Vísir - 21.12.1957, Side 16
JÓLABLAÐ VÍSIS
lið
tf/'HýríWf4 SjatnaMH
V.
Marga hef ég ferðina farið og ' en óvíst þótti mér um góða færð '
sumar fremur hörzlulegar. yfir sjálfa heiðina. Eflaust hafði
Einhver erfiðasta ferð mín, og snjóað þar, þótt ekki festi snjó
um leið hin bezta, var ferð sú, j á láglendi. En áfram ,skal halda,
er ég ætla að segja hér nokk- en ekki aftur snúa, sagði ég við
uð frá.
Ég lagði að heiman viku fyr-
sjálfan mig.
Ég var með tvo hesta til reið-
ir jól. Ætlaði langt. Varð að ar, báða valda ferðahesta. Við
fara yfir tvo fjallvegi til þess höfðum farið stifa dagleið og
að ná áfangastað. Ég var vel út- J vorum rennvotir eftir slydduna.
búinn og þóttist kunna að velja Ég var farinn að þreytast dálítið
mér ferðaveður. Ef allt færi að af reiðinni, en á þeim Glóa og
sköpuðu, ætlaði ég að vera' Jarpi sá engan þreytuvott. Ég
kominn heim daginn fyrir Þor- J hafði hvílt öðru hvoru um dag-
iláksmessu. En það er ekki gott inn og haft hestaskipti. Ég var
-að áætla eða gizka á veðurlag líka vel útbúinn með nesti og
viku fram í tímann um hávetur. hey handa hestunum.
Og alltaf er það veðrið, sem { Við félagarnir, ég og hestarn*
mestu ræður um fljóta ferð og ir, þokuðumst upp lieiðarbrekk-
hamingjusamlega heimkomu. urnar. Hét ég því, að hvíla vel
Það var dásamlegt tvo fyrstu og rækilega þegar við næðum
ferðadagana. Svo spilltist veðr- heiðarbrún. Eftir því sem nær
ið. Gekk á með útsynningi og kom heiðinni, þyngdist færðin,
krapahríðum. I svo tafsamt varð að ná heiðar-
Ferðalagið gekk í fyrstu held- brúninni.
'ur betur en ég hafði áætlað. j Loks kom að því, að við fé-
Mig bar hratt yfir í góða veðr- lagarnir náðum heiðarbrún. Áði
ínu. Viðdvöl mín á áfangastað ég þar við heiðarvörðuna, sem
varð líka heldur styttri en ég venja var. Gaf ég hestunum
hafði reiknað með við heiman- ^ væna heytuggu, en settist sjálf-
ur undir vörðuna með nesti mitt'
og gerði því svo góð skil sem
ég gat. Dvölin við vörðuna mun
hafa numið svo sem fjórðungi
stundár. Hresstumst við félag-
arnir vel- við matinn og hvíld-
ina.
Á heiðarbrúninni var renn-
irigskóf af kafaldi, en bjart á
milli, er við náðum þarigað.
Meðan við áðum við heiðar-
vörðuna þyngdi í lofti með
dökkum hríðárbakka; vár sjá-
anlega hríðarbylur í aðsigi. Það
:förina. Glaður og hughráustur
.lagöi ég því af stað heimleiðis,
þrátt fyrir versnandi veðurútlit.
Með harðneskju en ham-
úngjusamlega var ég kominn yf-
ir fjallgarð þann, er fjær var
heimili mínu. Hló mér hugur
.í brjósti við hverja bæjarleið,
.sem færði mig nær heimili
mínu. Allt hafði gengið vel
.hingað til.
Það var síðari hluta dags, er
*ég var kominn að síðara fjall-
.garðinum, sem yfir þurfti að
Áomast til þess að ná heim. Veð-
urútlit var tvísýnt og skugga-
’legt, en mátti teljast sæmilegt
ferðaveður eins og var. Ég á-
fkvað því að leggja á fjallgarð-
:inn. Það var elcki lengri leið
en svo, að ég átti að komast
;yfir hann fyrir myrkur, ef veðr-
,ið héldist. Og tækist mér að
.komast yfir fjallgarðinn þá um
.'kvöldið, var ég nokkurn vegínn
viss, að ekki viðraði svo illa,
•sem vel skildu hvorir aðra. Við
stefndum allir að sameiginlegu
marki, að komast heim, sem
fljótast, sem fyrst. Ég var full-
viss um, að hestarnir skildu
jafnvel og ég, hvað í húfi var
að reyna að brjótast yfir heið-
ina.
Áfram! Áfram! Það var
lausnarorðið.
Síðan við áðum við heiðar-
vörðuna, voru nú liðnar tvær
klukkustundir. Við héldum sí-
fellt áfram. Hríðin varð stöðugt
svartari, en stormur ekki stór-
kostlegur. Nú áttum við bráð-
lega að sjá sæluhúsið, ef rétt
var farið. Hafði ég ákveðið að
láta fyrirberast í sæluhúsinu
um nóttina, og rýndi út í hríð-
arsortann eins fast og ég gat, í
ég nú af baki og fylgdi í slóð sem var, að enn væri ekkert
hestanna. f ferðaveður, og þótt kóngur vildi
Svona héldum við áfram, fé- ’ sigla, hlyti byr að ráða. Ekki
lagarnir þrír. Allir vorum við , væri heldur um það að tala að
þreyttir og þjakaðir. Ekki vissi
ég færi fet fyrr en föt mín
von um að sjá langþráðna
fór því hálfgerður hrollúr um I hvíldarstað fyrir okkur félaga..
mig, er ég reis á fætur og gekk En hvergi sá ég sæluhúsið. I
til hestanna. Var líkast því sem i Taldi mig þó á réttum vegi.
ég fyndi óveðrið áður en það I ákvað að halda áfram enn
skall yfir. Eins var með hest- ! um stund, með þá von i huga,
ana. Þeir skutust í höm strax j sæluhúsið væri reytt fram-
og þeir höfðu lokið heýinu.
Hvað skyldi nú afráða? Aftur
gat ég ekki snúið. Það var móti
veðri að sækja, og ég rriyndi
sennilega hvorki stjórna mér né
hestúnum, þegar veðrið skylli
....... , yfir. Ég vaið því að halda á-
■að eg kæmist ekki heim næsta . ^
, . fram, þott hættulegt gæti venð,
•dag, ems og eg hafói aætlab,' , , ..... ... . ,
,TT , , _ , ,, „ , þvi heiðm var villugjorn, emk-
Var mer það kappsmal. Fyrst. ,
. . , . I um 1 norðanatt. Þa slo .sumstað-
•og fremst vegna konu mmnar i . . . ,
ar fynr vmdum af ymsum att-
um, svo að illt var að átta sig
á veðurstöðu.
og barna, svo þau yrðu ekki
-hrædd um mig. Ég átti líka eft-
:ir að ganga frá ýmsum verk-
'um og undir.búningi fyrir jóla-
:haldið, sem aðrir gátu ekki innt
■af höndum. Þessar ástæður réðu
Ég hélt áfram að velta þessu
fyrir mér í huganum. Næði ég
sæluhúsinu, sem stóð nær miðri
.því, að ég ákvað að leggja á J heiðinni, gat ég látið fyrirber-
fjallveginn og með þá von í ast þar um nóttina með hestana.
ihuga að veðrið spilltist ekki.
Er ég kom fram í brekkurn-
;ar norðan við heiðina, versnaði
uridán.
Brátt urðu rnér vönbrigðín
ljós. Eg hafði villzt og farið
frarii hjá sæluhúsinu. ^
Ivvíði og áhyggjur lögðust á
huga minn. Hyað yrði nú til
bjargar? Að vísu var afdalakot
vestan í heiðinni. Það stóð all-
langt frá alfaravegi, og því
næsta óiíklegt, að okkur bæri
þangað. Mörgum ferðamanni
hafði þó byggðin í kotinu bjarg-
að.
Þegar kom lcngra vestur á
heiðina, herti veðrið, svo að ill- ;
stætt var í verstu hviðunum. j
Ég' tók að dasast; hestarnir líka. j
Ég reyndi að halda stefnunni |
eins og ég taldi hana réttasía. í
Allt í einu tók Glói minn af
ég lengur hvað tíma leið og væru fullþurr og hestarnir
varð sífellt vonminni um að hefðu jafna'ð sig. Bezt væri fyr-
þessu ferðalagi reiddi vel af. | ir mig að hvílast betur og sofa
Frost hafði nú aukizt til muria. ’ fram undir hádegið. Ef þá yrðu
Ytri föt mín. sem voru gegrivot einhver batamerki mætti búast
áður af slyddunni, voru nú við batnandi veðri; gæti ég þá
frosin, svo mér varð erfitt um haldið heimleiðis.
göngu. En mér hitnaði vel við Eg hlýddi ráði bónda. Þegar
áreynsluna. Ég gat heldur ekki ég vaknaði um hádegislevtið
setið á hesti vegna stórviðris- var ég vel hress. Brátt var mat-
ins. ur á borð borinn; bezta kjöt-
súpa með kjöti og slátri. Er
Hvað skyldum við nú vera við bóndi höfðum matazt fór-
komnir langt, félagarnir? Ætl- um við að skoða veðrið; það
aði leiðin aldrei að enda? Þess- hafði ekkert batnað. Var sama
ar spurningar sóttu að mér, en og áður. Sagði bóndi, að ekki
væri viðlit að ferðast neitt í
slíku veðri. Þetta væri með
verstu veðrum, sem þar kæmu.
Eg sá að bóndi hafði rétt að
mæla. Veðrið mátti fremur
heita manndrápsveður en ferða
veður. Hver og einn sem átti
húsaskjól í slíkum veðraham
mátti hrósa happi.
Það var ekkert annað fyrir
hendi en sætta sig við það, sem
óumflýjanlegt var. Eg gat ekki
náð heim í dag. Eg þakkaði
gömlu hjónunum ágætar við-
tökur, alúð og gestrisni, og tók
þau tali.
— Hvernig stóð á því að Ijós
logaði hjá ykkur í nótt, er mig
bar að garði?
Húsfreyja varð fyrir svörum
og mælti: — Við látum alltaf
loga yfir nóttina í hríðarbylj-
um. Þótt kotið sé nokkuð fjarri
heiðarveginum getur alltaf vilj-
að til að menn beri af réttri
leið og Ijósið okkar verði þeirn
til hjálpar.
— Það varð áreiðanlega mér
til hjálpar, svaraði ég. Haíið
þið bjargað mörgum mönnum
með Ijósinu ykkar?
— Bjargað, mælti bóndi með
ákafa. Það er guð og hamingj-
an, sem bjargar, en ekki við.
Ljósið okkar hefir verið einn
þátturinn í björguninni, eins og
núna með þig. Það hefir hjálþ-
að nokkrum mönnum. Eg held
eitthvað tuttugu.
— Og hafið þið enga viður-
koiriu til dyra jafnsnemma og henningu hlotið fyrir þetta
við komum þangað. ! mikla starf?
Þetla vai' blessað kotið í heið- ' ' Blessaður vertu. Okkur
inrii. G'önilu hjónin þar héldu hefl1 aldrei ‘douið slíkt í hug,
í fyrstii. að héstúr hefði villzt, saSði bóndi- Við höfum aldrei
og réoust út i hríðrna til þess selt neinum Sreiða- §uði sé lof,
að korria horium í húsaskjól. bott komið hafi fyrir.að sumir
Þau skiidu strax villu okkar og had d,ialið hjá okkur um tnr.a
viötökur þeirra voru sem opinn ve§na kals eda meiðsla. Sutiur
kærleiksfaðinur. Gamla konan hafa enddega viijað geía okk-
svarið var ný veðurhrina og
umbrot í snjósköflum.
Allt í einu stanzaði Glói og
hneggjaði hátt. Eg hrökk upp
úr vonleysishugleiðingum mín-
um. Hvað var nú á seiði? Vor-
um við komnir að einhverri
torfærunni? Eg leit betur um-
hverfis okkur. Var þetta virki-
lega ljós? Gat það verið ljós?
Vorum við komnir til manna?
Og hvar? Úr öllu þessu yrði
bráðlega skorið.
Glói hélt áfram í stefnu á
ljósið. Bráðlega komum við að
litlum bæjarhúsum. íbúarnir
þar höfðU heyrt hnegg Glóa og
I
leiddi niig umsvifalaúst til ba‘5-
ur smávegis. Flestir kveðia o®
stöfu; en bónai tók hestana og bakka fyiÍ3- °§ við erum hjart-
leiddi þá að stalli. :aíilc-a ánæSð' Það er okkur
Þegar bóndi kom frá því að 18Ícoi’ beSai gesful kemur og
gáfa hestunum hjálþúðust hjon-IVlð »eiUln Sleitt fyrir honum.
in að því að færa mig úr frosnu Þæn endurmmningar ylja okk-
fötunum og færa mig í þurr og U1 1 einverunni-
hlý iot. Jaínframt færði gamla — E'g skil, svaraði ég hrærð-
konan mér heita mjólk að j ur. En lítið lifið þið á slíkri
drekka, og bar síðan fram þakklátssemi, sem er mest hjá
Yrðin hríðin dimm, myndi ég
ekki sjá nema nokkra faðma frá
mér, og litlu mátti muna frá ! mér ráðin og stefndi mjög' aðra
'veðrið stöðugt. Niðri í dalnum' réttum vegi, ef ég átti að hitta I leið en við höfðum áður farið.
ihafði verið slydduvcður og lít- 1 sæluhúsið.
:ill vindur, en hér var komið
jkafaldsfjúk með nokkru frosti
•og snörpum vindhviðum. Enn-
3?á mátti heita sæmileg færð,
Ég hélt áfram. Gældi og tal-
aði við hestana, Glóa og Jarp,
áður en við lögðum upp: Við
þrír vorum sem nánir vinir,
Eg komst ekki fyrir Glóa. Hann
réð því ferðinni, eins og var.
Ég treysti ratvísi Glóa og þótti |
gott, að þurfa ekki lengur neitt!
að hugsa um rétta stefnu. Fór|
hangikjöt, hárðfisk og brenn-
heitt kaffi. Frá borðhaldlnu fór
ég beint í rúmið, dúðaður í
sængurfötum. Soínaði ég brátt.
Morguninn eítir var ég sæmi-
lega hress. Veðrio mátti heita
enn hið sama; þó nokkru hæg-
ara. Eg hafði orð á því við
hjónin. að ég vildi halda á-
fram ferðinni. Mér væri áríð-
andi að komast heim þennan
dag, eins og ég hefði ráðgert.
Bóndi vék þessu tali mínu frá
með hægð og stillingu. Sagði
og frá ykkur sjálfum.
— MinnstU ekki á það, rr.að-
ur minn, anzaði bóndi. Það hef-
ir verið okkar mesta gleði, að
geta liðsinnt hröktum ferða-
mönnum og skepnum þeirra, og
geta nokkrum sinnum hresst
volaða og svanga. Slík verk hafa
sætt okkur við fátæktina og ein
sfæðingsskapinn.
— Betur að fleiri breyttu
þannig, hugsaði ég, en var svo
hrærður, að óg kom engu orði
upp strax:
Það varð stunrÞ-rbögn. Svo