Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 23
ss
=23
JQLABLAÐ VtSIS
eru nú 22 þús. kr. Þetta cr eðli-
legt, vegna þess að það eru ,ekki
til neinir sjóðir, sem slíkir
menn geta notið styrks úr, og
verður því landssjóður að gera
það lítið, sem gert er í þessu
efni. Menn greinir einatt á um
hverjum skuli veita styrk og
hve mikið. Mér virðist heppi-
legast, að veita þennan styrk í
einu lagi, og ýmsir fleiri eru
mér samdóma um það. En má
nú ekki alveg eins setja sem
undirstöðu til þessara fjárveit-
inga eitthvað af viðlagasjóði,
eða með öðrum orðurn stofna
sjóð fyrir vísindi og listir?
Fyrir þennan sjóð yrði svo sam-
in stofnskrá og ákveðið, hverjir
skyldu stjórna honum og hvern-
ig verja styrkveitingum úr
honum......Fjárhagslega þýð-
ingu hefur þetta ekki til eða
frá, því að ég geri ráð fyrir að
það yrði svipað, sem gengi til
þessara manna með þessu mót.i
sem hinu, en við slyppum við
kostnaðinn af því að rífast uni
þetta hér á þinginu og óþæg-
indin, sem af því geta hlotizt,
að einstakir menn séu dregnir
inn í umræðurnar.“
Úrslit deilna um fjárveiting-
ar til skálda urðu þau á þessu
þingi, að tillögur fjárlaga-
nefndar voru samþykktar lítið
breyttar.
NiSurlagsorð.
Á þinginu 1915 bar fjárlaga-
nefnd neðri deildar fram tillögu
þess efnis, að alþingi ákvæði
heildarupphæð til skálda og
listamsnna, sem stjórninni
skyldi síðan falið að úthluta.
Ýmsir þingmenn bentu á agnúa
á þessari tillögu. Hinar póli-
tísku öldur risu. oft hátt hér á
landi, og væri hætt við að
mörgum þætti pólitískur ráð-
herra líta á fleira en listræna
verðleika, er hann úthlutaði
styrknum. Sigurður Eggerz
lagði til, að úthlutunin væri
falin þriggja manna nefnd, sem
reynt yrði að skipa með þeim
Sigurð'ur Eggerz.
hætti, að í hana veldust menn,
er hefðu þekkingu á fögrum
listum. Bjarni frá Vogi tók
mjög í sama streng. Kvað hann
sér einatt hafa blöskrað nánas-
arháttur þingmanna og enda-
lausar eftirtölur þeirra á öllum
stuðningi við listamenn. ís-
lenzkir vísindamenn og lista-
menn yrðu ekki aðeins að sæta
því; að leggja fram orku sín og
líf til að skapa andleg verðmæti,
án þe$s að þeir nytu sæmi-
legra lífskjara, heldur yrðu þeir
einatt fyrir „háðd, hrakyrðum
og brigzlyrðum frá golþorskum
og ýsuhausum.“
Bar Sigurður Eggerz fram
eftirfarandi tillögu:
Aftan við liðinn um styrk til
skálda, rithöfunda og lista-
manna komi þessi viðauki:
„Styrk .þennan skal veita eftir
tillögum þriggja manna nefnd-
ar, er kjörin sé: einn af Há-
skólaráðinu, einn af stjórn Bók-
menntafélagsins og einn af
Stúdentafélaginu í Reykjavík.“
Tillaga þessi náði samþykki
alþingis. Heildarupphæðin var
ákveðin 11 þús. kr. fyrra ár
fjárhagstímabilsins, en 10 þús.
kr. hið síðara.
Sú skipan, sem nú var á kom-
in, að fela sérstakri nefnd út-
hlutun listamannalauna, hélzt í
allmörg ár. Jafnframt styrkn-
um á 15. grein fjárlaga, kom á
18. grein liður undir nafninu:
„Eftirlaun og styrktarfé til
ritstarfa". Myndaðist smám
saman sú venja, að öldruð skáld
og rithöfundar fengu styrki
undir þessum lið. Var það upp-
haf hinna föstu rithöfunda-
launa á 18. grein fjárlaga, er
héldust um langt skeið.
Fyrstu árin eftir að tillaga
Sigurðar Eggerz hlaut sam-
þykki, dró mjög úr karpi þing-
manna og deilum um einstök
skáld og listamenn. Að vísu kom
stundum fram í þingræðum og
blöðum nokkur gagnrýni á
störf úthlutunarnefndar. En
lengi vel voru allar tillögur um
aðra skipan þessara mála felld-
ar.
Þrasið um listamannalaunin
lá að mestu niðri fram til al-
þingis 1921. Þá urðu umræður
um þau efni miklar og harðar.
Það var á því þingi, sem einn
þingmanna komst svo að orði,
Framh. af bls. 17:
bjargi! Gerðu þig ekki beran að
óheilindum! Vertu einhuga!
Elskaðu Jesúm eða hataðu hann!
Festu rætur í einnverju, sem þú
getur vaxið og dafnað í, svo að
stormurinn geti ekki haft þig
að leikfangi.“
En hann er þess ekki um
kominn. Hann hefur beðið slíkt
afhroð, að hann heíur ekki enn
í dag upprætt í sér eðli svik-
arans. Þegar bjarmar af degi,
eíast hann, en er húmar, gerist
licnn trúaður. Hann dokar við
og er á báðum áttum. Enn mun
hann öldum sarnan svífa yfir
jörðinni, áður en honum heppn-
ast það, sem er erfiðast alls.
Stjörnurnar vilja flytja hon-
urn kenningu: „Sjáðu, hve ó-
hagganlega við göngum brautir
okkar. Hvernig fengi heimurinn
að tæplega færi þingið að fella
tillögu frá sér um heiðurslaun
til tveggja hreppstjóra í kjör-
dæmi þingmannsins, ,„eins
freklega og fé er nú ausið í
alls konar liðléttinga og lands-
hornamenn“. — Átti hann þar
einkum við skáldin.
Síðar hafa löngum orðið
harðar deilur á alþingi um ein-
staka listamenn og stundum
skiptar skoðanir um heildar-
tilhögun listamannalauna. En
þar eð ritsmíð þessi er þegar
orðin lengri en ætlað var, verð-
ur hér staðar numið.
’> J ■: ' i-VJK -J ■=--' - « >1 l
staðizt, ef. við reikuðum ýnji§fe
til hægri eða vinstri eða aftur á
bak? Hvernig getur Guðs rík,i
myndazt og eflzt, ef sálir j)ær,
sem hann hefur skapað, elskæ
hann og tilbiðja annan daginn,
en svíkja hann og hata hinp.
daginn?“
En hann megnar það ekki..
Öldum saman mun hann mæða.
á þolinmæði Guðs, áður en hanjrj,
hefur mótað sál sína. j ,
I-Iann er laminn hagléljtum»
Hann er að stikna í breiskiUr”
hita. Eldingar ljósta hann. .
En enginn maður á jöröú
líknar honum. Enn hefur ehg*-
inn maður beðið fyrir honúih9
engin bæn fyrir sálu hans stigL
ið til himna.
Og samt sem áður: Hver æ,t,U
fremur að vekja vorkunnsep^i
manna og miskunn? Er irann.
ekki ág'ætt dæmi um mannle^ti
hugarfar, hið síhvikula manns-<
hjarta, sem er eins og vindurinn.
blæs, sem brennir það, sem þajð
elskar, annan daginn, en elsk-
ar það, sem það hefur brennt,
hinn daginn, sem er þreklaust
af efa og tærist í angri, hefur
engan fastan grundvöll
byggja á, sem aldrei finnur
hvíld í hinni eilífu óró, sem
rekur menn áfram. j£., ;•
Ó, mannkyn, sem ert alltaf
á fleygiferð! Hver veit, nemp,
þú hafir framið hrapallega
synd, áður en þú steigst fæti á.
duft þessarar jarðar fyrir örófi
alda og hvort þú verður ekki.að
hírast hér sundurkramið "af
þjáningum, unz hinn óhreirú
málmur sálar þinnar skírist.o^
þú finnur aftur velþóknun fvr-
ir augliti Guðs. ii:'
Ein'ar GuðmuncLsson þýddi.
Austurstrœti 5, Reykjavík. Sími 18200.
Austurbœjarútibú, Laugavegi 114. Sími 14812.
Úúz&ú eá JLkszir&fjri
Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjárn, [
og er eign ríkisins. I aoalbankanum eru geymslu- j
hólf til leigu.— Trygglng fyrir innstæðu cr ábyrgð |
j
ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. j,
:aaaaaast ©II Insalestil [
' - , (
líaialfcavlðsliipti >= íeIí.Bss, á' s*i<ótS
fé á ®g lalairtfBaFeilkialffig
SKJttLFATAG||S$|)ý H.F.
i£©yk|avík
nl!:
.■(‘901 >
: sl
v4l k
■J! ;?•.
■ ’ gÖÍ t
jí6v; f
j ú/i
. jIHs