Morgunblaðið - 30.04.1933, Side 3

Morgunblaðið - 30.04.1933, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ III I Kanpmenn, kanpQelBg og neylendnr. Verum öll og allir samtaka um það, að styðja innlendan iðnað og framleiðslu. í»að eykur fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og um léið einstaklinganna. Þetta skilja góðir íslendingar. Vörur þær, sem H.f. Efnagerð Reykjavíkur framleiðir, eru þjóðkunnar fyrir gæði, enda eru skilyrði þar flest og mest fyrir hendi, svo sem fullkomin efnafræðisleg sjerþekking o. m. fl., sem þarf til að framleiða éinungis 1. flokks vörur. Hjer á eftir er mynd af húsi því, sem fyrirtækið er rekið í, og sýnishorn af umbúðaeinkennum nokkurra vörutegunda, sem fram- leiddar eru í Laugaveg 16. IJiDu-Búðingsduft. Rósól-Krem. Skúriduft. Lillu-Límonaði. Fægilögur. H.F. EFNAGERÐ RETKJAVÍKDB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.