Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 12

Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 12
12 JÓLABLAÐ VfSIS ♦ * * ¥ Pcket fíljril' CABAUlERQS „Nunez, ég sver við alla heil- aga... „Ég gef ekki fimmeyring fyrir alla yðar svardaga. Esto bast- ara! Það, sem við erum að tala um, er viðgerðin á stiganum. Þér hafið látið setja aukafjöl á eina tröppuna, er það ekki rétt, Don Zayas?“ „Alveg rétt, senor. Ekta eikar- borð á fimmtu tröppuna." „Já, einmitt, á íimmtu tröpp- una og þessvegna er sú trappa svolitlu þykkari en allar hinar og sá sem kemur upp stigan, varar sig ekki á þessu og dett- Lesandinn þyrftifyrir alla muni að kynnast Café Almancares við Plaza de Arms. Þetta makalausa kaffihús er á fyrstu hæð. Tré- stigi liggur þangað upp. Við stigaendann er einskonar stúka. Þar stendur kringlótt borð og má þaðan sjá niður stigann. Já, það er nú einmitt lóðið. Allt í einu fóru öldurnar að risa nokkuð hátt þarna hjá herr- unum við kringlótta borðið. Blóðhitinn sagði til sín og nú kváðu við hróp og köll: Þú svikahrappurinn þinn —t 'þittj lyktandi svín við ættum að taka hann og tjarga á honum skallann velta hor.um upp úr fiðri og önnur ástarorð. Ef þetta hefði skeð inni í klúbbherberginu hefði Pablo Zayas, eigandi veitingahússins, í mesta lagi yppt öxlum —- en hérna, á stigapallinum — fyrir allra augum — nei, þetta gekk ekki! Pablo Zayas greip til skamrn- byssunnar og þaut fram á or- ustuvöilinn. „Ég verð að biðja ykkur, Caballeros ...“ , „Okkur er alveg sama úm þvaðrið í yður. Við krefjumst þess, að þér hendið þessum svik- ara, honum Crespo, á dyr. Þér eigið ekki að liða slika dóna i yðar virðulegu liúsum, Senor Zayas!“ „.... þenna óþverra'" „.... þenna svikara! „Hvað er um að vera, Caball- eros? Haldið þið að ég sé al- gjörlega skilningslaus?" „Já, en Crespo skilur okkur mætavel, er það ekki kvikinclið þitt? Eða ætlar þú kannske að þræta, hestaþjófurinn þinn, að það hafi verið þú, sem settif skiltið í stigann?“ Veitingamaðurinn ní.ði sér nú i stól og settist inður við borðið. „Þér verðið að aísaka. Caball- eros, en við komumst ekki til botns í málinu nieð þessú lagi. Ég skil nefnilega ekki eitt ein- asta orð aí öllu þessu. Viljíð þér nú ekki lofa honum Senor Nunez að tala eitt andartak?" „Með, ánægju", hrópaði foringi hinna háværu. „Takið þér nú eítir! Fyiir tveim vikum létuð þér gera við knæpuna, Don Zayas?“ „Já, auðvitað, og það kostaði mig þrjú þúsund co!on!“ „Nei, látið þér mig ekki deyja úr hlátri! Látið mig bara fá mismuninn, sem þér Ijúgið um!“ ur.“ „Ö!, herra, það er gott að þér bendið mér á þetta. Ég læt undir eins laga þetta, ég læt hefla af því.. „Fábjáni! Það verður ekkert heflað! — það verður ekkert lagað! Þá getum \nð ekki lengur veðjað — þá verðum við að hætta....“ „Veðja um hvað?“ „Madre de dios! Eruð þér al- gjörlega skilnin'gslaus? Til hvers haldið þér að við sitjúm liérna i þessum hænsnastiga? Auð- vitað í; I að \'eðja, veðja um það, hvort nyf gestur, sem kemur upp stigann döttúr um tröppu- skra'ttann' coa ekki. Og nú höf- um við kom'.m að þvi, að þessi Mestize Crespo, sem hefur alltaf lagt á móti okkur, hefur sett áðvörunarskilti fyrir neðan tröppuna, svo að menn gæti sín að cletta ekivi um hana. Skiljið þér nú ailt svínaríið?" Gestgjafinn stóð upp og hneigði sig. „Absolutamente! Og nú greiðið þér mér 60 eskúdos i spilagjald. Haldið þið kannske að þið spilið poker hér í minum húsum endurgjaldslaust, eða hvað?“ Ht kaHdritum'^ F.inar [’iú'ðafson Thorlacíiis, var prcstur i Otradal frá 1795— lt\’5. Mann \ ar liróðir Olafs ridd- ,ara og kauþmanns á Biidudal. Séra' Kinar varð að haúia prost- sknp sökuin hlindu. Hafðj liann unað liag sínmn vci í Otraiial og óskaði |->ess að ckki þyrfli iiann aö fara [uiðan lífandi. Tók nú við prcstssetrinu séra Jón Sig- ui-ðsson, er kallaður var hinn svarti. Scra Einar fór nú þess á leit við séi’a Jón, að hann fcpgi a,ð vei;a þar í húsunum það scm eftir væri ævinnar, sem várla myndi verða langt úr þessu, svo að hann þyrfti ekki að flýtjast burt frá Otradal, en það vildi séra Jón með engu móti leyfa. Sárnaði séra Einari það mjög og sagði: „það vildi ég, að ég hefði get-. að farið jafnviljugur frá Otra- dal og þú munt fara, en þvi er nú ekki að fara.“ Einar tók þetta svo naii'ri scr, að mælt er, að tár hafi rúnriið niður kinnar hans, er ]>eir slitú talinn. Sóra Einar flut.tist síðari að Fossi, er þá var eign Otradals- , kirkju, og var hatin fluttur sjóleiðis. þegar lagt var frá landi i Otradal, liaö tiíj,nn flutii- ingsmennina að láta sig vita áð- ur en bærinn í Otradal hyrfi, því að sjálfui' var hann blindur orð- inn, og liétu þeir því. Skömniu 'síðar sögðu þeif að nú væri bær- inn í Otradal á leið að hverfa, Stóð þá prestur upp og sagði: „þess vil ég biðja, að prestar í Otradal verði aldrei langvinn- ir þar hér eftir, en að bændur mcgi þar vel þrífast.“ Skamma lnið var séra Einar á Fossi, því að liann dó tveimur árum síðar, 62 ára gamall áriö 1827. Margir töldu, að ummæli séra 'Eiriars liefðu orðið að áhrínis- orðum. Séra Jón Sigurðsson, er tók við af séra Einari, festi eklíi yndi í Otradal eftir drukknun1 Sigurðar, sonar síns, og fluttisf, liurt til Ðýrafjarðar eftir 7 ára dvöl í Otradal. Á 66 ára timabili eða. frá 1825—1891 hafa tíu prest- ar þjónað Otradalsprestakalli. það virðist því svo, sem scra Jón Áraason, er tók við árið 1891, hafi sprengt álögin, því að liami'var 15 ár í Otradal, en þá' var prestssetrið flutt að Bíldu- dal, er hin nýja kirkja var byggð. þar. En alls var séra Jón prest- ur í sókninni 37 ár, og má það langur prestsskapartími kallasf. Um bæridur í Otradal er þa.ð að segja, að þeir hafa flestir búið góðu búi. Lbs. 3135, ito, hdr. I. N. '< r- úsgdgn sem. ávallt uppfylla kröfur tímans GOLFTEPPI, LAMPAR allskouar, F I i\r ASKI II IÍR1STALL ^JJriólián 3 jan ^Jicjcjeiráóon LAUGAVEGI 13 - REYKJAVIK SÍMI 13B79- 17172 MYIVDIRXAR prentast bezt ef myndamótin eru frá rentmyndir h.f j 1 - Sími 14003 ___» L.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.