Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 39

Vísir - 24.12.1947, Blaðsíða 39
JÖLABLAÐ VISIS 39 Sjóklæðagerð íslands h.f. Reykjavík Framleiðir neðantaldan varning, þegar efnivara til í'ram- leiðslunnar cr fyrir hendi: Allar tegundir af algengum gulum og svörtum olíufatnaði fyrir menn til la:nds og sjávar. Gúmmístakka — „Trawlstakka“ fyrir sjómenn, Gúmmíkápur fyrir karla og unglinga, Gaberdine-kápur úr ullaréfnum, Poplískápur (,,Zelanpoplin“) og Vinnuvettlinga ýmis konar. Sjóklæðagerð íslands h.f. Skúlagötu 51, Reykjavík. Símar: 4085 og 2063. H.f. Ölgerðin EgiBI SkalðagrBmsson REYKJAVIK SÍMI 1390 — SÍMNEFNI MJÖÐUR alvarlegur i bragði, „vitið þér ekki ,að fjárhættuspil og svik erii syndsamleg, jafnvel þó þér gefið ágóða yðar kirkjunni?“ „Blessaðir verið þér, eg gef kirkjunni ekki allt,“ 'sagði hermáðurinn, „aðeins tíunda hluta. Eftir að þér töluðuð um í pfédikun yðar uin daginn, að himnafaðir- •inn sæi um þá sem greiddu tíundina, hugsaði eg með mér, að eg skyldi reyha og það liefir nú i rauninni ])ox-gað sig.“ Þau mistök urðu við prentun jóla- hláðsins, að það láðist að gela þess i lok fyrri hluta greinai’innar um öskju á hls. 12, hvar framhaldið er að finna, en ]xað liefst á blaðsíðu 29. tyMwfy á féeifkja&ík Árið 1872 ferðaðist Eixg- lendingurinn H. Burton hér á landi. Hann var heimsfræg- ur fyrir ferðir sinar í Asíu og Afriku. Hann hefir skrifað gríðáfstóra hök um ferðir sínar hér á landi. Er þar niik- ill fi'óðleikur saman kominn, en liarla sundurlaus. Ekki var lxann mjög lirifinn af því, er hánn sá hér. Þó þótti hon- um landið fagurt, en Reykja- vik þótti honum einna sízt. Hinn mikli fjöldi skipa á höfninni í Reykjavik vakti uhdrun Burtons. Hér hlaut að vera mikil verzlun, en liann komst síðar að raun um, að ekkert þeirra var íslenzk eign. Heldur fannst honum lítið til um framtakssemi landsmanna á verklegum sviðum og þótti hærinn dauf- ur. Forvitni bæjarbúa hneykslaði hann eins og fleiri útlendinga. Ekki sizt hinn mikli troðningur um boi’ð i skipið, jafnskjótt og það lagðist. Þeim félögum gekk illa að fá liesta og annan útbúnað til ferðalags um landið, enda vár lítið til af slíku i Reykja- vik um þær mundir. Um bæinn segir Burton, að hann sé einkennilegur fyrir það, hvað liann sé óreglulega byggður. Ilúsin snúa í allar áttir, helzt móti liöfninni og læknum, en sjaldan móti sUðri, sem ]xau þó-helzt ættu að gex-a, til þess að geta notið sólarinnar sem hezt. Þau eru yfirleitt byggð úr timbri og endast illa vegna rakans. Ilinsvegar er eldhætta minni, en í möi’gum timburhúsa- borgum i löndum, þar sein loftslagið er þurrara. Víða eru garðar með matjurtum og jafnvel runnum, en þeir liafa komið uþp á siðustu tímum. Húsin sem lægst liggja og eru við opna rennusteina,ættu allir að forðast vegna óþefs- ins, sem þaðan leggur. Hann lýsir átakanlega grútarlykt- inni, sem sé því næst óþol- andi víða í hænum. „Fjaran er eins og í venju- legum fislciþorpum í Evrópu. Þar ægir öllu saman, þar eru akkcri, gömul siglutré og rár, net og flekar, föt og regn- kápur, hengdar til þercis, oliutunnur frá Skotlandi, stói’ir móhlaðai’, bátar settir upp, seglin eru skilin eftir i | þeim, en stýrin taka - menn mcð sér heim. Á’einum stað sáum við þi’já vagna. Ferða- menn f-rá því snemma á öld- inni segja, að þá hafi eklci einu sinni verið til hjólbörur í bænum. Nú eru handkerrur i ölluin verzlunargötum. Stöku sinnum sést vagn með tveimur hestum fyrir, og þá er liorft á liann úr hverjum glugga. Þegar vegurinn verð- ur framlengdur til austurs og vesturs, þá mun staðurinn fá á sig menningarblæ, eins og Accra oldcar á Gullströnd- inni“. . Þrátt fyrir þessa lýsingu var Burton að ýmsu leyti á- nægður með dvöl sína í Reykjavík. Honum þótti matúrinn góður og fólkið yfirleitt viðkunnanlegt. „Kvenfólkið er fríðara en í karlmennirnir, og börnin | friðari en kvenfólkið“, er |ein af athugasemdum hans. 1 (Þættir úr sögu Reykjavíkur) » Hallslói* Péítifissoit. Fra'mh. af hls. 3 um, og er þctta enn sem komið er stærsta verkefnið seni liann hefur tekið að sér. Þá liefuiy Ilalldór teíknað Jólabókina, barnabók Helgafells og skreytt fjölda annarra bóka með upphafsstöfum, vignettum o. s. frv.. Hann lief- ir teiknað bólcakápur, bandskreytingu p. m. fleira. Það dylst engum sem kynnzt hefir verkum Ilalldórs, að honum lætur hezt verkefni úr is- lenzku þjóðlífi svo og hestamyndir. Þjóðsög- urnar eru sérstakt hugðarefni Halldórs. I þeim finnur hann þrotlausa uppsprettu liugmynda, jafhframt því sem þær eru dýrmætur menn- .ingararfur, tákn eða spegihnynd þjóðarsál- arinnar á umliðnum öldum. Þjóðsögurnar eru brunnur fyrir hugkvæminn listamann og það mætti sfegja mér að Halldór eigi eftir að marka merkilega lirmit á þvi sviði, ef hon- um endist aldur til. Hann hefir þegar sýnt það með ínyndmn sínum í Þjóðsagnakveri sira Skúla Gislasonar að liann er þessu vanda- sama verkefni fyllilega vaxinn, og mér detl- ur í lmg hvílikur fenur það væri, ef Hall- dóri vrði t. d. falið að skreyta nýja og vand- aða útgáfu Þjóðsagna Jóns Árnasonar. Eins og kunnugt er, liefir Halldór verið annar aðalteiknari Spegilsins frá síðustu áramótum og liafa teikningar lians þar náð miklum vinsældum meðal alipennings, og sýna þæi’ enn eina hlið á þessum unga og fjölþætta listamanni. Halhlór mun vera taþnn „naturalisli!‘. eða_____ realisti í teikningum sínum; í málaralistinni er hann ennþá óráðin gáta, enda minni rækt lagt við liana enn sem komið er. Sjálfur vill Halldór ekki skipa sér á hás nokkurrar sér- stakrar stefnu eða „isma“. Ilann kveðst meta riila list, hverrar stcfnu sem hún er, ef það á anriáð borð er list. Sú veraldarlist sem liann nietiu’ Irváð mest, er hln klassiska list þeirra Rcmhrdridts og Miclielángélös, og cr það einn lielzti draumur Halldórs að komast suður í lönd til að kynnast hettlr verkum þeirra og ánharra evróþskra listamanna. Yonandi ræt- ist sá dráulnur sem fvrst, þvi að allir sannir listamenn þurfa að njóta sem víðlækastra og heztra álirifa á hv’aða sviði sem er, enda eru þeir að læra á meðan þeir lifa. Þ.J. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.