Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 28

Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 28
28 JÓLABLAÐ VÍSIS hann fann hana. Hún lá hreyf- ingarlaus á sandinum. Hann gat reist hana upp og nú hljóp hún líka eins og gervjbrúða. Svo gafst hann upp og lagðist niður — hann gat ekki meira. En þá kom kona hans og tók í höndina á honum og leiddi hann burt eins og óvitabarn. Frú Mathilde Koehner hafði verið að virða fyrir sér útsýnið úr einum stjórnborðsgluggan- um, Þá fann hún hvernig krampakippur fór urn loftris- ann. Hún æpti og kallaði á manninn sinn, Hermann, sem hafði verið við næsta glugga, en nú sá Iiún iiaiin iivergi. Zjiirn hennar þrjú — cinu bcrnin -úm borð í Hindenburg í þessari för — gripu í pilsin hennar. Hún ákvað að kasta þeim út um gluggann. Hún ætlaði fyrst að lyfta elzta barninu, tíu ára gamaiii stúlku, Irene, út um gluggann. En hún var of þung. Irene ráfaði þá frá henni og hrópaði á pabbá sinn. Þá tók konan yngsta barnið, Werner, og kastaði því út. Svo gat hún hent Walter út. Þegar hún leit aftur upp sá hún hvergi Irene. Þá stökk hún sjálf á eftir börn- unum. Það næsta sem hún man, var að tveir skipverjar voru að leiða hana burt. Þeir misstu takið. Joseph Spah var bakborðs- megin. Hann gat ekki opnað gluggann. Þá reyndi hann að brjóía rúðuna með myndavél- inni sinni. Glugginn féll út í einu lagi. Þegar skipið fór að hallast duttu tveir menn yfir hann. Þeir hlupu allir að glugg- anum og mennirnir skriðu út og héngu á höndunum utan á glugganum og héldu í karminn. Spah fór þá að dæmi þeirra. Það var hátt niður og skipið reis enn hærra. Allt í einu æ; ti annar maðurinn og Span sá hann falla niður og hringsnúast í loftinu. Rétt í því missti hinn maðurinn takið og greip lun leið í frakka Spahs. Spah hékk á annari hendiimi og var næst- um búinn að missa takið. Hit- inn var líka mikill — en það var of hátt niður. Honum fannst hann hanga þarna heila eilífð og nú var hann að geíast upp. Svo fann hann að skipið seig i niour og þa síuivk Iiánn. I^aú | var meira en 13 metra fall og hann vissi, að hann varð að setja fæt.urna undir sig. Hann fann ekki þegar hann snerti i jorðina. o\ o sií.liann a vjor— j um fótum eins cg sært dýr, eitthvað burt. Tólf gátu síokkið. Það hreyfði sig enginn út úr skipstjórnarklefanum. Það kom ekki í huga þeirra Pruss skip- herra, Lehmanns skipherra eða Sammts yfirliðsforingja, að hlaupa frá skyldum sínum. Stefnið seig hægt niður þó allt stæði nú í björtu báli. Skipið kom niður að framan, á lend- ingárhjólin. „Núna,“ skipaði Pruss, ,,stökkvið!“ Sjö menn stukku útbyrðis. Þegar gúmmíhjólin skullu á jörðinni, hentist loftfarið aftur upp í loftið að framan. Fimm menn voru enn í ldefanum — Pruss, Lehmann, Sammt, Her- zog og Speck. Nú seig klefinn aftur niður og féll á sandinn. Þá stuklcu mennirnir fimm út úr honum. Nokkrum selcúndum síðar féll glóandi grindin yfir þá. Willy Speck skreið á undan Pruss, al- blóðugur á höfðinu. Föt skip- herrans loguðu svo og' hárið, þegar hann reisti Speck á fæt- ur og leiddi hann út úr glóandi málmflækjunni. Hann reyndi að slökkva í fötum sínum um leið. í því bar þar að óeinkenn- isklæddan mann. Það var vin- ur hans gamall, Andy Wick- ham, Pruss afhenti honum Speck. Síðan dró hann hring af hendi sér, tók af sér úrið og afhenti Wickmann. „Farþeg- arnir!“ hrópaði Pruss svo og sneri við og hvarf inn í rúst- irnar. Gróf sig í sandinn. í klefa sínum yfir stjórnpall- inum var aðstoðai’-Ioftskeyta- maðurinn Herbert Dwo. Hann stökk út um leið og klefinn skall niður á jörðina í seinna sinnið. Hitinn var svo mikill, að hann þoldi ekki við. Hann féll á jörðina og gróf sig niður í sandinn og huldi með hon- um andlit sitt og hendur. Þann- ig beið hann unz klæðning loftfarsins var brunnin. Þá reis hann upp til hálfs og nú gat hann dregið andann. Svo skreiddist hann út úr rústunum. Hann var lítt brenndur. Þó er björgun hins fjórtán ára gamla Werner Franz senni- lega sú undi'averðasta. Iíann var vikadrengur á skipinu. Hann var inni í miðju slcipinu, á gangi eftir kjölfarsrennunni fyrir aftan farþegaklefana, þeg- ar brennandi heitur vindgustur kom á móti honum. Hann var sem þrumu lostinn og gat ekki hreyft sig. í sömu svifum kviknaði í gasgeymunum fyrir ofan hann, hverjum á fætur öðrum. Hann kastaði sér þá nið- ur og út um opna lúgu í kjöln- um, en eldtungurnar sleiktu hann og hann var viss um að hann brynni þarna upp. Þegar hann var að missameðvitundina sprakk vatnsgeymir, sem var þarna fyrir ofan hann í skipinu og hann varð gagndrepa. Hann rankaði við sér við kalda vatn- ið og gat komizt á fætur og skriðið út úr rústunum. Hann var holdvotur og aðeins með smávegis þrunasár. Björgunin hafin. Hinum megin við brennandi flakið var Mangone, kápuíram- leiðandinn, umkringdur rústun- urn. nann ícL a Lné og gróí sig 1 undir hindrun. Þegar hann var kominn upp aftur hinum megin var allt hárið brunnið af höfði hans nema einn lokkur og yfirhöfn hans var í ljósum loga. Menn þeir, sem voru þarna á vellinum voru nú farnir að hefja björgunarstarfið — eitt hetjúlegasta björgunarstarf seinni tíma. Þeir unnu yfirleitt tveir og tveir saman. Tveir björgunarmanna fundu Spah fimleikamann, þar sem hann var að skríða í gegnum reykj armökkinn, umkringdur glóandi málmflækjum. Þeir þi’ifu hann upp og fluttu hann út úr hitavítinu og lögðu hann svo í sandinn. Næst fundu þeir stúlku liggj- andi í sandinum. Andlit hennar og axlir voru óbrennd, en a'ð. öðru leyti var líkami hennarj eitt flakandi brunasár. Þeir! krupu niður og ætluðu að lyfta henni upp, en sandurinn var svo heitur, að það var ekki hægt að koma við hann. Þegar þeir gripu í handleggina á henni, datt holdið af beinum. Hún fann ekki, að þeír komu við hana. Svo tókst að flytja hana burt í teppi. Ilver af öðrum stökk. Allt í einu sást maður koma gangandi út úr eldhafinu. Eld- tung'urnar teygðu sig eftir hon- um og hann féll á grúfu í sand- inn., Það var óhugsandi að nokkur maður gæti lifaö í þessum. hita. Samt reis hann á fætur og komst nokkur skref. Svo datt hann aftur og lireyfð- ist elcki. Þegar menn komust i honum Sfciuna var hann eins 'og brunninn trjálurkur. í björgunarsveitinni voru margir menn, sem höfðu kom- izt lífs af, þegar loftfarið Macon fórst. Einn þeirra sá sjón, sem hann gat aldrei gleymt: Gegn- sæja mannshönd, sem hélt ut- an um glóandi heita málm- flækju eins og tómur vettlingur. Þeir sáu hvern manninn á fætur öðrum stökkva niður úr brennandi grindinni án þess að geta komizt til þeirra fyrir hit- anum. Og uppi í stafninum voru mennirnir tveir, sem höfðu rennt niður köðlunum. Þeir héldu höndunum um járnrifin — líkamar þeirra voru svarth’ eirs og kolbrennd brauðskorpa. Og þarna kom þýzkur liðs- foringi — bakið var brunnið úr fötum hans, en samt var hann á hlaupum inn í eldinn. Þeir náðu í hann og drógu hann burt. Þetta var Max Prussj lll Sívii 1-1640 . Pósthólj 1396 . Reykjavik Dm m feicíir í allt að' 4 litum og einnig með vaxi öðru- eða báðummegin: Súkkulaði og aðrar sœlgœtisumbúðir. Karamellupappír í rúlluvi og örkurn. Uvíbúðapappir í rúllum og örkum, fyrir kjöt, fisk, brauð o. fi. Smjör- og smjörlíkisuvibúðir úr staniol-, folíu- og pergámentpappír. Flösku- og glasamiða. Sellophan-uvibúðir í rúlluvi og örkum. Límrúilur áprentaðar i öllum breiddum frá 5 cm. Hér er þó aðeins talið hið helzta, sem hcegt er að framleiða. Fáið upplýsingar hjá oss ef þér þurfið á ofangreindri preniun að haltla eða annarri. 9P BBB Sívii 1-1640 . Pósthólf 1396 . Reykjavík S t klæðisi lainaHI # frá f / œóaverzlLtn ^a4nclreóar __y4'/icL reóóonar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.