Morgunblaðið - 30.04.1933, Síða 15

Morgunblaðið - 30.04.1933, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ 11 Útbú: Hafnarfírðí. Símí 9252. Kvennkápur Kvennkjólar Barnafatnaður Peysufatakápur Sjöl — Slifsi Svuntuefni Sokkar Hanskar Prjónavara Ga.rdínuefni Regnhlífar Kvenntöskur Divanteppi o.m.m.fl. REYKJAVIK Stofnsett_í906. Símnefní:' Manutactur. Pósthólf: 58. Símí 1116 (samband víð alíar deíídír). Útbú: Latigaveg, Rvík. Sími 3118. Karlmannaföt Frakkar Regnfrakkar Reiðbuxur Sportbuxur Sportsokkar Manchettskyrtur Byron-skyrtur Verkamannaskyrtur Peysur Karlmannasokkar Flibbar Hattar Enskar húfur o.m.m.fl. Allar tegundír vefnaðarvöru og smávöru í mjög fjölbreyttu úrvaíí. Yfir tuttugu og fímm ára startsemí versíunarínnar er yður tryggíng fyrír góðum og hagkvæmum víðskíftum. Vörar sendar gegn póstkröfu um land aít. 9. U. M. F. Reykjavíkur 98 fjelagar. Alls eru þetta 595 fjelagar. Það vekur þegar athygli, þeg- ar litið er yfir þessa skrá, hvað Skautafjelag Reykjavíkur ber eins og höfuð og herðar jrfir hin fjelögin. En það var alt einum manni að þakka, Ólafi Bjöms- syni ritstjóra, sem allra blaða- manna fyrstur fann til þess hvaða hlutverk íþróttafjelögin hefði hjer á landi. Hann var lífið og sálin í Skautafjelagi Reykjavík- ur. Honum var það allra manna mest að þakka að íþróttavöllur- inn komst hjer upp árið 1910. Hann var fyrsta driffjöðrin, sem stýrði vakningu íslenskrar í- þróttahreyfingar. Lítumnú á árangurinn af starfi hans og annara góðra manna: I. S. I. byrjaði með 9 sambands fjelögum, sem áttu 595 fjelaga. 'Nú eru sambandsfjelögin hátt á annað hundrað og fjelagar um 15 þúsundir. Gáum nú að því, að það var Reykjavík, sem átti forgöngu á þessu sviði íþróttamálanna, því að öll stofnf jelögin áttu heima þar. Sum þeirra hafa helst úr lestinni en eftir seinustu íþrótta- skýrslu eru nú í sambandinu þessi íþróttafjelög í Reykjavík: Glímufjelagið Ármann . . 1000 Glímufjelag Reykjavíkur 23 Danska íþróttafjelagið . . 150 Iþróttafjelag Reykjavíkur 550 íþróttafjelag stúdenta . . 40 Knattspymufjel. Fram . . 650 — Reykjavíkur 1200 — Valur . . . . 816 — Víkingur . . 600 U. M. F. Velvakandi .... 60 Hnefaleikafjelag Rvíkur 28 Skátafjel. Emir.......... 70 Skátafjel. Væringjar .... 150 Skíðafjelagið............ 200 Sundfjelag Reykjavíkur 30 Sundf jelagið „Ægir“ . . .. 114 íþróttamenn alls 5681 Rætist það þá ekki á oss, að „annað er gæfa en gjörfuleiki“! En höfum vjer tileinkað oss allar þær íþróttir, sem vjer teljum forfeðrum vorum til gildis, og aðrir segja um oss: „Slyngt yrði þjer um margt, frændi, ef eigi fylgdi slysin með“, þá svörum vj er með Gretti: „Þess verður þó getið, er gert er“. Elfsabet Kristiánsdottir Foss Lilstykkjasanmastoia Hafnarstr. 11 Talsími 4473. Pósthólf 154. Reykjavík. Árið 1912, þegar íþróttasam- bandið var stofnað af íþróttafje- lögunum hjer í Reykjavík, voru bæjarbúar rúmlega 12 þús. Eftir því að dæma voru íþróttamenn þá 5% af borgarbúum. En í fyrra mun láta nærri að þeir, sem skráðir eru hjá í. S. 1. hafi verið um 20% af öllum borgar- búum. Þetta sýnir vöxt og viðgang í- þróttahreyfingarinnar hjer í höf- uðborginni. En þó er um hitt meir vert, hvað íþróttahreyfing-1 in hjer hefir mikil áhrif út á við til sveita, kauptúna og kaup- staða. Má sjá það á tölunni um fjelagafjöldann í 1. S. I. þegar í- þróttafjelögin í Reykjavík eru dregin frá. Og eftir þessu verður eigi betur sjeð, en að frá Reykja- vík stafi út um allar bygðir landsins þeir straumar, sem hleypa ungum mönnum kappi í kinn, og eiga að verða endur- vakning þjóðlegrar hreysti, ef rjett er á haldið, og um leið vakn- ing þeirra íþrótta, andlegra og líkamlegra, sem áður er á minst. UeiðarfcErauersl. „öeysir“ var stofnuð í desembermánuði 1919. Stofnendur voru fimm. — j Kristinn Markússon hefir frá upp-1 hafi verið framkvæmdastjóri versl unarinnar, en meðstjómendur Guðjón Ólafsson seglasaumari og Sigurður Jóhannesson. VerslunJ þessi hefir farið vaxandi ár frá ári og frá upphafi hefir hún haft eigin vinnustofu, þar sem fram- leiddar eru margs konar vömr, svo sem skipasegl alls konar og bátasegl, sólsegl, fiskáhreiður, vagnaábreiður, alls konar tjöld, vatnsslöngur úr striga hjarg- hringsdufl, drifakkeri, hárufleygar (lýsispokar) og margt fleira. Hefir verslunin veitt mikilli atvinnu inn í landið með þessu móti. Saumar eftir pöntunum og máli: Brjóstahöld — Lífstykki — Korse- let — Mjaðmabelti — Sjúkrabelti ýmiskonar og sjukralífstykki, enn- fremur allskonar önnur lifstykki. Útlend lifstykkí ávaít fyrírlíggjandí. Viðgerðir og breytlng- ar iramkvæmdar ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.