Morgunblaðið - 30.04.1933, Side 2
II
MOS6UNBLA0SB
Þið er víðurkeor
að fljótar og greiðar samgöngur við umheiminn sje
aðal-undirstaðan undir allri verslun og viðskiftum.
Það er eínníg víðurkent
að vjer íslendángar eigum fyrst og fremst Eimskipa-
fjelagi íslands að þakka hinar góðu og reglubundnu
samgöngur, sem vjer nú höfum við útlönd.
Fyrír 18 ártim
hóf fjelagið siglingar með 2 skipum, sem fóru fyrsta
árið 10 ferðir milli landa. Nú á fjelagið sex vönduð og
vel útbúin skip, sem fara árlega 60—70 ferðir milli
íslands og útlanda.
Þeir, sem kynna sjer áætlun fjelagsins fyrir yfir-
standandi ár, munu sjá, að áhersla hefir verið lögð á
að koma á reglubundnum ferðum eftir vikudögum,
milli Islands og útlanda og hjer innanlands. Gerir það
fólki hægara að átta sig á ferðum skipanna og kemur
um leið meiri festu á siglingar þeirra.
-■771
Yfir sumartímann verða ferðir sem hjer segir:
Frá Kaupmannahöfn annan hvern þriðjudag.
Frá Ha^iborg annan hvem laugardag.
Frá Hull annan hvern þriðjudag.
Frá Reykjavík til útlanda á miðvikudögum þrisvar í
mánuði.
Hraðferðir frá Reykjavík til Akureyrar og til baka á
þríðjudögum þrisvar í mánuði.
4
E.s. „Gnllioss11
verður, eins og kunnugt er, í hraðferðum milli Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur í sumar. Fyrir þá, sem
þurfa að fara snögga ferð til útlanda í einhverjum er-
indagerðujm, eða þá, sem langar til að skreppa til út-
landa í sumarfríinu sínu, en hafa ekki yfir miklum
tíma að ráða, eru þessar ferðir sjerlega hentugar.
Ferðin frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og
heim aftur tekur að eins 17 daga, þar af geta menn
dvalið 7—8 daga í Kaupmannahöfn, því að sjóferðin
tekur að eins um 9 daga (ca. 414» dag hvora leið).
Með þessum ferðum er því hægt að fara til út-
landa og hafa þar hæfilega viðdvöl og koma heim aft-
ur, á lítið lengri tíma en venjulegt sumarfrí tekur.
Einnig viljum vjer benda á hinar mjög hentugu
hálfsmánaðarferðir til Hull og Hamborgar og hinar
tíðu hraðferðir til Yestur- og Norðurlandsins.
Fjelagið hefir reynt að haga ferðum sínum þann-
ig, að það sje fullkomlega samkeppnisfært við önnur
fjelög, sem halda uppi siglingum hjer við land, til þess
að landsmenn gætu notað hin íslensku skip öðrum
fremur, án þess að baka sjer nokkur óþægindi með því.
EIMSHIPRF1ELH0 ÍSLflHDS
4