Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 30.04.1933, Qupperneq 16
12 MORGUNBLAÐIÐ y\ Áhcrsla lögð d vandaða og dbyggilega vinnu. Pantanir sendar út um land alt. Vjelsmiðja Kristjdns Qíslasonar, Símar: Nýlendugötu 15 a og 13 b. Skrifstofcin 3381 § Vjelsmiðjan 4981 Meima 1981 Tekur að sjer allskonar viðgerðir d gufuvjelum og mótorum, ennfremur allskonar viðgerðir og breytingar á skipum. Leysir af hendi allskonar plötu- og eldsmíði. Smíðar einnig snurrivoðar- spil í smærri og stærri bdta. Ennfremur: Lóðarúllur, reknetarúllur, síðurúllur d nótabdta, snurpiblakkir, slefkróka o. m. fl. Þessí mynd sýnír hverníg jafnvel mínstu vjela- samstæður okkar „Dvergur“ gíörbreyta sníðí heímíl- ísíns og bæta starfsmöguíeíkana. Auk þess sem vjelín veitir Ijós, veítir hún einníg orku tíl suðu og hleðslu útvarpsrafgeyma, eftir því sem staðhættir leyfa. Þessar vjelar fáíð þíð í öílum stærðum eftir staðháttum, frá 30 wöttum og svo uppeftir, hjá undirrítuðum. Bræöurnir Ormsson, Reykjavík Rafíjós. Olíuljós. Þessi mynd er sannur spegíll þeírra erfíðleika, sem aít of margir Íslendíngar eiga við að búa, vegna vantandi raforku, og mundu þeir haídast óbreyttír, ef okkur hefðí ekki tekist að fínna svo hagkvæmt ráð við þeim, en það er i því fólgið að fínna upp svo ódýr tæki, sem notfæra hversu lítla vatnslínd sem vera skal tíl Ijósa og suðu eftir staðháttum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.