Vísir - 21.12.1957, Side 30
JÓLABLAÐ VÍSIS
30
íarartækinu aftur til jarðar úr
litilli hæð. í mikilli neyð verða
Antlrée og fylgdarmenn hans,
ISÍils Strindberg og ICurt Frenkel,
að kasta burtu öllum þeim far-
angri, .sem þeir geta án verið.
pað sem eftir er um borð fyrir
hina óvissu framtíð er: 200 1. af
Vatni, 7G7 kg. af hjúkrunarvör;
um, áhöldum og sK'otfæi'um. oitt
tjald, einn sleði, myndavélar og
36 bréfclúfur, sem linipra sig sam
an í búrum sínum vegna kuld-
ans, 3G dúfur, eina • samband
ið, sem Andrée hafði við heim-
inn.
Á þeim getur líf þcirra oltið.
Dráttartaug loftbelgsins er slit-
in. Hún átti í sambandi við segl-
ið að ábyrgjást, að þcim tækist.
að halda réttri stefnu. Nú hrekst
Örn stýrislaus hvert sem frost-
stormi heimskautsins þóknast.
Andréo sleppir tveimur bréf-
dúfum. Fregnmiðinn cr látinn í
hylki, sem komið er fyrir undir
stélfjöðrunum. „Allt er i góðu
iagi um borð“, en í raunvcru-
leikanum' er útlitið annað cn
Andrée í óbugandi bjartsýni
sinni vill vera láta. llvorug dúf-
an kemur fram. Loftbelgurinn
svífur yfir ísnum, stundum rckst
farþegakarfan í ísjaka, stundum
svífur farartækið initt. í loft upp,
þar til kraftarnir láta undan síga
að nýju.
í greipum kuldans.
Samferðarmenn Andrées
liggja hálf-meðvitundarlausir á
g'ólfi farþega„klefans“. Nístandi
vindur blæs gegnum körfuveggi
klefans. ís sezt á ioftbelg og stög.
Hið mikla óhapp er orðið óum-
flýjanlegt. í hinni miklu neyð
reiknar Andrée út stöðu loft-
belgsins. 82 gráður norðlægror
breidd[ar, 15 gráður og fjórar
mínútiir austlægrar lengdar.
Hann seilist inn í búrið og
grípur eina bréfdúfuna stirð-
um höndum. Undir fingi'um sín-
um finnur hann hið litla hjarta
dúfunnar slá. Að öllum líkindum
veltur nú allt á þessu litla
hjarta, á þessari örsmáu Hfveru
sern hann heldur nú í höndum
sér.
Andrée stingur bréfmiðanum
gætilega í hylkið. „Frá heirn-
skautsleiðangri Andrées til
Kvöldblaðsins í Stokkhólmi. 13.
júlí 1807 kl. 12,20 e. h.“ pannig
hljóðar fyrirsögnin. Ef til vill
kemst þossi miði á vit hins lif-
andi heims. Karfan rakst aftur
harkalega í ísjaka. Andrée slepp-
ir takinu og kastar dúfunni út í
loftið, út í nístandi heimskauts-
loftið, út í hina Iivítu auðn, þar
sem enginn grænn blettur cr til,
ekkert líf og enginn matur.
Dýiið flýgur umhverfis loft-
belginn í dauðans angist. í þessu
stirðnaða umhverfi er enginn
díll til að átta sig á. Dúfan held-
ur sig Iijá farartæki Andrées,
cinu eyjunni í auðninni.
Dúfan er lirakin á brott.
Á hverri stundu getur slysið
hent þcnnan stjórnlausa og ís-
aða loftbclg. Allt getur oltið á
þessari bréfdúfu. Allt —- björg-
unin, lífið, heimkoman. Iloim-
skautsfarinn veit það vel. Hann
klappar saman höndunum, kast-
ar sandi í dúfuna.
Já, hún verður hrædd og flögr-
ar burlu. Vindurinn grípur
hana, og lmn tekur til fiugs,
eins og hún só allt í einu orðin
þess meðvitandi, að hún hefur
erindi að gegna, og með ákveðn-
urn vængjatökum hefur hún
ferð sína og tekur þá stefnu, sem
áttavitinn liennar segir henni:
Suður.
Hhni 14. júlí eyðileggst loft-
farið fyrir fullt og allt. Andrée-
og félagar hans ákveða að reyna
að bjarga sér með því að ganga
endalausan og ógnandi isinn til
Franz-Jósefs-lands. Hinn að-
vífnndi heimskautsvetur kom þó
i veg fyi'ir, aö þessi örvæntingar-
för heþpnaðist. Á ísjaká rckur
þá til Vitö, þar sent þeir skulu
biða dauða síns. Ormar í
kjöti af ísbirni, sem þcir liöfðu
lagt aö velli, bjuggu þeim kvala-
fullan dauða.
I þrjátíu og þrjú ár frétti licim-
urinn ekkert um afdrif þeirra.
Iingin kom fram af þcim bréf-
dúfum, sem Andréa sendi síðar
frá sér. Aðeins þcssi eina, liún
sigraði heimskautslöndin og
kom skilaboðunum í mannlegar
hendur.
Búían hittir selíangara.
Enginn veit, hvcrnig hið sögu-
lcga frostvindaflug þessa dýrs
hefur verið. En við förum nærri
um allar kringumstæður. Tvo
langa daga og tvær nætur berst
dýrið við froststorminn og cnda-
laust, tómið. Hvergi staður til
að hvíla sig á, hvergi smákorn
til að nærast á. Og þó að kraft-
arnir séu að þrotum komnir
rekur lífslöngunin þetta ör-
magna dýr áfram lengra og
lengra.
Svo koma tveir máfar, gráð-
ugir ræningjar, og elta hinn ó-
kunna fugl. Dúfan flýr þá í
dauðans ofboði. Nú er hún yfir
opnu hafi. En ennþá eru máf-
arnir á eftir hcnni.
Svo sér hún Óla I-Iansen síðla
kvölds hiris 14. júlí, — einn, ó-
kunnur fugl á flótta undan
tveim stórum íshafsmáfum.
Slíkt og þviiíkt hefur ekki enn-
þá komið fyrir sjógarpana á
norska selfangaranum Álkunni;
landfugl úti á miðju íshafinu.
Dýrið sezt á rána, stingur höfð-
inu undir vænginn og sofnar á
samri stundu. Máfarnir sveima
gárgándi í kring. Að skipinu
þora þeir ekki að fljúga.
Lífi dúfinmar lýlkiir,.
„Hvað sé ég, hvers konar fug'I
er nú þetta?“ þrumar Ha.nsen
skipstjórL Hann miðar byssu
sinni og hleypir af haglaskoti.
Dúfan baðar út vængjunum,
flögrai' niður af ránni og út fyr-
ir borðstokkinn og steypist í
sjóinn. Stuttu lífí henna.r er
lokið.
„O, þá það.“ Ólí Hansen yppt-
ir öxlum. Álkan heldur leiðar
sinnar. þetta undarlega atvik
gleymist fljótt. En næsta morg-
un fær einn sjómannanna eftir-
þanka.
„Skipstjóri,“ stynur hann loks
upp. „það er þessi fjandans fugl.
líugsanirnar um hann ásækja
mig stöðugt. petta var land-
fugl.“
„Hvað um það?“ Skipstjórar
á selföngurum hafa sjálfsagt
annars konar áhyggjur. En há-
setinn gefst ekki upp. „Ef til
vill hefur þetta verið bréfdúfa
frá Andrée-Ieiðangrinum.“
þá, árið 1897, talaði allur hcim-
urinn um þenna fífldjarfa Svía'
Skipstjórinn á Álkunni starir á
manninn galopnum augum.
Fjandinn eigi þig, það er líka
satt. Sjómannshnefinn kreppist
á káetuborðinu.
þá þrumar Óli Ilansen skip-
anir sínar. Skipið sveigir til
hliðar í haflöðrinu, titrar. Aftur
á staðinn, þar sem þessu örlaga-
þrungna skoti var hleypt af.
Skipshöfnin starir niður í sjó-
inn með liitasóttarglampa í aug-
unum. Og undrið á sér stað: £
endalausri víðáttu íshafsins
finnur áhöfnin á Álkunni dauðu
dúfuna aftur. Úfinn líkami lienn-
ar dúar á öldunum. Brátt held-
ur skipstjórinn á votu, líflausu
dýrinu í sterkum höndum. Sigg-
bornir fingur hans losa skilaboð.
Andrées úr hylkinu.
Heimurinn fékk hugboð um
harmleik, sem liulunni varð þó
eigi svipt af fy.rr en þrjátíu og
þremur árum seinna. Andrée var
týndur, en víðsvegar um hnött-
inn starfaði ímyndunarafl fólks-
ins í sambandi við hetju-flug
hinnar smávöxnu dúfu sem
hætti lífi sínu til þess að sækja
hjálp handa landkönnuðinum,
er hjálparlaus var úti á ísnum
eilífa.
„þetta var mikil hetja, en
smávaxin," var yfirmaður And-
rée-safnsins í Granna vanur að
segja, þegar talið barst að dúf-
unni. „Hún hafði stórt hjarta."
n r~
r sís
Bréfasl
N Á M S G K E I N A R ;
' a 3s
$
Islenzk réttritun,
íslenzk bragfræði,
Danska fyrir byrjendur,
Danska, framhaldsflokkur,
Enska fyrir byrjendur,
Enska, framhaldsflokkur,
Franska,
Þýzka,
Esperantó,
SálarfræSi,
Skipul. og starfsh, samvinnufélaga,
Fundarstjórn og fundarreglur,
Búreikningar,
Bókfærsla í tveimur flokkum,
Reikningur,
Algebra,
ESlisfræSi,
Mótorfræði í tveini flokkum,
Landbúnaðarvélar og verkfæri,
Siglingafræði,
Skák í tveim flokkum.
óli S.Í.S.
E.
Jonssonar *
Hafnarstrœli 15 . Eeykjavík
Sími 1-1747 . Símnefni: Þóroddur
Kaupir ætið hæsta yerði:
Skreið
Hrosshár
Gamir
Gærarr
Húðir
Kálfskma
Selskinn
ÆSardún
Grásleppuhrogn