Vísir - 21.12.1957, Blaðsíða 27
JÓLABLAÐ VÍSIS
27"
vera ættáðúr úr Vestmannaeyj-
u'm! .
Fyrirvuma í ílálakcíi.
Ingibjörg Hreiðarsdóttir,
kona Bjarna Björnssonar, átti
einnig barn árið 1792, er hann
var í fangelsinu í Reykjavík.
Faðir þess var Páll Guðmunrts-
son bóndi á Kirkjubæ. Bjarr.i
krafðdst þess, að skilnaður
þeirra væri gerður og var
hjónaband þeirra dæmt ógiit
fyrir lauslæti hennar 16. júni
1798, rneð dómi að Nesi við Sel-
tjörn. Sama árið sótti Ingi-
björg um konungsleyfi til þess
að giftast aftur, og lætur hiin
þess getið í umsókninni, að
Bjarni hafi þá ekki ennþá kom-
ið aftur til Vestmannaeyja, þó
hann hefði verið að.eins þrjú ár
í fangelsinu. Bjarni hafði alkan
tímann verið í Hólakoti hjá
Þuriði Högnadóttur, og verið
fyrirvinna hennar. Og 14. maí
1799 kvæntist hann aftur og
gekk þá að eiga Þuríði, lagskonu
sína úr fangahúsinu. í prests-
þjónustubók Reykjavíkur bók-
ar sóknarprestur giftinguna og
kemst hann meðal annars svo
að orði: ,,Nefndri Þuríðd Högna-
dóttur, nú 34 ára, hefur land-
fógeti Finne sem sýslumaður
með úrskurði 7. júní þ. á. leyfi
gefið að giftast megi, að óupp-
átöluðum hennar mörgu leg-
orðsbrotum frá verðslegri síðu“.
Þuríður, sem í sálnaregistri
1797 er nefnd ekkja, hafði eign-
azt að minnsta kosti 4 börn sitt
með hverjum og eitt þeirra ár-
ið 1791, er hún var í fangahús-
inu að afplána refsingu þá, sem
henni hafði verið dæmd.
Aftur til Vestmannaeyja.
Svaramenn þeirra hjóna'voru
Þorleifur Hítdal og Teitur
Sveinsson fabríkuforstandari,
kunnur listamaður.
Samkvæmt manntali 1797
voru þau Þuríður og Bjarni í
Hólakoti, og voru þar ekki aðrir
heimilismenn, néma þau og
þrjú börn hennar: Jóhanna
Jónsdóttir 8 ára, Jón Jónsson
7 ára og Jónas Einarsson árs,
sem var sonur Einars Þorvalds-
sonar skósmiðs í Reykjavík.
Árið 1800 fluttu þau Bjarni
og Þuríður til Vestmannaeyja
og settust að á Kornhól, í skjóli
faktoi's Garðsverzlunar. Bjarni
gerðist nú assistent eða verzl-
unarmaður í Danska-garðinum
við verzlun þeirra Svane og
Westy Petræusar. Verzlunar-
stjóri fyrir henni var Jens
Klog, „heiðarlegur sonur Hans
Klogs kaupmanns í Kornhólms-
skanzi.“ Jens var mikill drykkju
maður og flutti skömmu síðar
til Reykjavíkur og dó þar. í ves-
öld og óreglu.
Bjarni og Þuríður eignuðust
aðeins eitt barn saman og dó
það 1801, á fyrsta ári, úr gin-
klofa. Þuríði varð ekki langra
lífdaga auðið. Hún andaðist 12.
september 1801, aðeins 34 ára.
Sýslumaður var svarainaður.
Um þessar mundir fékk
Bjarni byggingu fyrir Miðhús-
um og settist þar að. Kom þá
í vist til hans Halldóra Péturs-
dóttir og eignuðust þau barn
saman árið 1805, Þuríði, en ári
síðar kvæntist hann Halldóru.
Var hún þá 35 ára gömul og
hafði eignazt tvö börn. Svara-
menn þeirra voru Jón Þorleifs-
Framh. af bls. 11.
Leonhard Adeit stóð við op-
inn glugga ásamt konu sinni.
Hann var. að vita hvort hann
sæi bræður sína tvo þarna niðri
á vellinum — hann hafði ekki
séð þá í þrjátíu ár — og þá sá
hann hvernig fólkið bókstaflega
stirðnaði þarna sem það stóð og
horfði upp. til þeh-ra. Hann
skildi ekkert í því, hvað fólkið
var að stara á eins og dáleitt
af skelfingu. Hann áttaði sig á
því seinna, að hann hefði rétt'
áður heyrt eitthvert hljóð, eins
og þegar bjórflaska er opnuð.
Svo leit hann aftur méð skip-
inu og þá sá hann það — ,.eins
og sólarupprás“. Það var fag-
urt, vissulega — en hann vissi
þá, að loftfarið var að brenna.
Fremst í skipinu var Georg
Haupt, vélamaður. Hann sá eld-
inn í 4. gashylkinu og hann sá
hann breiðast út til 3. og svó
til 5. hylkis.
í stjórnklefanum fann Pruss
skipherra eins og hnykk koma
á skipið. Hann hélt að einn kað-
allinn hefði slitnað. Svo heyrði
hann sprengingu og svo ópin
í fólkinu á vellinum.
Skuturinn tekur að síga.
„Hvað er þetta?“ hrópaði
hann, en hann sá ekkert óvana-
legt, þegar hann leit út um
gluggann.
„Skipið brennur.“ hrópaði
loftskeytamaðurinn Speck.
Allt í einu seig skipið niður
að aftan. Skipherrann hugðist
þá láta kjölfestuna í skutnum
falla til þess að rétta skipið af.
En hann þóttist vita, að eldur-
inn mundi breiðast út um allt
skipið með eldingarhraða og
hann tók eldsnöggt þá ákvörð-
un, að reyna að gefa mönnun-
um, sem voru aftur í, ofurlítinn
möguleika til að bjarga sér og
í staolnn fyrir að varpa vatn-
inu úr kjölfestugeymunum fyr-
ir borð, lét hann skutinn síga
til jarðar.
Um leið lyftist stafn skipsins
og stóð nú 500 fet upp í loftið,
og farþegarnir í göngunum báð-
um megin hentust eftir þilfar-
inu eins og leikbrúður.
Undir skipinu voru 248 menn
af starfsliði vallarins saman-
komnir og þeir þustu nú burt í
dauðans ofboði.
Frá sjónarhóli Morrisons var
ekki annað sjáanlegt, en allir
þessir menn mundu verða eld-
inum að bráð auk þeirra sem
voru um borð í þessu brenn-
andi víti. „Það stendur allt í
báli,“ hrópaði hann, „og nú
fellur það brennandi ofan á
mastrið.“
Hann gat ekki lýst því.
„Þetta er hræðilegt, þetta er
mesta og ægilegasta slys í ver-
aldarsögunni,“ bætti hann svo
við.
„Og skipshöfnin, og allir far-
þegarnir! Eg segi ykkur —
þetta er allt ein brunarúst! Eg
get ekki náð andanum! — Eg
ætla að fara inn, eg get ekki
horft lengur á þetta. Þetta er
hræðilegt. Eg — eg — eg verð
að hætta — eg kem ekki upp
nokkru hljóði! Þetta er það
ægilegasta, sem eg hef séð!“
Mennirnir á vellinum áttu
erfitt með að komast áfram í
blautum, gljúpum sandinum.
Maðurinn með ísinn reyndi að
son sýslumaður og Guðmundur
Jónsson eldri, hreppstjóri á Vil-
borgarstöðum. Má af því sjá,
að tekið heíur verið að fyrnast
yfir aíbrot Bjarna, cnda virðist
hann hafa verið augnaðarmað-
ur og margt til lista lagt. Og
vafalaust hefur hann brotið
blað og bætt ráð sitt.
Bjarni ól upp þrjú stjúpbörn
sín, börn Þuríðar sálugu
Högnadóttur, og varð eitt
þeirra, Jónas, vel að manni.
Honum kenndi Bjairni trésmíði
og sigldi hann síðan til Dan-
merkur til frekara náms i iðn
sinni. Þá mun hann hafa tekið
sér ættarnafnið Vestmann. Eft-
ir að Jónas kom aííur til Eyja,
lagði hann fyrir sig smíðar, en
stundaði jafr.framt búskap cg
sjómennsku. Hann tók í ábúð
Vesturhúsin og kvæntist um
þær mundir Ingibjörgu Jakobs-
dóttur, ekkju séra Snæbjörns
Benediktssonar á Ofanleiti.
Jónas var formaður með átt-
æringinn Þurfaling og fórst
með honum á Leiðinni 5. marz
1834. Jónas var góður sund-
maður. Fannst hann í flæðar-
málinu undir Löngu og var
haldið, að hann hefði synt
þangað en örmagnast.
Barnamorðinginn í Eyjum.
Bjarni Björnsson átti fjölda
barna með þremur konum sín-
um, en flest dóu ungbörn af
I vcldum ginklofans, hins skæða
I barnamorðingja, sem landlæg-
ur var í Vestmannaeyjum svo
, öldum skipti. Þrjár dætur
Bjarna og Halldóru komust á
! legg, en dóu ungfullorðnar, ein
þeirra úr holdsveiki. Engir af-
komendur Bjarna munu vera á
lífi.
Auk starfa sinna við Garðs-
verzlun stundaði Bjarni land-
búnað, eftir að hann fékk ábúð
; á Miðhúsum, og einnig sótti
hann sjó á vertíðum. Bjarni
virðist hafa unnið hylli sýslu-
manna. Hann var iðulega rétt-
arvottur hjá þeim, þegar þing
voru háð og árið 1815 er hann
orðinn hreppstjóri. Þá skrifar
hann upp dánarbú Arnþórs
Guðmundssonar stúdents, sem
drukknaði um þær mundir, á-
samt Jóni Þorleifssyni sýslu-
manni og fleiri mönnum. Fórust
þeir í fiskiróðri.
Bjai'ni hefur verið batnandi
maður, enda naut hann mann-
hylli síðari hluta ævi sinnar.
Hann dó 27. nóvember 1827,
talinn þá 73 ára gamall.
hlaupa, en hann varð ekki nógu
fljótur — það kviknaði í hárinu
á hnakkanum á honum — hann
veit ekki enn, hvernig hann
komst undan.
Rosenthal og þeir, sem stóðu
hjá honum, hlupu — og þeir
hlupu á móti vindinum. Það
var þessi ósjálfráða eðlisávísun,
sem bjargaði þeim, því skipið
kom logandi niður, þar sem þeir
höfðu staoið.
Allen Hagemann datt um
brautarteinana og brennandi
beinagrind risans féll ofan á
hann. Þeir náðu honum undan
hrúgunni seinna, en hann lézt
þegar liann kom í sjúkrahúsið.
Á aðeins 34 sekúndum.
Kvikmyndatökumaður frá
Paramount var nýbúinn að taka
myndir af loftfarinu þegar það
lét kr.ðlana falla. Hann peindi
kvikmyndavélinni að skipinu og
allt í einu var hann sern lam-
aður. En hann hélt áfram að
snúa kvikmyndatökuvélinni. —
„Guð hjálpi mér!“ — og hann
hélt áfram.
Það liðu aðsins 34 sekúndur
frá því að eldtungunum skauv
upp í skutnúm þangað til aft-
urendinn féll niður á jörðina og
samstundis varð allt skipið eitt
eldhaf.
Þeir, sem voru þarna til að
taka á móti ættingjum sínum og
vinum, stóðu í hæfilegri fjar-
lægð og voru ekki í bráðri
hættu. Þeir urðu að horfa á
þetta án þess að geta lireyft
legg né lið til hjálpar. Það var
engin von um að nokkur mann-
leg vera kæmist lifandi út úr
þessu logandi, hvæsandi víti.
Átján ára gömul dóttir Phil-
ips Mangones kápuframleið-
anda hrópaði aftur og aftur,
„Hann pabbi dó! — hann pabbi
dó!“ Við hliðina á henni stóð
systir hennar, Katherine, og
fimm ára gömul dóttir hennar
og hjá þeim Nat Cohen félagi
Mangones. Hann hné máttlaus
niður í sandinn í yfirliði.
Það sá ástvinina brcnna.
Skammt frá voru frú Spah og
synir hennar, Richard, tveggja
ára og Gilbert, fimm ára. Hann
féll á kné og hrópaði, „guð —
guð — láttu hann pabba ekki
deyja“.
Og þarna voru feður og mæð-
ur, synir og dætur, eiginmenn
og eiginkonur, og allt þetta fólk
horfði á ástvini sína brenna upp
fyrir framan augun á sér á
34 sekúndum. Þetta var ægileg
örlagastund.
Og um borð í risanum brenn-
andi voru þessar 34 sekúndur
eins og heil mannsævi.
Philip Mangone fann að skip-
ið tók að hallast. Hann rann til
á þilfarinu í matsalnum. Hann
gat staðdð upp og reyndi að
opna gluggann Hann gat það
ekki. Þá tók hann stól og braut
rúðuna. Svo klifraði hann út
v.:.i gluggann cg hólt scr í karm-
inn. Karmurinn var svo heitur
að hann missti takið og hann
féll 11 metra niður í sandinn.
Þegar hann leit upp sá hann að
logandi grindin var að falla nið-
ur allt í kringum hann eins og
beinagrind úr risadýri. Haun
stóð þarna ómeiddur en inni-
króaður. Hvernig átti hann að
komast út úr þessu?
Hvernig mcnn komust undan.
Young Belin hafði staðið rétt
hjá Mangone og var að: taka :
myndir. Hann féll á gólfið þeg->
ar sprengingin varð. Tveir þjón-
ar voru þarna rétt hjá honum=
Þeir opnuðu glugga og stukkií
út. Þegar hann ætlaði á 'eftirv
þeim skall glugginn aftúr og .
hann gat ekki opnað hann. Þá .
braut hann rúðuna — með stólii
heldur hann — og stökk út„. .
Hann kom heill niður og hljópr. •
og hljóp! !
f vélakörfunni fram ' á’ var
Theodor Richter. Hann vár ný'
búinn að stöðva véliná þegar; -
eldurinn blossaði upp. Hónum; ..
íannst eins og karfan losnáði frá- .
búknum og hann missti með—
vitundina. Þegar hann raknaðí .
við var hann í körfunni — en,:
karfan var niðri á jörðirihi —<
á sandinum. Það loguðu útan á .
honum fötin og hann stökk út
úr þessu búri og hljóp —hannt-.
veitti því varla eftirtekt að'V
hann var að bre'nna.
Eugene Schaubel, aðstoðar--
vélamaður, var í vélahúsinií,
frammi á. Hann veit ekkert
hvernig hann bjargaðist. Hanrt
heldur að hann hafi slöngvast -
út þegar eitt gashylkið sprakk
fyrir ofan höfuðið á honum.
Hann var ekki einu sinni skrára.
aður.
Herbert O’Laughlin, sem hafðl 1
verið inni í klefanum sínúm og
ekki heyrt fyrstu sprenging-*
una, var að klifra út um glugga .
í salnum þegar sillan brotnaði:
undan honum og hann hentist.
út eins og honum væri skotið
af byssu. Hann kom niðúr í
sandinn og tveir skipver jar
gripu hann þar og drógu hann .
burt. ,
Króuð í brcnnandi
loftfarinu. ’
John Pannes, forstjóri Ham-i-
burg-Ameríku-skipafélagsins
stóð við einn gluggann, þegap'
skipið seig niður af aftan. Rétt -
áður en fyrsta sprengingirt'.
varð hafði konan hans farið inrt
í klefann þeirra til að ná í káp-
una sína. Otto Clemens, þýzkufl'
ljósmyndari, hljóp þar fram hjá*..
„Komið þér fljótt, herra Pann-
es,“ hrópaði hann og klifraði út
um gluggann. „Stökkvið þér!“'
Pannes hristi höfuðið. „Eg bíð
eftir konunni minni,“ sagðl
hann. Clemens beið ekki, og ef
hann hefði beðið, hefði hanrt
króast inni. Hann stökk. Urrt
leið og hann stökk heyrði hanni
veinin þarna uppi yfir sér. 1
Þegar skipið féll niður á hlið-
ina hentust Leonard Adelt og
kona hans frá glugganum, serrt.
þau höfðu staðið við, og lentu
í stiganum, sem lá niður á B-
þilfarið. Um leið rann alumíni--
umpíanóið, sem Lehmanni'.
skipherra hafði svo oft leikið á„
og stólar og önnur húsgögn yf-
ir þau og króaði þau inni. Adelt -
gat þó risið á fætur og reist
konu sína upp. „Út um glugg--
ann,“ hrópaði hann. Þau vita
ekkert hvernig þau komúst út.
og niður á jörðina. Þau fundu »
bara að þau höfðu jörð undip
fótunum. Allt, sem Adelt man,
er að þau klifruðu í gegnumr
bráðnaðar grindaflækjurnar.
Stundum þurfti hann að rífa
glóandi víra frá með berum,.
höndunum, en hann fann ekki,-
til sársauka.
Eins og óvitabarn.
Svo hlupu þau. En allt í einu
sá hann að konan hans var ekki
með. Hann hljóp til baka, og;