Vísir - 21.12.1957, Qupperneq 32
32
JÓLABLAÐ VÍSIS
Þar sem tveimur pótti förla,
pað var honum létt að vinna.
j Fullhugi og fræhn í lyndi,
fátt á óvart koma myndi.
Það va'r síðla pennan vetur.
Þannig Steinpór órðum hagar:
Vant er að sjá hvað valdið getur,
veit ég pó að eitthvað bagar.--
Undrast hef ég oft og löngum;
aldrei kemur neinn frá Dröngum.
Þangað er mér í hug að hyggja.
Heim að kveldi mun ég varla;
vil ég gesta greiðann piggja.
Gista vini og frœndur snjalla.
Þó ég dvelji — pað má vera —
parf ei að mér leit að gera.
Gœrukufli girtist halur,
gildskeftur með rauðaviði
glóði í mundum fáður fdlur,
firna hvass og traustur í sniði.
Ef að granda vildi vættur
verða myndi hann skeinuhœttur.
Sagnir herma hafi ’ann eigi
hitt að Dröngum vini góða.
Þdð fór allt á aðra vegi,
ei til stofu var að bjóða.
| Viðtökurnar voru kaldar,
, vá og hel í leynum. faldar.
>' Allt hafði lifað œviprotin,
engin höf ðu ráðin bjargað.
Peningshús og býlið brotin,
bæði fólki og skepnum fargað.
Grindur beina, blóði roðnar
byrgði snœrinn, niðurtroðnar.
Þyrstir í blóð og vanir vígum
voða-gestir kinna rauðir,
skopuðu hjarn í stórum stígum
Steinpór móti; hvergi trauðir
hugðust einn í viðbót vega;
vörnin tókst pó karlmannlega.
Enginn lýst peim leikjum getur;
litu pá ekki sjónir manna.
Hitt er víst, hann hafði betur.
Höldar fundu ígultanna
sex hjá fjárhúsveggnum vegna
vopni bitru, stungna og slegna.
Nœsta kveld að heimahýsi
horfðu menn á Steinpór ganga;
pó að fáu ferðum lýsi,
fréttasögu pyldi ei langa.
Unnið hafði hann afrek stærri
í einvígum, sem kysu fœrri.
Hafa aðrir hefndir skapað
hreystilegri? spyr ég lýði.
Hefðu ei aðrir einir tapað
öryggi i slíku stríði?
Myndu ei fáir megna vörnum
móti hóp af hvítabjörnum?
'ffélLNÆMUQ
OSTUQ'
'UmUST
BÖJ2N
GRÁDAOSTUR
SMUROSTUR
GÓÐQSTUR
RJÓMAOSTUR
MYSUOSTUR
MYSINGUR
45% ostur • 40% ostur • 30% ostur
.f - A bif
eldsne(/iis'ns!
Netið
BENZÍN
BETRI NÝTNI — AUKIN ORKA — JAFNARI GANGUR
| !
' I
SHELL -benzín með I.C.A.
hindrar glóðarkveikju
cg skámmhlaup í kertum
cg kemur þannig í veg fynr
ójoaría benzíneyðslu og orkutap
í hreyfhnum.
— Þér akjð því lengn vegalengd
á hverjum benzínlítra.