem til
var, fara norður, cn það
voru tveir synir hans, 15 og
16 vetra að aldri og bróðir
haris, Jósef, og af liinu bú-
inu 3 synir Sigurðar, Sigurð-
ur um 20 ára, en hinir háð-
ir yngri, en sjálfur ætlaði
Guðmundur að koma litlu á
eftir, þá er hann hefði séð
uni að fénaður yrði hirtur
heima um daginn. Drengir
þéssir lilupu sem fætur tog-
uðu norður. Þegar þeir
komu í fjöruna á Slcoruvík,
köstuðu flestir þar yfirhöfn-
um sínum — svo voru þeir
heitir af ganginum — og
hlupu viðstöðulaust eftir
slóðirini yfir í is.
Nú er að segja frá Skoru-
víkurmönnum, að þeir
keppast við að leita uppi
kópana og aka til lands, eft-
ir því sem hver hafði orku
til; gekk það allt á vixl, því
liver vildi flýta sér sera
mest. Svo þegar suniir héldu
til lands — liéldu aðrir fram.
í þeim svifum mætti Guð-
mundur á Skálum þeim, og'
spurði eftir sinum niönn-
um, sem nú voru allir, langt
yfir í ís. Hann hélt sem
enginn köggulf i, svo á yrði
stigið heklur aðeins þykkt
krap, og ólgan svo mikil að
nærri hraut upp úr nieð
hviðum og jakarnir slengd-
ust svo til, að menn fengu
naumast staðið. Böndum var
hraðast áfrani, að reyna að nú kastað yfir og mennirn-
finna þá þó honum litist illa ir látnir binda sig, og þegar
á, þvi nú var ísinn mjög hlé varð á ólgunni, var löng-
um borðum skotið fram á
sundið, svo vel sem kostur
farinn að versna, og aldan
oð aukast. Þegar komið var
að kvöldi, hlupu síðast þrír
af Skoruvíkurmönnum
fram, til að sækja 3 kópa
sem búið var að færa rétt
upp fyrir aðalísinn; þessir
voru Jósep, fulltíða maður,
og Sigurgeir og Aðaljón,
unglingar. Mættu þeir hin-
um liér og þar á leiðinni,
sem nú héldu allir til lands,
og fengu með naumindum
náð upp ó fasla beltið, því
smáhruðlið var allt að lið-
ast í sundui' af ólgmmi.
Nú er þeir sáu að ómögu-
Icgt var að menn næðufram-
ar landi hjálparlaust, fóru
þeir þegar að útvega bönd og
n'okkuð af borðum, og flytja
það fram á isinn, en er þeir
voru komnir með þenna út-
búnað fram þangað sem
mættust fasta beltið, og liitt
er á floti var, voru hinir
þrir sem fyrr eru nefndir,
komnir svo langt á lei'ð til
lands aftur, að ekki voru
meir en hér um bil 100 faðm-
ar á milli. Þegar þeir sáu i
hvert óefni var komið, höfðu
þeir yfirgefið kópana en
h.aft akböndin á milli sín,
svo hverjir gætu hjálpað
öðrum ef á kaf lilypi, en nú
kváðust þeir ekki komast
lengra, og vonuðust eftir að
jbjarga þeim. Þegar menn
höfðu kallazt á og þeir
vissu að ekki yrði skipi
komið fram, gjörðu þeir
frekari tilraun, og hlupu á
smákögglum yfir vakirnar.
Ef einn náði yfirum, gátu
hinir komizt á eftir vegna
bandanna. Þelta var að vísu
hin mesta glæfraför, því víða
hlupu þeir til hálfs ó kaf. En
þó tókst þeim á þennan hátt
að ná upp undir fasta heltið.
Þar kom nú á leið þeirra
6—7 faðma breitt sund og
var á. Tókst á þennan
hátt að bjarga mönnunum
yfir, þó mjög væru þeir
orðnir hraktir, einkum var
einn þeirra (Sigurgeir) svo
illa á sig kominn, að ekki
komst liann heim hjálpar-
laust. Jakinn sem menn nú
stóðu á haf'ði færzl svo lil
meðan á þessu stóð, að engi
kostur hefði verið að kom-
ast upp yfir það sund, ef
eigi hefði einn maðurinn
verið til lijálpar þar fyrir
ofan.
Litlu síðar fóru Skála-
menn að kalla, og voru þá
svo langt frá, að naumlega
skildist livað þeir sögðu,
enda glapli hrimsuðan fyr-
ir. Þó heyrðu menn að þeir
spurðu, livort piltar væru i
Iandi, og þeir yrðu að koma
með skip. f ráðaleysi var nú
tekin bylta (prammi) og sett
fram á ís í myrkrinu. Lá við
að af því hlytist slys því nú
var ólgan orðin svo mikil á
því heltinu, sem þó stóð
grunn, að ekki réðist við.
neitt. Þeirri tilraun var því
hætt, og tókst með illuin leik
að koma byllunni heilli á
land aftur. Skálamönnum
var nú svarað svo skýrt sem
orðið gat, að ómögulegt
af víkinni um nóttina. Svo
er landslagi háttað, að í
austanátt stendur vinduf
skálialt upp í norðanverðri
Skoruvík, en þegar kemur
fyrir Svínalækjartanga,
beygist ströndin meir og
meir í suðvestur, svo vita
mátti að þar mundi verða
auður sjór, ef vindstaðan
breyttist, en ísnum skila inn
og norður í haf, jafnótt og
hann kæmi fyrir tangann.
Nú voru þegar sendir tveir
menn frá Skoruvík til að
safna fleirum ólúnum
mönnum, er komnir yrðu til
taks að morgni, annar að
Kumblavík, og skyldu menn
þeir er fengjust, verða komir
ir norður að Skoruvík þá er
birta færi, en hinn inn að
[ Læknisstöðum, og átti hann
að fá þar lið til að setja fram
skip, og róa út að ísbrún-
inni og leita mannanna þar,!
eí þeim kynni að verða skil-
að fyrir tangann. Frá Skoru-
vik inn að Læknisstöðum, er.
nærri 1% míla ef farið er
meðfram sjó, og Svírialækj-
artangi hér um bil á miðri
leið. “
Undir Inorguninn gengu
þeir heiman frá Skoruvík |
Guðmundur bóndi þar og
Helgi húsmaður og með
þeim unglingspiltur, Aðal-
jón og voru komnir þegar
birta tók inn á norður
Svínalækjartanga. Ilér (um
5að bil á miðri leið) skiptu!
þeir sér til að skyggnast um.
Fór Helgi aftur heim á leið
út brúnirnar, til að vita, ef
nokkuð sæist lil mannanna
á víkinni, fylgdist drengur-
inn með honum til að bera
fregn um það inn eftir, ef
til manhanna sæist j'tra, en
Guðmundur liélt áfram inn
að Höfða, sem er kotbær
rétt innan við Skoruvíkur-
bjarg. Þar frétti liann að
Læknisstaðamenn væri þeg-
ar komnir á flot, og æætlaði
því aftur út á bjargið að
skyggnast um, en þá kom
drengurinn að utan með þá
fregn að Helgi hefði séð
þrjá mennina á ísnum úti
á víkinni, nokkuð fyrir norð-
an bæinn í Skoruvík, og ekki
mjög langt frá landi, en hina
fjóra liafði drengurinn séð
á stórum jaka undan miðju
bjarginu, þá er hann fór þar
inn yfir. Settu þeir nú fram
byttu á Ilöfða, ásamt bónd-
anum þar, réru út að ísn-
um og sáu þegar mennina.
Læknisstaðamenn komu þá
um sama leyti a ðinnan. Var
þá skyggnzt eftir hvar skást
mundi að komast yfir ísinn,
til að nálgast mennina, sem
voru liér um bil 200 faðma
yfir í ísnum. Gnnur ferjan
var liðuð sem bezt, og lagt
á lienni út í ísinn, en hin
látin bíða við brúnina, og
tókst það þá slysalaust, að
ná til mannanna, þó illt væri
yfirferðar, er viða varð að
setja yfir jaka, og þess á
milli að stjaka áfram og
draga með krókum, en tölu-
vert kvik á ísnum. Þeir sem
sett væri* fram skip til að ’væri að koma fram slcipi, og
þeir yrðu að’biða niorguns;
hættu þeir þá að kalla óg
heýrðist nú eigi aniiað en
brimsuðan og Íilunkandinn
í ísnum.
Það þóttust menn vita að
ekki vseru Skálamenn allir
til samans, ])ví meðan ver-
ið var að kallast á við þá,
heyrðust tvívegis ómar af
kalli, miklu lengra í burtu,
Nú var komið niðamyrkur,
og þéttingsgola austan; voru
því líkui’ til, að mikið af
ísttum mundi reka í hurtu
Þetta er
WINPOWER
benzín-rafstöS
1200 watta
32 volta
Rafstöðva
Benzín- og Dieselstöðvar,
stærðir 0,35—10,5 kw.,
útvegum viðtffrá WINPOWER MFG. Co.,
Newton, Iowa, U.S.A.
'Umkoció-
yaverzivivi
^dóíaadó L.j^.
Hafnarstræti 17. Sími 6439. Reykjavík.