Morgunblaðið - 15.12.1929, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.12.1929, Qupperneq 26
26 M ORG l' N BL AÐI F> LIBBY’S - mjólk Fæst í flestum verslunum borgarinnar. Stofu Forstofu Svefnherburgis Baðherbergis Spedar Speglar við allra hæfi. Meira úrval en nokkru sinni áður. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Suðusúkkulaði ® Atsúhka aði Haramellur Cacao er óviðjafnanlegt að gæðum Lítið í gluggana Skóbúðin við Óðinstorg. Lítið í gluggana í dag! Jólagjafir í miklu og ódýru úrvali. KR. KRA6H. Bankastræti 4. Karlmsuinaskór borgarinnar fjölbreyttast nrval Skóbúð Reykjavlknr, Aðalstr. 8 Lltið I glnggana Ör fteyfc! ufknrtf'fno. (Brauð og mjólk). Jeg kam hjer um morguninn inn til Vigfúsar skpara, til þess að fá hann til þess að gera við morgunskóna mína. Jeg nota nefnilega hvert tækifæri sem gefst, til þess að hitta Vig- fús. Því auk þess sem hann er skó- ari, þá er hann líka einskonar brot af heimspekingi, eftir því sem hann sjálfur segir. „Fílósófí það er mitt fag“, sagði Vigfús einu sinni við mig, „fyrir utan handiðnina.“ . Við sátum einn sunnudagsmorg- un í sumar uppi á bekknum austan við Skólavörðuna og spjölluðum. Hann var þá að segja mjer um sambandið á milli skósmíðanna og sálarfræðinnar. Skórnir fá nefni- lega einsfeonar sál, sagði hann, við það að vera á fótunum á fólki.. Je;g get þekt fólkið, með því að handleika skóna þess, eftir því hvernig það getigur á skónum, hvernig það fer með þá, hvemig það slítur þeim. Þegar maður einu sinni fer að veita því eftirtekt og umgengst á annað borð mikið af skótaui, þá er hægt að sjá af því, hvort eigendurnir eru örlátir e'ða nísldr, ljettlyndir eða þundlyndir, drumbar eða ásthneigðir. Já, það er hægt að sjá margt, ef maður á annað borð athugar skósólana. Jeg hefi t. d. komist að mðrgu um' dagana með því að gæta að því, livenær fólk, sem kemur með skóna sína til mín, er ástfangið. Það eg svo greinilega hægt að sjá það á skónum. Kona, sem býr í næsta húsi við mig, hefir komið með skóna sína til mín, í 27 ár. Hún kom til mín í fyrradag með lakk- skó. Jeg sá strax, að hún var einn ganginn enn bálskotin upp fyrir bæði eyru. „Einu sinni enn“, sagði jcg, rjett si-sona. „Ó, guð, hann er svo sætur“, sagði hún um leið og hún vatt sjer út úr dyrunum. Hún ve'it, að skórnir tala sínu máli. En svo jeg víki að heimsókn minni um daginn. Finst yður Jón Baldvinsson vera sniðugur? sagði Vigfús. Það finst mjer ekki. Og jeg htefi spurt Jakobxnu mína að því, og henni finst það ekki held- ur. Hún rauk nefnilega inn í Al- þýðuhrauðgerð þarna um daginn og ætlaðr að kaupa ódýra mjólk. En fyrirgefið. Ódýra mjólkin var þá engin til. Engin. Snuð. Plat. Búin. Jón íiafði gert sjerstakan samning við FlóameUn um það, að þeir Seldu sjer 50. Jítra á dag, — hvorki meira nje minna! Og nú blossaði náungans kærleikinn npp í Jóni, og umhyggjan fyrir alþýð- unni og alt þetta, sem Hagaldur svo fagurlega talar um. Áhættan var nefnilega ekki svo sjerlega mikil fyrir Jón, því hann hafði samkv. samningi ekki nema þessa 50 lítra til að se'lja. En í sumar, þegar Jón fjekk mör;g hundruð lítra á dag austan úr sveitum, og gat eflaust fengið meira, ef hann vildi, þá frjettist ekkert um verð- lækkun í Alþýðubrauðgerðinni. — Þá svaf mannkærleikinn í Jóni, al- veg cins og vant er. Því hvernig e'r það ekki með brauðin. Einhverntíma í upphafi aldanna var Alþýðuhrauðgerðin stofnuð, til þess að lækka brauð- verðið í bænum og framleiða ódýr ■ HnsgaysiataM, Billáhraiðnr, GÉífrenningar. Regnfrakkar, kvenna og karla. Matrósaiöt, Evenljólar. ull og silki. VeharMápnr með tækifæris?erði. lon BjOrnsson i Go. Hafnfirðingar og aðrir hafa gott af því að líta í gluggana hjá Jóni Mathiesen, í dag og oftar. ÞaS besta er aldrei of gott. \m Skínandí fallegar jólagjafir ! Sjónaukar, Loftvogir, Mælirar Teikniáhöld, Reiknistokkar, Stækkunargler, Vasahnifar og m. fl. KOMIÐ í Bankastræti 4 hjá F- A. THIELE andspænis Stjórnarráðinu brauð. Það er langt síðan þetta var. Síðan hafa bakarar bæjarins grætt laglegan skilding, og átt fremur auðvelt með það, vegna þess að prísarnir á brauðum hafa verið jjeim fremur hagstæðir; prís- arnir, se'm Jón í Alþýðubrauðgerð- inni hefir ákveðið. Bakarar hafa grætt í skjóli Jórns; eða á alþýðu- hurgeisa-máli: þeir hafa pínt og mergsogið almenning, í náinni og blíðri samvinnu við brauðgerðar- Jón, svo að segja undir handleiðslu hans. Þvi hvernig í dauðanum átti aumingja Jón að framleiða ódýr brauð, þegar brauðgerðin varð að bera kostnað við kosningasmalanir, sendiferðir Björns Blöndals og annara slíkra, re'ita í blöðin og sitthvað eina. Þegar Alþýðubrauðgerðin var stofnuð, láðist að setja þau ein- kunnarorð yfir alt saman, að — maðurinn lifir ekki á einu saman hrauði, til þess að minna viðskifta- mennina á, að í hvert sinn sem keypt er kvart-rúgbrauð þar, þá er lagður lítill skerfur í skamm- irnar og róginn, og alt það mold- viðri, sem sósíalistarnir lifa á að dreifa um landið. En þegar Jón rumskar í þessari svikamylln sinni og berst um í nafni náungans kærleika, þá ætti hann að vakna betur. Því 50 lítr- ar á dag af ódýrri mjólk, hrökkva skamt handa höfuðstaðarhúum, þegar ekki fæst meira. Hún Jakobína mín var að segja, að þessir 50 lítrar á dag hefðu kannske átt að vera bara handa meðlimum Alþýðuflokksins, og þá hefði þetta ef til vill verið nóg. Og Jakobína hefir alvefg rjett fyrir sjer í því, að eftir því sem síjórnarbitlingar sósíalistabrodd- anna verða fleiri og feitari, eftir því fækkar liðinu sem fylgir þeim, því það er alveg eins og Ögmund- ur „skreðari“ sagði hjer um dag- inn, að það er rjett e'ins og stjóm- arbitlingarnir og feitu stöðurnar jeti mannkærleikann og „umhyggj- una fyrir alþýðunni" innan úr al- þýðuforingjunum. Fp. / ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.